Vísir - 11.05.1965, Side 13

Vísir - 11.05.1965, Side 13
VlSIR . Þriðjudagur 11. maí 1965. 7* VINNA ÓSKAST Ungur reglusamur piltur óskar eftir vinnu hjá góðu fyrirtæki. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist augl.deild Vísis fyrir laugard. merkt „Reglusamur — 4279“ BARNAGÆZLA Óska eftir að koma 14 mánaða dreng í gæzlu á daginn. Uppl. I síma 36467 eftir kl. 7 á kvöldin. SAUMASTÚLKUR Stúlkur helzt vanar saumaskap óskast strax. Einnig óskast ungl- ingsstúlka til léttra iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 20744 kl. 4 — 6 e.h. 1 dag og á morgun. STÚLKA — ÓSKAST Skrifstofustúlka óskast til æfingar og síðar fullra starfa í véla- bókhald. Skipaútgerð ríkisins. UNGUR MAÐUR óskast til starfa við skýrsluvélar vorar nú þegar. Uppl. á skrifstofu vorri Háaleitisbraut 9, sími 20360. Skýrsluvélar ríkisins og Reykja- víkurborgar. KARLMAÐUR ÓSKAST Óskum að ráða karlmann til starfa í efnalauginni, þarf helzt að hafa bílpróf. Hraðhreinsun — Nýja Efnalaugin Súðarvogi 7. Sími 38310. SMIÐIR ÓSKAST Viljum ráða smiði eða lagtæka menn til verkstæðisvinnu. Smfða- stofan Valviður Dugguvogi 15, sími 30260 Uppl. á kvöldin f sfma 21577. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST til starfa í ljósmyndavöruverzlun. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þessa mánaðar merkt „Áhugasöm — 153“. NELAVÖILUR REYKJAVlKUBMOr í kvöld kl. 20. 30 leika Þróttur — Víkingur Dómari Steinn Guðmundsson. Línuverðir Baldur Scheving og Hinrik Lár- usson. Mótanefnd. Tölur og hnappar, tækifærisverð Seljum næstu daga, meðan birgðir endast, mikið magn af alls konar peysu-, blússu- og kjólahnöppum á heilum spjöldum (1—2—3 ds. á spjaldi) mjög lágu verði. VERZLUN H. TOFT, Skólavörðustíg 8 Myndagerðarmaður Prentsmiðja Vísis óskar eftir manni til að annast myndagerðarvél. Æskilegt að víð- komandi hafi einhverja reynslu sem áhuga- ljósmyndari. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á starfi þessu, snúi sér til framkv.stj. blaðaútgáfunnar fyrir 15. þ. m. PRENTSMIÐJA VÍSIS 4 TVINNA BOÐl Viljum ráða nokkrar stúlkur og lagermann Jppl I skrifstofu Kex- verksmiðiunnar Esju. Þverholti 13 Laghentur eldri maður þarf helzt að hafa unnið eitthvað við járn- smíði og logsuðu óskast I Iétta verkstæðisvinnu um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 12422. Kona óskast í sveit, má hafa stálpuð börn. Sími 40387. Trésmið vantar út á land í sum- ar. Þarf að vera vanur að smíða innréttingar. Reglusemi áskilin. — Uppl. gefnar hjá Trésmiðafélagi Óskar eftir unglingsstúlku eða konu, má hafa 1 bam. Uppl. f sím- um 17396 og eftir kl. 6 e. h. 921105. Saumakonur, sem geta tekið buxur f heimasaum óskast. Uppl. í síma 23169. ATVINNA ÓSKAST Dugleg telpa' óskar eftir vlnnu, helzt send'iferða eða innheimtu- starfa. Sfmi 36847,___________ Hárgreiðslumeistarar. Reglusöm stúlka óskar eftir að komast að sem nemi f hárgreiðslu. Þe'ir sem vilja sinna þessu, vinsamlegast hringi í sfma 10646 eða 34315 eft- ir kl. 7 e. h. Stúlka með gagnfræðapróf ósk- ar eftir atvinnu strax í 2 ý2 mánuð, upplýsingar f sfma 17213. HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Sfmi 37434. Vélahrelngemingar og húsgagna hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónústa. Þvegillinn sími 36281. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 13549 og 60012. Ég leysl vandann. Gluggahreins- un og yélhreingemingar i Reykja- vfk og nágrenni. Sfmar 15787 og 20421. Hreingerningar Vanir menn. vönduð vinna. fljót afgreiðsla Simi !2158 Bjami. Vélahreingemtngar gólfteppa hreinsun Vanit uienn og vönduð vinna — Þrif h.t. Sim) 21857 Hreingemingar. Vanir mer.n. — Fljót og góð vinna 'Treingerninga- félagið Simi 35605 BARNAGÆZLA 11 ára telpa óskar eftir að kom- ast á gott heimili sem bamfóstra. Uppl. í síma 34129. Stúlka óskast f sumar til að gæta barns á öðru ári. Uppl. f Gnoðav. 64. Sfmi 30985. Karlmannsgleraugu töpuðust á leiðinn'i frá Kjörgarði að Banka- stræti 7. Finnandi vinsamlega geri aðvart í sima 12323 eða 40656. Hef tapað kvenarmbandsúri, Roamer gullkrómuðu. Frá Rauðar árstfg að Sundhöllinni. Finnandi vinsamlegast hringi f sima 35239. Tapazt hefur stál karlmannsúr sennilega nálægt miðbæjarskóla á sunnudagskvöld. Vinsamlegast hring’ið i síma 18316. Ktv'nianns stálarmbandsúr Pier- pont tapaðist 12. þ.m. á Háloga- lándi. Vinsamíegast 'hringið í síma 34607. MISLEGT SNIÐSKÓLI — VORNÁMSKEIÐ Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttir, vornámskeið^ sniðkennsla, snið- teikningar, máltaka, mátanir .innritun í síma 34730 — Sniðskólinn Laugarnesvegi 62. TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Á BÍLUM Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar §r trefjaplastL Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með sams konar efnum. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabila með plasti. Sími 30614. Plaststoð s.f. HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fleiru. Upplýsingar i síma 51421 og 36334 ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969. TREFJAPLAST - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendui, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti Húseigendur Setium trefiaplast á þök gólf, veggi o. fl. Plast- val Nesvegi 57. sími 21376. BITSTÁL — SKERPING Bitlaus verkfært tefja alla vtnnu Onnumst skerpingar á alls konar verkfærum. smáum og stórum Bitstál, Griótagötu 14. Slml 21500. BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING Bifreiðaeigendur, framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum tegundum bifreiða. Bilastillingin Hafnarbraut 2, KópavogL Sími 40520 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tima. Uppl. 1 slma 40236 VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Húseigendur, bakið yður ekki tugþúsunda kr. tjón með því að van- rækja steinrennurnar. Víða má sjá rennur, sem brotnað hefur úr kantinum og botninn orðinn lekur. Þessar skemmdir getum við . stöðvað með Neodon þéttiefnum. Uppl. i síma 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með' borum og fleygum, steinbora, vátnsdaslur o. m. fl. Leigan s.f., sími 23480. MOSAIKLAGNIR Tek að mér mosaik- og flísalagnir. Aðstoða fólk við litavaL ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272. HÚSBYGGJENDUR Trésmíðameistari getur tekið að sér nýbyggingar o. fl. Sími 33592. HÚSBYGGJENDUR Húsasmíðameistari með vinnuflokk getur bætt við sig verkum. Uppl. í síma 34634 eftir kl. 7._ HÚSBYGGJENDUR Tökum að okkur að smíða glugga og setja í gler. Uppl. f sfma 37591 STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Sfmj 36367. I YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA Dekk, slöngur og felgur á flestar tegundir bifreiða fyrirliggjandi. Framkvæmum allar viðgerðir samdægurs. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Miklatorg gegnt Nýju sendibílastöðinni, sími 10300. NYJA teppahreinsunin Hreinsum teppi Jg núsgögn heimahúsum ónnumst einnig vélhrein- gerningat Stmi 17434 TEPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkomnar Vélar. Teppa- hraðhretnsunin slmi 38072. HLEÐSLUSTÖÐ — VIÐGERÐIR rafgeymar, Pverholti 15. Sími 18401 Verkamenn óskast Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Góð kjör. Símar 34619 og 32270.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.