Vísir - 07.01.1965, Page 10

Vísir - 07.01.1965, Page 10
in VÍSIR . Fimmtudagur 7. ianúar t3'5. H ÝMIS VINNA — ÝMIS VINNA f? Bitstál — Skerpingar Bitlaus verkíæri tefja alla vinnu. Önnumst skérpingar á alis konar verkfærum, smáum og stórum. BITSTÁL, Grjótagötu 14, sími 21500 Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum, utan sem innan, svo sem gera við og skipta um þök, einfalt og tvöfalt gler. Góð tæki til múr- brota. — Útvega menn til mosaiklagna og ým- islegt fleira. Góð þjónusta. Karl Sigurðsson, sími 21172 Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn f heimahúsum. ___________________________Sími 37434 Vélhreingerning Þægileg vinna, fljótleg vinna. Vönduð vinna. Vanir menn. Þrif, sími 21857 og 40469. Bílaviðgerðir Geri við grindur í bílum og fæst við alls konar nýsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5, sími 11083. Nýja fiðurhreinsunin Endumýjum gömlu sængurnar. Seljum dún og fiðurheld ver. Nýja fiðurhreinsunin Hverfisgötu 57A. Sími 16738. Mosaiklagnir Annast mosaiklagnir og aðstoða fólk við að velja liti á baðherbergi og í eldhús ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272 Vélahreingeming Teppahreinsun, húsgagnahreinsun. , Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjönusta. ÞVEGILLINN, sími 36281. Vélahreingemingar Vélahreingerning og teppahreinsun. — Þægileg kemisk vinna. Þ Ö R F, sími 20836 Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls Konar húsaviðgerðir úti og inni. Leggjum mosaik og flísar. Skiptum um ein- falt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Vanir og duglegir menn. ívar Elíasson, sími 21696 Kópavogsbúar Málið sjálf, við lögum fyrir ykkur litina. Fullkomin og örugg þjónusta. Litaval, Álfhólsvegi 9, sími 41585 Bifreiðaeigendur Ventlaslípingu, hringskiptingu og aðra mót- orvinnu fáið þér vel og fljótt af hendi Ieyst hjá okkur. Bifvélaverkstæðið Ventill s/f, sími 35313 Nýja teppahreinsunin Hreinsum teppi og 'húsgögn í heimahúsum. Önnumst einnig vélahreingemingar. Nýja teppa. og húsgagnahreinsunin Sími 37434. Vélahreingeming Önnumst vélahreingerningu og handhreingern- ingu. — Hreinsum gluggarúður. Símar 35797 og 51875. Þórður og Geiri. Félag hreingerningarmanna. BIFREIÐAKAUPENDUR! Sýnum hina stórglæsilegu og gjörbreyttu RAMBLER CLASSIC „770" 1965 Sami fullkomni „770“ útbúnaður auk lofthemla og diskahemla að framan auk hinnar nýju „Torque Command 232“ 155 hestafla vél, ásamt hinu glæsilega nýja ’65 útliti og tæknilegum nýjungum... gera Rambler Classic ’65 „770“ Óumdeilonlega beztu umerísku bílukuupin í dug! Sýningarbíll á staðnum. Ath.: Höfum af sérstökum ástæðum eina bifreið til afgreiðslu strax á eldra verðinu! JÓN LOFTSSO 3 H.F. Hringbruut 121 — Sími 10600 Rambler : verkstæðið . Rambler : varahlutir . Rambler : umboðið SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn Sinn 21230. Nætur- og helgidagsiækmr I sama síma Næturvakt t Reykjavik vikuna 2.-9. jan. Apótek Vesturbæjar. Neyðarvaktin kl. 9-12 og I—5 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12. Sfmi 11510 Næturvakt í Hafnarfirði að- faranótt 8. jan.: Bragi Guð- mundsson. tJtvarpið manna. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna. Margrét Gunnarsdóttir og Sig rfður Gunnlaugsdóttir sjá um timann 18.30 Lög úr óperettum og söng leikjum. 20.00 „Fuglasalinn", óperettulög eftir Zeller. 20.15 Raddir skálda: Úr ljóðum Egils Skallagrímssonar. — Flytjendur: Kristján Eld- járn, Jónas Kristjánsson og Óskar Halldórsson. Ein- ar Bragi velur kvæðin og talar um skáldskap Egils. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskója- v bíói. Stjórnandi: Igor Buke tof/ Fimmtudagur 7. janúar Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Á frívaktinni": Sigríður Hagalín kynnir óskalög sjó BLOÐUM FLETl Þér konur, sem hallirnar hækkið og hefjið mannanna sonu, hve Eysteins Lilja er innfjálg af ást til jarðneskrar konu. Þér hækkið vort andlega heið', unz himnarnir opnir sjást. — Hver dáð, seni maðurinn drýgir, er draumur um konu ást. Stefán frá Hvítadal. Rjólbitinn. Einar Andrésson á Bólu var maður mikilhæfur, skáld gotL þjóð- hagi, skapmikill og kappsamur að hverju sem hann gekk. Það var almæli að hann væri gæddur dulargáfum og gæti margt vitað, sem aðrir komust ekki að, og var því oft til hans leitað. En líka átti hann til að beita ráðsnilld sinni þegar svo bar undir. Eitt sinn kom hann til kunningja síns, er kvað rjólbita hafa verið frá sér stolið og biður hann finna þjófinn. Einar tók vel I það, lét'kalla allt heimilisfólk inn í stofu, slekkur síðan ljósið, skipar því að leggja .flatan lófa þrisvar sinnum á borð þar inni, en kreppa síðan hnefann og opna hann ekki fyrr en hann segi til. Að því búnu kveikir hann ljósið, lætur vjnnu- fólkið ganga fyrir sig og sést þá rautt krítarduft, sem Einar hafði borið í laumi á borðið, í lófa allra — nema eins vinnumannsins, sem svikizt hafðj um að hlýða fyrirskipunum hans. Setti hann dreyr- rauðan og játaði að hafa stolið rjólinu. Menn og minjar, VI. þátttöku hins sterkara kyns, sem sé þarna mjög veikt fyrir — eins og raunar alltaf gagnvart veikara kyninu. Hyggjast framámenn þessa undirbúnings afla félaginu tekna með happdrætti um hús, húsgögn og heimilistæki, svo að jafnan hafi eiginmenn að minnsta kosti von um að geta fengið þessa hluti á annan hátt en að verða að kaupa á því verði að gerast eiginmenn skáldkvenna .. Annars er ekki ólíklegt að lækn- ar sleppi að mestu leyti við að verða ástríðendur í kerlingabók- um á næstunni, þar eð sagt er að sumir kvenrithöfundar að minnsta kosti hyggist breyta til, og gera skáldalaunanefndarmenn að sínum aðalsöguhetjum á næst- unni, hvað svo sem þær kunna að meina með því ... En hvað sem því líður, þá má telja eitt nokkurn veginn vist — að öld kerlingabókanna sé ekki undir lok liðin á landi voru; kannski er hún nú fyrst að hefjast fyrir alvöru ... EINA SNEIÐ /i / li Þá er jólahrotan á bókamark- aðinum liðin hjá. Mun hún hafa reynzt sæmileg þeim, er þá tvi- sýnu útgerð stunda, þrátt fyrir þrykkjaraverkfall og aðra sjálf- sagða örðugleika. Eins og venju- lega seldust sumar bækur allvel, aðrar miður og enn aðrar sama og ekki neitt, en enginn mun halda þvi fram, að þar hafi gæðin ráðið öllu um. Talið er að „kerl- ingabækurnar" hafi selzt jafn- bezt — hvað gæti gefið nokkra vísbendingu um á hverju við eig- um von í næstu jólahrotum. Hef- ur flogið fyrir, að sumir unnustar taki nú þann eið af unnustum sínum áður en þeir leiða þær upp að altarinu, að aldrei skuli þær fást við ritstörf — jafnvel ekki þó að ráðizt verði í að koma upp þaki yfir höfuð sér og vænt anlegri fjölskyldu, og vilji meira að segja að sá skildagi verði tek- inn upp f hiónavígslueiðstafinn, en þá heldur fellt niður þetta með trúnaðinn, sem enginn taki alvarlega lengur, frekar en drengskaparheitið í sambandi við skattaframtalið forðum ... Ekki munu einstök félasssamtök enn hafa tekið afstöðu til málsins, 'en þó hefur heyrzt að Læknafélag íslands muni hafa f undirbúningi stofnun .Keriinsabókavarnafé- lags“. og reikni með almennri Svo virðist sem menn tapi mest á útgerð og frystihúsa- rekstri hér á landi, verði fátæk- astir á búskap, peningalausastir á iðnrekstri, en geti aldrei eign- azt neitt, ef þeir lifa eingöngu á vinnu sinni. Engu að siður er hér ríkjandi almenn velmegun á öllum sviðum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.