Vísir - 19.05.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 19.05.1965, Blaðsíða 15
VÍSIR . Miðvikudagur 19. maí 1965. 11 eftirMarvinAlbert,byggð ásamnefndri kvikmynd „Hárrétt,“ hrópaði Clouseau lög- reglustjóri upp yfir sig. „Guli par- dusinn. Þá freistrii fær Vofan vissu lega ekki staðizt. Hann hlýtur a. m.k. að gera tilraun. Hann er þann ig gerður, hver svo sem hann er, að hann tekur slíkt sem áskorun." „Sé hann hérna, eins og þér Virðizt álíta, er ég hrædd um að hann verði fyrir vongbrigðum. Bleiki pardusinn liggur í öryggis- hólfi mínu í......“ „Ekki að segja það,“ greip lög- reglustjórinn höstuglega fram í fyrir henni. Hann svipaðist um í salnum. Sir Chrales svipaðist líka um. „Hvað er um að vera lögreglu- stjóri — hafið þér komið auga á hann?“ Dala prinsessa gat með naum- 'ndum stillt sig um að hlæja. Herra Tucker frá Lundúnum setti upp vandlætingarsvip. „Lög- reglustjóranum er fyllsta alvara, yðar hátign. Það er meirá en lík- iegt að Vofan geri tilraun til að ræna yður demantinum mikla.“ Dala prinsessa brosti til þeirra hinna. „Það er ekk'i nema eðlilegt að herra Tucker sé áhyggjufullur. Demanturinn er tryggður hjá fé- lagi hans fyrir álitlega fjárupp- hæð.“ Simone færði sig nær hennar há- tign og mælti af nokkurri forvitni: „Ég vona að ég gerist ekki of nær- göngul, prinsessa, en einhvers stað ar sá ég þess getið, að einhver deila væri risin út af eigendarétt- , inum á Bleika pardusinum ...“ „Ég á hann“, sagði Dala prins- essa ákveðið. „Faðir minn gaf mér hann, og ég læt hann aldrei af hendi“. Hún sá þó bersýnilega eftir því að hafa gefið tilfinningum sínum of lausan tauminn, því að hún sneri sér að Sir Charles og sagði, eins og til skýringar. „Þegar nú- verandi stjórn hrifsaði til sín völd- in, hélt hún því fram að demantur inn væri þjóðareign — og vitanlega skoðar þessi api í hershöfðingja- húningi sjálfan sig sem þjóðina. t>að hefur heyrzt að þéir muni leggja kröfu sína fyrir Alþjóðadóm stólinn I Haag“. Sir Charles klappaði á arm henni. „Ég veit ráð. Ég stel demantinum og skil eftir hvítan hanzka ... síð an skiptum við með okkur vá- tryggingarfénu". „Allt f lagi“. Dala brosti blíðlega til hans. George fannst sem hann hefði nógu lengi staðið þögull og hreyf- ingarlaus. „Mig langar.í dansinn. Hvað um yður, yðar hátign?“ „Svo sannarlega er ég sama sinn- is“. Hún reis úr sæti sfnu og George leiddi hana í dansinn. Sir Charles sneri sér-að Simone: „Má bjóða yður í dansinn frú CIouseau?“ spurði hann. „Já, ekki hef ég neitt á móti því“. Þau stóðu upp og Sir Charles tók brosti Simone til hans. „Þetta virð ist ganga vonum framar“, sagði hún. „Það eina, sem við höfum feng ið að vita, er það, að demanturinn er ekki hérna“, svaraði Sir Charles. „Þér ætti ekki að veitast erfitt að afla þér vitneskju um hvar hann er niðurkominn, vinur minn. Hennar hátign virðist algerlega á þínu valdi“. „Þetta eru ýkjur, telpa mín“. „Annað hvort ertu tekinn að gerast gamlaður, — eða þú þarft að fá þér gleraugu, ef þú sérð það áreiðanlega reynast góður faðir. Hann er gæddur mörgum góðum eiginleikum í þá áttina". Sir Charles lézt verða forvitinn. „Nefndu mér einhvern til dæmis. Þó að ekki sé nema einn .. .“ ,Hann er trúr og tryggur, góður og hlýðinn.“ „Ertu að lýsa skátadreng eða fjárhundi?“ „Hrotti.. Og hann sér ekki sól- ina fyrir mér ...“ „Jæja — það útilokar skátadreng inn...“ Þau bar í dansinn framhjá þeim, Dölu prinsessu og George, sem virtust í innilegum samræðum, þar sem þau svifu um gólfið. Sir George hleypti brúnum; hvað skyldu þau vera að tala um af svo miklum áhuga? f rauninni var það George sem spurð'i „Hvenær gerið þér ráð fyr ir að halda á brott, yðar hátign?“ „Ég veit það ekki með vissu. Það getur verið að ég verði hér enn nokkra daga um kyrrt“. „Já, einmitt það... Charles frændi...“ „Hvað eigið þér við?“ „Yður fellur vel við hann, er ekki svo?“ George brosti. Dala prinsessa furðaði sig ,V.,A‘.W.V.Y.Y.,AY.,ASSV !; VÍSIR í •■flytur daglega m. a.: •. I" «[ nýjustu fréttir í máli og J, [■ myndum ■[ [■- sérstakt efni fyrir unga ■[ fóikis [|- íþróttafréttir \ ![- myndsjá [I ■ ■[- rabb um mannlífið, séð [. I; í spegilbroti j[ I[- bréf frá lesendum [I ■:~ stjomuspá :■ myndasögur [I- framhaldssögu jí- þjóðmálafréttir Ij í og greinar ![ ;!l- dagbók :■ í * ■: > VI $ IR ;: í .;er ódýrasta dagblaðið ;! ;jtil fastra kaupenda. ;! — áskriftarsími í I; ;. ■. .; Reykjavík er: !; 116 6 1 AKRANES jÍAfgreiðslu VÍSIS á Akranesi;: ■íannast Ingvar Gunnarsson, ■; •Isími 1753. :■ í — Afgreiðslan skráir nýja .* / kaupendur og þangað ;> ;í ber að snúa sér, ef um[I kvartanir er að ræða. i AKUREYRL i i :■" ■: .;Afgreiðslu VISIS á Akureyri;. ;*annast Jóhann Egilsson, [I %sími 11840. ■; ■: :■ Afgreiðslan skráir nýja .; ■; kaupendur, og þangað I; ber at snúa sér, ef umj. ;■ kvartnir er að ræða. [I :* í .■.■.■.■.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V. ÍVfntun ? prcnlimiðja & gámmlitimplagerð Elnholtl Z - Slml S0969 undir arm hennar. Clouseau lög- reglustjóri, sem aldrei gat fellt sig við það að aðrir kæmu við hina ungu og fögru konu hans, gat ekki heldur fellt sig við það nú. „Yður hefur skánað heltin, Sir Charles?“ j „Já, þakka yður fyrir“, sagði ■ Sir Charles og leiddi Simone út á | gólfið. Þegar þau voru komin £ dansinn, i! ekki“. Sir Charles hló lágt. „Þegar ég gerist gamlaður, verður þú farin að leika þér við barnabörnin, kerli mín“. Simone setti stút á varirnar. „Til þess að eignast barnaböm, verður maður fyrst að eignast börn“. „Ef þú dirfist.. „Því ekki það? Jacques mundi sjálf, að hún skyldi segja afdrátt- arlaust eins og satt var: „Já“, svar aði hún. George kinkaði kolli. „Það leyn- ir sér ekki heldur“, sagði hann. „Er það? Fróðlegt að heyra það, | því áð margt hefur mér verið fund- j ið til foráttu um dagana, en þetta j er þó í fyrsta skiptið, sem gefið er ií skyn, að ég sé opinská“, ■ T A R Z A N LOW’EP’ WITH HIS PKOálSEP CAKGO-OFSEEFS AWF TOOLS-CHIEFMITI’S TKA7ING SAFARI LEAVES, WITH TAKZAMi EOIK THE HIGH URUKU M0UNTA1NS... ■ ANF 'THE: VILLAGE'OF- THE .SP/PEZ FEOPLE. ' 7m. R.g. U. S. Pol Off.—AII right. r.».rv.d Copr, 19ól by Unlt.d F.otur. Syndlcot., Ine, yOUK PISCOVERy 0F THESE stranse creatukes’I you CALL SFIPEIE PEOPLE IS 'MOKff / IIAFOKTANT, FRIEN7 MITIJHAN YOU THINK.! Á SCIENTISTS, ALL OVER THE WORLK WILL t WANT T0 SEE-AN7 EKAMÍNE- THEM1J BUT-I HAVE YOUK W0R7, TARZAN, THAT ) y0U WILL NðT TELL WHAT YOU SEE...TO^' othekmen! we urukús have kept theik SECKET LONG-LONGTIME— SINCÉ MÝ FATHEK FIKST SAW THEw! jBtr. CílAMÖ 1 Tarzan fer með verzlunarleið- angri Miti höfðingja, sem ætlar að færa ættbálknum fræ og verk- færi þau, sem hafði verið lofað. Köngulóarættbálkurinn býr í þorpi sínu ,se mer í hinum háu Ururufjöllum. Miti vinur að þú skulir hafa fundið þessar éin- kennilegu verur, sem þú kallar köngulóarættbálkinn er mikil- vægara en þú heldur. Vísinda- menn um allan heim mun langa til að sjá hann og rannsaka hann. En ég hef loforð þitt fyrir því Tarzan að þú ætlar ekki að segja neinum frá því, sem þú munt sjá. Við Ururumenn höfum þagað yfir leyndarmálinu frá því að faðir m'inn sá þá fyrst. . Rest bezt koddar Endurnýjum gömlu sængum-' ar, eigum dún- og fiðurheld I ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðum — PÓSTSENDUM. ' Dún- og fiður- hre'n-'V'. Va. .st.g U — Éa'rt. 1.6/4C (Örfá skref frá Laugarvegj). I m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.