Vísir - 07.01.1965, Page 2

Vísir - 07.01.1965, Page 2
2 V í S I R . Fimmtudagur 7. janúar 1965. ÍSL LANDS- UDIÐ í ÞÆTTI ED SULUVAN Um 30 millj. Bandarikjamanna horfbu á þá i sjónvarpi er Sullivan kynnti jbó / nýársþætti Borizt hefur bréf frá far- ads- liðsins í körfuknattleik, sem nú er á ferðalagi um Bandaríkin. Segir Bogi og skýrir frá gangi fyrsta leiksins. L'iðið kom til New York síð- degis þann 28. des. Strax fyrsta kvöldið var þeim boðið að vera viðstaddir, er sjónvarpsþætti Ed Sullivan var sjónvarpað. Þetta var áramótaþáttur, og vel til hans vandáð. Landsliðið ís- lenzka var kynnt fyrir áhorfend um og Ed Sullivan bauð það velkomið til Bandaríkjanna. Var þetta góð kynning, því áætlað er að um 30 milljónir horfi á þennan þátt. Eins og áður hefur verið skýrt frá, tapaði landsliðið fyrsta leik sínum fyrir Hofstra University 82:58. Bogi kveður liðið hafa þar frá fyrstu móttökum Boga Þorsteinssyni, arstjóra íslenzka la verið taugaóstyrkt í fyrri hálf- lei'k og þreytulegt, en það hafi náð sér mjög á strik í síðari hálfleik, og voru ummæli eftir leikinn þau, að fslenzka liðið hafi átt gullfallega kafla í sfð- ari hálfleik. Þorsteini Hallgrfms- syni var mjög hælt, og talinn mundu prýða hvaða lið er væri. Kristinn og Guttormur þóttu og góðir leikmenn. Liðið þótti í heild hafa óvenju góðan stökk- kraft. Á gamlársdag var landsliðinu boðið að skoða Hvfta húsið í Washington, en bréfið er ritað áður en sú heimsókn fór fram. Bogi getur þess í bréfinu, að Savannah-tríóið hafi gefið lið- inu 20 eintök af þjóðlaga hljóm- plötu sinni, og óskar hann eftir að þökkum sé komið á framfæri til Troels Berndsens og þeirra félaga, þvf platan sé mjög góð landkynning, og mun hann færa háskólunum, sem við er keppt, eina hljómplötu hverjum að gjöf. Að lokum getur Bogi þess, að allir séu við hestaheilsu, og biðja þeir fyrir kveðjur heim. Aukalið var kallað út tíl að handtaka Sonny Liston Sonny Liston, áður heimsmeist- ari i hnefaleikum, lenti enn í vand ræðum fyrir nokkrum dögum Hann var tekinn af lögreglunni í Denver á jóladag á bílastæði fyrir utan veitingahús eftir að hann hafði keyrt á ljósastaur. Lögreglan lenti í ryskingum við hann og varð að kalia út aukalið tii að handtaka hann. Nokkrum tínium áðu.r en Lisfon átti að mæta fyrir réttinum vegna þessarar ákæru, vpr ,han» .t^kinn BITILLINN Það er orðið áberandi, — eig inlega óhugnanlega mikið áber- andi, hve drengir bæði í íþrótt- um og utan iþróttanna eru orðn ir bítlasinnaðir. Þessi mynd sýn ir t. d. bítil stökkva hástökk án atrennu og fyrir aftan sér í a. m. k. einn bítlakoll. Þegar ljósmyndarinn gekk inn í salinn þar sem drengirnir voru að leik, hélt hann að þarna væri leikfimi stúlkna og ætlaði að ganga burt úr salnum. fyrir að aka bíl sínum undir á- hrifum áfengis. Það á ekki af Liston að ganga. Nú hefur verið ákveðið að Liston mæti Cássius Clay i keppni um heimsmeistaratignina i júní í STEKKUR Annars er myndin góð og há- stökk bítilsins líka. Frjálsíþrótt- ir eru líka mjög góðar fyrir unglinga og ástæða til að hvetja unga menn til að snúa sér til íþróttafélaganna og hefja æfing ar með þeini, því þar er hægt að fá undirstöðuþjálfun. Tíminn um áramótin er líka rétti tím- inn til að byrja á einhverju nýju og því þá ekki að snúa sér að íþróttunum. Boston, Massachussetts. Ekki er enn búið að ganga fyllilega tiú keppnisdegÍBum. Clay er sagSur orðinn góður eftir uppskurðinn, sem gerður var á honum fyrir nokkru. Horn fékk dóm fyrir að skjóta köttinn Leo Horn, hinn heimsfrægi hollenzki knattspymudómari, hefur verið dæmdur í bann til að dæma leiki til 1. maí n k. Ástæðan til þess er sú, að hann skaut kött einn á jólaveiðiferð sinni fyrir nokkru og sinnaðist á eftir illa við eiganda kattar- ins sem kvartaði undan þessu athæfi og kallaði Hom „kattar- bana“. Sjálfur bað Horn dómarayfir völdin í Hollandi um að láta annan dómara á ýmsa leiki, sem hann átti að dæma á næstunni, en meðai þeirra voru margir stórleikir víða um Evrópu. Tilraunir Horns til að sættast við kattareigandann Jan van der Meulen hafa algjörlega brugðizt og hefur hann ákveðið að fara | í mál við kattarbanann. «VSA/VWVW^A/WVWW\/V' Rússlands- \ meistarcer 1964 > Rússnesku meistararnir í ár eru í Dynamo Tbilisi, en hér er liðið í eftir úrslitalcikinn. Þjáifarinn, S Gavril Kachalin, er borinn í gull- c stól fyrir framan meir en 100.000 i áhorfendur. S

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.