Vísir - 18.03.1965, Blaðsíða 11
V í SIR . Fimmtudagur 18. marz 1965.
11
Þróttur vann Axekmótii
í innanhússknattspymu
Spennandi úrslitnleikur
þeirrn við Keflnvík 6:5
Þróttur vann alla slna
leiki í innanhússmóti Vík-
ings, Axelsmótinu, í gær-
kvöldi og þar með glæsi-
legan bikar, sem Vátrygg-
ingafélagið h.f. gaf. Sigrar
Þróttar í gærkvöldi voru
þó ekki eins auðveldir og
kvöldið áður, aðeins einu
marki munaði í báðum
leikjunum, en samt var það
bezta lið keppninnar, sem
þarna fór með sigur af
hólmi, og er það ekki í
fyrsta sinn, sem Þróttarar
ná góðum árangri í þessari
íþróttagrein.
Leikir kvöldsins i gær fóru þann
ig:
Þróttur—Fram 5:4
Keflavík—KR 7:4
Valur-FH 4:1
Víkingur-b—Haukar 5:2
Breiðablik—Víkingur-a 7:6
Fram—Víkingur-b 8:3
Breiðablik—Haukar 6:6
Víkingur-a—FH 4:7
Valur-KR 8:2
Þróttur—Keflavík 6:5
Örslitaleikurinn var afar jafn og
spennandi frá byrjun og leikmenn
lögðu sig alla fram bæði i vöm
og sókn. Var harkan oft mikil og
tveim Keflvikingum var visað út
snemma í leiknum, en ekki tókst
Þrótturum þó að hagnast verulega
á því og Jón Jóhannsson jafnar
2:2 á því tímabili. Haukur skoraði
3:2 fyrir Þrótt rétt fyrir hlé. Sig-
urður Albertsson skorað; 3:3 i
byrjun seinni hálfleiks, en Ómar
svarar með 4:3 eftir að hafa bjarg
að knálega á marklínu ákafri sókn
Keflvikinganna. Haukur Þorvalds-
son bætti við 5:3, en ekki voru
Keflvíkingar af baki dottnir, hertu
sóknina nú um allan helming og
.. . Ui ... ... VUBksc ': .., JH3S& ..
Þróttarliðið sem sigraði. Frá vinstri: Axel Axelsson, Ólafur Brynjólfsson, Jón Magnússon, þjálfari
liðsins, Haukur Þorvaldsson, Jens Karlsson. FyrirliBi liðsins, Ómar Magnússon, er með bikarinn.
ALL T TILBUIÐ FYRlÍt
SKÍÐALA NDSM Ó TIÐ
— en úhyggjur út uf snjónum
Lokið er nú meginundirbúningi
að Skiðalandsmótinu I Hlíðarfjalli.
Akureyringar hafa haft mjög gott
skíðafæri í vetur og fjölda mörg
mót hafa verið haldin. Þar hefur
starfslið skíðalandsmótsins fengið
sína þjálfun, en sennilega munu
ekki færri en um hundrað manns
starfa við mótið.
Sennilegt er að mótið í Hlíðar-
fjalli verði stærsta mót sinnar teg
undar hér á landi, en enn er ekki
fullvíst um þátttöku frá einstökum
skíðaráðum. Hermann Sigtryggsson
á Akureyrj sagði í viðtali í gær-
kvöldi, að hann vildi koma þvi á
framfæri við skíðaráðin, að flýta
því að tilkynna þátttakendur sem
mest.
Skiðafólkinu verður komið fyrir
í Skíðahótelinu í Hliðarfjalli, á
Hótel KEA og i heimahúsum víða
um Akureyri.
Uppi f Hlíðarfjalli eru hin ákjós-
anlegustu skilyrði. Að visu sagði
Hermann að allir þar nyrðra væru
á nálum út af snjónum. Enginn veit
hvenær snjór helzt og hvenær ekki.
Þess vegna er hættan alltaf fyrir
hendi að snjóleysi verði, þótt gæfan
verði f þetta sinn á bandi þeirra
Norðanmanna. Verst verður með
keppnina í stökki, en mikinn snjó
þarf til að hún geti farið fram og
í vetur hefur aldrei verið hægt að
framkvæma hana á Akureyri og
yfirleitt hvergi nema á Ólafsfirði,
þar sem skíðastökk hefur einu sinni
farið fram. Ef ekki væri hægt að
framkvæma þá grein,' mundu nor-
ræn tvíkeppni og stökk verða að
fara fram síðar.
Skíðahótelið í Hlíðarfjalli er um
þessar mundir rekið með miklum
dugnaði og áhuga af hinum nýja
hótelstjóra, Frímanni Gunnlaugs-
syni og konu hans, Karólínu Guð-
mundsdóttur og ár, efa verður góð
miðstöð fyrir mótið þar.
Uppi í Strompinum svokallaða
hefur íþróttabandalag Akureyrar1
fest mikið fé f framkvæmdum, en j
það er í skíðalyfturini svo og vegna
háspennustrengs, sem þama liggur
í 7 — 800 metra hæð um 1300 metra
veg í spennistöð fyrir mannvirkin
f fjallinu.
tókst með harðfylgí að jafna 5:5.
Sigurmarkið skoraði Jens Karlsson
mjög laglega. Hann fékk boltann
utarlega í vítateignum, lék laglega
á vamarmann og komst inn á miðj
Úrslit keppninnar urðu þau, að
Þróttur hlaut 8 stig, Valur 7 stig,
Keflavík 5 stig_ Fram 5 stig, FH 4
stig, Breiðablik 4 stig, KR 3 stig,
Víkingur-b 3 stig, Haukar 1 stig og
Víkingur-a ekkert stig.
Sigurmarkið skorað af Jens Karlssyni í gærkvöldi.
Aumingja AJAXj
Dönsku meistararnir Ajax. sem hér voru í haust og fengu hina
herfilegustu útreið hjá íslenzkum handknattleiksmönnum. Iéku um
helgina síðari leik sinn í undanúrslitum Evrópukeppninnar f hand-
knattleik og mættu júgóslavnesku meisturunum Medvescak í Bel-
grad. Danirnir, sem unnu fyrri leikinn í Kaupmannahöfn 24:20,
töpuðu nú með miklum mun, 21:11 og eru þar með úr keppninni.
Þeir komu nú sem fyrr með hinar fáránlegustu afsakanir fyrir
tapinu, t. d. að þeir hefðu þurft að sitja í bíl í 20 mínútur og keyra
til staðarins þar sem þeim var ætlað að búa, og fleiri voru af-
sakanirnar i sama dúr. Já, maturinn var líka slæmur. En hand-
knattleikur Ajax? Á hann var vart minnzt.
Jan Wiehmann skorar í Belgrad.
ut