Vísir - 22.05.1965, Blaðsíða 15
V í S IR . Laugardagur 22. maí 1965.
*5
HB3K
Hl ;
Æ.
•
isaiunsQor
eftir Marvin Albert.byggð ásamnefndri kvikmynd.
•o5®* s*W
Hann svipaðist um með örvænt-
ingarsvip. Simone hafði gengið
fram f setustofuna. „Hver er það?“
kallaði hún.
„Gangasendill", var svarað úti
fyrir.
Simone létti stórum. Hún fór
og opnaði dymar — og áður en
hún fengi nokkrum hindrunum við
komið, var George kominn inn
fyri þröskuldinn, vaðandi á söx-
unum, með gríðarmikinn blómstur
pott í fanginu og huldi laufskrúðið
að mestu andlit hans.
„Blóm til frúarinnar", tautaði
hann og stefndi rakleift inn i
svefnherbergið.
„Nei...“ andmælti Simone. En
það hafð’i engin áhrif. Sir Char-
les tókst með naumindum að skjót
ast undir rekkjunna, tugþúsund-
i asta broti úr sekúndu áður en
„sendillinn" var kominn alla þá
leið, sem hann ætlað’i sér með
blómin.
Simone kom hlaupandi á eftir
George, „Bíddu“, hvíslaði hún.
„Biddu andartak við!“
George stanzað’i; lét blómstur-
pottinn siga og brosti glettnislega.
„Er ekki allt í lagi?“ spurði hann.
„George!“ stundi hún.
„Ég fann þess’i blóm á súlu
niðri i anddyrinu ...“
„Komdu þér tafarlaust -út!“
„Hvers konar gestrisni er þetta
eiginlega?" Hann setti pottinn frá
sér á gólfið og dró tvö glös og
kampavínsflösku upp úr laufskrúð
’inu.
„Maðurinn minn...“ stundi
Simone.
George leit á armbandsúr sitt.
„Hann ætti að vera kom’inn lang
leiðina til Devon ...“ Og George
brá sér yfir i frönskuna, hvíslaði
lágt og fjálglega. „Þér verðið að
koma tafarlaust t’il Devon, lög
reglustjóri... mikilvægar upplýs-
’ngar um Vofuna!"
Nú skildi Simone fyrst hvers
kyns var. „Út með þig!“ hvæst’i
hún.
Það leit út fyrir að George ætl-
nði að hlýðnast skipun hennar, því
að hann hélt fram í setustofuna,
til dyra, En í stað þess að draga
hurð frá stöfum, sneri hann lykl-
inum í skránni, sneri sér snöggt
að Simone og mælti með „rödd“
yfirlögreglustjórans. „Og á meðan
þér biðið min í Devon, lögreglu-
stjóri, yfirheyri ég eíginkonu yð-
ar!“
„Út með þig!“ hrópaði hún, „eða
ég æpi!“
George virt’ist ekki á því að
láta sig. „Maður fer aldrei of var
lega...“ sagði hann og sneri við
inn í svefnherberg’ið „Kannski
leynist Vofan undir rúminu?“
Hann gerði sig líklegan til að
athuga það, en S’imone, sem sá að
nú voru góð ráð dýr, greip ,í snatri
til kyntöfra sinna, sem yfirleitt
höfðu aldrei brugðizt hennj í svip-
starði á fætur þeim. Hann reyndi
að anda eins lágt og hann gat,
og það fór alls ekki vel um hann
Simone reyndi með lagni að
koma George út úr svefnherberg-
inu, þó ekki væri lengra. „En
setjum svo, að Jacques hafi alls
ekki farið til Davos... að hann
hafi komizt að raun um að þetta
væri gabb?“
kynferð’isleg skopparakringla, eða
hvað? Fyrst stekkurðu upp í til
mín. Þegar við komum upp í fjall
ið, viltu ekki af mér vita. Þvínæst
reynirðu á allan hátt í dansinum
að koma mér til v’ið þig ...“
„George, taktu nú eftir því, sem
ég segi... þú ert ákaflega töfr-
andi, það er ekki það. Og ég er á
allan hátt eðlilegur kvenmaður,
það er ekki heldur það. En þetta
er ekki hægt... ekk’i hérna . “
„Hvar þá?“
„Ég ... ég veit það ekki. Og ekki !
í kvöld, skilurðu.“
„Á ég að segja þér, hvað það
er.., þú getur ekki tekið ákvörð
un, það er allt og sumt.“
„Já, en það vill svo til að ég er
gift. Athugaðu það ...“
„Og hvar -er eiginmaðurinn? Veð
ur snjóinn upp í klof, að eltast
við einhverjar vofur.“
„Þáð er þér að kenna.“
„Þó það. Væri hann einhver
karlmaður, mundi hann ekki hafa
farið ... ekki frá öðrum eins kven i
manni og þér.“
Nú heyrðist tekið i hurðarhún
’inn frammj á ganginum, og síðan ;
var reynt að stinga lykli í skráar i
| gatið, en þar sem George hafði
; verið svo hugulsamur að læsa að
j innanverðu og skilja lykil’inn eftir
I í skránni, heppnaðist það ekki.
Það var ekki laust við að þe!m
brygði.
,Ástin mín“, kallaði lögreglu-
stjórinn frammi á agnginum.
George ætlaði að skríða undir
rúmið, en Simone tókzt að koma
í veg fyrir það og ýta honum inn
í baðherbergið.
Clousca lögreglustjóri knúði
dyra. „Engillinn minn...“
Simone tók kampavínsglösin og
fleygði þeim í pappírskörfuna. Svo
| laut hún undir rekkjustokkinn.
j „Hvað á ég að gera?“ hvislaði
hún.
Shonum
„Og á meðan skal ég yfirheyra eiginkonu þína — — — “
uðum vanda. George ...“ stundi
hún í örvæntingu og féll í faðm
honum.
George gleymdi frönskunni og
vafði hana örmum. „Þetta kann
ég betur við“, sagði hann.
„Þú ættir að skammast þín“,
sagði hún glettnislega.
Hann ranghvolfti augunum.
„Hvernig fer maður að því?“
spurði hann.
S’ir Charles lá undir rúminu og
„Kemur ekki til mála ... þú ert
dásamleg. “
Hann reyndi ákveðið að kyssa
hana, en henn’i tókst að verjast
þvi með olnboganum. „George ...
George, hættu þessu." Henni
heppnaðist að smeygja sér úr örm
um hans. „Og komdu þér út héðan,
i fyrir alla muni...“
En George var ekki á því. „Þú
■ ert sú kynlegasta kona, serfi ég hef
i fengizt við“, sagði hann. „Ertu
Hef opnað nýja hárgreiðslu-
stofu á Frakkastíg 7 undir nafn ^
inu i
Hárgreiðslustofan ARNA
Sími 19779.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ
Laugavegi 18 3. hæð (Iyfta).
Sími 24616
, Hárgreiáslustofan PERMA
Garðsenda 21. Sími 33988
! Hárgreiðslustofa Ólafar Björns
dóttur
HÁTÚNI 6 Sínli 15493.
Hárgreiðslustofan
PIROL
Grettisgötu 31. Sími 14787.
1 Hárgreiðslustofa
i VESTURBÆJAR
Gren'mel 9. Sími 19218.
'---ý ‘ -------- ---*--------
l Hárgreiðslustofa
I AUSTURBÆJAR
, (María Guðmundsdóttir)
Laugavegi 13. Sími 14656
Nuddstofa á sama stað.
Dömuhárgreiðsla við allra hæfi (
TJJARNARSTOFAN
' Tjarnargötu 11, Vonarstrætis-
meg'n. Sím; 14662.
> túl*. rtai.iritv .’iart...' 4
> HÁRGREIÐSLU
STOFAN
■ ”,,'Þú vereur afi - hteyrja •
lnn“, svaraði Sir ChSrfé§. '*
Simone slökkti ljósin í svefn-
herberginu. Hélt fram í setustof-
una og svaraði syfjulegri röddu.
„Já, ástin mín.“ Sneri svo lyklin
um í skránni og dró hurð frá stöf
um.
Clouseau lögreglustjóri ruddist
i inn, alsnjógur. „Þetta sfmtal var
ekki annað en gabb . ..“ Hann hélt
rakleitt inn í svefnherbergið. Það
kváðu við brestir, þegar hann
gekk beint á blómsturpottmn.
Simone hraðaði sér framhjá
honum og kveikti ljós. Eiginmaður
inn lá kylliflatur á gólfinu ofan
á brotnum blómsturpottinum.
„Meiddurðu þig ástin mín?“ spurði
hún blíðlega og laut að honum.
Lögreglustjórinn reis þreytulega
á fætur. „Ég minnist þess ekki að
þetta blóm væri hérna inni“, varð
honum að orði.
„Það var komið með það rétt
áðan“, sagði Simone. „Ég hélt að
það væri frá þér.“
„Það er ekki frá mér. Það er
ýmisslegt einkennilegt, sem gerist
í kvöld, það verð ég að segja.
Ég mætti yfirlögreglustjóranum i
úti á þjóðveginum. Það var ekki j
hann, sem hringdi.“
i ÁSTHILDUR KÆRNESTEDI
fj GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR
/ SIMI 12614
HÁALEITISBRAUT 20
liáigreiösius toían DÍS
Ásgarði 22. Sími 35110
vmm
’ ■ T.tíg 2A
Simi 21777
Hárgreióslustofan
a mtmw* cmt&4 •
uísvmiúAmikwzn
WVA
wœm rzönz..,
50-VrSI L5WÖ4 '
mmm you-khcn
Tarzan er kominn i nýlenc
þessa furðulega fólks, sem hann
þurfti að sjá áður en hann trúði
sínum eigin augum. Miti, þú verð
nr að býða fvrir m g ba*i-
ég hef lært tungumá! be
Köngulóarættbálks. Ah-Yu sf'
að hann hefði ekki actað imvr.
’rza" væri til. H?
lenrn h
bj"ni svo að hún
;eti lært ' sem þú veizt. Fað-
t vinur minn Yu-Yu segir, að
Köngulóarþjóðan ætli að byggja
stórt, stórt hús fyrir Tarzan.
' tV'
Ií&í
í&x
m-.
.>;s" '«V’ • þ.
Rest bezt koddar
Endurnýjum gömlu sængum-
ar, eigum dún- og fiðurheld |
ver, æðardúns- og gæsadúns-,
sængur og kodda af ýmsurn )
stærðum — PÓSTSENDUM.f
Dún- og fiður-
hreinsun,
Va,..sstíg 3 — Sími 18740
(Örfá skref frá Laugarvegi).