Vísir - 19.05.1965, Blaðsíða 5
VÍSIR . Miðvikudagur 19. maí 1965.
utlönd í
mor.giin útlönd í morgun utlönd i morgun Utlönd í morgun
LUBKE segir ai Þjóðverjar vilji
bæta fyrir misgerðir liðias tíma
Ltíbke
Ltíbke forseti Vestur-Þýzkalands
talaði fyrir minni Elísabetar
drottningar í opinberri veizlu, sem
henni og manni hennar var haldin
í gærkvöldi og kvað Þjóðverja
fagna yfir komu hennar, vilja enn
nánara samstarf við Breta en kom-
ið væri á, og þeir vildu gera úrbót
fyrir hið liðna. Elisabet drottning
sagði m. a. í ræðu sinni, að hún
óskaði þess, að Þýzkaland ætti eft-
ir að sameinast friðsamlega. Hún
kvað Breta vilja sameinaða Evrópu
og Bretar óskuðu að taka virkan
þátt x evrópsku samstarfi, en til
þess þyrfti að skapa gagnkvæmt
traust þjóða milli. Hún kvað vanda-
mál eftir tvær heimsstyrjaldir, þar
sem Bretar og Þjóðverjar hefðu ver
ið andstæðingar hafa fært þá nær
hvor öðrum. „Það er sameigin-
legt hlutverk vort að vernda menn
ingu vora í frelsi og friði og vinna
af þolinmæði að auknum skilningi
þjóða rnilli"
Veizlan var haldin í kastala ná-
íbúð til sölu!
Til sölu íbúð, hæð (ca. 90 ferm.) í Kópavogi.
íbúðina þarf að standsetja. Selst því ódýrt,
eftir .samkomulagi. Hentar þeim, sem spara
vilja og vinna að standsetningu sjálfir.
Upplýsingar í síma 16070 kl. 5—7 e. h. í dag.
Matreiðsjumaður
Karl eða kona óskast til starfa á sumarhótel
Uppl. í síma 12423 eftir kl. 6.
Þvottahúsvinna
Kona óskast til starfa í þvottahúsi á sumar-
hóteli. Uppl. í síma 12423 eftir ki. 6.
mm
lægt Bonn, en hann var reistur á
18. öld. Var hann allur ljósum
lýstur, m. a. með kertaljósum i
gömlum Ijósakrónum og stjökum.
Þarna voru um 3000 gestir og
þeirra meðal þýzk skyldmenni
drottningar og Filippusar hertoga,
maka hennar. Kveikt var á miklum
fjölda kerta, sem böm gáfu drottn-
ingu, en hermenn úr lífverði for-
setans gengu fram og aftur í húsa-
garði drottningar á heiðursverði og
bám blys I höndum.
Það hefir vakið athygli, að
Ltíbke fagnaði yfir því sérstaklega
að drottningin og Filippus hertogi
maðnr hennar ætla að heimsækja
„höfuðborg vora Berlín“.
□ Sænska stjómin mun ekki
leggja fram neinar tillögur um
fjárhagslegan stuðning við blöð
m.
BERERA
Barizt áfram íSan Domingo
ABflar sáttatilraunir árangurslausar
Allar tilraunir til þess að fá endi
bundinn á vopnaviðskipti f Domini
kanska lýðveldinu hafa mistekizt,
Leituðu hælis
□ Marek Radomski, sonur
pólsks sendiráðsmanns í Vestur
Berlín, hefir leitað þar hælis sem
pólitískur flóttamaður. Sl. sunnu
dag leitaði annar Pólverji þar
hælis sem pólitískur flóttamað
ur og vildi fara til Bandaríkj-
anna. Hann heitir Wladislaw
Tykocinski og er formaður
pólskrar hernaðarlegrar sendi-
nefndar í Berlín. Hann var flutt
ur loftleiðis til V.Þ. og er beiðni
hans til athugunar hjá Banda-
ríkjastjórn. Kona hans neitaði
að fara með honum með 17 mán
aða son þeirra.
í fjölbreyttu úrvali.
Einnig ungbarnafatnaSur
til tækifærisgjafa.
FjrfiF
með fafriaöinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975
og hefir sérlegur sendiherra
U Thants frkvstj. Sameinuðu þjóð-
anna ákveðið að tilkynna það ör-
yggisráði, sem þar næst gerir sín
ar ráðstafanir.
Það er fullyrt, að Caamano
ofursti sé fús \til samninga, en
Imbert Bereira, æðsti maður hern-
aðarlegu stjómarinnar kvað neita
að fallast á, að setzt verði að samn
ingaborði.
U Thant hvatti í gær báðg aðila
til þess að leita samkomplags, en
George Búndy hafði fýrir hönd
Bandaríkjanna reynt að fá aðila til
þess að fallast á, að samsteypu-
stjórn verði mynduð.
Og enn var barizt í morgun og
mest í norðurhverfum Santo Dom-
ingo þar sem þéttbýli er mest.
Manntjón hefir verið mikið í
bardögunum undangengna daga og
sagt, að 375 hermenn af liði Im-
berts hafi fallið, enda hélt Caam-
ano því fram í gær, að hann myndi
þá og þegar vinna fullnaðarsigur
á honum stjórnmálalega og hern-
aðarlega, en eftir fréttum i morg-
un að dæma er hann ekki af baki- ■
dottinn og horfur á framhaldandi
bárdögúm. ' iL
Atvinnurekendur!
Óska eftir að taka að mér í aukavinnu bók-
hald eða enskar bréfaskriftir. Fleira getur
komið til greina. Góð vinnuskilyrði, vand-
aður frágangur. — Tilboð sendist augl.deild
blaðsins merkt „Hagkvæmt — 8447“.
Málverkamarkaður
verður í nokkra daga. Komið og gerið góð
kaup. Afborgunarkjör koma til greina. —
Notið tækifærið að prýða innanhúss.
MÁLVERKASALAN
Laugavegi 30 . Sími 17602
B LO MABIIÐIN
DÖGG
Álfheimuni 6, Reykjavík Slmi 3397S.
••••••••••••••••••••••••••»•••••••••!
»••••••••
Togarinn j
Þorsteinn Þorskabíturj
er til sölu |
Nánari upplýsingar í :
Fjármálaráðuneytinu j