Vísir - 14.04.1965, Side 15
V í S IR . Miðvikudagur 14. apríl 1965.
LAND
EILÍFÐAR
BIRTU -
John Harris
— Margit Jensen — eruð það
þér?, spurði hún. Ég er nýja að-
stoðarhjúkrunarkonan á deildinni
og heiti ungfrú Block. Hjúkrunar-
konan bað mig að sækja yður.
— Vertu sæll, Jack, sagði Margit,
ég verð hérna á morgun, ef þig lang
ar til að við röbbum meira saman.
— Já, ég kem sagði hann og reis
á fætur.
Hann stóð lengi kyrr og horfði
á eftir hinni grönnu, ungu stúlku,
sem frjálslega og án þess að hika
fylgdist með hjúkrunarkonunni.
Þær gengu frjálslega hlið við hlið
án þess að leiðast. Þessi sjón var
honum andleg upplyfting.
Hann gekk lengi um sjúkrahús-
garðinn, þar sem voru grasvellir
og fjöldi reita með litrikum blóm-
um, en honum fannst þau fölleit,
daufleg, eftir að hafa *heyrt
lýningu Margit á litadýrðinni f
landi hinnar eilífu birtu.
Þau hittust dag hvern í sjúkra-
lúsgarðinum. Hann leitaði félags-
skapar hennar, vegna þess að hún
írakti á burt óttann, sem hann á
stundum óttaðist að myndi gera
íann vitskertan. Stundum sátu þau
i grasflöt eða á bekk eða röbbuðu
;aman. Og stundum gengu þau um
götumar og þá leiddi hann hana við
íönd s'ér eins og hún væri lítil
:elpa. Og það var ekki vegna þess,
ið Margit hefði neina þörf fyrir að
áta leiða sig. Hún gekk jafnan
'rjálslega og óstudd, ef einhver sjá
indi var við hlið hennar. Stundum
'annst Jack, að hún sæi, skynjaði
neira með óskertum skilningar-
/itum sínum, en hann með sínum
rnn öllum óskertum, að undan-
-.ekinni dvínandi sjón. Án þess
oau gerðu sér grein fyrir þvl hafði
íst fest rætur í brjóstum þeirra, var
3ðum að þróast, og varð sterkari
neð hverjum deginum sem leið,
m þau hittust daglega.
Og þegar þau sátu saman og hún
iagði honum frá þeim sýnum, sem
tún sá bera fyrir hugskotsaugu sin,
5skaði hann sér stundum, að tím-
inn hætti að líða, alit stæði i stað,
og væri það fyrir þeim að minnsta
tosti, eins og þessa stundina. Stund
um lagði hann aftur augu sfn og
reyndi að sjá það sama og hún, og
það kom fyrir, að hún lagði hendur
sinar yfir augu hans, og knúði hann
þannig til þess að sjá það sem hún
sá, talaði um. Og Ioks óttaðist hann
ekki lengur séð það, sem í kringum
Og hver vikan leið af annari og
hann, að hann langaði til þess að
lifa í þessum töfrandi hugarheimi,
sem Margit lýsti fyrr honum.
Og hver vikan eið af annari og
alltaf styttist leiðin til landsins,
ekki lengur þann dag, er hann gæti
sem bjarmann bar af, en fyrir aug-
um hans var sem þokumóða og hún
varð smám saman þéttari, og það
kom fyrir að þau urðu að halda
kyrru fyrir á sama stað, þar til
hjúkrunarkonan kom og sótti þau,
en biðin varpaði ekki skugga á
neitt hið innra fyrir, öðru nær. Og
þá fór þeim að verða ljóst hvers
eðlis voru hinar furðulegu tilfinn-
ingar sem vaktar voru f brjóstum
þeirra — og þær áttu ekkert skilt
við sýnir.
Og svo rann upp dagur, sem átti
eftir að verða þeim báðum hinn
eftirminnilegasti allra til aldurtila-
stunda.
Jack hafði gengið með Margit um
sjúkrahússgarðinn, þar til þau höfðu
fundið bekk, sem runnar skýldu, og
þar settust þau, og hann bað hana
um að segja sér frá þvf landi birt-
unnar, sem henni hafði orðið svo
tíðrætt um. Og hann lokaði aug-
unurri bæði vegna þess, að hann
sveið í þau vegna sólarbírtunnar,
og svo líka vegna þess, að hann
naut þess betur, að heyra hana
segja frá, er hann hafði lokað þeim.
Þá stóð allt nú orðið svo dásamlega
skýrt fyrir hugskotsaugum hans. Sá
heimur sem hún lýsti færðist þá
nær veruleikanum, og þau gengu
saman um hann. Og þau héldust í
hendur. Hönd hennar hvíldi líka í
hans, svo að það var auðveldara að
hugsa sér það þannig.
Þegar hún hafði lokið máli sinu
opnaði hann augun og gerði það
treglega — en ekkert ljós streymdi
inn í augu hans. Og myrkrið var
ekki svart — það var grátt. Litur
þessi var grár, ekki kuldalegur og
hráslagalega grár, heldur hlýlega
grár og með blæ mildi og mýktar.
Og hann sá ekki neitt.
— Margit, sagði hann kyrrlát-
lega. Nú er ég í þínu landi. Ég get
ekki séð.
Hann fann að hún hallaði sér
að honum og hann þreifaði eftir
anditi hennar og fann það.
— Og þér finnst það ekki mjög
slæmt, Jack? spurði hún.
Andardráttur hennar barst að
vitum hans og anganin var sem á
engi, sem er blómum vaxið.
— Nei, Margit, það er ekki slæmt
— þú hefir komið því til leiðar, að
allt er auðveldara fyrr mig.
Hann fór höndum af vnrfærni —
og hlýlega um höfuð hennar og
allt í einu mættust varir þeirra,
mjúklega, blíðlega.
— Magit, sagði hann. þú hefir
látið mig sjá landið, þar sem Ijósið
aldrei dvín. Viltu ganga um þetta
land með mér? Getirðu það mun
þar aldrei dimma framar.
— Já, ég vil það, Jack, ó, ég var
svo hrædd um, að þú mundir ekki
biðja mig um þetta.
Andvarpandi af einskærri ham-
ingju hneig hún að barmi hans og
kysst hann. Anganin úr hári henn-
ar og af andardrætti hennar bland
aðist saman við blómaanganina í
garðinum og hann sá sýnir fegurri
en þær fegurstu, sem hann áður
hafði litið í draumi. Hann dreymdi
um. hamingju í landi eilífrar birtu.
Meðan gagnger rannsókn fór
fram á augum Jacks hugsaði hann
um það eitt hvernig hann gæti unn
ið sér nóg inn til þess að þau
gætu gift sig, hann og Margit, og
honum brá sannast að segja, þegar
yfirlæknirinn úrskurðaði, að það
væri veikur möguleiki, að uppskurð
ur heppnaðist og hann fengi sjón-
ina aftur. Og Iæknum og hjúkrunar
konum til undrunar bað hann um
umhugsunarfrest. Hann vildi ræða
málið við Margit. Þegar hún hafði
hlýtt á málið sagði hún:
— Jack, ég var lögð inn tveimur
dögum á undan þér — til uppskurð
ar. Það átti að vera búið að því,
en ég vildi bíða — og það var þín
vegna. Nú skulum við láta til skar
ar skríða — ef allt misheppnast
eigum við samleið áfram f landi
hinnar eilffu birtu.
— Við skulum vera þar, áfram,
Margit sagði hann.
En hún sannfærði hann um, að
þau skyldu reyna.
— Ef nú annað okkar fengi sjón
ina, en hitt ekki?
— Okkur var farið að þykja vænt
um hvort annað, þegar þú gazt séð
Það gerði engan mun.
— Já, við munum alltaf elska
hvort annað.
En svo fór, að uppskurðurinn á
Margit heppnaðist, en ekki á Jack.
Og það liðu nokkrir dagar þar til
þau hittust aftur — þegar aftur var
komin sól og hlýindi, en það hafði
verið rigningasamt um tíma . . .
Hjúkrunarkonan leiddi hann ■út í
garðinn, en hann gekk sjálfur til
hennar seinasta spölinn.
— Margit, ég komst sjálfur þenn
an spöl.
Hann grunaði ekki enn að hún
gæti séð, og bað hana lýsa landinu
fagra, draumalandinu fagra, en er
hún hafði lýst því, er hún sá varð
honum allt f einu ljóst hvað gerzt
hafði.
— Margit, þú sérð? Ég heyri það,
finn það. Af hverju komstu ekki
á móti mér? Af hverju sagðirðu
mér það ekki fyrr?
— Mig langaði til þess, þráði það,
en þú varst svo glaðúr í ásetningi
þínum, að komast til mfn sjálfur.
Hann settist, huldi andlitið f hönd
um sér.
— Nú erum við hvort f sínu
landi, sagði hann loks. Nú er allt
breytt. Nú er ekki jafnt á komið
með okkur.
— Hvers vegna segir þú þetta,
Jack? Heldurðu ekki lengur, að við
getum fundið hamingjuna saman?
Við getum það? Tilfinningar okkar,
hvors í annars garð, er það sem
máli skiptir — miklu mikilvægara
en að geta séð. Þú mátt ekki bregð-
ast mér nú, Jack, það verðurðu
að láta þér skiljast.
Hún lagði blóm í lófa hans.
— Segðu mér hvað þetta er, sagði
hún.
— Það er blóm, georgína.
— Já, sagði hún áköf, segðu mér
frá öllu, sem þú sérð, þegar þú
snertir það.
— Blöðin eru silkimjúk. Þau eru
gullin á lit, kannski dálítið rauð-
leit. Þegar sóliri skín á slær purpura
bjarma á það, sem rautt er . .-.
Hann varð beiskur á svip, þagn-
aði.
— Af hverju baðstu mig um
þetta, Margit? Þú getur sjálf séð
það. Það er ekki hægt að lýsa lit-
um þess, sem maður ekki sér.
— Þú gazt það, sagði hún rólega.
—Var það eins og ég lýsti þvi?
spurði hann með efa- og vonar-
hreim í röddinni.
— Alveg eins, sagði hún rólega.
Hann sneri sér að h'enni, tók utan
um hana og þrýsti henni að sér
og kyssti hana og andlit hennar
ljómaði af hamingju.
— Komdu, elskan mín, sagði hún.
Við skulum ganga um garðinn og
þú lýsir fyrir mér öllu,' sem þú sérð
í landi hinnar eilífu birtu.
1 Er þau gengu af stað datt blómið
úr hendi hans, blómið, sem hún
hafði lagt í lófa hans.
Nú lá það á mölinni á gangstígn-
um. Hálfvisin, hvft og ósjáleg
georgina.
Það var aðeins í landi eilífrar
birtu, sem hún skartaði f purpura
Ijóma sínum, í landinu, þar sem
aldrei er myrkur.
SÖGULOK.
12997 Grettisgðtu 62 ST
ÍHef opnað nýja hárgreiðslustofu
1 á Frakkastfg 7 undir nafninu
IHárgreiðslustofan ARNA.
lSfmi 19779.____________________
/ Hárgreiðslu- og snyrtistofa
íSTEINU og DÓDÓ
ÍLaugavegi 18 3. hæð (lyfta)
jSfmi 24C16_____________________
Hárgreiðslustofan PERMA
Garðsenda ?1, simi 33968.
Hárgreiðslustofa Ólafar
Björnsdóttur
HÁTÚNI 6, sfmi 15493.
Hárgreiðslustofan
PIROL
Grettisgötu 31, slmi 14787
Hárgreiðslustofa
VESTURBÆJAR
Grenimel 9, sími 19218.
Hárgreiðslustofa
AUSTURBÆJAR
(Marfa Guðmundsdóttir)
Laugavegi 13, síml 14656
Nuddstofa á sama stað._______
I Dömuhárgreiðsla við allra hæfi |
. TJARNARSTOFAN
Tjarnargötu 11. Vonarstrætis-
megin sfmi 14662._______________
[ Hárgreiðslustofan DÍS
* Ásgarði 22, sfmi 35"10
HÁRGREIÐSLU
STOFAN
Sk
$im
DUR KÆRNESTED jjjjjj
ÁSTHILDUR
GUÐLEIF SVEINSDÖTTIR
SIMI 12614
HÁALEITISBRAUT 20
VENUS
Grundarstig 2A
Sími 21777
Hárgreiðslustofan
Uli höfðingi kre st þess að fá
að elta upp glæpamennina með
mér Naomi. Yeats hershöfðingi
samþykkir það °f Uli býr sig út
set. mann af villtari ættbálkun-
um. Hann Vill ekki að glæpa-
mennirnir handtaki einn af okk-
ar þýðingarmestu höfðingjum og
vita að hann sé það. Og ég vil
ekki að þeir handtaki þig eða
skaði Ta -m. /ið eigum aðeins
að njósna um þá til þess að afla
vitnisburðar en ekki að berjast
við þá. Hvað sem þú vilt gera
Tarzan þá er það allt í lagi og
eins alltaf hvert sem þú ferð þá
fylgir ást mín þér.
Sólvallagötu 72
ilmi 18615
Endumýjuni gömlu sængum-
ar, eigum dún og fiðurheld
ver. æðardúns og gæsadúns-
sængur og kodda/af ýmsum
stærðum - PÓSTSENDUM.
Rest bezt koddar
Dún* og tiður-
hreinsun,
Vatnsstíg i Slmi 18740
(örfá skrei frá Laugavegi)
- -,í