Vísir - 18.05.1965, Side 16

Vísir - 18.05.1965, Side 16
I Þjóðminjasnfnii fær kirkjuskraut fró 13. öid Bræðumlr Friedrich og Ludovik- us Oidtmann i Linnich í Þýzkaiandi hafa gefið Þjóðminjasafni íslands skemmtilega gjöf, sem er þéttriðið og listavel gert blýnet úr mósaík- glugga úr hinni frægu dómkirkju i Köln. Gluggi þessi hefur nýlega verið endurnýjaður, þar sem glerin voru orðin ónýt og blýnetið stökkt, og fengu þá braeðurnir leyfi til þess að hirða gamla blýmunstrið, settu það síðan á hvítan grunn og hafa nú gefið það safninu. Gluggi þessi er talinn vera frá 13. öld Bræðurnir Oidtmann eiga vel- þekkt litgluggaverkstæði í Linnich og hafa unnið mörg verk hér á landi. Meðal annars unnu þeir og settu upp glugga Ninu Tryggva- dóttur þá sem eru í anddyri Þjóð- minjasafnsins og safngestir kann- ast við. Unnið að þvi að undirbúa Rauðalæk undir malbikun í morgun. Nafnskírteini fyrir almenning 1 næsta mánuði liefst afhending hinna nýju nafnskírteina, sem Hág- stofan hefur nú í undirbúningi, samkvæmt ákvörðun Alþingis. Skírteinin eru miðuð við, að æskufólk frá 12 ára aldri beri þau á sér og sýni, sé þess krafizt. Ekki er þó beint um skírteinisskyldu að ræða, en leiki vafi á um aldur, til dæmis varðandi vínkaup og annað, skír- teinis því til sönnunar. Æskilegt er, að allir beri þessi skírteini á sér, en á þeim er nafnnúmer og munu þau greiða fyrir hvers kyns opinberri afgreiðslu. Einnig er á skírteinunum rúm fyrir andlits- mynd, líkt og á bifreiðaprófskír- teinum, og sérstaklega til þess ætl- azt að unglingar hafi mynd af sér á þeim. Með örlítilli breytingu munu bif- Byrjað að maíbika / Laugaraesi • I dag eða á morgun hefjast mal bikunarframkvæmdir í Laugames- hverfi. Um 10 götur hafa verið undirbyggðar og mun taka um það bil 2 >4 viku að malbika götur þess ar, þannig að verki þessu ætti að vera lokið fyrstu vikuna f júní. Götumar em: Reykjavegur, Lauga lækur Bugðulækur, Brekkulækur, Selvogsgrunnur, Sporðagrunnur, Brúnavegur og Kleifarvegur. Þegar þessu verki er Iokið mun malbikunarvélin verða flutt upp í Hlíðar og séinna í Holtin., Hafnar eru gangstéttarfram- kvæmdir við Hringbraut, frá Miklatorgi og vestur úr. Einnig eru hafnar framkvæmdir í öllum Teig- unum og Hlíðunum. Það hefur vakið athygli, að unn ið hefur verið að bæta Laugar ásveg og mörgum fundizt merki- legt 'að nú þegar skuli þurfa að bæta þá götu, en hún var malbik uð haustið 1963. Hún var ekki í áætluninni og var því aðeins lagt í hana undirlagsmalbik. Til stend ur að leggja annað lag af mal- biki í hana næsta ár. reiðaprófsskírteini geta komið í stað nafnskírteina. Skírteinin verða afhent hjá lögregluhni hér í Reykja- vík, en úti á landi hjá sýslumönn- um og bæjarfógetum. Dómur í dag I dag eftir hádegi er dómur vænt anlegur í máli Grimsbyskipstjór- ans, Cumby, en hann var í gær ákærður af saksóknara fyrir land- helgisbrot og einnig fyrir brot á grein nr. 106. 1. og 2., sem er um árásir á opinbera starfsmenn við skyldustörf og að tálma opinbera starfsmenn í skyldustörfum. Auk þess var hann kærður fyrir brot á hegningarlögum nr. 220. 4. sem fjallar um það, að stofna lífi annarra í hættu að ástæðulausu. AAAA/WVyA/VWVWWW Unnið nf knppi að samningu nýrra vaktaókvæða fyrir flugmenn RR-flugvéla Agnar Kofoed Hansen, flug- | málastjóri, hefur verið kallaður i til vegna deilu Loftleiða og 1 flugmanna og hefur verið sam- ’ þykkt að hann setji reglur um i vaktatíma flugmanna, hámarks- ’ flug og lágmarkshvíldartíma á , Rolls-Royce vélunum. Munu 1 báðir aðilar hlíta úrskurði hans. Flugmálastjóri sagði í morgun að unnið væri af kappi að þessu 1 máli. Það væri mikið verk að , kanna málið en endanlegur úr- i skurður yrði lagður fyrir stjóm- | ir flugmannafélagsins og Loft- , leiða samtímis og yrði það J væntanlega næstu daga. Verðtryggðu sparibréfin seljast vel KRA 6 EKKIHRÆDDUR VIÐÞJOD- ARA TKVÆÐI UM HANDRITIN „Sföðvið sfjórniaa" sagði Poul Möller í sjónvarpseinvígi við BCrag Sala verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs sem hófst 13. þ. m. geng ur mjög vel og er engu síðri en í nóvember og desember s.l., þegar verðtryggð spariskírteini ríicissjóðs voru seld í fyrsta sinn. Mikill hluti skírteinanna er þegar seldur og er viðbúið að þau seljist upp fljótlega. Kviknaði í mæla- borði flugvélar 1 gærdag kom upp mikill reykur í einni af flugvélum Þyts, sem var á leið til Vopnafjarðar. Lenti vélin í Neskaupstað, en kom í gær aftur til Reykjavíkur. Orsök reyksins var sú, að kviknað hafði í þræði í mælaborði og var atvikið því smá- vægilegt og lítt hættulegt. Björgvin Hermannsson, forstjóri Þyts, sagði i morgun að vélin hefði lent í Neskaupstað eingöngu vegna þess að ófært var til Vopnafjarðar, Á sunnudaginn var háð sjón- varps„einvígi“ milli leiðtoga stjómar og stjómarandstöðu í Danmörku, i tilefni þess, að þingstörfum fer nú að ljúka og mörg stórmál eru á dagskrá. Það vom forsætisráðherrann Jens Otto Krag og Poul Möller foringi íhaldsflokksins sem mættust þama og var sá atgang- ur allharður. FYRSTA DEILUMÁLIÐ. Það vakti athygli að fyrsta og eitt aðaldeilumálið sem þeir viku að var handritamálið. Kom w———I það inn í umræðurnar með þeim hætti, að forsætisráðherra nefndi það sem dæmi um ó- vægilega baráttu stjórnarand- stöðunnar. Sagði Krag að Poul Möller væri nú að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um hand ritamálið. UMMÆLI KRAGS. Ummæli forsætisráðherra Jens Otto Krag vom á þessa leið: — Það er mikill meirihluti í þjóðþinginu með afhendingu ís- lenzku handritanna. Með þess- Framh. á bls, 6 VÍSIR Þriðjudagur 18. maf 1965

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.