Vísir - 18.05.1965, Qupperneq 1
55. árg. — Þriðjudagur 18. maí 1965. - 111. tbl.
Norsku börnin héldu
17. maí hátíðlegan
Norðmenn hér á landi héldu
þjóðhátíðardag sinn, 17 maí, há
tiðlegan samkvæmt venju. Um
morguninn var farið í Fossvogs
Idrkjugarð og blómsveigur lagð
ur á minnisvarða norskra her-
manna, sem féllu í heimsstyrj-
öldinni sfðari.
Börn Norðmanna söfnuðust
saman til hátíðahalds í sam-
komuhúsi Rafveitunnar v'ið
Elliðaár og er myndin þaðan.
Bömin eru vön að fara í skrúð
göngu til sendiráðsins, en í
þetta skipti féll sá liður hátíða
haldanna niður, þar sem am-
bassadorinn fór til Noregs í
fylgd með Bjarna Benedikts-
syp'i, forsætisráðherra, í heim-
sókn hans þangað.
Síðdegis var svo móttaka fyr
ir Norðmenn í Þjóðleikhúskjall
aranum og sá Nordmandslaget
félag Norðmanna um móttök-
una, sem lauk með kvöldverði.
Handrítamálið afgreitt sem lög á morgun
Stjórn Árnasafns ræður sér lögfræðing og
mun hefja málsókn til oð ógilda lögin
Það er nú talið alveg öruggt,
að danska þjóðþingið muni af-
greiða handritafrumvarpið sem
lög á morgun, miðvikudag. Er
reikna.5 með því að það verði
afgreitt með miklum atkvæða-
mun og almennt talið að at-
kvæðatölurnar muni falla eitt-
hvað í kringum 100 atkv. gegn
50. Ekki er þó fullsýnt um það
og má búast við að sumir and-
stæðingar frumvarpsins sitji
hjá ,þegar þeir sjá fram á, að
málið fær öruggt brautargengi
í gegnum þingið.
Hinir ofsafengnu andstæð'ing
ar handritaafhendingar, Brönd-
um Nielsen og hans hópur, er
samt enn ekki af baki dottinn.
Þe’ir eygja enn tvo möguleika
til að koma í veg fyrir afhend-
ingu.
Fyrri möguleikinn er að
efna til þjóðaratkvæðagreiðslu,
en t'il þess að fá það fram þarf
ósk 60 þingmanna. Hafa þeir
róið í þingmönnum, að semja
og undirrita áskorunarskjal
þess efnis. En þar hafa undir-
tekt'ir þingmanna verið slæm-
ar. Hefur meira að segja Poul
Möller, foringi íhaldsflokksins
lýst sig mótfallinn þessu. Skilj
anlegt er, að þingmenn séu
treg'ir til þessa, með því væru
þeir að hleypa af stokkunum
þjóðaratkvæðagreiðslu, sem
væri mjög blandin úlfúð í garð
íslenzku þjóðarinnar. Auk þess
skilja menn að það er misnotk-
un á þessum rétti t'il þjóðarat-
kvæðagreiðslu að bera undir
slíkt atkvæð mál sem handrita-
málið.
En andstæðingar handritaaf-
hend'ingar hafa nú þegar ákveð-
ið aðra harkalega leið. Stjórn
Árnasafns hefur tekið þá á-
kvörðun, að hefja málsókn
gegn kennslumálaráðuneytinu
til þess að fá lögin um hand-
ritaafhendingu dæmd óg'ild.
Stjórn Ámasafns hefur fram
kvæmt allan undirbúning í
þessu skyni. Hún hefur ráðið
sér lögfræðing, hæstaréttarlög-
mann að nafni G.L. Christrup,
sem mun taka málið að sér og
framfylgja því til æðsta dóm-
stóls. Er ákveðið að strax og
lögin hafa verið samþykkt og
gengin í gildi, þá mun Árna-
safnsstjórn stefna K.B. Ander-
sen, kennslumálaráðherra fyrir
Eystra-Landrétt í Kaup-
mannahöfn.
Málsóknin mun byggjast á
því einu, að lög þessi brjóti í
bága við stjórnarskrána, þar
sem þing sé með þe'im að ráð-
staaf eignum sjálfstæðrar stofn-
unar.
Það skal tekið fram, að þeg-
ar stjórn Árnasafns tók þessa
ákvörðun, var próf. Jón Helga-
son safnvörður fjarverandi af
fundi. Hann vildi enga aðild
e’iga að slíkri ákvörðun.
!
NETAVEIÐI LOGÐ NIÐ-
UR I GRAFARVOGI
Reykjavikurborg hefur nú fest
kaup á veiðiréttindum i Grafarvogi
við Elliðaárvoga. Seljandi var Sigur
jón Gíslason ,eigandi „Hjólbarð-
ans“, en faðir hans, Gisli Gíslason,
s;lfursmiður keypti þann rétt af
Einari Benedikssyni. t
Verður netaveiði í Grafarvogi nú
4 Surtseyjarbréf
um alúmíníum-
verksmiðju.
8 Um sauði og
Heiðmörk.
9 Guðmundur Jör-
undsson ræðir
vandamál útgerð-
ar.
10 Talað við Hauk
Benediktson frkv.
stjóra.
að öllum líkindum lögð niður, en
þar hafa veiðst laxar, sem ræktaðir
hafa verið á vegum borgarinnar.
Áður fyrr var lax veidöur í net
í Grafarvogi,, svokallað „kláfanót",
sem er norskt veiðarfæri, og var
veiðitíminn aðallega hálfan mánuð
á ári, síðustu viku £ júm’ og fyrstu
£ júlf. Það olli nokkrum erfiðleik-
um fyrir laxaklakstöð borgarinnar,
að veiði færi fram með þessu móti,
og þvi ákveðið að kaupa veiðirétt-
indin af Sigurjóni, en leggja síðan
netaveiði niður f voginum.
//
NorSfirSingi1
fagnaS ígær
Norðfirðingur, hin nýja 4ra
hreyfla flugvél Flugsýnar er
halda á uppi reglubundnu áætl-
unarflugi til Neskaupstaðar fór
£ sfna fyrstu ferð þangað f gær.
Meðal farþega var Ingólfur Jóns
son, samgöngumálaráðherra,
Lúðvík Jósefsson, alþ.maður
auk fréttamanna og forráða-
manna Flugsýnar. Mikill mann
fjöldi var saman kominn á fiug
vellinum ... þess að fagna Norð
firð ngi og hélt Bjarni Þórðar-
*> hls **
VERÐUR TIU ARA B0RNUM
KENND ENSKA 06 DANSKA?
Undanfarin ár hafa verið
gerðar nokkrar tilraunir með
kcnnslu tungumála eftir nýjum
aðferðum ailt niður í 10 og 11
ára bekki í barnaskólum. Er á-
hugi meðal kennara og foreldra
á að taka þetta fyrirkomulag
upp í rfkari mæli og samþykkti
foreldrafundur i Melaskólanum
nýlega tillögu þar að lútandi,
sem síðar var send til borgar-
ráðs og hefur fræðsluráð það
nú til athugunar.
Tilraun í þessa átt var gerð
með enskukennslu í 11 og síðan
12 ára bekk í Melaskólanum og
álíka tilraun hefur verið gerð
núna f vetur í Langholtsskóla.
Með því að samþykkt um
þetta var gerð á foreldrafundi
f Melaskólanum sneri blaðið sér
til skólastjóra Inga Kristinsson-
ar og innti hann eftir því hvaða
árangur hefði náðst og hvert
álit hann hefði á þessu.
Ingi sagði, að erfitt væri að
segja til íim árangurinn, en það
hefði komið í ljós að foreldr-
ar hefðu komizt á þá skoðun,
að börnin sem lærðu enskuna
ung hefðu náð fljótari og betri
t-ramh a bls 6