Vísir


Vísir - 26.03.1965, Qupperneq 15

Vísir - 26.03.1965, Qupperneq 15
V í S IR . Föstudagur 26. marz 1965. »5 ; CECíL ST. LAURENT: SONUR m v' < KARÓ- HL :1 " - LÍNU Vagninn stöðvaðist fyrir fram an húsið og Chabalgoiti spratt á fætur furðu léttilega af jafn- gildum manni, til þess að opna vagndyrnar, en Englendingur- inn hafði orðið fyrri til og var búinn að opna þær og rétti nú hinni Ijóshærðu, fögru konu hönd sína. Steig hún nú úr vagn i inum og skrjáfaði mikið í silki- : kjólnum hennar. Karólína heilsaði Chabalgoiti brosandi og spurði: — Eruð þér ekki steinhissa, : að við skulum vera komin aftur. Við fórum til Urdax og inn í gistihúsið þar. Ég veit, að þér getið ekki gert yður í hugarlund hvílík hola það er, dimm og ó- hrein. Og svefnherbergin og rúmin, drottinn minn dýri, „búkkar með brettum á undir sængurfötin... og gestgjafinn ... sat í hægindastól með barða stóran hatt á höfði og reykti vindil. Við spurðum hvort við gætum fengið mat og hann svar aði: Hvað, höfðuð þið ekki nesti með ykkur? Og vitanlega gramd ist ykkur þetta. Ykkur fannst, að ekki væri hægt að bjóða ykk ur þetta. Karólína þagnaði, en Chabal- goiti hélt áfram þar sem hún hafði hætt: — Hárrétt! Og þá sagði hann ólundarlega: Jæja, ég verð víst að gera ykkur einhverja úrlausn ... og bauð okkur brauð og Tol- edovín. Ég spurði hann þá hvort við gætum ekki fengið egg, — líklega verptu hænurnar á Spáni ekki síður en franskar hæn- ur... ... og hann svaraði, að við gætum svo sem farið út í hænsnakofa. Kannski væri ein- hver hænan búin að verpa. Og þá datt það í ykkur, að snúa við, koma hingað og aka fram hjá Urdax á morgun. — Eruð þér töframaður? spurði Englendingurinn allt í einu. Það er engu líkara en að þið hafið verið áheyrandi að öllu sem þarna gerðist. — Nei, yðar náð, ég er bara gestgjafi í gistikrá, en svo lán- samur, að fles^ir koma aftur hingað, þegar þeir eru búnir að skoða sig um hjá hinum spánska stéttarbróður mínum og kynnzt honum_ Og nú bið ég ykkur að gera svo vel og ganga í bæinn. Þegar inn kom áleit Chabal- goiti hið rétta augnablik komið til þess að bera upp spuning- una: — Óskið þið eftir að fá eitt herbergi eða tvö? — ' TVö 'hartdá ' 'okktó,^ sag$| Collins eftir andartaks þögn, lít ið herbergi handa þernunni, en þér og ekillinn komizt að ein- hverju samkomulagi. Meðan Englendingurinn talaði hafði Chabalgoiti virt Karólínu fyrir sér. Það fór ekki fram hjá honum. hún skipti litum, varð eins og dálítið óstyrk. „Grun- aði ekki Gvend, hugsaði hann, það mætti segja mér, að hulan sviptist af öllu hvað líður. Svo fór gestgjafinn fram í eldhús til þess að athuga hvern- ig gengi með matartilbúninginn. Það var lagt á borð, úti við glugga, vegna birtunnar. Og með an þau neyttu máltíðarinnar virti gestgjafinn þau betur fyr- ir sér. Hann virti fyrir sér hvíta kjól- inn, sem hún var í. Hann var víst úr indverskum baðmullar- dúk. „Það hefur þá skrjáfað svona i niillipilsunum hennar“, hugsaði hann. „vafalaust úr silki“. Konan var líka frá París. Og hann virti fyrir sér hið fagra andlit hennar. Hún var rjóð í kinnum og brosti og hló. Og það blikaði á hárið hennar gullna. Lokkarnir gægðust undan hatt- barðinu, en hatturinn var prýdd- ur gervirósum. Svo leit hann sem snöggvast á Englending- inn, sem sat beint á móti henni, hátíðlegur á svip. Hann horfði á skínandi hvítt skyrtubrjóst hans og hvítu þverslaufuna. Cha balgoiti komst að þeirri niður- stöðu, að hann hlyti að skipta um . skyrtu að minnsta kosti þrisvar á dag. Þau drukku létt vín með matnum, en það hafði sín áhrif og Englendingurinn var allt í einu farinn að verða, já, hver skyldi trúa, hýr á svip, farinn að brosa .. . Chabalgoiti brá við snögglega, fór og sótti blómsturvasa og setti á borðið hjá þeim. Það leið ekki á löngu þar til Chabalgoiti fór að „berast frétt- ir“. Allir í gistihúsinu vissu hve forvitinn hann var og allir töldu það skyldu sína að svala for- vitni.hans. Kona hans og dóttir vissu ekki enn að hvaða niður- stöðum hann hafði komizt, en vel vissu þær um hvað hann var að hugsa. Þær litu upp til hans sem væri hann vitmaður mikill, og ekki aðeins þær, hrepp stjórinn og sýslumaðurinn sögðu ávallt, að Chabalgoiti væri mað- ur, sem vissi sínu viti. Chabalgoiti komst nú að því, að á leiðinni til landamæranna hafði Englendingurinn jafnan beðið um tvö herbergi, þar sem þau gistu, og þar sem allir sögðu honum allt, sem þeir höfðu frétt, var það sitt af hverju, sem hann heyrði meðan neytt var kvöld- verðar í eldhúsinu. Og smám 53 saman fannst honum, að í raun- inni vantaði ekki nema herzlu- muninn til þess að hann gæti gert sér fulla grein fyrir öllu. Og það, sem hann vissi, er kvöld verðinum lauk, var þetta: Þau höfðu lagt af stað frá París fyrir tíu dögum og að sjálf sögðu höfðu þau jafnan gist í beztu gistihúsum Það var at- hyglisvert - að vissu leyti - að Englendingurinn hafði jafn- an beðið um tvö herbergi, en það gat nú samt sem áður ekki upprætt allan efa. Englending- urinn var sagður bæði liðsfor- ingi og listmálari og mátti það svo sem vel vera. Og Chabal- goiti gat svo sem vel trúað því - það var alls ekki ósennilegt, að það væri rétt, að ljóshærða konan væri eiginkona fransks hershöfðingja — hún var nógu skartbúin til þess, sannast að segja eins skartbúin og hertoga- frúin af Abrantés, sem hafði gist hjá honum eina nótt fyrir mörgum árum. Því var þá þann- ig varið, hugsaði Chabalgoiti, að eiginkona fransks hershöfðingja var á ferðalagi með enskum manni, sem var liðsforingi og listamaður. Og þau sváfu ekki saman. Þau voru á leið til San Sebastian til þess að hitta hers- höfðingjann og tvær ungar manneskjur, pilt að nafni Juan og stúlku, sem hét Pilar. Eng- lengingurinn átti að sameinast herfylki sínu, sem var þarna í bænum. Þetta gat svo sem allt verið eðlilegt, en samt gat hann ekki fengið rétta útkomu á dæm inu, því að nú kom þernan með nýja frétt: Það var nýbúið að sleppa kon unni úr fangelsi í Frakklandi. — Það getur ekki verið satt, sagði Chabalgoiti. Konan hans flýtti sér að setja pylsu á diskinn hans. Kona, sem hefur verið fang- elsuð, hugsaði Chabalgoiti, lítur ekki þannig út. Hann hafði kom izt í kynni við marga menn, karla og konur, sem höfðu setið inni, og það hafði sett vissan svip á alla. Ef þessi kona hafði setið í fangelsi var engu líkara en að henni hefði þótt bara gam an að því og verið viss um að sleppa og hann fór að hugsa um það, sem þernan hafði hler- að, er þau voru að tala saman Englendingurinn og hin fagra: - Þeir voru til neyddir að sleppa yður Karólína, þeir hefðu orðið að athlægi, ef þeir hefðu ekki gert það — og hrottalegra en svo að þeir gætu komið þann ið fram gagnvart konu, og þeg- ar þér komuzt að því, að Maub- reuil hafði í fórum sínum einn af demöntum prinsessunnar, varð að taka málið fyrir af nýju. Og innan tveggja mánaða getið þér farið aftur til Frakk- lands með manninum yðar. „Demantar", hugsaði Chabal- goiti og botnaði nú loks ekki neitt í neinu. Kannski var einhver deila um arf ... Hann fékk allt í einu um annað að hugsa, þvf dóttirin kom æðandi og var mikið niðri fyrir: - Pabbi, þau eru að fara í gönguferð út í skóg. Hann flýtti sér út í dyragætt- ina og kom í tæka tíð til þess að horfa á eftir þeim, er þau gengu frá húsinu Þau leiddust, og þau gengu hægt í áttina að rjóðri, þar sem nokkrar spænsk- ar stúlkur léku á gítar, sungu og dönsuðu. Þarna voru líka allmargar rosknar konur, allar í góðum holdum, og horfðu á ungu stúlkumar. Nokkrir karl- menn stóðu í hn..pp og ræddu saman. ^CAUA TOWN.NAOIW! WHEM YOU’VE BEEW LONEEKIN PRIMITIVS APRICA, yoU'LL LEAKN TO OBSEEVE TKISAL FKOBLEWS AN7 CUSTOMS- WITHOUT R1SHTE0US T A R Z A N Vertu róleg Naomi. Þegar þú venjum ættbálkanna án þess að hefur dvalizt lengur í hinni frum fyllast heilagri vandlætingu. stæðu Afríku, þá muntu læra Tveir höfðingjar rökræða í tal- að kynnast vandamálum og sið- stöðinni um að sk'ipta á Tupelo- ...TWO CHIEFS ARE ARGUING,OVEROUR. RAÞIO, ASOUT SWAFFIHð TUFELO WOMEN FOR <110 LIVESTOC<. THAT'S ALLTHATS 'mPEMNG'mn'.youz. anöekis fkematuke! konum fyrir Kiki-búpening. Það er alit sem er að ske núna. Reiði þín er of snemma á ferðinn'i. En Tarzan .... Ég lofaði því að vera viss um að slík skipti yrði Tupe lokonum til ánægju nú geturðu eins og ég segi. Komdu aftur til þyrlunnar. Hárgreiðslu. og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugavegi 18 3. hæð (lyfta) Sinii 24616 Hárgreiðslustofan PERMA Garðsenda °1, sími 33968. Hárgreiðslv.stofa Ólafar Björnsdóttur HÁTÚNI 6, simi 15493. Hárgreiðslustofan PIROL Grettisgötu 31, simi 14787 Hárgreiðslustofa VESTURBÆ.TAR Grenimel 9, simi 19218, Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Maria Guðmundsdóttir) Laugavegi 13, sími 14656 Nudd«tofa á sama stað. Dönu’harRreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjarnargötu 11. Vonarstrætis- menin sími 14662. \ Hárgreiðslustofan Ásgarði 22, simi 35~10 ASTHILDUR GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR SIMI 12614 HÁALEITISBRAUT 20 "BMiiuMUMmiim-ji m mb— VENUS Grundarstíg 2A Simi 21777 Hárgreiðslustofan Sólvallagötu 2 áimi 18615 Endurnýjuni gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðurr - PÓSTSENDU]ýI. Rest bezt koddar Dún- og fiður- hreinsun, Vatnsstig i Sími 18740 (Örfá skreí trá Laugavegi) i. - - i * - 1 u t I M I! •

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.