Vísir


Vísir - 26.03.1965, Qupperneq 11

Vísir - 26.03.1965, Qupperneq 11
FH fór tilleiks sem íslandsmeistari — og vann Ármnnn 33:19 Lið FH gekk inn á völlinn í Hálogalandi í gærkvöldi sem íslandsmeistari, enda þótt liðið ætti þá enn tvo leiki eftir í mótinu. Var liði FH fagnað innilega af á- horfendum, sem voru mjög margir í gærkvöldi. Er sigur liðsins í mótinu mjög sanngjam, því það er áber andi bezt 1. deildarliðanna. Ármann reyndist heldur ekki mikil hindmn í veginum og FH vann stóran sigur 33:19. Ármenningar byrjuðu með að óska FH til hamingju með sigurinn í mótinu áður en leikur hófst og hrópuðu húrra fyrir liðinu. FH náði þegar í byrjun góðum tökum á leiknum og allan tímann var sigurinn í þeirra höndum. í hálfleik var staðan 16:10. í seinni Fræðslufundur á Akrunesi Á morgun laugardag, verður hald inn fundur Unglinganefndar KSl, með ungum knattspyrnumönnum á Akranesi. Mun Karl Guðmundsson mæta þar og sýna kvikmyndir og segja frá ýmsu úr knattspyrnu- heiminum. Fundur þessi átti upphaf lega að vera um síðustu helgi en varð að fresta honum. hálfleik var FH smám saman að auka forskotið eða allt til leiks- loka. Lauk leiknum 33:19. Bæði liðin sýndu allgóðan leik, hvorugt þó sitt bezta. Það er alltaf gaman að sjá frískleika FH-liðs- ins og er ekki að efa að hann mun njóta sín enn betur í hinum nýja sal í Laugardal sem tilbúinn á að verða þegar næsta íslandsmót hefst í haust. Ármenningarnir voru vonlausir frá upphafi um sigur og barátta þeirra eftir þvi, en hand- knattleikur þeirra allgóður. Beztu menn FH voru þeir Ragn- ar, Öm, Geir og Birgir, en Hjalti varði oft vel í markinu. Bezti mað ur Ármanns reyndist gamall FH-1 ingur, Einar Sigurðsson, sem að I réttu lagi hefði átt að fagna unn- um sigri í íslandsmótinu en hefir | til skamms tíma barizt á botninum með liði sinu. Hans og Árni áttu ! og ágætan leik og svo Þorsteinn markvörður. Magnús Pétursson dæmdi leikinn og gerði það prýðisvel — Auðunn FH, var þarna kominn í gott færi á línu, en Hans og Ámi hafa hindrað hann. KR fékk lánaðan lands- liðsinnherja / markið — og vanit FRAM 20:16 og gerði oð engu vonir þeirri um nð verjn íslandsmeistarafitilinn Furðulegt félag KR. Þeg- ar landsliðsmarkvörður liðsins í handknattleik hleypur burt og fer á sjó- inn, þá er gripinn lands- 0 ..... 1,11.......... Landsliðið tíl USA Handknattleikssambandi Is- lands hefur borizt boð frá Hand knattleikssambandi Bandaríkj- anna um að senda landslið karla í keppnisför til Bandaríkjanna í Iok september í haust. Er fyrir hugað að leikir fari fram í Was- hington — New York og New Jersey. Boð þetta hljóðar upp á frítt uppihald fyrir 16 menn með an á ferðinni stendur. Stjóm H.S.Í. hefur boð þetta nú til athugunar. ■ ——■/ liðsmaður í knattspymu, dubbaður í markvarðar- búning og ver svo vel að liðið slekkur síðasta vonar neista Fram um að verja íslandsmeistaratiltil sinn i handknattleik, — og færir þar með íslandsbikarinn burt úr höfuðborginni til Hafnarfjarðar, þar sem bikarinn hefur dvalið 6 sinnum áður. KR virtist ekki ætla að verða mikið ágengt í byrjun. Framarar skora fyrstu 5 mörkin í leiknum og virðast eiga öll tök í hendi sér. En hvað gerist? Karl Jóhannsson byrjar, síðan fetar Reynir Ólafsson (lék nú afrur með liðinu í fyrsta sinn í vetur) í fótspor hans og í 6:6 jafnar Heinz Steinmann. Yfirhönd- inni náðu KR-ingar í 8:7 með marki Péturs Stefánssonar, en í hálfleik var staðan 9:9. í seinni hálfleik byrjaði mark- vörður KR með þvi að verja víta- kast. Það var Ellert Schram, lands- liðsinnherji í knattspyrnu, sem setti tána í boltann og bjargaði. Ellert átti frábærlega góðan leik í marki. Það var greinilegt, að hann var ekki vanur þessu starfi í handknattleik, en hann notaði höfuðið, nokkuð sem margir handknattleiksmenn mættu gera meira af. Ekki er að orðlengja að þáttur Ellerts og Karls Jóhannssonar var lang stærstur í þessum leik og sig- ur KR undir þessum tveim mönn- um mest kominn. Fram náði aldrei í seinni hálf- leik að taka forystuna en KR komst snemma í 3ja marka forystu f 14:11 og 15:12, en Fram var nærri að jafna í 15:14. Þá skoraði Reynir tvö mörk og 9 mínútur voru eftir, staðan 17:14, og KR-ingar greini- lega mun betra Iiðið á vellinum. Ellert varði enn vítakast frá Guð- jóni, en Karl Jóhannsson skoraði 18:14. Næstu tvö mörk skora Fram og standa leikar 18:16 þegar fimm mínútur eru eftir af leik og spurn- ingin var nú sú, hvort KR ætlaði virkilega að takast að „kaskó- tryggja" sigur FH í mótinu. Svarið fékkst á næstu mínútu þegar Karl j skoraði gegnum hina lélegu I Fram-vörn 19:16 og aðeins rúmar tvær mínútur eftir til leiksloka. Karl skoraði eitt mark til viðbótar, 20:16, fyrir KR. Sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins, sterkara liðið vann þennan leik. KR-liðið byggist mikið f kring- um Karl eins og vanalega. Ellert Schram var stórkostlegur í markinu og var án efa vinsælasti maður kvöldsins, en Gísli Blöndal og Reyn ir áttu ágætan leik. Framliðið sakn aði Gunnlaugs Hjálmarssonar, sem er meiddur í hendi. Hafði þetta þau áhrif að liðið lék eins og það væri algjört botnlið í deildinni, — dæmt til að falla að auki. Guðjón var langskásti maður liðsins. Dómari var Valur Benediktsson og voru dómar hans umdeildir. Sundmót Armanns Sundmót Ármanns verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur, fimmtudag inn 8. apríl 1965. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m skriðsund karla (bikars.) 200 m bringusund k. (bikars.) 100 m baksund karla. 100 m bringusund sveina 50 m skriðsund dr. (bikarsund) 200 m fjórsund kv. (bikarsund) 100 m bringusund kvenna 50 m baksund kvenna 50 m skriðsund stúlkna. 4x50 m fjórsund karla (bikars.) 3x100 m þrísund kvenna Ennfremur verður keppt um at- reksbikar SSÍ, er vinnst fyrir bezta afrek mótsins samkvæmt gildandi stigatöflu. Þátttökutilkynningar berist til Siggeirs Siggeirssonar, sími 10565 fyrir föstudaginn 2. aprfl 1965. 1. deild Úrslit eru nú öll ráðin í 1. deild f handknattleik og er nú þannig eftir leikina í gærkveldi: Hvernig er staöan? KR — Fram 20:16 FH — Ármann 33:19 FH 9 9 0 0 256:173 18 Fram 9 6 0 3 204:176 12 KR 10 4 2 4 198:202 10 Haukar 9 3 1 5 192:203 7 Ármann 10 3 0 7 196:253 6 Víkingur 9 1 1 7 168:213 3 Hverjir hafa skorað? Hörður Kristinsson Ármann 86 Karl Jóhannsson, KR 63 Ragnar Jónsson, FH 61 Örn Hallsteinsson, FH 57 Gisli Blöndal, KR 49 Gunnlaugur Hjálmarss., Fram 45 Þórður Sigurðsson Haukum 43 Rósmundur Jónsson Víking 41 Guðjón Jónsson Fram 40 Matthías Ásgeirsson Haukum 34 Ámi Samúelsson, Ármann 33 Sigurður Einarsson, Fram 32 Viðar Símonarson, Haukum 29 Ásgeir Þorsteinsson, Haukum 28 Heinz Steinmann, KR 27 Páll Stefánsson, FH 26 Kristján Stefánsson, FH 24 Sigurður Hauksson, Víking 24 Sigurður Óskarsson, KR 23 Birgir Bjömsson, FH 23 Sigurður Einarsson, Fram. Hann hefur skorað 32 mörk f 1. deild — flest af línu. Hverjir hafa sigrað? Eftirtalin félög hafa orðið ís- landsmeistarar f handknattleik innanhúss, frá því að fyrst fram árið 1940. mðtið fór Valur 8 Ármann 5 FH 5 Fram 4 KR 1 ÍR 1 Haukar 1 Hvenær er leikið næst? Síðustu lelkir mótsins verða leiknir sunnudaginn 11. apríl og leika þá Víkingur gegn Haukum og FH gegn Fram. Hvorugur þessa leikja hefur neina þýðingu í sambandi við úrslit mótsins, þar sem FH hef- ur þegar unnið og Víkingur þeg- ar fallið í 2. deild.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.