Vísir - 22.05.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 22.05.1965, Blaðsíða 7
VlSIR . Laugardagur 22. maí 196. 7 bruckbúar reistu honum minnis merki, eitt hið frægasta og verð mætasta sem til er í öllu Austur rfld. Það hefur orðið víðfrægt langt út fyrir endamörk lands- ins og er talið eitt hið mesta menningarverðmæti og jafn- framt 'eitt merkasta listaverk á sínu sviði sem til er í Austur- ríki. Það er gert úr 24 styttum úr súrajárni. sem frægir lista- menn gerðu á sínum tíma, þann ig að hver einstök stytta þykir hreint listaverk. Styttumar, sem venjulega ganga undir nafn inu svörtu járnmennirnir standa vörð um mikla steinkistu, en í henni er hjarta keisarans varð veitt. Til að varðveita þetta merka minnismerki var sérstök kirkja byggð yfir það, og í sömu kirkju var hinni miklu frelsis- hetju Tírólarbúa, Andrési Hof- er, reist minnismerki nokkrum öldum síðar. Sigurbogin í Innsbruck. Innsbruck hefur sinn sigur- boga eins og Berlín og París, en hann er byggður löngu á undan hinum tveim, eða árið 1765. Og hann er í rauninni ekki neinn sigurbogi og ekki reistur til , , , , . . ..... minningar um neina sigra — Innsbruck á sinn sigurboga, samt ekki takn ne nna sigra í orrust- SI-gur en sv0 Hann var bygggur um, heldur tákn mannlegs lífs með öllum þess blæbrigðum vegna allt annars tilefnis. Tilefn frá INNSBRUCK EFTIR ÞORSTEIN JÓSEPSSON Innsbruck ber á margan hátt menjar fornrar frægðar. í gamla borgarhlutanum er fjöldi gam- alla og fagurra bygginga, sem' sumar hverjar eiga merka og mikla sögu að baki. Þar eru minnismerki, turnar og kast- alar, fomar kirkjur og fagur- skreytt hús, þröngar og dimmar götur og víðáttumikil torg. Frameftir öldum var borgar- torgið í Innsbruck höfuðsam- komustaður íbúanna. Það var slagæð borgarinnar. Við torg- brunninn hittust ungir og gaml- ir konur jafnt sem karlar, ræddu dægurmál, sögðu fréttir eða sögur af náunganum, en sundum hitnaði mönnum í hamsi og urðu orðhvatari held- ur en góðu hófi gegndL Það gegndi ekki síðar um konur en karla. Þá gripu verðirnir til sinna ráða og settu kerlingamar Elding í púðurforðann Ýmsar meginbyggingar Inns- bzruckborgarstóðu við borgar- torgið, og þá fyrst og fremst ráð húsið. Ráðhús mun hafa verið byggt í Innsbmck fljótlega eftir að hún var víggirt, en oftar en einu sinni ýmist breytt, endur bætt eða jafnvel byggð upp að nýju. Árið 1691 skeði það óhapp að eldingu laust niður í ráðhús ið, en þá var púðurforði borgar innar geymdur þar og það orsak aði gifurlega sprengingu svo bæði ráðhúsið sjálft og eins nær Iiggjandí byggingar hrundu til gninna. Það var skðmmu síðar byggt upp að nýju og stendur enn. í ráðhúsinu hafa borgarstjóm in aðsetur og hélt ráðstefnur sín ar og fundi. Borgardómarinn dæmdi þar sína dóma og borgar ritarinn færði gerðir borgarráðs inn í bækur. í sérstökum sal í ráðhúsbyggingunni vom dans- leikir jafnan haldnir á föstunótt um og meiri háttar menn með borgarréttindum máttu halda þar brúðkaupsveizlur fyrir syni sína eða dætur. Gættu hlutverks klukku Við borgartorgið stóð og svokallaður borgartum hinn Svipmyndir í gapastokk á almannafæri. Við söguríkasti og þýðingarmesta það sljákaði í þeim mesti rost- bygging í hvívetna. Hann stend inn og þær urðu orðvarari i ur enn, en þó ekKi í sinni upp- næsta skipti. rualegu mynd. Borgartuminn — sá fvrsti — eyðilagðist í elds- Alhliða samkomustaður voða árið 1368. Hann var fljót- Borgartorgið var höfuð á- Í6gá endurbyggður, en 1669 rifn fangastaður ferðalanga, sem til aði hann í jarðskjálfta og lá Innsbruck komu, þar spenntu v*ð hrúni, en var þá trystur með Þriðja grein stjórinn gerði síðan þær ráðstaf anir sem hann taldi þurfa hverju sinni til að kæfa eldinn. 3450 gullslegnar koparplötur Gullþekjan er eitt þeirra húsa við borgarorgið sem á hvað lengsta sögu að baki og er í röð skoðunarverðustu bygginga f Innsbruck. Það var Maximilian keisari sem lét byggja það árið 1500 og yfir innganginum er stúka, sem er með 3450 allstór- um gullslegnum koparplötum. Hafði keisarinn hugsað sér hana sem áhorfendastúku fyrir tigna gesti við burtreiðar og aðrar mikilvægar sýningar eða athafn ir, sem fóru fram á borgartorg- inu. Önnusúlan. Hún stendur á miðri Maríu-Theresíu-götu í Innsbmck, en sú gata er af sumum talin ein fegursta borgargata í allri Ev- rópu. Önnusúla var reist til minningar um frækilega hetjudáð Tírólarbúa um aldamótin 1700. þeir ætíð frá hestunum á meðan þeir héldu inn í eitthvert veit- ingahúsið til að matast eða hvíl ast. Á borgartorginu voru mark aðir haldnir einu sinni eða oftar í viku hverri. Ef von var tig- inna gesta til Innsburck fór mót taka þeirra fram þar, þar voru burtreiðar haldnar, og ef á- stæða þótti að gera einhvern glæpamann eða óróasegg höfð- inu styttri fór sú ahöfn einnig þar fram. járnum og vírum og seinna betr umbættur. 1 turninum voru fang ar geymdir um margra alda skeið. Þar hafði og turnvörður inn íbúð fyrir sig og konu sína. Turnvörðurinn hafði ábyrgðar- miklu hlutverki að gegna, og ef hann brást þvf, eða gætti ekki skyldu sinnar sem honum bar, sætti hann þungri refsingu, var jafnvel gerður útlægur. Það féll f hlutverk turnvarðar ins að fara upp í turninn í býti á hverjum morgni, kl. 3 árdegis á sumrin og kl. 4 á vetrum og tilkynna komu hins nýja dags með lúðrablæstri. Það var tákn þess að tfmi væri koihinn til að hefja störf að nýju og ekki væjá fært að sofa lengur. Klukkan 1Ö fyrir hádegi blés hann aftur í lúður sinn ofan úr turninum. Þá skyldi sezt að snæðingi, og síðast tilkynnti hann kl. 6 að kvöldi að vinnu skyldi hætt. Turnvörðurinn var skyldur að fara með vissu millibili upp í turninn að deginum og halda þar vörð á nóttinni ef eitthvað óvænt bæri að dyrum, eins og t.d. eldsvoða. Yrði hann ein hvers staðar grunsamlegs elds eða reyks var, bar honum að vekja borgarstjóra óg segja hon um fyrstum tíðindin. Borgar- sína áður en lauk. Síðast þegar hann kom til Innsbruck — þeirr ar borgar sem hann unni heitar, en nokkurri borg í ríki sínu — var liann að vemu ;með miklu fjjlMarliðj, En' þegar. .^ruvköm að' bórgarhliðum dróu verðirnir upp vindubrýr og hleyptu keis- aranum ekki inn f borgina. Það gerðu þeir vegna þess hvað keis arinn var kominn í milda skuld við gestgjafa borgarinnar og hafði ekki sýnt lit á að borga þær. Keisarinn varð frá að hverfa hryggur og særður, en skömmu síðar dó hann. Verðmætt minnismerki. Þrátt fyrir allt þetta voru vin sældir hans svo miklar að Inns ið var það að María Theresía drottning hafði ákveðið að halda brúðkaup Leopolds sonar síns í Innsbruck. Þetta fannst Innsbruckbúum að sjálfsögðu hinn mesti heiður og í þakk- lætis- og virðingarskyni vildu borgarbúar á einn eða annan hátt taka þátt í hinni væntan- legu brúðkaupshátíð drottning- arsonarins. Það töldu þeir bezt gert með þvf að reisa einskonar borgarhlið, sem brúðguminn héldi innreið sína og föruneytis síns í gengum þegar hann kæmi til brúðkaupsins sunnan frá Stalín. Það var ekki látið sitja við orðin tóm, heldur stóðu hendur fram úr ermum þar til Framh. á bls. 6 •••■•••••••••••••••••« Keisaranum ekki hleypt inn í borgina Maximilan keisari var ósfnx- ur á fé og það kom honum f koll síðar meir, enda gat hann ekki staðið í skilum við skuldunauta Gullþekjan, hið víðfræga hús Maximilians keisara með stúkuþaki, hulið nær 3500 gullslegnum plötum, er talið f röð fremstu skoð- unarverðustu og jafnframt elztu bygginga f Innsbruck. Gullþakið sést hér efst á miðri mynd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.