Vísir - 22.05.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 22.05.1965, Blaðsíða 12
72 V I SI R . Laugardagur 22. maí 19S5. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR ÝMIS VINNA SUMARBÚSTAÐUR — ÓSKAST Nýkomnir skrautfiskar, gróður, skjaldbökur, fuglar, fuglaáburður og fiskabúr, fugiafræ, vítamín kraftfóður, loftdáelur og hreinsunartæki, fiskabók á tslenzku. Póstsendum. Gullfiskabúðin Barónsstig 12. SKRAUTFISKAR Ný sending skraut- og gullfiska komin. Tunguvegi 11, sími 35544. TÚNÞÖKUR Vélskomar túnþökur fyrirliggjandi til sölu. Alaska, Breiðholti, sími 35225. ________________________________________________ BÍLL — TIL SÖLU Chevrolet ’55 Station til sölu eftir árekstur. Uppl. í síma 14786. Til sýnis á Meistaravöllum 19. rr. r:~- :.-.rs=.=-JSg; 1 k . ■■l'"rrl IUI ll| J II. U'l. I'J'U STEYPUHRÆRIVÉL — TIL SÖLU Til sölu ný steypuhrærivél (handlangaravél). Verð kr. 9.500. Uppl. £ síma 13657. JEPPI — TIL SÖLU selst ódýrt. Til sýnis á Vitastíg 13 eftir kl. 7 £ kvöld og allan sunnud. TIL SÖLU Bamavagn til sölu. Vel með far- inn bamavagn til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. á Skólavörðustfg 22. Sfmi 22892. Peysur 1 sveitina. Til sölu drengja og telpnapeysur, margar gerðir Herrasparipeysur og dömu jakkapeysur bamaútiföt, bæði bekkjótt og norsk munstur. Sporðagrunní 4 sfmi 34570. Gangfær bfll til sölu á aðeins kr. 20 þús. Moskwits árgerð ’57 Sfmi 37653. BrúðarkjólL Til sölu mjög fallegur síður brúðarkjóll með höfuðbúning Lftið númer. Sími 19037. Páfagaukur í búri til sölu. Verð kr. 650 og gamalt útvarp. Gott á vinnustað. Verð kr. 850 og gott 6 lampa Philipstæki. Verð kr. 1850. Sími 32029. Til sölu vel með farinn Silver Cross bamavagn Selst ódýrt. Uppl í slma 38283. Bfll tíl sölu. Intemational sendi- ferðabfll til sýnis á Hraunbraut 1. Sfmi 40959. Benzfnmiðstöið til sölu með 6 volta benzíndælu. Uppl. í síma 18390. Til sölu vegna flutnlngs, teppi eldhúsborð, bamakojur, dúkkuhús, kápa no. 14 drengjareiðhjól o. fl. Uppl. f sfma 18047 Notuð Siemens rafmagnseldavél tíl sölu. Verð kr. 2000. Sími 13120. Þvottavél og sófaborð til sölu. Gjafverð. Sími 36095 f dag og næstu daga. Sitver Cross bamavagn til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í sfma 40076. Til söiu sterló radiófónn sem er 165 cm á lengd og 90 tíl 95 cm á hæð. í fónmum er sjónvarp. (Kúba) útvarpstæki, plötuspilari (Imperial) og segulband (Gruncflg). Sjónvarpsstöng, kapall og festing- ar geta fylgt. Verð 40 þús. kr. Sími 60101 og 15812. Garðtætari til sölu (Roter Tiller) í góðu lagi. Þorsteinn Magnússon Sláturfélag'i Suðurlands. Ford V-8 árgerð ’52 (TT) tveggja dyra, til sölu f dag á Fálkagötu 28 Volksvagen ’64 til sölu. Uppl. í síma 21064. Til sölu flskabúr með hltara og loftdælu. Verð kr. 500. Sími 37101 Pedegree bamavagn til sölu og kerra f Stóragerði 8 1. hæð t.h. Fjölærar plöntur, álfakollur, árikla, primúla, garðabrúða, venus vagn, steinbrjótar o. fl. Lítið e'itt af silfursóley og sverðlilju. Postulins blóm og skarlatsfffill, hentugur f kanta til sölu í dag og næstu kvöld á Heiðarvegi 23 Kópavogi. Gott verð. Til sölu saumavél f skáp, nýupp gerður svefnbekkur og strauvél, allt mjög ódýrt. Uppl. f sfma 37799 Bamavagn til sölu. Uppl. í Út- hlíð 13 2 hæð. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sfmi 35995. Njörvasundi 17. Geymið auglýsinguna. Islenzkt frfmerkjasafn til söiu. Uppl. í sfma 13515. Naglabyssa. Vel með farin Bauer naglabyssa til sölu. Uppl. í sfma 35899. Eldhúsinnréttig og notuð Rafha eldavél eldri gerð til sölu, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Sími 41170 eftir kl. 7. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Uppl. 1 sfma 38484 Dívanar og svefnbekkir með skúffu og lystadún, sterkir, fallegir. Laugavegi 68 (inn sundið) Ökukennsla, hæfnisvottorð, ný kennslubifreið. Sími 32865. ökukennsla G.G.P. Sfmi 34590 Veiðimenn, hárliagur, tubuflug- ur og streamer, einnig fluguefni og áhöld tíl fluguhnýtíngar. Kennsla t fluguhnýtingum. Analius Hagvaag Barmahlfð 34, sími 23056. I ||g|J Velðlmenn. Nýtfndir ánamaðkar til sölu. Sími 40656. Einar Benediktsson hátfðarútgáfa til sölu. Uppl. eftir kl. 19 f sfma 30055 alla virka daga nema laug- ardaga. j j • Þær mæla með sér sjálfar, • * sængumar frá Fanny. * Stretchbuxur til sölu.stretchbux ur Helanca ódýrar og góðar, köfl- óttar, svartar, bláar og grænar, stærðir frá 6 ára. Sími 14616. —— - Pípulagningamaður óskar eftir sumarbústað £1—2 mánuði í sumar 1 nágrenni Reykjavikur. Þarf ekki að vera fyrsta flokks. Sími 37958. TIL LEIGU Klukkuviðgerðir. Viðgerðir á öll um tegundum af klukkum á Rauð- arárstig 1 III. hæð Fliót afgreiðsla Sfmi 16448. Megrunarnudd. Dömur athugið. Getum bætt við nokkrum 1 megr unamudd með matarkúr og æfing- um. Uppl. veittar f síma 15025 kl. 10—16 daglega. Snyrtistofan VÍVA. Er flutt úr Bankastræti 6 £ Stóra gerði 10 II. hæð. Snfð, þræði og sauma, eins og áður. Guðrún E. Guðmundsdóttir. Sfmi 37627. Plpulagnir. Get bætt við mig ný lögnum og tengingum fyrir hita- veitu. Sími 2277L Rev kvfkingar. Bónum og þrlfum bfla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tfma f sfma 50127. AIls konar húsaviðgerðir, glugga málun, setjum f tvðfalt gler. Sfmi Pfanóflutningar. Tek að mér að flytja pfanó. Uppl. f síma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni sfmar 24090 og 20990. Skef og lakka útihurðir. Sfmi 41587. HAFNARFJÖRÐUR Hafnfirðingar. Bónum og þrffum bfla. £:skjum, sendum, ef óskað er. Pantið f sfma 50127. Stúlka 23 ára óskar eftir atvinnu Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 19250. 13 ára drengnr óskar eftir sendi sveinsstarfi, hefur hjól. Uppl. f sfma 30080. 13 ára telpa dugleg og greinagóð óskar eftir einhvers konar vinnu f sumar. Margt kemur til greina. — Uppl. f sfma 34106. Tvær telpur 14—15 ára óska eftir að komast í sveit, helzt ná lægt hvor annarri. Sími 50923. Vil koota 9 ára telpu og 8 ára dreng í sve’it. Sfmi 20047. ÓSKAST KEYPT Drengjahjól óskast. Vantar gott drengjahjól af stærri gerð. Sfmi 22689. Fataskápur óskast, helzt tvfbreið ur. Sfmi 33712. Bamavagn. Vil kaupa vel með farinn bamavagn Pedegree eða All win. Dökkmosagrænan eða hvftan. Uppl. f sfma 34181._____________ | 2ja hóifa hraðsuóuplata óskast. I Uppl. í síma 11699. Vil kaupa lítið notaðan m'iðstöðv | arketil 4,5—5 ferm. strax. Sími I 18650. MiSstöðvarketill óskast 3—4 ferm. með eða án tækja. Uppl- í 51771. Rafha eldavél eldri gerðin ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 30215. PENINGALÁN Kona óskar eftir að kynnast manni sem gæti lánað 12 þúsund kr. f 6 mánuð'i. Tilb. merkt „?um- ar 8222“ send'ist augl. Vfsis. Til leigu tvö herb. og eldhús með sér inngangi á Melunum Hentug fyrir fámenna barnlausa fjölskyldu eða tvær stúlkur, sem vinna vaktavinnu. Nokkur hús- hjálp áskilin. Tilboð merkt: „íbúð í vesturbæ,, sendist fyrir hádeg’i þriðjudag, Herbergi með góðum innbyggð- um skápum til leigu. Uppl. f sfma 37711. Herbergi til leigu nálægt m'ið- bænum teppi fylgir og aðgangur að baði og síma. Uppl. f sfma 16319. Til leigu er snyrtileg 2 herb. fbúð í kjallara f Vogunum 60—70 ferm. Alger reglusemi áskilin. Barnlaust fólk gengur fyrir. Tilboð leggist inn til blaðsins fyr'ir 26. þ. m. merkt „8130“. Til leigu 2 herbergi og eldhús. Uppl. f sfma 13975.___________ ÓSKAST TIL LEIGU óska eftir 1—2 herbergja fbúð f Reykjavík eða Kópavogi strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13316 eftir kl. 6 e.h. Einhleypur maður óskar eftir herbergi minnst 16 ferm. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar, Hjálp- ræðishemum, sími 13203. Friðþjóf- karlmenn f góðri vinnu. Sfmi 14903 kl. 5-7. 2—3 herbergja íbúð óskast í Kópavogi eða Reykjavfk fyrir 1. júlf. Árs fyrirframgreiðsla. Sfmi 37517. 2—3 herb. fbúð helzt f Kópavogi óskast. Algjör reglusemi. Tilboð merkt „Reglusem'i — 8132“ send- ist Vfsi. 2-3 herbergja fbúð óskast sem fyrst, tvennt fullorðið f heimili, vinna bæði úti, reglusemi og góð umgengni, sfmi 11895. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 2—4 herb. fbúð strax eða seinna f sumar. Tfl greina kemur fyr’irfram- greiðsla. Einnig vinna svo sem hús hjálp, baraagæzla eða standsetning á húsnæði. Sím'i 34828 eða 30122. Stúlka óskar eftir herbergi helzt með eldhúsaðgangi. Sími^ 17417 15 ára nemi óskar eftir herbergi hálft fæð’i kemur einnig til greina. Algjör reglusemi og skilvís greiðsla. Sfmi 41728. K. F. U. M. Almenn samkoma í húsi félag- anna við Amtmannsstfg annað kvöld kl. 8,30 e.h. Benedikt Am- kelsson, guðfræðingur talar. Allir velkomnir. K.D.R. Almennur félagsfundur verður haldinn hjá knattspymudómara- félagi Reykjavfkur að Hótel Skjald breið n. k. þriðjudag kl. 20,30 Stjóra KJP.R. TWntuu ? pranlimlðja & gámmlHfmplageró Elnholll X - Siml 20969 Húsráðendur. Látið okkur leigja. Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 bak húsið. Sími 10059. Rólegur eldri maður óskar að fá leigt 1—2 herbergí og eldunarpláss Sími 10923. Óskum eftir 2 herb og eldhúsi f austurbænum. Afnot af síma og standsetning eða viðhald á húsi koma til gre’ina. Uppl. í síma 22157. Herbergi óskast til leigu sem fyrst eða n. k. mánaðamót. Helzt í Túnunum eða Laugamesi. Uppl. í síma 21692 frá kl. 5,30—7 næstu daga. __ íbúð óskast 2—3 herbergja. Fyr irframgreiðsla fyrir árið. Uppl. f síma 24631. íbúð óskast 2 herbergi og eld- hús fyrir eldri konu. Tilboð send ist blaðinu merkt „Rólegt 8252‘‘ 2—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Helzt í Vesturbænum. Sfmi 23469. Eldri maður í fastri atvinnu ósk- ar eftir litlu herbergi sem fyrst. Sími 10459. Hjón með 4 börn óska eftir íbúð eða sumarbústað til haustsins. Uppl. í síma 41832, Ibúð óskast. Óska eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Fyrir- framgréiðsla og afnot af síma ef óskað er. Uppl. f síma 23698, 2 til 3 herb. íbúð óskast fyrir eldri konu með son sinn. Helzt strax eða í júní. UppL í síma 23181 Ungur maður óskar eftir herb. Uppl. eftir kl. 7 í síma 21668. Tapazt hafa drengjagleraugu f svörtu hulstri, sennilega í Smá- íbúðahverfi. Vinsamlegast látið vita í sfma 32128. Svart peningaveski með nokkr- um peningum og tékkhefti tapaðist s. 1. miðVikudagskvöld. Skilvís finnandi afhendi þáð lögreglunni. Fundarlaun. Tágakarfa af reiðhjól’i tapaðist í miðbænum föstud. 21. þ.m. Vin- samlegast hringið í síma 23441. Kvengleraugu með lituðum glerj um töpuðust á leiðinni frá Mennta skólanum að strætisvagnaskýlinu á Kalkofnsveginum. Finnandi vin- samlega hringi í síma 30045. FLJÚGIÐ MEÐ #(H ELGAFELLI" Sími 22T20 ■ Reykjavík Sími 1202 • Vestm.eyjum Wi ii i ■ i—————■■■■■■ 11 iii . Blómabúbin Hrísateig 1 simax 384§0 & 34174 ATVINNA ÓSKAST ur. 2—3 hetib. Ibúð óskast fyrir tvo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.