Vísir - 11.05.1965, Page 3
í
3
VlSIR . Þriðjudagur 11. mai 1965.
SKÓGRÆKT í NÁ-
GRENNI REYKJAVÍKUR
og álykfun Fjáreigendafélags Reykjavíkur
Samkvæmt blaðafregnum var á ný-
afstððmim aðalfundi Fjáreigandafé-
lags Reykjavlkur samþykkt álykt
un, þar sem m.a. segir: „Um ára-
tagi hefur verið starfað að skóg-
rækt í nágrenni Reykjavíkur, án
nokkurs viðhlítandi árangurs. Það
sýnist því fullsannað, að skógrækt
hér um slóðir er vonlaus og ber
engan eða lítinn árangur, því fé og
þeim vinnukrafti sem notaður er
til áframhaldandi skógræktar á
Reykjanesskaganum er sjáanlega
kastað á glæ og því eðlilegt að
beina starfsemi skógræktarinnar
hddur þangað á landinu, sem skóg
i rækt hefur borið einhvern árang-
S ur.~
yfir verulegum hluta svæðisins, sök
um óhóflegrar beitar. Og að því er
varðar áburðargjöf þá á Heiðmörk
sem minnzt er á í ályktun aðal-
fundar Fjáreigendafélagsins, þá er
þar ekki um að ræða grasrækt í
venjulegum skilningi, heldur við-
leitni til þess að hylja því næst
gróðursnauða mela samfelldum
gróðri, samskonar þeim litla gróðri
sem fyrir er, og hefur sú viðleitni
borið undraverðan árangur.
Heiðmörk hefur nú þegar í nokk
ur ár gegnt allt öðru hlutverki en
áður ,því hlutverki að veita Reyk-
víkingum nærtækt útivistarsvæði í
friðsælli náttúrunni. Reykvíkingar
hafa í sfauknum mæli notfært sér
þetta, og á það þó vafalaust eftir
að færast mjög í vöxt.
En verkefni þeirra sem falin hef
ur verið umsjá Heiðmerkur verður
enn um mörg ár m_a. það að hlúa
að og auka þar gróður: skóg, kjarr,
lyng, grös og blóm.
Eins og kunnugt er, er gróður-
setning trjáplantna f Heiðmörk að
verulegu leyti unnin af sjálfboða-
liðum. Er þar um að ræða starfs
mannahópa, átthagafélög og ýmis
önnur félög, sem næstu vikur munu
enn á ný leggja leið sína inn á
Heiðmörk til skógræktarstarfa.
Guðmundur Marteinsson.
Gróðursetning frá 1949. Grenið hefur vaxið ört í skjóli af birkikjarri.
Myndum þeim af ungviði innan
um gamalt birkikjarr sem birtast
með þessum línum er ætlað að sýna
að hér sé fullsterkt að orði kom-
iztsvoaðekki sé meira sagt. Mynd
imar eru úr Heiðmörk, en þar
hófst skógrækt fyrir 16 árum.
Það er öllum ljóst, að landsvæði
sem tekið er til skógræktar er nauð
synlegt að verja með fjárheldri
girðingu, og er slíkt land að sjálf-
sðgðu tapað sem beitiland a.m.k.
um nokkurra áratuga skeið. En að
banna mönnum f heilum landshlut
um, eins og t.d. öllum Reykjanes-
skaganum, að eiga skepnur, hvort
heldur eru hestar, kýr eða kindur,
vegna skógræktar, er nokkuð sem
a.m.k. nú orðið engum, nema
kannski einstaka sérvitringum, kem
ur til hugar.
Heiðmörk er sennilega langstærsta
samfellda Iandssvæðið hér á landi,
sem girt hefur verið vegna skóg-
ræktar, yfir 20 ferkílómetrar. Þar
er þó ekki aðeins um skógrækt að
ræða, heldur gróðurvernd og endur
nýjun gróðurs almennt. Þegar
stjórn Skógræktarfélags íslands á
sfnum tfma (árið 1938) hóf máls á
því að friða bæri þetta landssvæði,
vofði uppblástur og gróðureyðing
; •;
S;:i .
'ís'
íx '4 >
Endurnýjun skógargróðurs á Heiðmörk. Kræklóttar gamlar birkihrfsiur vfkja fyrir iiýjum trjágróðri.
Ung skógarfura.
Fusteignir
Höfum kaupendur með miklar út-
borganir að eftirtöldum eignum:
5-6 herb. íbúð i Háaleitishverfi.
4-5 herb. nýiegri íbúð
2-3 herb. íbúð
Til sölu
3 herb. fbúð við Fálkagötu.
3 herb. íbúð við Óðinsgötu
3 herb. fbúð við Hagamel.
Athugið að nú er hagstæður tími
til fasteignaviðskipta. Hringið og
leitið upplýsinga.
LOGMANNA
og fasteignaskrifstofan
USTURSTRÆTI 17 4 HÆD SÍMI 1746þ.
lajut .Guámuiidur.ÖUsíon heimas: 17733
•juiiiaíinniiiiDBDW0',
!|fójITTrr,_ AllSKONAR
MAÐUR ÓSKAST
Ungur reglusamur maður óskast til lager-
starfa.
BANANASALAN Mjölnisholti 12
FERÐABÍ LAR
9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu
gerð til leigu lengri og skemmri ferðir. - Símavakt
alian sólarhringinn.
FERÐABÍLAR . Sími 20969
Haraldur Eggertsson.