Vísir - 03.02.1965, Side 12
17
VÍSIR . Miðvikudagur 3. febrúar 1965,
ÍÉÍÍIÍÍlÍllllI&ljÍÍÍÍI:
HÚSBYGGJENDUR — VTNNUVELAR
Leigjum út rafknúnar pússuingahrærivélar, ennfremur rafknúna
grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur
o. m. fl. Leigan s.f. Sími 23480.
TEPP AHR AÐHREIN SUNEM
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fullkomnustu vélar.
Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
AtyiNNA ATVINNA
TRJÁKLIPPINGAR
Annast trjáklippingar og útvega húsdýraáburð, sími 37168.
Svavar F. Kjæmested, garðyrkjumaður.
AFGREIÐSLU STÚLKA — ÓSKAST
Afgreiðslustúlka óskast allan daginn. Ámabakarí, Fálkagötu
18, sími 15676.
MÚRARI — MOSAIK
Múrari annast flísa- og mosaiklagnir, ásamt hleðslu á skraut-
grjóti o. fl. Sími 33734 eftir kl. 7 e. h.
Handríð — Hliðgrindur — Plastásetningar
Smíðum handrið og hliðgrindur. Setjum plast á handrið. —
Jámiðjan, Súðavogi 50. Sími 36650.
HÚSNÆÐI OSKAST
Reglusaman útlending vantar
herbergi I óákveðinn tíma. Sím'i
13203. Herbergi nr. 105.
Halló! Óskum eftir 3 herbergja
íbúð. Má vera í úthverfi. Eitt 10
ára barn. Uppl. í síma 41325 í dag
og næstu daga.
Fyrirframgreiðsla. Tvær stúlkur
sem vinna úti óska eftir að taka á
leigu 2ja herbergja íbúð á góðum
■stað I bænum. Símar 23765 og
33846.
Herbergí óskast til leigu, helzt
í Þingholtunum eða vesturbænum
sem næst Háskólanum. Uppl. í
síma 22999.
Ung, reglusöm stúlka óskar eft-
ir herbergi í 6—9 mán. Uppl. í
síma 14496.
Óska eftir 3 herbergja fbúð. -
Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. f
síma 40837.
MÚRVERK Þrfr múrar geta tekið að sér múrverk nú þegar. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt „Múrverk".
Iðnaðarmenn — Húsbyggjendur Tek að mér að saga vegg og gólfsteinflísar. Uppl. í síma 37098 milli kl. 3-4 daglega.
ÝMIS VINNA Bókhaldsskrifstofa (Ó. H. Matthíasson). Sfmi 36744. Getum tekið að okkur smíði á skápum og innréttingum. Sími 51960.
1 Legg mosaik og flísar á baðher- bergi og eldhús. Sfmi 36173.
Iðnaðarmenn. — Húsbyggjendur. Tek að mér að saga vegg og gólf- steinflísar. Uppl. í síma 37098 milli kl. 3—4 daglega.
Ég undirritaður klippi trjágróður meðan frost er í jörðu, ekki leng- ur. Pantið strax í sfma 20078. Finn ur Árnason, garðyrkjum'aðúr.
Mosaiídagnir. Tek að mér mosaik og flísalagnir. Aðstoða fólk við litaval ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272.
Bifreiðaeigendur! Hreinsum og bónum bifreiðir. Vönduð vinna. Sími 20784.
Rafmagnsleikfangaviðgerðir — Öldugötu 41 kj. götumegin. Konur athugið! Tökum að okkur að sníða og sanma kvenfatnað. — Guðrún og Sigríður, Vesturbraut 4A, Hafnarfirði.
Málningarvinna, get bætt við mig málningarvinnu. Tilboð sendist augl. Vfsis merkt „Málningarvinna"
Klukkuviðgerðir. Viðgerðir á flestum tegundum af klukkum. Fljót afgreiðsla. Rauðarárstíg 1, III. hæð. Sfmi 16448.
Bifreiðaeigendur! Réttingar, ryð- bæting með logsuðu o. fl. Ódýr og góð vinna. Sfmi 41126 og 14775 eft'ir kl. 7 e. h. Viðgerðarþjónusta Garðars, Bólstaðarhlíð 10.
Ég Ieysi vandann. Gluggahreins un og rennuhreinsun. Sími 15787.
ATVINNÁ ÓSKAST Bifreiðaviðgerðir. Réttingar og viðgerðir. Sími 40508 eftir kl. 7. —
Ungan, reglusaman mann með stúdentspróf vantar atvinnu fyrri hluta dags til vors. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Atvinna". Múrari annast mosaik og flísa- lagnir o. fl. Sími 33734, eftir kl. 7 e. h. —
Raftækjavinnustofa. Annast raf- lagnir og viðgerðir. Eirfkur Ellerts son. Sími 35631.
Kona með 5 ára telpu óskar eftir ráðskonustöðu hjá tveim fullorðn- um manneskjum. Tilboðum sé skil- að fyrir miðvikudagskvöld til augl- deildar Vfsis merkt „Reglusöm”.
Ljósmyndir. Tökum eftir göml- um myndum, stækkum myndir og handlitum myndir með olfulitum. Móttaka f Hraðmyndum, Laugavegi 68. -
Stúlka með 3 mánaða barn óskar eftir góðri ráðskonustöðu. Uppl. f síma 17573.
Ung stúlka óskar eftir heima- vinnu. Margt kemur til greina, en helzt vélritun. Sími 16448 kl. 5—7. KENNSLAJ
ökukennsla, hæfnisvottorð, sfmi 32865.
Eldri maður óskar eftir léttri vinnu. Uppl. f sfma 41610.
Ökukennsla — hæfnisvottorð. Nýr VW bfll, fullkomin kennslu- t 'rni. Sími 37896.
Stúlka með barn óskar eftir ráðs konustöðu í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. f síma 51714.,
ATVINNA 'I BOÐI Postulínsmálun. Óska eftir kennslu í postulínsmálun. — Sfm'i 36605.
Dugleg saumakona getur fengið vettlinga í heimasaum, nafn og heimilisfang leggist inn á auglýs- ingar Vfsis fyrlr 6. þ. m., merkt: „Vandvirk“. Svissneskur stúdent vill kenna þýzku og ensku í einkatímum. — Uppl. f síma 15918, herbergi nr. 2, Gamla Garði.
/
Sjómaður óskar eftir herbergi,
helzt í austurbænum og aðgang að
síma, er lítið heima. Uppl. í síma
41582 milli kl. 5—8 í kvöld
Bflaverkstæði óskast nú þegar
til leigu. Tilboð sendist á augl.
blaðsins fyrir mánudagskvöld, —
merkt: „Verkstæðj — 1220".
1—2 herbergja íbúð, helzt með
eldhúsi eða eldunarplássi, þó ekki
skilyrði, óskast fyrir einhleypan,
reglusaman mann. Uppl. f 30534.
Ung, barnlaus hjón óska eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð sem
fyrst. Tilboð sendist Vísi fyrir 10.
febrúar, merkt: „Rólynd".
1—3 herbergja íbúð óskast. Get
borgað fyrirfram. Uppl. ? síma
20324 eftir kl, 7 á kvöldin.
2 reglusamar stúlkur óska eftir
herbergi sem næst Ellihe'imilinu.
TT""> i sfma 35897.
Reglusamur maður óskar að taka
herb. á leigu. Tilboð merkt „Reglu
semi 123“ sendist blaðinu sem
fyrst.
TIL LEIGU
1 herbergi til leigu strax. Sfmi
36646 kl. 7—8.
J
ÍHAFNARFJÖRÐUR
Hafnarfjörður. 2 samliggjandi
herb. til leigu. Sími 51320 milli kl.
9-10 e.h.
Tapazt hefur guliarmband laug-
ardaginn 23. jan. á Hótel Sögu eða
f Klúbbnum. Finnandi vinsamlega
gerí aðvart f sfma 16077.
Karlmannsgullsteinhringur tap-
aðist s.l. mánudag. Vinsamlegast
skilist Ránargötu 26. Sfmi 14617.
Kvenúr tapaðist í miðbænum s.l.
sunnudag. Finnandi vinsamlega
hringi f síma 20666.
Grár, svartbröndóttur köttur,
kallaður Ringo tapaðist f fyrra-
kvöld, 27. þ. m. Finnand'i vinsaml.
geri aðvart á Njálsgötu 7. Sfmi
14402.
BARNAGÆZLA
Barnagæzla. 10—12 ára telpa
óskast til þess að gæta barns úti-
við tvo tíma eftir hádegið f Heima
hverfi. Uppl. f síma 36605.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
húsaviðgerðir úti sem inni, einnig
mosaik og flfsalagnir. Jóhannes
Scheving, sí.ni 21604.
lÍIlllIIAlllllIilÍAi
SVEFNBEKKIR — SVEFNSÓFAR
Hnotan, Húsgagnaver*lun, Þórsgötu 1, sfmi 20820.
TRÉSMÍÐAVÉLAR — TIL SÖLU
Til sölu trésmíðavélar, blokkþvingur, sámbyggð vél, lítill hefill
o. fl. Uppl. í síma 24645.
ERLEND — HÚSGÖGN
Stórglæsileg ný erlend húsgögn til sölu og sýnis í Híbýlaprýði
h.f„ Hallarmúla.
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið, lægsta verðið. —
Hef allt til fiska- og fuglaræktar.
Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 lítra
250 kr., 24 lítra 350 kr. — Fuglabúr:
Frá 320 kr. - Opið 12-10 e. h.
Hraunteig 5, sími 34358. - Póst-
sendum.
HÚSGÖGN
Vegghúsgögn, svefnbekkir, skrifborð, skrifborðsstólar, sauma-
borð, sófaborð, innskotsborð og fleira. — Húsgagnaverzlunin
Langholtsvegi 62 (beint á móti bankanum).
SKRAUTFISKAR — FISKABUR
Nýkomnir skrautfiskar, mikið úrval, einnig gróður, skraut-
fískabók á íslenzku, íslenzk og dönsk fiskabúr. Lækkað verð.
Gullfiskabúðin Barónsstíg 12.
BILLIARDBORÐ — ÓSKAST
Billiardborð óskast. Tilboð merkt „Billiard" sendist augl.deild Vísis
fyrir laugardag 6. þ. m._
SKRAUTFISKAR
Mikið úrval skrautfiska fyrirliggjandi.
Einnig öll áhöld f sambandi við fiska-
rækt. Tunguvegi 11, sími 35544.
TIL SÖLU
Til sölu: Skíðapeysur, skólapeys
ur, unglinga- og barnapeysur,
prjóna eftir pöntunum. Veljið
munstrin sjálf- Sími 34570, Sporða
grunni 4.
Kven og unglingakápur til sölu.
Verð frá 1.000 kr. Sími 41103^
Veiðimenn ath.: Til sölu flugu
efni og áhöld til fluguhnýtingar.
Kennsla 1 fiuguhnýtingu, flugur
hnýttar eftir mynd eða uppskrift.
Flugur til sölu. Analius Hagvaag
Barmahlíð 34. Sími 23056.
Benzinmiðs 5. Gólf benzínmið-
stöð til sölu. Eyðir aðeins 1 lítra á
5 tímum. Hentug fyrir flestar
gerðir 6 v. bíla. Sími 18885 eftir
kl, 5. —
Til sölu barnavagn, verð kr.
1200. Sfmi 40650.
Nýlegur 2ja manna svefnsófi og
Scandia barnavagn sem nýr til
sölu. Góð kerra óskast á sama
stað eða í skiptum. Uppl. f síma
32763, eftir kí, 6 f dag og n. d.
Húsdýraáburður til sölu, heim-
keyrt. Uppl. í sfma 51004. ____
Til sölu barnavagn og barna-
kerra með skermi og strauvél. —
Uppl. f sfma 19095.
Nýleg Singer prjónavél til sölu.
Uppl. í síma 17578.
Bamavagn til sölu. Sími 18715.
Ford Precfekt ’47 til sölu ódýrt.
Uppl. f sima eftir kl. 5 f 37649.
Til sölu hulsubor og bandsög,
einnig Wolsleybíll ’47 í gangfæru
standí á kr. 5000. Uppl. f sfma
40144 frá kl. 8—10 n. k.
Mjög vönduð teryleneföt til sölu
á 10—11 ára dreng. Sími 35659.
Lítil harmonika til sölu á sama
stað.
CHR Winther píanó til sölu. Upp
lýsingar í sfma 10451.
Mjög fallegur amerískur brúðar-
kjóll ásamt höfuðbúnaði til sölu.
Uppl. í síma 10755.
Píanó til sölu. Verð kr. 15.000,
einnig hjólsög í borði, verð kr.
5000 og tvær innihurðir. Uppl. i
síma 51205:
Barnakojur til sölu á Laugavegi
83 II. hæð. Sími 17637.
General Electric uppþvottavél
til sölu. Uppl. eftir kl. 6. — Sími
11587. '
Nýr tveggja manna svefnsófi til
sölu. Uppl. að Mánastíg 6, Hafnar-
firði. Simi 50411.
Stórt eikarskrifborð, mjög vand-
að til sölu, e'innig tvfbreiður svefn-
sófi. Tækifærisverð. Sími 20949.
Keflavík. Bílaskipti. Vil skipta
á Mercedes Benz model ’55, disel-
bíll með uppgerðri vél. Fyrir góðan
3 tonna vörubíl. Uppl. í síma
1509.
Sem nýr Garrard plötuspilari
með skipt’ingu til sölu. Tækifæris-
verð. Sími 36024.
ÓSKAST KEYPT
Miðstöðvarketill óskast, 2—2y2
ferm. Sími 34585.
Gólfklukka óskast (má vera ó-
gangfær). Sími 10887 eftir kl. 7.
Miðstöðvarketill óskast 3—4
ferm., helzt með vatnsspíral. Sími
35476.
Óska eftir að kaupa barnaleik-
grind. Sími 31183.
Vinnuskúr óskast keyptur. Sími
18128.
Skermkerra óskast. Sími 33088
Vel með farin barnakerra og
kerrupoki óskast keypt. Uppl.
síma 21184.
Tvíburavagn óskast. — Uppl. í
sfma 31116.