Vísir - 24.03.1965, Page 5
V ÍSIR . Miðvikudagur 24. marz 1965.
5
útlönd í
morgun
ntlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í mörgun
Sovétborgarar vilja gerast sjálfboðaliðar
og berjast meS N-Vietnam og Vietcong
Brezka útvarpið birti frétt um
það í morgun frá fréttaritara sinum
í Moskvu, að Brejsnev, sovézki
flokksleiðtoginn, hafi farið harðari
írðum en nokkum tíma fyrr um
Ba/idaríkjamenn fyrir árásir þeirra
á >I-' "ður-Vietnam. Segir hann sov-
S'*ki: 'iorgara nú bjóða sig fram
sp ■ ilfboðaliða til þess að berj-
así með Norður-Vietnam.
Á það minntist Brejsnejv hins
vegar ekki, hvort sovézkum sjálf-
boðaliðum yrði leyft að fara til
Vietnam til að berjast. Rússar hafa
ekki leyft sovézkum sjálfboðaliðum
að berjast á erlendri grund síðan
í borgarastyrjöldinni á Spáni.
Sprengjuárásum er haldið áfram
á birgðastöðvar kommúnista í
N.-V., og vekur það langsamlega
mesta athygli, að Bandaríkjamenn
em famir að nota F105 Thunder-
chief ormstuþotur, stærstu og hrað
fleygustu herþotur sínar, til eftir
litsferða yfir Vietnam. Þær fara
með allt að 2000 km. hraða á klst.
og allt að 3000 km. vegalengd. Þær
eru frá stöðvum utan Vietnam og
geta verið á lofti allan daginn.
Flugmennirnir hafa fengið fyrir-
skipanir um, að leita um gervallt
Norður-Vietnam að stöðvum til á-
rása, og ákveði þeir árás, geta þeir
sjálfir ráðið hvort þeir gera hana
með sprengjum eða láta sér nægja
að skjóta.
Wilson og Stewart
í vanda.
Notkun táragassins veldur Wil-
son og Stewart miklum erfiðleik-
um. í morgun höfðu um 80 þing-
menn úr Brezka verkalýðsflokkn-
um undirritað þingsályktunartillög-
una, sem fordæmir notkun gassins
í styrjöldinni.
Það var haft eftir talsmanni í
Hvíta húsinu í gær, að Johnson
forseta hafi ekki verið tilkynnt
fyrirfram ,að nota ætti gasið.
Fyrirspumir voru gerðar til Wil-
sons í gær f brezka þinginu, en
hann kvaðst bfða skýrslu Johnsons.
Hann hafði það eftir Johnson for-
seta, að Bandaríkin óskuðu ekki
eftir að styrjöldin í Vietnam breidd j
ist út. — Stewart spurði vegna!
mótmæla þeirra, sem fram hafa,
komið í flokki hans gegn ummæl-
um, sem höfð voru eftir Maxwell
Taylor þess efnis, að engin takmörk
væru fyrir því, sem gert yrði til að
sigra í Vietnam.
Kvaðst Stewart telja svar forset-!
ans fullnægjandi. Stewart sagði við
fréttamenn ,að hann hefði tjáð John i
son forseta hve mikla gremju það
hefði vakið á Bretlandi og áhyggjur !
að farið var að nota gas í Vietnam.
Stewart kvaðst bíða frekari upplýs-
inga varðandi málið.
Það er upplýst, að ýmis lönd hafa
fengið þetta táragas frá Bandarfkj-
unum, Ástralfa, Suður-Afríka, Vest
ur-Þýzkaland og fleiri. I að koma til leiðar, að samkomu-
Þá sagði Stewart að vegna þess lagsumleitanir færu fram, yrðu Bret
að Sovétríkin hefðu neitað sam- ar að íhuga á eigin spýtur hvað
starfi við Bretland. til þess að reyna | þeir gætu gert.
Ceimferð Grissoms og
Youngs gekk að óskum
Allt gekk að óskum fyrir banda-
rfsku geimförunum Virgil Grissom
og John Young f geimferð þeirra
í Gemini-geimfarinu MOLLY
BROWN. Það fór 3 ferðir um
jörðu og lenti eftir tæplega 5 klst.
ferð.
Breyttu þeir stefnu geimfarsins
brívegis, en það vakti mikla at-
hygli, er það fréttist, að þetta
stæði til (sbr. frétt í Vísi f gær).
Geimfararnir gerðu allar athugan-
ir eins og fyrir þá var lagt. Spor-
brautin kringum jörðu var fyrst
sporöskjulaga, en gerð hringlaga,
og einnig var geimfarinu snúið um
360 gráður um eigin möndul þess
Jarðfirð var, fyrst eftir að á þraut
var komið 240 km. og næst iörðu
160 km. sfðast 171 km og I6Ó km.
Geimfarið Ienti við Bahamaeyjar í
nokkurri fjarlægð frá þeim stað,
sem því var ætlað að lenda. Eftir
nokkra bið sótti þyrla það og flutti
í flugvélaskipið INTREPID. Þar
voru þeir enn í morgun, en munu
I nú kömnir til Bandaríkjanna og
j fara f heimsókn til Johnsons for
' seta í Hvíta húsið á föstudag.
[><? Tilkynnt befur verið í Jak-
arta, að öll erlend olíufélög
verði hér eftir háð eftirliti og
yfirumsjón stjórnarvalda. Engin
félög voru nafngreind í tilkynn
ingunni,
Eftir unrtin afrek
Þessi mynd var tekin af sovézku gcimförunum Beljajev (t.v.) og
Leonov, eftir að þeir höfðu unnið hið mikla geimferðar-afrek sitt.
Myndin er tekinn á flugvellinum í Perm.
þingsjá V sis d i n g s i á vísis pingsjá Vísis n 0
BREYTINGAR Á UMFERDARLÚGUM
Stuttir fundir voru á Alþingi
í gær.
I efri deild voru tvö mál á
dagskrá og voru þau bæði af-
greidd umræðulítið ti! neðri deild-
ar.
I neðri deild voru sex mál á
dagskrá flest komin frá efri
deild, nema frv. um breytingar
á umferðarlögum, sem kom frá
nefnd.
f dag er fundur í sameinuðu
þingi.
UMFERÐARLÖG
• Matthfas Bjarnason hafði fram-
sögu af hálfu nefndar á frv. um
breytingar 'á umferðarlögunum.
Sagði hann, að
frv. þetta væri
flutt að beiðni
umferðarlaga-
nefndar og mið-
ar m. a. að því
að veita heyrnár
daufu fólki öku
skírteini og
hækka skyldutryggingar á bflum
og dráttarvélum. Umferðarlögin
eru nú í allsherjar endurskoðun,
en nefndin hefði talið rétt að
gera þessar breytingar strax.
Þá sagði frsm. að skyldutrygg-
ingar bifreiða hefðu verið óbreytt
ar síðan 1958 en vegna breytinga
á verðgildi penmga væri nauðsyn
legt að hækka þær nú, m. a. af
því að dómstólar tækju tillit til
verðþenslu við ákvörðun bóta.
Þingnefndin hefur fengið umsögn
tryggingafélaganna á þessu frv.
og segir í svari þeirra, að það
yrði nauðsynlegt að hækka ið-
gjöld hvort sem þessi breyting
hefði komið til eða ekki og því
mæli þau með, að þetta sé gert.
Iðgjöld munu með frv. hækka um
10—14% og þá mest á drátta-
vélum. Að lokum sagði frsm. að
nefndin mælti einróma með frv.,
og það væri nauðsynlegt að hraða
afgreiðslu þess vegna uppgjörs,
sem miðast við 1. maf.
Skúli Guðmundsson sagði, að
æskilegt væri að
vegna ölvunar
við akstur. Ekki
væri ástæða til
að láta þá menn
hafa ökuleyfi,
sem þannig
brytu af sér.
— Vildi hann
skjóta þessu til
nefndar þeirrar, sem hefði þessi
lög til endurskoðunar.
Sigurvin Einarsson beindi þeim
spurningum til dómsmálaráðherra
hvort menn,
sem hefðu verið
sviptir ökuleyfi
. ævilangt fengju
það aftur eftir
nokkur ár. Enn
fremur hvort
neyrnarlaust •
fólk fengi öku-
skírteini þar sero í frv. stæði að
það þyrfti að hafa nægjanlega
heym.
Jóhann Hafstein. dómsmálaráð-
herra, svaraði þessu og sagði, að
í reynd væri það svo, að hafi
maður verið sviptur ökuleyfi ævi-
langt, fengi
hann það aftur
eftir 3 ár einu
sinni, hafi sá
hinn sami verið
reglusamur og
sýnt það, a*
nann hefði bætt
ráð sitt.
Um hitt atriðið væri það að
segja, að í núgildandi lögum
þyrfti maður að hafa góða heyrn
en samkv þessu frv. nægjanlega
heyrn. Og það væri mat manna,
sem þetta mál hafa kynnt sér
og sú væri reynsla nágrannaþjóða
okkar. að heyrnarlítið fólk væri
ekki hættulegt í umferð nema
síður væri. Að lokum var frv.
vísað til 3. umræðu.
í STUTTU MÁLI.
Efri deild.
Þar var frv. um jarðræktarlög
íil 3. umr. og mælti Bjartmar
Guðmundsson fyrir breyttill. land
búnaðarnefndar varðandi laun
ráðunauta og var frv. síðan vísað
til neðri deildar að samþykktri
'ieirri tillögu.
Neðri deild.
Þar vat frv. Framsóknarmanna
um vaxtalækkun fellt við 2. umr.
Þá lagði dómsmálaráðherra fram
frv. um hreppstjóra og skipti á
dánarbúum en þau eru bæði kom-
in frá efri deild. Var þeim báðum
vtsað til 2. umr. og nefndar. Fjár
málaráðherra lagði fram frv. um
nafnskírteini_ en það er einnig
komið frá efri deild og var því
sömuleiðis vísað til 2. umr. og
nefndar.