Vísir - 24.03.1965, Page 14
V J S I R . Miðvikudagur 24. marz 1965.
—i
KIMiTiN
GAMLA BIÚ
Milljónaránið
(Melodie saus-sol)
Frönsk með dönskum texta
Jean Gabin
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9
Umskiptingurinn
Endursýnd kl. 5 og 7
MJSTURBÆJARBlÓ n384
Tigris-flugsveitin
Hörkuspennandi amerísk stríðs
mynd með John Wayne.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.
STJÖRNUBlÓ 18936
T/u hetjur
Hörku spennandi og viðburða-
rik ensk-amerísk litkvikmynd
í litum og CinemaScope. Úr
síðustu heimsstyrjöld.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Þrælasalarnir
Hörkuspennandi og Viðburða-
rik litkvikmynd f cinemascope.
Robert Taylor
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
íslenzkur texti.
Erkihertoginn og herra
Pimm
(Love is a Ball)
Víðfræg og bráðfyndin amer-
ísk gamanmynd í litum og
Panavision. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vikunni.
íslenzkur texti.
Glenn Ford
Hope Lange
Charles Boyer
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBiO
Dúfan sem frelsaði Róm
■ MEIVIUE SHAÆISONS
pigeon- t
Vfíiaf-T&ok 4*
Ný amerísk gamanmynd. tekin
í Panavision.
fslenzkur textl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kL 4.
TÓNABlÓ 11182
ÍSLENZKUR TEXTI
(55 Days At Peking)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, amerísk stórmynd í litum
og Technirama.
Myndin er með islenzkum
texta.
Charlton Heston
Ava Gardner
David Niven.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga framleiðanda Sam-
uel Bronston og byggð á sann
sögulegum atburðum, er áttu
sér stað árið 1900, er sendiráð
11 ríkja vörðust uppreisn
hinna svokölluðu „Boxara" 1
Peking.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Bönnuð börnum
Miðasala frá kl. 4
m voMmmíJ wj>LonMBni
HÍSKÓlABlÓ 22140
Astleitni hermála-
ráðherrann
(The Amorous Prawn)
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd. — Aðalhlutverk:
Joan Greenwood, Cecil Parker
og Ian Carmichael.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
HAFNARBfÓ 16444
Kona tæðingarlæknisins
Bráðskemmtileg, ný gaman-
mynd t litum. með
Doris Day.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Cíðasta sinn.
10 mín.
flug frá Reykjavík
10 mínútna akstur frá
Akrafjalli
Símar 1712 og 1871
NÝJA BlÓ 1Í544
Vaxbrúðan
(Vaxdockan)
Tilkomumikil og afburðave)
leikin sænsk kvikmynd
Per Oscarson
Gio Petré
Danskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 9.
Hjá vondu fólki
Vegna mikillar eftirspurnar
verður þessi hamrama drauga-
mynd með ABBOTT og
COSTELLO, DRACULA,
FRANKENSTEIN og VAR-
ÚLFINUM sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
jí. B|1})
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sannleikur i gifsi
Sýning i kvöld kl. 20.
Hver er hræddur
v/ð Virginiu Woolf ?
Sýning fimmtudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára
Nöldur og
Sk'éllótta söngkonan
Sýning Litla sviðinu Lindar-
bæ fimmtudag kl. 20.
STÖÐVIÐ HEIMINN
Sýning föstudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aftoo .’iim'ðasalan et optn frá
kl 12 15-20 Simt 11200
HART I BAK
201. sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT
Þjófar lik og falar konur
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Ævintýri á g'ónguf'ór
Sýning laugardag kl. 20.30
UPPSELT
Næsta sýning þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan I iðnó ei
opin frá kl 14 Simi 13191
Leikfélag Kópavogs
Fjalla Eyvindur
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Leikstjóri Ævar R. Kvaran.
Frumsýning föstudag 26. marz
kl. 20.30 í Kópavogsbíói.
Styrktarfélagar vitji miða sinna
fyrir kl. 20 fimmtudag.
AÐALFUNDUR
Styrktarfélags vangefinna verður haldinn
sunnudaginn 28. marz kl. 2 e. h. í dagheimil-
inu Lyngás við Safamýri 5, Reykípðtfk
D a g s k r á :
1. Skýrslur stjórnarinnar.
2. Reikningar félagsins fyrir árið 1964.
3. Kosning 2 manna í stjórn félagsins til
næstu 3 ára og 2 til vara.
4. Breytingar á félagslögum.
5. Önnur mál.
STJÓRNIN
STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Stéttarfelags verkfræðinga verð-
ur haldinn í Tjarnarcafé, uppi, fimmtudaginn
25. þ. m. kl. 20.30.
Fundarefni samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Alliance Frnncoise
Franski sendikennarinn, Anne-Marie VILES-
PY, flytur fyrirlestur á frönsku um leikrita-
höfundinn BECKETT í kvöld kl. 20.30 í Þjóð-
leikhúskj allaranum.
Öllum heimill aðgangur.
Stj órnin.
Verkamenn óskast
Uppl. í síma 32204, 10944 og á kvöldin í síma
33577.
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f.,
Reykjavík
HÚSEIGENDUR
Þéttum sprungur i stein og tréhús, með glugg-
um, setjum vatnsþétta húð á hússökkla,
svalir, lárétt þök og steinsteyptar þakrennur.
Þéttiefni á rök kjallaragólf. Höfum fullkomna
aðstöðu. AUtaf handbær hin margvíslegu
nýju þýzku þéttiefni (NEODON).
FAGMANNAVINNA Fljót afgreiðsla.
Sími 35832 (Geymið auglýsínguna).
Kopar-fittings
Fjölbreytt úrval. Eirrör 1/8, 3/16, 1/4, 5/16,
3/8. — Bremsuborðar í rúllum, margar gerðir
Bemsuhnoð mikið úrval.
SMYRILL, Laugavegi 170. Sími 12260