Vísir - 19.05.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 19.05.1965, Blaðsíða 13
V7 í S IR . Miðvikudagur 19. mai 1965. 13 ATVINNA ATVINNA HÚSBYGGJENDUR Húsasmíðameistari með vinnuflokk getur bætt við sig verkum Uppl. í síma 34634 eftir kl. 7. ÍBUÐ — GARÐVINNA Getið þér leigt mér 1—2 herb. og eldhús. Ég get tekið að mér byggingu og skipulag á garði yðar i sambandi við leigu. Tilboð send- ist Vísi merkt — Skrúður 2518 — AFGS3EIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. ekki í síma. — Gufu- pressan Stjarnan, Laugavegi 73. ATVINNA — ÓSKAST 35 ára kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Einnig ksemi til greina kvöldvinna við iðnað, afgreiðslu, ræstingu o. m. fl. Sími 20053 STÚLKUR — ÓSKAST Stúlkur óskast. Þvottahúsið Bergstaðastræti 52. — Uppl. í símum 17140 og 14030. Dag Hammarskjöld Sýnum þessa viku heildarsafn frímerkja gefnu út til minningar um Dag Hammar- skjöld. FRÍMERKJAMIÐSTÓÐIN S.F. Týsgötu 1, sími 21170. Matsveinn Matsvein vantar á vöruflutningaskip sem er í utanlandssiglingum. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 15831. Íbúð óskast 3—5 herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 15435 frá kl. 6— 10 e. h. 9 — 17 farþega Mereedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu i lengri og skemmri ferðir. — Símavakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR . Sími 20969 Haraldur Eggertsson. TIL SÖLU íbúð í tvíbýlishúsi við Hofsvallagötu á tveim hæðum. Á neðri hæð eru stofa og borðstofa, hol, eldhús og bað. Uppl. 3 herb. og þvotta- hús. Mjög glæsileg íbúð, ca. 80 ferm. hvor næð. Bílskúr fylgir. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. Sími 24850. Kvöldsími 37272. HREINGERNINGAR Gólfteppahre 'c'in, húsgagna- hreinsun Vönduð vinna Fliót af- greiðsla Sími 37434 Vélahreingerningar og húsgagna hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg biónusta. Þvegillinn simi 36281. Hreingerningar. Vanir menn — Fljót og góð vinna Sími 13549 og 60012. Vélahreingemingar gólfttppa hreinsun Vanii tnenn og vönduð vinna — Þrif h.t. Slmi 21857 Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna Treingerninga- félagið Sfmi 35605 Hreingerningar. Fljót og góð af- greiðsla. Vanir menn. Sími 22419. TCINH5LÁ Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á nýjan Volks- wagen sfmi 19893. Ökukennsla kennt á nýjan Vaux- hall R-1015 Björn Björnsson sími 11389. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sími 37896. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Uppl. í sfma 38484 Ökukennsla, hæfnisvottorð, ný kennslubifreið. Sími 32865. BARNAGÆZLA Stúlka 12 ára helzt bÚL„t í Heimahverfi óskast til að gæta drengs í sumar. Uppl. í síma 31448 Vil taka bam í gæzlu í sumar í þrjá mánuði. Sími 35152 13 ára telpa óskast í vjst frá kl, 12,30 til kl. 6. Sími 30796. 11—12 ára telpa óskast til að gæta barns á öðru ári. Simi 37402. SVEIT. Óska eftir að koma telpu á ellefta ári í sveit til snúninga og líta eftir börnum. Uppl. f síma 20849. ÖKUKENNSLA — HÆFNIS V OTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969. TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Á BÍLUM Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr trefjaplasti. Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með sams konar efnum. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabfla með plasti. Sími 30614. Plaststoð s.f. HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fleiru. Upplýsingar 1 sfma 51421 og 36334 BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING Bifreiðaeigendur, framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum tegundum bifreiða. Bflastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sfmi 40520 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. f síma 40236. VINNUVELAR TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f., sfmi 23480. MOSAIKLAGNIR Tek að mér mosaik- og flísalagnir. Aðstoða fólk við litavaL ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272. STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Sfmi 36367. í YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA Dekk, slöngur og felgur á flestar tegundir bifreiða fyrirliggjandi. Framkvæmum allar viðgerðir samdægurs. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Miklatorg gegnt Nýju sendibílastöðinni, sfmi 10300. NyjA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi og iiúsgögn neunahúsum. ónnumst einnig vélhrein- t.i gemingar Slmi 37434 :'‘WSK Bn' BITSTAL — SKERPING Bitlaus verktæri tefja alla vinnu önnumst skerpingar á alls konar verkfærum, smáum og stórum. Bitstál, Grjótagötu 14. Sfml 21500. TEPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin, sími 38072. Kvenúr tapaðist um s.l. helgi.: Finnandi vinsamlegast hringi f j HAFNFIRÐINGAR! Brauð' tertur & Laugavegi 126, sfma 23598. Gleraugu töpuðust nálægt útsýn- ! isskífunni á Kambabrún laugard. | 15. þ.m. Finnandi vinsamlega beð j in að hringja í síma 22230. I ---iiiirrnw niiinnm■!■■■«— iwii i 11—■— I , i ! Bjarni BEINTEINSSON i LÖCFRÆÐINGUR I AUSTURSTRÆTI 17 (SILL! & VALDI) j SÍMI 13536 Kennum akstur og meðferð bifreiða. Hörður Magnússon (Volks- wagen). Sfmi 51526. Páll Andrésson (Opel Kapitan). Sími 51532. • Þær mæla með sér sjálfar, * • sængurnar frá Fanny. • dún- og fiður- umar Eigum ■■“Id ver yv,. v ..Jr?/•.'' Endumýjum gömlu sæng- IVÝ.1A FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57a Síml 1673h Smurt bruuð Snittur SNACK BAR Sími 24631 Húseigend Lítil íbúð, eða einbýlishús, óskast strax í Reykjavík eða nágrenni. Erum alveg á göt- unni með tvö börn 6 ára og 14 mánaða. — Sími 32542.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.