Vísir - 22.05.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1965, Blaðsíða 3
V f SIR . Laugardagur 22. maí 1965. 3 O Einn hópanna á æfingu. Þarna voru menn af mörgum ólfkum stéttum aS læra hjá Magnúsi. 0 Einn lengra kominn á að æfa „drive“, löng högg, en netið tek- ur við kúlunni. Ungi maðurinn heitir Þór Hafberg. 0 Magús að ieiða fjórar frúr í sannieikann um rétt grip. Frá v'nstri eru Guðbjörg Bergsdótt- ir. Sigríður Kristjánsdóttir, Anna Fía Þórðardóttir og Maria Jóhannsdóttir. Q „Svona hald ð þið með vinstri hendi á kylfunni“, segir Magn- ús Guðmundsson og nemendur hans horfa á af áhuga. Sá, sem er lengst til hægri, heitir Íírist- inn Bergþórsson og er kunnur br dgemaður og islandsmeistari í þeirri íþrótt. o Á annað hundrað læra golf H2tt á annað hundrað manns er tim þessar mundir að læra nndirstöðuatríðin í ágætri fþrótt — goifíþróttinni. Hefur aldrei fyrr verið slík framsókn I þess- arllþrótt, en félagar í Golfklúbb Reykjavfkur hafa verið rúmlega 300, en ekki er ósennilegt að sú tala tvöfaldist áður en langt um líður. Gólfklúbburinn hefur nýtt svæði til umráða í Grafarholts- landi og þar er risið gjæsilegt klúbbhús, og er meiningin að © neðri hæð þess húss verði til- búin f sumar. Kennari 1 námskeiðinu er Magnús Guðmundsson frá Ak- ureyri. MYNDSJÁIN f dag er frá fyrstu æfingu nýliðanna í Grafarholti. 0 ■••vv .xs:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.