Vísir - 14.04.1965, Page 3

Vísir - 14.04.1965, Page 3
V1SIR . Miðvikudagur 14. april 1965. Páskahugleiðing eftir sr. Gísla Brynjólfsson Enginn dagur ársins er á trú- arlegan maalikvarða jafn mikill gieðidagur og páskadagurinn, enda eru páskarnir kristninnar elzta og fagnarríkasta hátið. — „Nú er fagur dýrðardagur — Drottins hljómar sigurhrós — nú vor blómgast náðarhagur — nú sér trúin eilift ljós“. — Tökum eftir: Það er trúin, sem sér — sér hið eilifa ljós, það er trúin, sem hér þarf að starfa, það er með trú og Von, sem við þurfum að tileinka okk- ur þetta, að látinn lifir Iikams- dauðann að það sé byggð á bak við heljarstrauma, þar sém blómin á lífstrénu eru sífellt ný og þangað eigum við að flytjast að lokinni jarðlífsgöngu. Oft er svo til orða tefcið, að okkar tfmar séu ekki timar trú- arinnar heldur tímar hins hlút- lausa mats á raunhæfum, köld- um staðreyndum, okkar kynslóð sé ekki það fólk, sem kæri sig mikið um að tileinka sér meira og minna hæpnar trúarskoðan- ir heldur heimti traustar og ský- lausar sannanir fyrir ðllum hlut- um. Samt virðist trúin á frám- haldslífið vera býsna útbreidd og almenn. Sums staðar t. d. í sviða jarðlffsins á svo margan hátt Því aðeins hefur mannkýn- ið, og þéssi dvalárstaður þess, tekið hinum miklu framförum, að mehnirnir eignuðust vónir og þrár, sem sfðar urðu að veru- leika. Þess vegna væri þáð í ál- gjöru ósamræmi við allan þroska feril mannkynsins og alla skyn- samlega niðurröðun hlutanna 1 tilvérunni, ef manneskjan væri — kýnslóð fram áf kynslóð — að þrá það ómöguléga, gera sér vortir óg hugmyndir um þáð, sem engirtn fótur vééri fyrir og aldrei gæti runnið upp fyrif- þénni sém veruléiki. Þá væri maðurinn á sVó rörpmum villi- götum, að hánn hlyti að enda f fullkominni ófæru og helslóðUm efasémda og örvæntingar. — Þéss vegna er þessi varanlega þrá eftir framhaldslffi, sém lifað hefur með mönnunum öld fram af öld — kynslóð eftír kyn- slóð — hún et eitt af því, sem fœrir sterkar lffcur fyrir tilvist handan við dauðadjúpið — fram haldstilvéru mannanna eftir jarð lífsskeiðið. 1 öðru lagi skulum við svo, þegar litíð er til trtiárinnár á Landakirkja f Vestmannaeyjum. — Aldrei eru fleiri messur sungnar og aldrei eru kirkjur betur sóttar heldur en á páskunum. Svo mun líka vera í Vestmannaeyjum. Samt hafa engir jafn annríkt um páskaleytið eins og Vestmannaeyingar þvi að sjaldan bregzt aflahrotan um páskana í þeirri miklu og fengsælu veiðistöð. ekki manninum til góðs, nema þvf aðeins, að hann aðhyllist guðlega, trúariega lífsskoðun. Hann verður að líta á þetta jarð lif sem hluta af stærri heild, aðeins eitt þrep í hans þroska- stiga. Og þvi aðeins getur mað- urinn, hver einstaklingur, hort't indisins gerir. Það veganesti, sem maðurinn þarf í hina eilífu vegferð, það dugar honum líka bezt á jarðneskum ævivegi. Það er vegna þess, að hér á jörð eig-. um við þegar eilffa lífið, og þess vegna þurfum við að setja mark- ið hærra heldur en það, sem framhaldslífið hins vegar. Trú og von, jafnvel vissa um fram- haldslífið er fánýt, ef hún hjálp- ar okkur ekki til að vaxa að gildi, eflast að sönnum dyggð- um, þroskast að viija Guðs. Þá er betra að líta á þetta líf með hliðsjón af þeirri fögru lífsreglu, TIL LIFANDI VONAR kaþólskum löndum, segjast næst um 4/5 hlntar af fólkinu trúa á framhaldslffið. Um það bil 2/3 hlutar af frændþjóð okkar — Norðmönnum — hefur aðspurð, viðurkennt þessa trú, sem hún segist hafa tileinkað sér. Og svona mætti sjálfsagt lengi telja, ef Iitazt væri víðar uni. Hvað um okkur Islendinga? Við vitum það ekki. Eftir því héfur ekki verið grennslázt. Sjáifsagt mundu margir verðá f vafa um svarið. Og það er eðlilégt- — Trúnni fylgir alltaf hið niiklá ef. Það er svo sjaldan að hsegt er að segja: Ég veit hverju ég trúi. Það eru svo fáir sem telja sig standa á bjargi trúarviss- unnar. En kristnir menn geta fært fyr ir eilífðartrú sinni sterkar og sannfærandi líkur og skál fátt eitt nefnt. 1 fyrsta lagi þetta: Trúin, von- in um framhaldslífið hefur fylgt mannkyninu frá bernsku þess, Allt frá alda öðli hafa ménh spurnir af þvf, að mennimir hafa vonað og þráð lff eftir lfk- amsdauðann, og beinlínis gert ráð fyrir þvf, gengið út frá þvf í einni eða annarri mynd. Og nú er það yfirleitt svo, að menn vona og þrá — ekki það ómögu- lega heldur það, sem er á færj mannsins að öðlast og ná. Við getum séð dæmi þess innan Kirkjan og þjóðin framhaldslffið, nefna það, sem er bellubjarg oldcar trúar — grupdvöljur kristninnár, upprisa Jesú — páskaviðburðurinn. Margir sagnfræðingar hafa látið svo ummælt, að upprisa Jésú sé frá sagnfræðilegu sjónarmiði al- vég éins vél sönnuð og fjöl- irtargt annáð f mánnkynssög- unni, seni engihn béri brigður á. Öllum guðspjöllunum ber sáman um áðatviðburðinn, enda þótt á milli béri um smáátriði. Og öll sága frumkristninnar er éin stðrfélld og samfélld sönn- un fyrir upprisu Jésú. — Sann- færirtgin uih hana gaf lærisvéin- unum máttinn til starfa. Lfflát Jesú, smánardauði hans á krossi, hans sem átti að endurreisa Isra el, hlýtur að hafa lamað lséri- svéinana gérsamléga og rænt þá öltu hugrekki. Þéir flýjá sem skjótást, tvfstrást eins og fállið lauf fýrir vindi. Vonir þéirrá erú brostnar og þar með er þeim þorrið állt þrék og lífskfaftur. Eh nú skéðúr hjð furðulega. — Skömmu síðar eru þeir aftur Samansafnaðir, fágnandi og sig- urvisíir og boða frélsara sinn lifandi — upprisinh. Undir gunnfána þessara gléði- tíðinda: — Sjá ljós er þar yfir sem lagður vár nár, hapn liflr, hártn lifir, nú rætzt háfa spár, uiidir þessu mörki — fér krlstn- in — trúln á Jesú og trú Jesú Krist sfoán sigurför um héini- inn. Og kVéðjan f frúmkristni vérður áminning um þessa meg- instaðreynd trúarinnar. Þégar tvéir kristnir ménn hittast heils ast þeir svo: Kristur er uppris- inn, og hinn svarar. Já, hann er sannarlega upprisinn. En samt er það nú þannlg, þrátt fyrir allár þéssár sterku Itk ur, sem f sumra augum jafn- gilda fullum sönnunum — þ|i eT. þáð riú sámt svó, að þaér vérká með gleði og vón til framhalds- Iffsins, að honum nafi hér á jörð miðað í rétta átt, þroskazt að vizku og gæzku eftir þvf sem umhverfið hefúr Ieyft. Það er þessi braut framfara og þroska, sem Jesús kom í heiminn til að leiða þá eftir. Það er þetta, sem Jesús er í allri kenningu sinni að leiða mönnunum fyrir sjón- ir. í þessu tilliti á hann að vera kristrium mönnum vegurinn, sannleikurinn og lifið sjálft. Og hann bendir mönnunum jafn- framt á það, að hið jarðneska líf það verði manninum hvorki sjálfum fársælt, né öðrum gagn- legt, nema hann hagi þvf í sam ræmi við þær kröfur, sem ó- dauðleikakenning fagnaðarer- dauðinn og gröfin afskammtar. Og hér erum við þá f rauninni komnir að enn einni röksemd fyrir framhaldstilveru mann- sálarinnar ,sem sé þessari: — Úr því að allur undirbúningur undir annað líf verður til þess að gera okkur betri og hæfari þegna þessa jarðríkis svo að við þjónum sem bezt meðbræðr um okkar, bendir það þá ekki ótvírætt til þess að annað líf sé veruleiki, sem við fæðumst inn í þegar þessu lífi lýkur. Og hér er í raun og veru kom- ið að þungamiðju þessa máls: Að það verður að vera fullt samræmi milli hegðunar okkar og breytni annars vegar og hug- mynda okkar og vona okkar um sem kemur fram í þessu erindi sr. Bjöms f Sauðlauksdal. Ég skal þarfur þrífa — þetta gestaherbergi — eljan hvergi hlífa — sem heimsins góður borgari. — Einhver kemur eftir mig sem hlýtur — Bið ég hon- um blessunar — þá bústaðar — minn nár f moldu nýtur. Kristin trú brýnir fyrir okk- ur öllum að lifa dyggðugu lífi meðan við búum í þessu gesta- herbergi — En yfir þá dvöl bregður hún lfka birtu og dýrð eilífðartrúarinnar, hinnar lifandi vonar um daginn sem aldrei lfð ur að kveldi. Guð gefi okkur þann dag fagran og bjartan, og góða og gleðilega upprisuhátíð í Jesú nafni. Sólardans í Suðursveit Ég held ég verði að segja þér frá einni þeirri einkennilegustu sýn, sem fyrir augu mín hefur borið. Það var sólardans á morgni páskadags. Ekki var það þó svo, að ég væri fyrirfram svo tfúaður á hann. Mér fannst þetta hlyti að vera einber hé- gómi að slíkt gæti átt sér stað og hvers vegna þá lfka á þess um degi, þvf að ekki ber pisk- ana alltaf upp á sama dag, held- ur breytist það frá ári til árs eftir tunglkomu eins og allir vita. Jæja, þetta skeði einhvern tfma kringum 1910. Það skipt- ir nú ekki miklu máli hvert árið það var. Ég var á póstferð á leið austur Homafjörð og gisti á Kálfafellsstað hjá frú Hélgu og sr. Pétri, aðfaranótt páska- dagsins. Kl. 5 um morguninn fór ég á fætur og út og var á rölti kringum húsið einkum við austurgaflinn, þar sem inngang- urinn var. Ég þurfti að ná í einhvern vinnumannanna, en veigraði mér við að fara inn til þeirra, því að ég var hræddur um að vekja prestshjónin, þar sem ég þurfti fyrst að fara fram hjá svefnherbergi þeirra. Þetta var einkar fagur morgunn, dýrð legur páskamorgun með svo heiðum himni að hvergi sá ský á lofti. Sólin var að koma upp yfir Borgarhafnarfjallið. Og hvað er það þá, sem ber fyrir augu mér’ Þetta hlýtur að vera missýning. Þetta getur ekki ver ið raunveruleiki. Ég depla aug- unum og nudda þau. En það er sama. Sýnin hverfur ekki. Sólin sem komin er allhátt upp yfir brún fjallsins sigur niður að því aftur en jafnskjótt lyftist hún upp á ný. Þannig hvað eftir ann að upp og ofan — æ ofan í æ. Ég varð eins og annars hugar, frá mér numinn, svo ég veit varla hvað þetta stóð lengi, en ég fullyrði að það hafi ekki ver- ið skemur en 3—4 minútur. Svo varð allt eins og áður. Á fjallinu var hvorki vatr. né snjór, sem sólin gæti speglazt f, og hvernig sem ég reyndi að skýra þetta fyrir sjálfum mér komst ég ekki að neinni niður- stöðu, annarri en þeirri að þessi sýn væri hinn raunhæfasti veru leiki. (Sögn Hannesar á Núpstað).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.