Vísir - 18.03.1965, Síða 13

Vísir - 18.03.1965, Síða 13
V í S IR . Fimmtudagur 18. marz 1965. /3 Handrið — Hliðgrindur — Plastlistar uetum bætt við okkur smíði á handriðum og hliðgrindum. Setjum plastlista á handrið, höfum ávallt margar gerðir af plastlistum fyrirliggjandi. Málmiðjan Barðavogi 31. Simi 31230 SÆKJUM — SENDUM Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum bamavögnum o. fl. Leiknir s.f. Melgerði 29 Sogamýri Símj 35512. HUSEIGENDUR ATHUGIÐ! Tökum að okkur viðgerðir á húsum, utan og innan, járnklæðum þök, þéttum steinrennur og sprungur með viðurkenndum efnum, setjum í einfalt og tvöfalt gler og m. fl. Vanir og vandvirkir menn. Sfmi 30614. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum hjóla- og mótorstillingar á öllum tegundum bifreiða. Bílastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi. Sími 40520 HANDRIÐ — PLAST ASETNING AR Smíðum handrið og hliðgrindur. Setjum olast á handrið. Járniðjan s.f. Súðarvogi 50 Sími 36650. HÚSEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Önnumst allar hugsanlegar viðgerðir á húsum útj sem inni. Gerum við þök, rennur járnklæðum hús, setjum upp sjónvarpsloftnet og tvöföldum gler o. m. fl. Uppl f síma 35832. HÚSBYGGJENDUR — VINNUVÉLAR Leigjum út rafknúnar púsningahrænvélar, ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.i. SSmi 23480 HÚSASMÍÐI — BREYTINGAR Húsasmíðameistari vil) taka ,að sér nýbyggingar eða breytingar. Uppl. í síma 34634. GLERÍSETNINGAR og GLUGGAMÁLUN Setjum í tvöfalt gler, málum og kíttum upp. Sími 11738. PÍPULAGNINGAR Tek að mér pípulagningar Bjarni Sæmundsson pípulagninga- meistari Samtúni 14. Sími 12597. BIFREIÐAEIGENDUR! Vatnskassaviðgerðir, endurnvjum element, rennslisprófum vatns- kassa, gufuþvoum vatnskerfið og mótora. Höfum allt f sambandi við vatnskerfið. STIMPILL, Grensásvegi 18, sími 37534. MÚRARI — MOSAIK Múrari annast flisa- og mosaiklagnir ásamt hleðslu á skrautgrjóti o. fL Simi 33734 eftir kl. 7 e. h BITSTÁL — SKERPING Bitlaus verkfæri tefja alla vinnu önnumst skerpingar á alls konar verkfærum, smáum og stórum. Bitstál, Grjótagötu 14. Simi 21500. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Önnumst einnig vélhrein- gemingar. Slmi 37434. TEPPAHRAÐHREINSUNIN Hreinsum teppi og húsgögn l heimahúsum, fullkomnustu vélar. — Teppahraðhreinsunin, sfmi 38072 BÓNSTÖÐIN Tryggvagötu 22 Látið okkur bóna og þrífa bifreiðina. Opið alla virka daga frá kl. 8-19. TEPPALAGNIR — T EPP A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar teppalagnir og teppaviðgerðir. Stoppum einnig í brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. i síma 13443 alla daga nema eftir hádegi laugard. og sunnud. BARNAGÆZLA Barnagæzla. Telpa óskast til að gæta barns úti tvo tíma á dag í Heimahverfi. Sími 36605. 11 tii 12 ára telpa óskast til að gæta barns á öðru ári, eftir hádegi. Sími 16841 eftir kl. 7. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gluggahreinsun Vanir menn. Fljót og góð vinna Sími 13549. Hreingerningar. — Hreingerning- ar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Símar 35067 og 23071. Hólmbræð- ur. Hreingerningar. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjarni. Vélahreingerningar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna — Þrif h.f. Sími 21857 Hreingerningar. — Vanir menn, fljót og góð vinna. Hreingerninga- félagið. Sími 35605. KFUM — KFUK. Æskulýðsvika í Laugarneskirkju. í kvöld er sam- koma kl. 8.30. Efni: Bókin, sem varðar þig. Ræðumaður Sira Arn- grímur Jónsson. Einsöngur og kór- söngur. Allir velkomnir. KFUM. Aðaldeildarfundur fellur niður í kvöld vegna Æskulýðsvik- unnar í Laugarneskirkju. Aðalfund ur félagsins verður fimmtudaginn 25. þ. m. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu, Auðbrekku 50, Kópavogi. E. Mortensen og N. Johnson tala. Allir velkomnir. Vopni hefur regnklæð n sem þér þarfnizt, eldri og yngri, á sjó og landi. Vandaður frágangur, nælonsaumuð og rafsoð.- in. VOPNI, Aðalstræti 16 (við hliðina á bílasölunni) Fasteignir Höfum kaupendur að Gömlu húsi I miðbænum, má vera timburhús, byggingarréttur skil yrði. j Kaupendur að 2 herb. góðum ibúðum um 65-70 ferm., f vesturbænum eða Hiíð unum. Kaupanda að 5 herb. góðri íbúð, mætti vera í sambyggingu. Nýlegri. Skipti á einbýlishús'i fokheldu á Flötun- um i Garðahreppi koma til greina. Kaupanda að Húseign utan við bæinn, þarf ekki að vera stór, en æskilegt að rækt anlegt land sé fyrir hendi. Kaupanda að 2-4 herb. íbúð, sem væri tilbúin und'ir tréverk, eða eitthvað styttra komin. Helzt í Heimun- um eða þar sem næst. Kaupendur að 5-6 herb. íbúðum, sem eru með sér inngangi og sér hita. Með bíl- skúrum eða bílskúrsrétti. Kaupendur að Raðhúsi, nýlegu eða í byggingu til búið undii tréverk væri æski- legt. Bílskúr þarf að fylgja. Miklar útborganir, fjársterkir kaup endur. Jón ingimarsson lögm. Hafnarstræti 4 — Simi 20555 Sölum.. Sigurgei? Magnússon. Kvöldsfmi: 34940 Erlendar flugfreyjur Erlendar flugfreyjur Loftleiða óska eftir að fá leigð hjá íslenzkum fjölskyldum, góð ein- staklingsherbergi með húsgögnum og að- gangi að síma og eldhúsi. Leigan miðast við skenunri eða lengri tíma frá og með 1. apríl eða 1. maí n. k. Upplýsingar veittar í starfsmannahaldi Loft- leiða sími 20200. íslenzk - nmeríska félagið 25 ára afmælisfagnaður verður haldinn að Hótel Sögu, sunnudaginn 21. þ.m. og hefst kl. 8,30 stundvíslega. Borðpantanir í síma 20211 kl. 4—7 í dag og eftir kl. 3 á sunnudag. Dökk föt. Aðgöngumiðar seldir. hjá Ferðaskrifstofunni Sögu, Ingólfsstræti og Konráð Axelssyni & Co. h.f. Vestur- götu 10. Aðstoðar-verksfjóri Vélfróður maður vanur síldarverksmiðju- störfum og sem gæti tekið að sér að vera aðstoðarverkstjóri óskast Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. Hafnarhvoli. BÁTUR ÓSKAST Lítill árabátur óskast til kaups. Uppl. í síma 35697 til kl. 6 á kvöldin. / FERMINGARVEIZLUNA SMURT BRAU-Ð BRAU-ÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.