Vísir - 11.05.1965, Page 12

Vísir - 11.05.1965, Page 12
12 V'ÍSIK Piíðjudagur 11. maí 1963. fmsmm&mmm HUSÍJÖGN TIL SÖLU Vegghúsgögn, skrifborð, skatthol, snyrtikommóður, skr fborðsstól- ar, svefnbekkir, kommóður, sófaborð, saumaborð og fl. Húsgagna- verzlun Magnúsar Guðmundssonar, sími 34437. Langholtsvegi 62 (á móti bankanum). Nýlegt snyrtiborð. til sölu. Sími 37846. _________,____________ Góð þvottavél til sÖlu. Uppl. í síma 36657. SÆLGÆTISGERÐ TIL SÖLU Til sölu sælgætisgerð Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar ef sam- ið er strax. Sími 51395. GARDÍNUEFNI Rayonefni í gardínur, borðdúka, rúmteppi, dívanteppi og áklæði á stóla. Falleg og ódýr. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. OXFORD-RAKVÉLIN Ferðafólk áthugið hinar vönduðu Oxford batterisrakvélar á aðeins kr. 420 fást í Rafmagn h.f. Vesturgötu 10, Ljós h.f. Laugavegi 20, Pennaviðgerðin Vonastræti 4 Neisti h.f. fsafirði, Haraldur Eiríksson Vestmannaeyjum, Kaupfélagi Vopnfirðinga, Viðgerðarþjónusta Pennaviðgerðin Vonarstræti 4. TJALD TIL SÖLU Til sölu nýtt sænskt luxustjald og prjónakápa. Uppl. í síma 35705. BÍLL TIL SÖLU Trabant ’64 1 einkaeign vel með farinn ,til sölu og sýnis Ásvallagötu 35 eftir kl. 7 Sími 16962. SVEFNPOKAR — SJÓNAUKAR Bláfeldssvefnpokar, sjónaukar, margt fleira. Hagstætt verð. Fri- stundabúðin, Hverfisgötu 59. Simi 18722. i m solu Dívanar og svefnbekkir með skúffu og lystadún, sterkir, '■’Hegjr. Laugavegi 68 (inn sundið) Peysur til sölu á 4—12 ára. Upp- lýsingar í síma 21063. Sudwind hárburrka fyrir stofuf " Köhler zig-zag saumavél f skáp til sölu. Sími 30023. Tvö telpureiðhjól til sölu, vel með farin uppl. í síma 32452. Rennibekkur, Delta, til sölu. Upp lýsingar í síma 15383. Mjög líthið notuð hrærivél Kitc- hen Aid Model 3 A til sölu. Verð kr. 3000. Sími 19249. • Kofúr barnarúm og bamasvefnr '’kk-ijríánnig a'lar stsarðir af dýn m. Húsgagnaverzlun Erlings Jóns onar, Skólavörðustíe 22. —0= ■■ '----------------------- Peysur i sveitlna. Til sölu 'fengja- og telpupeysur, margar ■erðir. Herraspoi-fnevsur og dömu '-’kkaþeysur, barnaútiföt. Bæði ekkjótt og norsk munstur. Sporða Trunni 4. Sími 34570. Vörusalan Óðinsgötu 3 selur og raupir ný eða vel með farin hús- Tögn og ýmsa muni. Opið frá 1 — 6. augardaga kl. 9 — 12. Stretchbuxur til sölu, stretchbux r Helanca ódýrar og góðar, köfl- úttar, svartar, bláar og grænar. úærð frá 6 ára. Simi 14616. Einar Benediktsson hátíðarútgáfa •il sölu Uppl eftir kl 19 f sfma 30055.__________________________ Seljum brotið kex alla virka daga trá 9—6. laugardaga kl. 9—12. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. Vanillakex. Piparkökur, fást f hverri búð. Kexverksmiðjan Esja. Veiðimenn, hárflugur. tubuflug- ur og streamer, einnig fluguefni og áhöld tii fluguhnýtingar Kennsla i fiuguhnýtingum Analius Hagvaag rffrmahifð 34, slmi 23056 Nýleg sænsk þvottavél, þuffet-; ■káour og sófaborð til sölu. Sími1 36095, f kvöld og næstu kvöld. ■ Stiginn kr- i-kabfll f skiptum fyr- tr minnstu gerð af tvíhjóli. sími 23298.__________________________ Til sölu vegna lasleika eiganda Fordson sendiferðabíll ’47 með ný- endurnýjaðri vél og gírkassa. Greiddir reikningar frá verzl fylgja Sími 22419. Til sölu borðstofuhúsgögn og Hoover þvottavél. Sfmi 35476. Til sölu, sem ný barnakarfa með dýnu. Uppl. f síma 19114. 2 páfagaukar til sölu. — Uppl. í síma 15586 eftir kl. 6. t ‘ ■••Til söiulí BöfðStofuhúsgljiljós/ eik fást 'níjiig þdýrt,-(nor^kun,'^þpda- stfll).'UppL ísíma 16566 Bftir W. 6. Til söiu er góður og vel með farinn stækkari ásamt einni auka- linsu. Lítill þurrkari og hnífur geta fylgt með. Uppl. í síma 18791 milli kl, 7 og 8.___________________ Vel með farinn bamavagn til sölu (Pedigree). Sími 32314. Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 34149. Til sölu sem ný amerísk ullar- dragt og kápa, lítið númer. Til sýn- is næstu daga kl. 2—6, Eskihlíð 16, III. h. til vinstri. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 32011. Austin 10 4 manna til sölu. Tæki færisverð. Valdimar. Sími 19949 eða 13217. Svalavagn til sölu. Sfmi 37776. Til sölu gúmmívérkstæði fyrir skóvinnu ný handsláttuvél, kósan gasvél, rafmagnsplata 50x87 cm og ýmislegt fl. Sími 21908 eftir kl. 7 e.h. Mótatimbur til sölu. Uppl. f símum 35550 og 35705. Góður tvíburavagn til sölu. Sími 20833. OSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Prentsmiðjá Guðmund ar Jóhannssonar, Nýlendugötu 14 Mýrargötumegin. > v. H ;ra frambretti af Chevrolet ’53-’54 óskast sími 41762. Barnakojur óskast. Sími 30361 Vil kaupa vandað gótfteppi, helzt enskt. Má vera notað. Sími 15187. Barnakerra með skerm ■ óskast Sfmi 50429. Volkswagen óskast til kaups, Árg. ’59 til ’63. Uppl. í sfma 17870 Góður garðskúr óskast til kaups Sími 19441. iTrens. -íiofiv .niiEíiisiri. óskasf, einnig vagifnírjd^yamá- bát. Uppl. f síma 10489, eftir ÍcT. 7 á kvöldin. , Notuð þvottavél óskast. Uppl. í sfma 30454 f kvöld og næstu kvöld Samstæða á Chevrolet ’53-’54 óskast. Sími 33261 eftir kl. 7 á kvöldin. Frystikista fyrir Emmess ís ósk- ast strax. Sími 51395. Þýzkur barnavagn og einnig kerra meðfylgiandi til sölu. — Uppl. í síma 15210 kl. 5—7. Góður bamavagn til sölu. Sími ; 35885. _______ | Sem nýtt siónvarp til sölu, selst j ódýrt, Uppl. I síma 40083. Til sölu Pobeda ’54 selst ; vara- hlutum. Sími 60127. Rafha eldavél og 2ja hólfa raf- magnsplata til sölu. Sími 41052. Lftil þvottavél til sölu. Uppl. í síma 18577 eftir kl. 7. YMIS VINNA Pípulagnir. Get bætt við xnig ný- lögnum og tengingu fyrir hitaveitu Sími 22771. Klukkuviðgerðir. Viðgerðir á öll uro tegundum af klukkum á Rauð- árárstíg 1 III. hæð. Fljót afgreiðsla Sími Í6448 __________________ Reykvíkingar. Bónum og þrífum | bíla Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tima ; sima 50127 Hre;;;" •'•vtnr. Fljót og góð af- oreiðsla. Sfmi 22419. Kona óskast til .norgunhrein- geminga og uppbvotta 2-3 tíma á dag fvrr hádegi. Uppl. í sfma 18--I08 Til sölu. Notuð húsgögn til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 35047. Til sölu ensk dragt og útlendir lumarkjólar. Eiríksgötu 13. Til sölu baðker, miðstöðvar- ofnar, eldavélar stálvaskar og irini-! hurðir. Notað. Uppl. f síma 50875. ‘ Til sölu vel með farin Pedigree- kerra, skermlaus. verð kr. 600. Uppl. í síma 38424. Tilboð óskast f stokkabeiti borðamillur og svart sjal með frönskum bekk. sendist Vísi merkt 17. júní fyrir 15. maí. E'nsmanns svefnsófi til sölu. Uppl. f síma 50756. Smáraflöt 11. Borðstofuborð og 4 'stólar til sölu. Verð kr. 2300.' Sími 14704. Tök að okkur hreinsutí á lóð um og að standsetja. Sími 17209. Píanóflutningar. Tek að mér að flytja píanó Uppl. f síma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni símar 24090 og 20990.__________________ Tréverk. Getum bætt við okkur smfði á eldhúsinnréttingum og öðr- um skápum. Simi 32519. og 40998 Fótsnyrting Gjörið svo vel og pantið f síma 16010 Ásta Halldórs dóttir Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð- finnu Pétursdóttur. Nesvegi 31. — sfmi 19695. mm iiMMiÍii H0SNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir lítilli fbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 36367. ÍBUÐ TIL LEIGU Til leigu er 5 herb. ný fbúð að Bólstaðarhlíð 56, 3ja hæð tfl hægri. Til sýnis kl. 6 — 9 í kvöld. ÍBÚÐ ÓSKAST 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu. 14. maí eða síðar. UfppL f síma 10606. HERBERGI — ÓSKAST Ung, reglusöm stúlka (kennari) óskar eftir að taka á leigu herbergi með innbyggðum skápum, í Austurbæ, helzt í Hlíðarhverfi eða Norð- urmýrí. Sími 16875 eftir kl. 5. ÍBÚÐ — ÓSKAST Tvo unga menn f fastlaunuðu starfi vantar 2—3 herbergja íbúð, sem næst Miðbænúm. Sími 14903 kl. 5—7. SUMARBÚSTAÐUR Lögfræðingur óskar eftir því að taka sumarbústað á leigu í nokkrar vikur í sumar, við Þingvallavatn, eða á öðrum stað í nágrenni borg- arinnar. Góð leiga. Góð umgengni. Sími 36605. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með 3 börn óska eftir 2-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 18728 eftir kl. 6.__________________________________ ÍBÚÐ ÓSKAST fbúð óskast nú þegar. 2-3 herbergi og eldhús. 4 í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 34668 eftir kl. 6. OSKAST TIL LEIGU Ung reglusöm hjón með 2 börn óska eftir fbúð strax. Eru á göt- unní. Sf: ’ 23134 eftir kl. 7. Stúlka sem vinnur úti óskar eftir 2 herbergja íbúð, skilvís greiðsla sími 12210 og 36246, Gott forstofuherbergi með inn- byggðum skápum óskast fyrir ein- hleypan mann. Uppl. í sfma 16271 eftir kl. 6. Forstofuherbergi óskast fyrir lang ferðabílstjóra, sem lftið er heima. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 33979. 2 ung reglusöm svstkini óska eft ir 2 herb. íbúð eða 2 herb. og eld- unarplássi. Uppl. í sfma 2355S eftir kl. 8 á kvöldin. Hjón meá 2 stálpuð börn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Sími 31274, Kennari óskar eftir íbúð 15. maí. Þrennf f 'neimili. Fyrirframgreðsla Alger reelusemi. Vinsamlegast hringið í síma 16818. Ung hjón óska eftir að fá 1 til 2 herbergia íbúð sem fyrst, úpplýs- ingar_|_sfma 34103. Barnlaus ung hjón, snyrtileg og reglusöm, sem bæð'i vinna úti óska eftir lítilli i'búð frá 1. júní eða seinna. Uppl. í síma 19200 á skrif- stofutfma og 10696 á kvöldin. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 30336. Einhleyp reglusöm kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi með eldunarplássi, 14. maí eða seinna. Uppl. í síma 24840. Tvær rólegar stúlkur, óska eftir tveggja herbergja íbúð, sem fyrst. Uppl. 'í síma 21652 milli kl. 7 — 10 á kvöldin._________ Regiusamt kærustupar óskar eft- ir íbúð, sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla getur komið til greina. Uppl f síma 10789. Kona áskar eftir 2 herb. eða stofu og eldhúsi 14. maf Uppl. f sima 10882 eftir kl. 7. _____ Ibúð óskast til leigu. 2 eða 3 her- be—Uppl. í síma 37517. Lítil íbúð óskast. Ung barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir lftilli íbúð til leigu fyrir 14. maí. Uppl. f síma 31183 eftir klukkan 2. Stúlka óskar eftir herbergi með eldunarplássi, má vera í kjallara. Lítilsháttar húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í sfma 21978. Reglusamt kærustupar f fastri atvinnu óskar eft'ir lítilli íbúð helzt í gamla Austurbænum, strax eða fyrir 1. júh'. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 32175. Sjómaður óskar eftir góðu her- bergi. Er lftið heima. Tilboð send- ist til augl. Vísis fyrir 15. maí merkt Sjór — 766. Rólegur eldri maður óskar að fá leigt 1—2 herbergi og eldunarpláss. Sími 10923. Forstofuherbergi óskast 14. maí Er lítið heima. Uppl. eftir kl. 6 í sfma 17043. TIL LEIGU 2 herb. íbúð 70 ferm. í Kópavogi til leigu frá 14. maí, fyrirfram- greiðsla fyrir árið eða smíði á inn réttingum f einbýlishús. Tilboð merkt: 7485 leggist inn á augl.- deild Vísis fyrir 13. þ. m. 3ja herbergja íbúð (90 ferm.) til le’igu í nýrri blokk f suðaustur- hluta borgarinnar. Tilboð merkt: YMA-65 sendist Vís'i fyrir 15. þ. m., Suðurstofa með innbyggðum skápum til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í sfma 11190. Herbergi til leigu. — Sjómaður gengur fyrir. Uppl. f síma 22851. Gott herbergi til leigu. Barna- gæzla æskileg. Sími 31482 eftir kl. 4. — Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á nýjan Volks- wagen sími 19893. Ökukennsla kennt á nýjan Vaux hall R-1015 Björn Björnsson sfm; 11389. ökukennsla, hæfnisvottorð. N kennslubifreið. Sírhi 37896.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.