Vísir - 18.03.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 18.03.1965, Blaðsíða 10
70 VlSIR . Ftmmtndagnr 18. marz 1963. I • ' I W • ' 7 i i borgin i dag borgin i dag borgin i dag Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 19. marz Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41. Sfmi 50235. Næturvarzla vikuna 13.-20. marz: Reykjavíkur Apótek. ÍJtvarpið Fimmtudagur 18. marz Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna 20.00 Daglegt mál: Óskar Hall- dórsson cand. mag. talar. 20.05 Með æskufjöri: Gerður Guðmundsdóttir og Andr és Indriðason sjá um þátt inn. | 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói. Stjórn andi Igor Buketoff. Einle'ik ari: Jörg Demus frá Austur ríki. 22.10 Lestur Passíusálma XXVIII 22.25 Jaltaáðstefnan og skipt- ing heimsins. Ólafur Egils son lögfræðingur les kafla úr bók eftir Arthur Comté. 22.45 Harmonikuþáttur 23.15 Á hvítum reitum og svört- um. 23.50 Dagskrárlok Sjónvarpið Fimmtudagur 18. marz 16.30 Þáttur Bob Cummings 17.00 Fræðsluþáttur um skóla- mál 17.30 I’ve got a secret 18.00 Sannsöguleg ævintýri 18.30 Ripcord 19.00 Fréttir 19.15 Fréttakvikmynd 19.30 Skemmtiþáttur Danny Kaye. 20.30 The Defenders 21.30 Þáttur Jimmy Dean 22.30 Þriðji maður'inn 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Dansþáttur Lawrence Welk Söfnin % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Sýndu þolinmæði í um- gengni við ungt fólk, sem þér finnst ganga of langt í öfgum sfnum. Forðastu að vekja de'ilur í sambandi við einkamál. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú skalt þybbast við, finnist þér á þig hallað, en ekki grípa til róttækra gagnráðstafana. Haltu þe'irri stefnu, sem þú hef ur markað þér áður. Tvfburarnir, 22. maí til 21. júní: Farðu gætilega í umferð og leggðu ekki upp í ferðalag eins og stendur, enda meir en nóg að gera heima f^’rir og á vinnustað. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Hafir þú afráðið ferðalag skaltu undirbúa það vel. Skjóttu á frest öllum ákvörðunum, sem þola bið þangað til ferðinni er lokið. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Syngur hver með sínu nefi, því ástæðulaust að láta sér bregða þó sumir reynist hjáróma í hljómkViðu lífsins. Láttu sem þú heyrir það ekki. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: I dag gengur allt rólega og samkvæmt áætlun — fram á kvöldin, en þá getur ýmislegt óvænt borið við. Taktu öllu slíku með jafnaðargeði. Vogin, 24. sept. til 24. okt.: Viðburðasnauður dagur yfir- leitt. Þú ættir ekki heldur að gera neitt til að breyta þvf, í leggðu áherzlu á skyldustörfin og hvíldu þig f kvöld. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þungur róður fram eftir deg'i, léttist með kvöldinu, sem ætti að geta orðið skemmtilegt f fá mennum hópi. Taktu öllum frétt um með nokkurri varúð. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Farðu gætilega f umferð- inni og í peningamálum. Sýndu góðum vini trúnað og slak- aðu á við störf nokkra stund, það vinnst upp. Steingeitin, 22. des. til 19. fer.: Þú hefur nokkra ástæðu til að varast öfundarmenn í sam bandi við starf þitt. Gættu þess að allt sé þar á hreinu, svo að þeir hafi enga átyllu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Sýndu vini þínum að þú eigir skilið það traust, sem hann ber til þín. Einkum skaltu varast að Iáta fara lengra það, sem hann trúir þér fyrir. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Reyndu að láta þér verða sem mest úr tímanum í starfi þínu og varastu að slá slöku við í dag og á næstunn'i, þó að nokkur freisting sé,__________ Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonar lokað frá miðj um desember fram 1 miðjan aprfl Ameriska bókasafnið er opið mánudaga. miðvikudaga og föstu daga kl 12-21 Þriðjudaga og fþnmtudaga kl. 12-18 Bókasafn- ið er f Bændahöllinni á neðstu hæð 1. marz voru gefin saman f hjónaband af séra Garðari Svav arssyn'i ungfrú Birna Þórhallsdótt ir og Gylfi Harðarson, Hraun- hvammi 1, Hafnarfirði (Studio Guðm.) Messur Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svav arsson. Langholtsprestakali: Föstu- messa kl. 8.30. Séra Árelíus Ní- elsson. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Kirkjugesetir eru vin- samlega beðnir að hafa með sér Passfusálmana. Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja: Engin föstu- messa vegna forfalla prestsins. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8. 30. Séra Óskar J. Þorláksson. T ilkynningar Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er op'in kl. 3-5 alla daga nema laugardaga. Sími 10205. Æskulýðsfélag Langholtssókn- ar. Fundur 1 piltadeild kl. 8.30 á fimmtudag. — Stjómin Kvenfélag Fríkirkjunnar f Reykjavík býður öldruðu fólki í söfnuðinum í síðdegiskaffi í Sig túni (Sjálfstæðishúsinu) kl. 3—5 sunnudaginn 21. marz. Berklavörn í Hafnarfirði held- ur bazar í kvöld kl. 8.30 í Góð- templarahúsinu. LITLA KROSSGÁTAN Laugardaginn 27. febr. voru gef in saman í hjónaband af séra Grími Grímssyni, ungfrú Ragna Jóna Magnúsdóttir og Birgir Þorvaldsson. Heimili þeirra verð- ur að Hofteigi 48. (Ljósmst. Þór- is). Skýringar: Lárétt: 1. málmur, 3. rusl, 5. samtenging, 6. sam- hljóðar, 7. söngfélag, 8. Hóla- biskup, 10. gín, 12. ósjaldan, 14. spjótshluta, 15. sár, 17. upphafs stafir, 18. hljóðfæris. Lóðrétt: 1. dans, 2. hreyfing, 3. tal, 4. óvandaður, 6. útlim, 9. mjög 11. sögu, 13. tölu, 16. kvartett Ráðning á krossgátunni í gær. Lárétt: 1. mal, 3. fim, 5. óð, 6. ár, 7. ske, 8. an, 10. aska, 12. rós, 14. soð, 15. lóa, 17. la, 18. hótaði. Lóðrétt: 1. mórar, 2. að, 3. fress, 4. málaða, 6. Áka, 9. nóló, 11. koli, 13. sót, 16. AA Minningarp j öl d Minningarspjöld Fríkirkjusafn- aðarins 1 Reykjavík eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Faco, Laugavegi 37 og verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9 Minningaspjöld Rauða kross Is lands eru afgreidd á skrifstofu félagsins að Öldugötu 4. Sfmi 14658. stöðum: Bókaverzlun Stefáns St.ef ánssonar, Laugavegi 8. Bókabúð- Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum inni Laugarnesvegi 52. Reykjavík urapóteki. Holtsapóteki, Langholts- vegi, Garðsapóteki Hólmgarði, Vesturbæjarapóteki. Melhaga. t Hafnarfirði. öldugata 9. Mamma Fagin hefur beygt tvisvar án þess að ráð væri fyrir því gert i áætlunmm. Það ei betra fyrir mig að búast við jr iim við skulum sjá, et' þessi leigii- ■" áð þau hafi veitt mér eft'írtekt. VIÐTAL DAGSINS Benedikt Gunnarsson, listmálari. — Hvemig hefur aðsókn'in að sýningunni verið? — Það hefur verið mjðg góð aðsókn t.d. um helgina — Hvenær sýnduð þér fyrst? — 1951 debuteraði ég og Ei- ríkur Smith á Freyjugötunni. Þá voru myndimar strax orðn ar dálít'ið stílfærðar. Þetta vom myndir af atvinnuleys- ingjum í þorpum í Afrfku en við vorum nýkomnir þaðan, höfðum m. a. dvalizt f Tangier. Þá þegar vorum við báðir komn ir út í abstraktion, en fáir voru komnir stíft út í það þá. Verkin vom dálítið einhæf, kaldrifjuð, áherzlan lögð á lóð rétt ög lárétt, maður leyfði sér ekki tilbreytni í myndunum eins og nú. — Hvernig vilduð þér lýsa verkum yðar nú? — Ég reyni að vefa saman þrennt eða endurminningamar um þrjú fyrirbrigði, land, gróð ur og haf. Maður gefur sjálfum sér stórt verkefni til að leysa að þróa náttúrustúdíuna upp í abstraktsjón, sem sér þó allt af tengsl við náttúruupplifun, reynslu. Ég trúi að í öllum góðum myndlistarverkum sé einhver reynsla. Góðar myndir eru aldrei ónáttúrulegar, mað- urinnW hluti náttúmnnar, ónátt úruleg misþyrming kemur nið ur á myndrænum verðmætum, myndirnar falla um sjálfar sig. — Hvernig er að vera mynd listarmaður á íslandi? — Það er bara nokkuð gott, gott og ekki gott. það er alls staðar erfitt — Nú kennið þér með, er ekki erfitt að þurfa að stunda ann- að starf með? — Það er nú það sem flestir myndlistarmenn þurfa að glfma við, þeir þurfa að vinna önnur störf, það eru aðeins eldri mól ararnir, sem hlotið hafa viður- kenningu, sem geta lifað af verkum sínum einum. En þrátt fyrir það sé ég ekki ástæðu til þess að flýja landið. Það er leitun á eins góðum viðtökum fólks og hér er á verkum ungra manna. Þeir selja alltaf eitthvað á sýningum sfnum hér lendis en úti er það venjan að ekkert selst á fyrstu sýningu. Jafnvel erlendir málarar, sem koma hingað geta selt verk sfn — Og nú stendur Mexicoferð fyrir dyrum? — Já, ég er farinn að undir- búa ferðina, kynna mér land og þjóð. Þa ðer mikil upplifun að kynnast svo mikilli grósku í listalffi eins og þar er. Ég veit að listpólitík Mexikana er að reyna að vera sjálfum sér nóg ir, þeir hafa ekki lagt neina \herzlu á að fá erlendar sýn- 'ngar þangað. Fyrst og fremst er 'iað listalíf þeirra og listiðn- aður, sem mér þykir forvitni- 'egur, þarna eru stórkostlegar höggmyndir frá fyrri tfmum og gömul rótgróin menning. Það eru stór fjöll hérna á íslandi, en þetta er annað. MfMl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.