Vísir - 23.01.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 23.01.1965, Blaðsíða 14
V í S IR . Lauqardasrur 23. ianúar 1965. KEMMIAN GAMLA BÍÚ Gullleiðangurinn (Guns in the afternoon). Spennandi bandarísk kvikmynd frá „villta vestrinu" í litum og Cinemascope. Randolph Scott, Joel Mc Crea. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 Mondo-Nudo Hinn nakti heimur, heims fræg ítölsk kvikmynd i litum Tekin f London Paris, New York Tokíó og víðar. Bönnuð bömum innan ^16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARASBIO Ævintýri i Róm Ný, amerisk stórmjmd 1 litum með úrvalsleikurunum Troy Donahue Angil Dickinson Rossano Braz i Susanne Pleshettes tslenzkur skýringartexti Sýnd kl. 9. Rio Grande með Joh. Wayne. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBlÓ ll936 Skýjaglóparnir bjarga heiminum Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd um geimferðir og Marzbúa. Aðalhlutverk leika amerísku bakkabræðurnir Larry Moe og Joe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ Sími 16444 Einkaritari læknisins Ný dönsk skemmtimynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÍSKÓLABlÓ 22140 / hringiðunni (Whirlpool) Hörkuspennendi brezk saka- málamynd frá Rank. Myndin er i litum og tekin 1 Rinar dalnum. Aðalhlutverk: Juliette Greco O.W. Fischer Bönnuð innan 16 ára ■Sýnd kl. 5, 7 og 9 \nægður ég á það fellst yfir því ég lýsi. Auglýst vara ávallt selst ef hún kemst í Vísi- K. Þ. TÓNABÍÓ ifí&i JAMEB BOND 4 fLCMINO'S Dr.No í; et e" mú í'VVv ð oorr. Heimsfræg. ný, ensk sakamála- mynd I litum gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings. Sag- an hefur verið framhaldssaga i Vikunni . Myndin er með fs- ienzkum texta. Hækkað verð Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. KÓPAV06SBÍÓ 41985 ÍSLENZUR TEXTI. Stolnar stundir mm HRtmm Tahiw Mnnncr ’ m tmmm Víðfræg og snilldarvei gerð ný, amerísk-ensk stórmynd i litum. Myr 1 er með fslenzk- um texta. Susan Il^yward, Michaei Craig. Sýnd kl. 5 og 7. Leiksýning kl. 9. Miðasala frá kl. 4. WKJAVÍKU^ Almansor konungsson Sýning í Tjarnarbæ í dag kl. 15 Næsta sýning miðvikudag. Saga úr dýragarðinum Sýning I dag kl. 17. Næsta sýning sunnudag kl. 17. Vanja frændi Sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Ævintýri á gönguför Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30 UPPSELT Sýning þriðjudagskvöld kl 20.30. — Uppselt Næsta sýning rr. iðvikudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191 Aðgöngumiðasalan 1 Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13-17. Sími 15171. NÝJA BfÓ Símí 11544 )rangarnir i Altona („The Condemned of Altona“) Stórbrotin og afburðavel leikir ítölsk-amerfsk stórmynd. Sophia Loren Maximilian Schell Fredric March Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sardasturstinnan Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Mjallhvit Sýning sunnudag kl. 15. Allra síðasta sinn. UPPSELT Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning sunnudag kl. 20 Bannað börnum innan 16 ára NÖLDUR Og Sköllótta söngkonan Sýning á Litla sviðinu i Liiid- arbæ sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan er opin frá k! 13.15-20 Sími 11200 Leikfélag Kópavogs Fint fólk Sýning í Kópavogsbíói í kvöld kl. 9. Miðasala frá kl. 4. Sími 41985. Bílasala Matthíasar Sfmar 24540 og 24541. Mercedes Benz 189, 190 og 220 1955-1964. Chevrolet Chewelle ’64 lftið ekinn Ford Comet ’62 ’63 og ’64 góðir bílar. Consui Cortina '62 og ’64 lítið keyrðir Opel Rekord ’58-’64 Opel Caravan ’55-’64 Volvo station ’55, ’59 og ’62 Saab '62, ’63 '64 Moskowitch ’57-’64 Volkswagen ’56-’64 Austin Gipsy '62 ’63 benzin og diesel bílar. Land Rover ’61 '62 ’63 Hillman Imp ’64 ókeyrður Taunus 17 M '62 ’63 ’64 Höfum einnig mikið úrvai af vöru. bifreiðum sendiferðabifreiðum, langferðabifreiðum og Dodge Weaponum, allir árgangar. Bílasala Matthiasar Smnnkra*^ymar tullnægja ströngustu kröfum sem gerðar eru um fvrstaflokks rafgeyma Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan #yrirliggjandi. SMYRHL Málverka- og myndamarkaður Verður út þennan mánuð. Notið þetta einstæða tækifæri að kaupa listaverk á ótrúlega lágu verði. Afborganakjör koma einnig til greina. Opið frá kl. 1.30—19.00. ALLT Á AÐ SELJAST Málverkasalan Laugavegi 30 . Sími 17602. Já? Nei? Hvenær? Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D. Indicator, svissneskt reikningstæki, sem reiknar út þá fáu daga í hverjum mánuði, sem frjóvgun getur átt sér stað. — Læknavísindi 56 landa ráðleggja C. D. Indicator fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt ef barnseigna er óskað sem við takmarkanir þeirra. Auðvelt í notkun — ódýrt — íslenzkur leiðarvísir. Sendið eftirfarandi afklippu ásamt svarfrírnerki til C. D. INDICATOR. Pósthólf f238, Reykjavík. og þér fáið sendar allar upplýsingar um tækið, sem nútímakonan telur jafn ómissandi og armbandsúrið. •••••••••••••••••••••••■••••••••••••••••• Sendið undirrit. upplýsingar yðar: Nafn • • •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• Heimilisf. FILMUR OG VELAR S.F. Margar gerðir af sýningartj öldum Sýningarlampar Flestar gerðir af litfilmum 35 mm—8 mm svart-hvítar allar stærðir 8 mm filmuskoðarar, límarar — lím ÁRS ÁBYRGÐ Margar gerðir. af Ijósmyndavélum 8 mm tökuvélum 8 mm — 16 mm — 3 5 mm 70 mm sýningarvélum fyrir heimili, skóla, félagsheimili og kvikmyndahús. Transistor ferðatæki og viðgerðaþjónusta Leiðbeinum meðhöndlun á sýninga- og tökuvélum 8—16 mm filmuleiga Viðgerðir- og varahlutaþjónusta Fullkomnasta litskuggamynda- sýningavélin með innbyggðu bendiljósi. EINKA UMBOÐ FILMUR OG VELAR S.F. Skólavörðustig 41. Sími 20235.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.