Vísir - 22.05.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 22.05.1965, Blaðsíða 10
1G V1 SIR . Laugardagur 22. maí 1965. I • f I L • * f w * * w borgin i dag borgin i dag borgin i dag Helgarvarzla í Hafnarfirði laug- ardag til mánudagsmorguns: Jós- ef Ölafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæknir i sama sima Næturvarzla vikuna 22.-29. maí: Laugavegs Apóteki. tJtvarpið Laugardagur 22. mai Kastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 1 vikulokin 16.00 Með hækkandi sól: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.35 Söngvar í léttum tón. 17.05 Þetta vil ég heyra: Böðvar Jónsson bóndi á Gautlönd- um velur sér hljómplötur 18.00 Tyítekin lög 20.00 „Úr landsuðri:" Jón Helga son les frumort kvæði og þýdd. 20.20 Kórsöngur: Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur. 21.00 Leikrit: „Mikael og svanirn 'ir," útvarpsleikrit eftir Leo Apo. Þýðandi: öristín Þór- arinsdóttir Mantylá. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok Sunnudagur 23. maí Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir og útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Breiðagerðisskóla. Prestur: Séra Felix Ólafs- son. Organleikari: Gústav Jóhannesson. 12.15 Hádegisútvarp 13.45 Miðdegistónleikar: Óperan „Carmen,“ eftir Bizet. 15.30 Kaffitíminn 16.00 Gamalt vín á nýjum belgj- um: Troels Bendtsen kynn ir lög úr ýmsum áttum. 16.35 Endurtekið efni 17.30 Barnatími 18.30 Frægir söngvarar: Giulietta Simionato syngur 20.00 Sitt úr hverri áttinni, dag- skrárliður undir. stjórn Stefáns Jónssonar. 21.00 „Hvað er svo glatt?“ Kvöldstund með Tage Ammendrup. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ekki er ólíklegt að til- Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Vera kann að einhver nákom- inn valdi áhyggjum, eða ein- hver lasleiki verðj um heigina finningarnar verði í viðkvæm- sem kemur í veg fyrir að hún ara Iagi. Notaðu helgina til hvíldar, og varastu að vekja deilur eða taka þátt í þeim. Nautið, 21. aprfl til 21. maf: Veittu sérstaka athygli öllu því, sem við kemur tengslum þínum við nána Vin; og aðstandendur. Sýndu þar gætni og hafðu stjóm á skapi þínu. Tvíburamir, 22. mai til 21. júní; Hafðu gát á öllu, sem viðkemur fjármálum þínum og fjölskyldunnar. Taktu ábyrga af stöðu gagnvart aðkallandi við- fangsefnum þessa helgi. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Sennilega verður þú að vera viðbúinn óvæntum breytingum varðandi áætlanir þínar þessa helgi. Gerðu ekki ráð fyrir sam- starfsvilja annarra. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Farðu þér hægt um þessa helgi og varastu alla ofþreytu. Láttu aðra um forystuna og reyndu að halda sem beztu samkomu- lagi innan fjölskyldunnar. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Þú mátt gera ráð fyrir að til- finningar þeirra, sem þú um- gengst, verðj í nokkru uppnámi um helgina. Gerðu það sem unnt er til samstarfs. verði þér fyllilega ánægjuleg. Drekinn, 24 okt. til 22. nóv.: Það mun reyna — kannski al- varlega — á tengsl þín við nán ustu vinj um þessa helgi. Gerðu ekki ráð fyrir sáttfýsi að fyrra bragði af þeirra hálfu. Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21 des.: Þeir, sem þú umgengst, einkum innan fjölskyldunnar, geta reynzt ósanngjarnir og kröfuharðir um helgina. Haltu rólega þlnu striki í Iengstu lög. Ste'ngeitin, 22. des. til 20. jan.: Það verða einkum peninga málin, sem þér ber að hafa gætur á um helgina. Hirðuleysi þar gæti valdið þér meira tjóni þegar frá líður. en þú sérð í fljótu bragði. Vatnsber'nn, 21. jan. til 19. febr.: Ferðalög geta orðið á- nægjuleg um helgina, ef þú gæt ir þess að stilla kostnaði í hóf og ekki síður að þreyta þig ekki um of. Sýndu gætni í umferð- inni. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Hætt er við að þú verðir að takast nokkuð á við þína eig in skapsmuni um helgina. Forð astu að láta tilfinningarnar ná um of sterkum tökum á þér. sjonvarpio Laugardagur 22. maí 10.00 Barnatími 12.00 Roy Rogers 12.30 Files of Jeffrey Jones 13.00 Country America 14.00 Flack hershöfðingi 14.30 íþróttaþáttur 16.30 March lögregluforingji hjá Scotland Yard. 17.00 Þátturinn „Efst á baugi“ 17.30 G.E. College Bowl 18.00 Shindig 18.55 Chaplaín’s Comer. 19.00 Fréttir 19.15 Vikulegt fréttayfirlit 19.30 Perry Mason 20.30 Desilu Playhouse 21.30 Gunsmoke 22.30 M-Squad 23.00 Fréttir. 23.15 Northern Lights Playhouse „Texas-búamir“ Sunnudagur 30. maí 13.00 Chapel of the air 13.30 The Bowlers Tour 15.00 This *- the Life. 15.30 Grand Award of Sports 17.00 The Big Picture 17.30 The Ted Mack Show 18.00 Disney Presents 19.00 Afrts News. 19.15 °™*ial ISecuritv in Action 19.30 Sunday Special. 20.30 Bonanza 21.30 The Ed Sullivan Show 22.30 San Francisco Beat 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 Northern Lights Playhouse „Exclusive." MESSUR Á MORGUN Bústaðaprestakall: C usta" í 'R'éttarho 11sskó 1 a* Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Almennur bænadagur. Elliheimilið Grund: Messa kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson, kristniboði talar. Heimilisprestur Háteigsnrestakall: Messa i há- tíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Almennur bænadagur. Séra Jón Þorvarðarson. Langholtsprestakall: Messa kl. 11. Bænadagurinn. (Ath. breytt- an messutima). Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ásprestakall: Barnasamkoma ki. 10 i Laugarásbíói. Messa kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. (Bænadagurinn). Séra Gunnar Ámason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Bænadagurinn. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Guðmundur Guðjónsson, óperu- söngvari syngur lag Árna Thorst- einssonar „Friður á jörðu,“ við Ijóð Guðmundar Guðmundssonar Minnzt verður afgreiðslu danska þjóðþingsins í handritamálinu. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Grensásprestakall: Bréiðagerð- isskóli. Messa kl. 11. (Ath. breytt an messutíma). Séra Felix Ólafs- son. Fríkirkjan f Reykjavík: Messa kl. 2. Bænadagur. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Messa kl. 11. (Bæna dagurinn). Séra Jón Thorarensen TILKYNNINGAR Vestur-íslendingar allir, sem nú eru hér á ferð eru minntir á Gestamót Þjóðræknifélagsins mánudagskvöldið 24. þ.m. kl. 8 e.h. í Súlnasal Hótel Sögu Vor- og haustfermingarbörn Langholtssafnaðar. Farið verður í skemmtiferð miðvikudaginn 27. maí. Farmiðar afhentir í safnað- arheimilinu n.k. sunnudag kl. 2-4 Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur á mánudagskvöld kl. 8.30 Reykvíkingar. Mæðradagurinn er á morgun. Styrkið starf Mæðrastyrksnefndar og kaupið Mæðrablómið, sem selt er á göt um bæjarins. — Mæðrastyrks- nefnd. Meinleg villa slæddist inn í svar Gunnars Gunnarssonar, rit höfundar í Vísi í fyrradag. Setn ingin á að hljóða þannig: „... og ég, fyrir mína parta, kvíði ekki þeirr’i eldraun, sem íslenzka þjóðin á framundan o.s.frv... “ f stað kvíði stóð óvart tryði, sem kollvarpar méiningu setningarinn ar. Lesendur eru beðnir velvirð- ingar. Gestamót Þjóðræknifélagsins verður mánudaginn 24. þ.m. í Súlnasal Hótel Sgöu kl. 8 e.h. Heimamönnum er bent á þetta tækifæri til þess að hitta Vestur- íslendingana, en öllum er frjáls • VIÐTAL DAGSINS og á mánudag kl. 20-22. aðgangur. .Miðar við innganginn. hér á landi, hann var stofnað- ur hér árið 1963 til þess að hægt sé að koma skjótt til hjálp ar, þegar til hans er leitað, hann er ekki mikill að vöxt- um ennþá. Nú erum við að reyna að vekja athygli fyrir- tækja á að gerast styrktarfélag ar hans og höfum við fengið góðar undirtektir hjá ýmsum, einnig rennur til hjálparsjóðs ins hagnaður af sölu merkja og frímerkja og af minningar- spjöldum. — Hafið þið æskulýðsdeildir innan Rauða krossins? — Það eru starfandi æsku- lýðsdeildir t.d. í Yestmannaeýj um, Sauðárkróki og Ólafsfirði. Þessar deildir vinna að ýmsum nauðsynlegum málum í sínum héruðum, vinna að Rauða kross málum, styðja heilbrigðismál eins og þær geta og eru ómetan leg hjálp Rauða kross deild- anna á sínum stað í sambandi við merkjasölu. Ennfremur kynna hóparnir hjálp i viðlög- um í skólum og reyna að gera æskufólki ljóst hvað öllum er nauðsynlegt að kunna hjálp í viðlögum og blástursaðferðina. — Hvert er aðalmálið á dag- skrá hjá ykkur núna? — Aðalframtíðarmál Rauða krossins er kaup og rekstur á blóðsöfnunarbíl, sem yrði not aður í sambandi við Blóðbank- ann. Það vofir alltaf yfir að ekki sé til blóð ef eitthvað stór slys bæri að höndum. Rauði krossinn er nú að skipuleggja blóðsöfnunarkerfi út um land- ið með stuðningi Rauða kross deildanna á hverjum stað. Með komu blóðsöfnunarbílsins er tryggt nóg blóð og e.t.v. skil- yrði til blóðvatnsgerðar í fram- tíðinni. En sé minnst á starf- semi Rauða krossins má ekki gleyma einu atriði eða sumar- dvalarheimilinum, en starfsemi þéirra hefst núna 9. júni. Þegar er orðið yfirfullt í ár og aldréi hafa verið fleiri umsækjendur. Við rekum tvö heimili núna, heimilin í Laugarási og Efri- Brú í Grímsnes. AAAWWWWWVWWWV Ólafur Stephensen, fr.amkvæmda- stjóri Rauða kross Islands. — Hver er undanfari fjársöfn unar eins og nú er hafin? — Þegar eitthvað kemur fyr- ir eins og í Pakistan núna, bið- ur Rauða kross deildin í Pak- istan, Alþjóða Rauða krossinn um hjálp. Til Pakistan eru síð an sendir fulltrúar Alþjóða Rauða krossjns til þess að at- huga ástandíð."Þeir senda sfð- an skýrslu sem á er byggt hvort þörf sé á að senda út neyðarkall til systurfélaganna út um heim, oft er ekki þörf á þess konar aðgerðum. Flestar Rauða kross deildirnar hafa hjálparsjóði eins og hérna á ís landi og oft er sent úr þeim án þess að efnt sé til landssam- skota. Hjálparsjóðimir hafa oft reynzt ágætlega. Sú hjálp, sem send er fyrst kemur bezt. Hlutverk hjálparsjóðsins hér er að senda hjáip hérlendis eða er lendis, þegar nauðsyn krefur. — Hafa verið sendir hjálpar- flokkar héðan, þegar einhverjir atburðir hafa gerzt, sem krefj- ast hjálpar? — Nei, ekki svo ég viti. Það hefur verið reynt að hjálpa til með fatasöfnun eða peninga- söfnun. Af söfnunum, sem flest ir muna sennilega eftir má nefna Finnlandssöfnunina, Alsír söfnunina. þegar mjólkurstöðv- ar voru settar upp í nafni ís- lands í Alsír, og söfnunina þeg ar jarðskjálftamir urðu í Júgó- slavíu og Chile. — Hvenær var Hjálparsjóður inn stofnaður hér? — Hann er ákaflega ungur Ætlarðu að tala við þennan mann viðvlkjandi fjársjóðnum, Rip? Hvers vegna ætti ég að gera þaó, Ciaudia begai get unnið mér inn auðæfi hérna. Þessi hestur. sem ég veðjaði á ætti aðeins að hafa hershöfðingja fyrir knapa. Hann myndi vera fall eg-mvndastytta. Hvert eigum við að fara núna, elskan? Aftur 1 bæ- inn. Ég þarf að sjá mann við- víkjandi fjársjóði. VÍSIR ASKRIFENDAÞJÓNUSTA Áskriftar- Kvartana- siminn er 11661 virka daga kl. 9 — 20, nema Iaugardaga kl. 9 — 13. A/WWWVWWWVWW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.