Vísir - 15.01.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 15.01.1965, Blaðsíða 15
V1SIR . Föstudagur 15. 'janúar 1965 75 Astarsaga frá Hollandi Undir eins og hún hafði tekið ákvörðunina, leið henni betur. Henni fannst, að hún væri „nýr og betri maður“, — nú gæti hún rétt úr sér, verið hnakkakert og horft djarft á hvern sem væri. Hún hélt áfram að draga allt á langinn, þar til gisctihússtjórinn kom sjálfur fram í eldhúsið og sagði henni, að tími væri til kominn fyrir hana að halda heimleiðis. Það var heitt í veðri og kyrrt — og dimmt. Fiskibátarnir höfðu allir verið dregnir upp í fjöru. Jæja, — hún gat átt von á því að rekast á Jan, það var orðið svo framorðið, að hann mundi hafa farið að leita hennar. Dirk og Marjet mundu fyrir löngu vera komin heim, eða þau voru á leið heim Vafalaust mundu þau leiðast. Hún gekk hægt, það var eins og blý væri í fótum hennar, hún gat varla lyft þeim upp úr sandin- um, og þó var þreytan kannske ekki í fótunum, bara í hjartanu. Það var svo þungt, eins og bundið væri við það blý. Hún horfði upp í stjörnubjartan himininn og var þakklát fyrir hressandi kvöldsval- |ann, sem lék um hana. Nú yrði hún að stappa í sig stálinu og búa sig undir að hitta þau. Ljósið frá húsi hennar lagðivút á steinlagðan veginn Dyrnar voru opnar og til hennar barst kiiður af mannamáli. Svo var einhver, sem hló, hörðum hlátri og henni varð strax ljóst, að þannig mundi enginn hafa hlegið nema Marjet. Bænarávarp leið hægt frá brjósti hennar. Hún bað guð um styrk til þess að opinbera ekki leyndarmál hjarta 'sins. Hann greip sterkum höndum um báða úlnliði hennar og sagt var bliðlega: — Nú kemurðu enn of seint heim, Greta litla. — Dirk, ert það þú? Hvar er Marjet? — Hún er þar sem hún á að vera, á sínu heimili. Það var alveg rétt, sem þú sagðir um hana, Greta, hún þarfnast einhvers, sem elskar hana — og nú hefir hún fundið hann. Heyrirðu til þeirra — hennar — og Willems litla. — Dirk, nu verðurðu að segja mér alla söguna. — Um það, sem gerðist, þegar ég sótti Marjet? Ég efndi loforð mitt, hún er komin heim og allt mun falla í ljúfa löð smám saman — bræður þínir munu fyrirgefa henni og — þar mun gæta áhrifa frá Willem Iitla, því að það kom í ljós á svipstundu, að ástin og kærleiksþráin var fyrir hendi í beggja brjóstum. Og er í rauninni nokkuð furðulegt við það? — En ég hélt . stamaði Greta. — En þú ályktar nú ekki rétt um allt, Greta litla, og það er ekki allt eins og þú gerir þér í hugar- lund. Það var vitanlega rétt ályktað hjá þér, að hún var hamingjusöm yfir, að ég kom og só-tti hana og fór með hana heim. Hún fær nú verkefni, sem mun færa henni ham ingju, að ala upp Willem, og það stendur henni næst, en að vinna, gefa sig af alhuga að einhverju er öruggasta ráðið til þess að vinna bu á sorgum og gleyma mótlæti. Og vonandi tekst vesalings Marjet það. Greta skildi ekki neitt í því, að hann s-kyldi kalla hana „vesalings Marjet“ Hún var að hugsa um five vel klædd hún var og hve vel hún leit út og hve falleg hún var enn, og hún endurtók orðin „vesal ings Marjet". — Já, því að hún var aumkun- arverðari en þú gerir þér grein fyrir — og aumkunarverðari en ég hafði búizt við — orðin ein af þessum harðsoðnu og kaldlyndu ungu stúlkum, sem hefir orðið hált á svellinu, en meyrar og ólánssam- ar undir niðri. Greta sagði ekkert. Hún skildi þetta heldur ekki til fuils — og Iangaði ekki tií þess. Henni nægði, að Dirk var kominn til hennar, og snart af varfærni og hlýju við and- ; liti hennar, leitaði vara hennar i myrkrinu. Og að baki þeirra glitraði Zuie- derzee og á honum flutu í tætlum bréfin, sem Dirk hafði skril'að Mar jet, og aldrei voru lesin. Hann hafði rifið þau i tætlur og hent; þeim út á sjóinn, áður en hann1 bjó sig undir að fara og sækja Marjet. Þar sem Greta var vel upp alin og kurteis hollenzk s-túlka, var hún ekkert að draga að svara bréfi ungfrú Bagley. Hún var ekki fær í enskunni, en ungfrú Bagley þurfti ekki að vera í neinum vafa um hvað Greta vildi segja: Hún þakk- aði henni fyrir gott tilboð, en hún hefði nú fengið annað tilboð, sem væri betur að hennar skapi og ætlaði að þiggia fj ö g u 1 o k ABALFUNDUR TÝS F.U.S. l kópavogi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut n. k. mánudag 18. jan 1965 Afgreiðslo VÉSIS er í Ingólíssfræfi 3 ÁSKRIFTARSÍMI blaðsins er ▼ Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn TÝS. UTSALA — ITSALA Smekkbuxur barna kr. 75,00 Nankinsbuxur drengja kr. 110,00 Nankinsbuxur herra kr. 150,00 Herrasokkar kr. 30.00 Telpnagolftreyjur kr. 120,00 Dömugolftreyjur kr. 290,00 Dömublússur kr. 90,00 iflsr með /a/nað/nn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 T A R Z ;< C»pr 1M1. Cdfir Rl« Barr..*hj. I»o -T» IU* V. ». >•« OB. \ Distr. by United Feature Syndicate, Inc. _ WITH A PISTOL, KIUPSE MAOW VtlLLS TWO 'f OF HEE SEAST1A.L CAPTOKS BEFOEE THE “== tlELttSMN K.UOCKS HER OFF BALNJCE - ANP UNCOMSCIOUS-Ey SUPPENLY SWEEVIMS THE CKA.FT. MEMWHILE- FEARFUL THEY LL PINP’ • THE SPEEFBOAiT TOO LATE,TAR.ZAN JVN7 TSHULU AEE PICKEP UP SY MOtASUZZI'S SEAKCH 'COPTEE... FOE THE UPRIVER Naomi hjúkrunarkona drepur tvo af hinum dýrslegu fangavörð- um sínum áður en hún liggur með vitundarlaus eftir að hafa oltið um koll þegar stýrimaðurinn leggur bátnum hart um. Kastaðu Zerb og Hassu fyrir borð Gators, 'ég skal temja læðuna okkar, þegar við er- um í víkinni. Á meðan eru Tarzan og Tshulu teknir um borð £ leitar- þyrlu Mombuzzis, til þess að leita upp með ánni, þeir eru hræddir að þeir finni ekki hraðbátinn fyrr en of seint. —III■ llll II 11 !■ 'W—iw Hargreiðsiu ..g s.nyrtistofa STEINU og DÖDÓ Laugave<’ 18 3 hæð Oyfta) Slmi '4(116 Hargreiðslustofan PERMA ^ Garðsenda 21. slmi 33968 Harareiðslustofa Ölafar Björns1 dóttui HATUNI 6. Slmt 15493._________ Hargreið lustnfan P I R O I örettiscötu 31 slmi 14787. Hárgreiðslustota VESTURBÆJAR Grenimel 9 im' 19218 Hargreiðslustots AUSTURBÆJAR i Marle Guðmurid.sdóttir) Lauaavee 13 sim' 14656 Mndristnta a sama stað Oomuhargreiðsla við allra hæf | T '4RM4RSTOFAN riarnargftti. ! 1 i/nnarstrætis- megin simi 14662 Hargre'ðslustofan Asgarðl 22. 1 Simi 35610 s ^ \ HÁRCREIÐSLU STOFAN ÁSTHILDUR KÆRNEST GUDLEIF SVEINSDÓTTIR SIMI 12614 HÁALEITISBRAUT 20 "1 £ N U S 1 Grundarstig 2a Simi 21777 Hárgreiðslustofan S_.va!lagfttu . Sími 1861Í: SÆNGUR REST-BEZT -koddai Endumýjum gömlu sængumai eigum dún- og fiðurheld ver T«lium æðardúns- og ■æsadúnssængur — ig kodda af ýmsum tærðum OÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstlg 3 Sími 18740. ■.■.“.•.■.Nfl.w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.