Vísir - 18.05.1965, Page 3

Vísir - 18.05.1965, Page 3
V1 S IR . Þriðjudagur 18. maí 1965- -Skilveggir lögðust til hliðar undan þunga sprenginganna og brak úr þeim þeyttist langt frá húsinu. ^ BRUNINN Hraðfrystihúsi Keflavíkur er ekki einungis fjárhagslegt tjón fyrir eigend- ur frystihússins - heldur og skaðar hann atvinnulíf kaup- staðarins mjög. En lán í óláni var þó, að þegar sprenging- arnar í vélasalnum áttu sér stað, var enginn maður ínnan húss. Eins og myndirnar bera með sér, er það með ólíkind- um, að nokkur hefði komizt lífs af, sem orðið hefði fyrir sprengingunni. Var þar tilvilj- un — eða kraftaverk? KEFLAVIK Þakplöturnar fuku sem skæðadrífa af húsinu. Matráðskonan, Helga Jónsdóttir, fékk eina af plötunum á myndinni í annan fótinn, er hún hljóp burt frá húsinu. . ► „Það var heppni, að við drápumst ekki allir“, sagði Jón Benediktsson, sonur forstjórans, sem staddur var utan húss ásamt öðrum starfsmönn- um, er sprengingarnar áttu sér stað. Á myndinni er Jón að rannsaka eina af vélasamstæðunum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.