Vísir - 19.05.1965, Blaðsíða 14
14
GAMLA BÍÓ
Sumarið heillar
Ný sðngva og gamanmynd frá
Disney.
Hayley Mills
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARBIÓ 11384
Captain Kid
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára
-■m. j
HAFNARBfÓ 16444
Borgarljósm
Hið sigilda listaverk
CHARLIE CHAPLIN’S
Sýnd k) 5. 7 og 9
STJÖRNUBlÓ 18936
Ungu læknarnir
Áhrifamikil nn mtöluð amer-
fsk mynd. um líf. starf og
sigra ungu læknanna á sjúkra
húsi Þetta er mynd sem allir
þurfa að sjá.
Mich? ' Callon
Cliff Robertsson
Sýnd kl. 9.
Bönnuð mnar 14 ára.
Tiu fantar
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ 22140 _
A yztu nóf
(Chaque Minute Comte)
Æsispennandi ný frönsk saka-
málamynd
Aðalhlutverk:
Diminique Wilms
Robert Berri
Danskur skýringar+exti.
BönnuC innan 16 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Blómabúöin
Hrisateig 1
simar 38420 & 34174
TÓNABIO
(The Ceremony)
Hörkuspennandi og snilldar
vel gerð. ný ensk-amerísk
sakamálamynd i sérflokki
Laurence Harvey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
AÍiSl!
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Jáuihauslim
Sýning í kvöld kl. 20
Sýning föstudag kl. 20
Nöldur og
sköllótto sóngkonan
Sýping Líndarbæ fimmtudag
kl. 20 ‘
Aðgöngumiðasnian er opin lrá
l<| ig 1F hi oo Sfmi l 1200
BÆJARBÍÓ 50184
HELJARFLJÓT
Litkvikmynd um ævintýraferð
í frumskógum Bólivíu.
Jorgen Bitsch og Arne Falk
Ronne þræða sömu leið og
danski ferðalangurinn Oie Mlill
er fór i sinni síðustu ferð, —
en villtir Indíánar drápu hann
og köstuðu líkinu í Heljarfljót.
Sagan hefur komið út á ís-
lenzku. •
Sýnd kl. 7 og 9.
ÍSLENZKT TAL
Skemmuglugginn uuglýsir
TÆKIFÆRISKAUP
Seljum í dag og á morgun vestur-þýzka
bamaútigalla á aðeins kr. 598.
Komið og gerið góð kaup
Skemmuglugginn
Laugavegi 66 — Sími 13488.
NÝJA BÍO
Sumar > Tyrol
Bráðkemmtileg dönsk gaman-
mynd 1 litum sem gerist við
hið fræsa veitingahús ,.Hvíta
hestinn" fyrir utan Salzburg.
Dirch Passer
Susse Wold
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 5 og 9
KÓPAVOGSBÍlT"
Með lausa skrúfu
Bráðfyndin og snilldar vel
gerð amerísk gamanmynd í lit-
um og Cinemascope.
Frank Sinatra
Endursýnd kl. 5.
Leiksýning ki. 8.30__
LEIKFELAG KÓPAVOGS
Fjalla-Eyvindur
Sýning í kvöld kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasála frá kl. 4. Sími
41985
LAUGARASBIO
ÍSLENZKUR ítXTi
hoeefc Míss Míschie
cf1QÓ2í
€
%
PILMfcO IH
PAM AVISION
TECHNICOLOR’
AtilAfCO THftU
UNITtDArtTISTS f
Ný amerísk stórmynd ! litum
og Ci; nascope. Myndin ger-
ist á hinni fög Sikiley i
Miðjarðarhafi
Sýnd kl. 5. 7 og 9
LEÖCFÉÍA6
RETKJAyÍKUR;
Ævintýri á göngufór
Sýning í kvöld kl. 20.30
UPPSELT
Sýning föstudag kl. 20.30
UPPSELT
Næsta sýrn'np þriðjudag.
Jf
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Sú gamlo kemur
i heimsókn
Sýning laugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl 14 Sími 13191 —
VI S I R . Miðvikudagur 19. maí 1965
Bezta tóbakið hefur bezta
bragðið og veitir mesta ánægju
CHESTERFIELD
Nýkomið frá Ítalíu
vatteraðir nylonjakkar á konur og karla —
mjög hentugir í ferðalög og útreiðartúra.
VERZL. Ó.L., Traðarkotssundi
(á móti Þjóðleikhúsinu).
íbúð — Bílaverkstæði
3 herbergi og eldhús ásamt stóru bílaverk-
stæði í útjaðri bæjarins, tilvalið fyrir bif-
reiðavirkja eða svipaðan rekstur, annaðhvort
sem hjáverk eða fullnaðarrekstur. — Tilboð
merkt „Allt á einum stað“ sendist Vísi fyrir
25. maí. v
Sérstákt tækifæri
3 herbergi og eldhús á hæð ásamt skúr, sem
væri tilvalinn til alifuglaræktar, og ca. 5000
ferm. ræktað leiguland, mjög nálægt bæn-
um, til sölu. Söluverð 450 þús., útborgun 250
þús., eftirstöðvar til 10 ára.
Tilboð merkt „Alifuglarækt — 325“ sendist
Vísi fyrir 25. maí.
VI N N A
Verkamenn óskast. Mikil vinna frítf fapði
á staðnum.
MALBIKUN H/F . Sími 23272 eftir kl. 7.