Vísir - 15.06.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 15.06.1965, Blaðsíða 6
6 V í S IR . Þriðjudagur 15. júní 1965. TIL SOLU Höfum til sölu 3 herb. íbúð við Barmahlíð lítið niðurgrafna Otborgun kr. 500 þús. Verð kr. 750 þús. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Einbýlishús Höfum til sölu fokhelt 190 ferm. einbýtishús f Garða- hreppi. 2 bílskúrar. Mjög fallegt hús. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsfmi 37272. TIL SÖLU Höfum til sölu 3 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu við Árbæ. Allt sameiginlegt klárað utan ™ innan: Teikningar til sýnis á skrifstofunni. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð Sími 24850 Kvöldsfmi. 37272 Innheimtustörf Óska að taka að mér innheimtustörf. Tilboð merkt 11/13 sendist Vísi fyrir föstudagskvöld Rafgeymar Fyrirliggjandi í Fíat 1100 og Saab. PÓLAR H.F. VINNUSKÚR ÓSKAST Er kaupandi að litlum vinnuskúr. Sími 3^198. Dragnótfiveiði —- Framhald af bls 1. breytinguna sem orðið hefur, má glöggt sjá af þeim haugum af ónotuðum og ónýtum trillu- bátum sem standa uppi vestur í örifirisey. Margt af þessu eru aðe'ins fárra ára gömul skip, þó slík skip gætu vel með farin enzt í áratugi. Þeir sem áttu þessar trillur hafa margir orðið fyrir miklu tjóni af þessum breyt'ingum, þar sem skip þeirra hafa þann- ig ónýtzt. Kenna þeir ’ýmsu um, fyrst og fremst dragnót- inni, bæði segja þeir að illmögu legt sé að stunda færave'iðar á sama tíma og dragnótin er hér í Flóanum, og svo halda þeir því fram að fiskafli f Fló anum fari sfminnkandi vegna dragnótarinnar og sé nú komið svo eftir nokkurra sumra drag nótaveiði, að Flóinn sé að verða dauður. Allt eru þetta umdeild atriði sem rekast á. og hagsmunir Surtseyjarbréf — Framh. af bls. 8 lands og til þess að koma upp Jarðfræðistofnun við Háskól- ann? Getur þetta verið svo mik ið fjárhagsmál að Háskólinn og þjóðin valdi því ekki? Varla. Eigum við ekki að gera okkur ljóst að með komu þeirra Surts feðga í íslenzka landhelgi er svo að okkur hért að eigi getur talizt annað en sinnuleysi að stfga ekki hið umrædda spor. Nú er járnið heitt, nú ber að smíða. Nú er nokkur þytur um þá Surtsfeðga, bæði innan lands og utan. Hvað er sjálfsagðara heldur en að Surtseyjarrann- sóknimar séu á vegum Háskóla íslands og fræðimanna hans. Er það vansalaust að svo skuli ekki vera? Háskólinn er þó há- skóli þjóðar elds og fsa, lands ins þar sem allt er ein opin bók eldfjallafræðinnar og jöklarann- sóknanna. Surtur talar sínu máli. Heyr ið þið ekki til hans Háskóla- menn? Rödd hans heyrist viða um lönd, það megið þið vita. \ undanförnum ámm höfum við hálfsníkt fé erlendis frá til margra hluta, jafnvel til þess að kaupa íslenzkar bújarð ir til þess að leggja þær í eyði okkur til „gagns og gamans". Væri ekki hugsanlegt að fá er- lent fé að nokkru og vansalit- ið til þess að koma fótum und ir jarðfræði-fræðimennsku og stofnun við Háskóla íslands. Dálftið fé érlendis frá hefir þeg ar verið gefið eða veitt til Surts eyjarrannsókna. Slíkt er ekki að lasta, en það gefur auga leið að málið nýtur velvildar og vekur áhuga meðal stærri þjóða og rfk ari. Austmaður > ilSália Chrisfrup _f JsJJ inn er blandaður og talinn verð mætari afl'i, það er bæði koli, þorskur, ýsa og steinbítur. Kórasafn -amhald at bls. I. ekki aðeins látið binda inn allar óbundnu bækumar heldur rifið sambundnu bækumar úr bandi og látið binda hverja bók og hvem pésa fyrir sig. Þær skipta orðið þúsundum bækumar sem hann hef- ur látið binda inn. Þeir sem vita um verðlag á bókbandi f dag geta gert sér í hugariund hver verð- mæti eru f bókbandinu út af fyrir sig. — Hvenær lýkur afhendingunni? — Um það get ég ekki sagt. En það tekur nokkurn tíma. Kári er að láta vélrita nýja skrá yfir bóka- safnið og etfir henni verður safnið afhent. Framh. af bls 16. Spurningu blaðsins svarar Christrup svo: — Um ýmsa fræðilega mögu- leika er að ræða. Ef dómurinn lýsir lögin ógild vegna þess að þau brjóti f bág við stjómar- skrána mun stjórnmálamönnun- um torkleift að halda fast við afhendingaráform sfn. Ef dóm- stóllinn fellst hins vegar aðeins á þá röksemd mína að skaða- bætur skorti vegna afhendingar- innar má vera að þingið taki á- kvörðun um slíkar skaðabætur. En við skulum bíða og sjá hvað setur! Þá bendir Politiken á það að í öllu f-’.lli komi ekki til neinnar afhendingar handrita fyrr en Hæstiréttur Dana hefur fjallað um málið og kveðið upp dóm sinn. ★ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Aðalskrifstofan og umboðin í Reykjavlk verða lokuð i dag frá hádegi vegna jarðarfarar. H APPDRÆTTI H Á S K Ó L A ÍSLANDS TJARNARGÖTU 4 Sólheimabúðin augíýsir Drengja flúnelskyrtur í stærðunum 4—14. Verð frá kr. 62,00. Flúnelskyrtur herra. Verð kr. 125,00. Pólskar flúnelskyrtur herra komn- ar aftur. Verð kr. 130,00. Molskinnsbuxur drengja í 3 litum í stærðunum 6 til 18. Ljósar gallabuxur drengja, stærðir 2—16. Ennfrem- ur mikið úrval af alls konar gallabuxum o. m. fl. SÓLHEIMABÚÐIN Sólheimum 33 Sími 34479. Hafnarfjörður JJöfum til sölu við Ölduslóð í Hafnarfirði 1. og 2. hæð, hvor hæð er 7 herb. og eld- hús, selst með miðstöðvarlögn og tvöföldu gleri, allir milliveggir hlaðnir og búið að ein- angra og rappa. 2 bílskúrar undir húsinu sem fylgja sitt hvorri hæð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 Kvöldsími 37272 íbúð til leigu 5-6 herb. íbúð (raðhús) til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð og leiguupphæð send ist afgr. blaðsins fyrir 17. þ.m. merkt: 2725 ' Fokheld jarðhæð Höfum til sölu fokhelda jarðhæð við Reyni- hvamm í Kópavogi. Ca. 150 ferm.+30 ferm. geymslupláss eða iðnaðarpláss eða jafnvel stækkun á íbúð. Verður tilbúin til afhend- ingar eftir 3 mánuði. Verð kr. 450-500 þús. Samkomulag með greiðslur. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 Kvöldsími 37372. Skápasmíði Smíðum eldhúsinnréttingar og svefnherberg- isskápa. Geng frá því að öllu leyti, bæði tíma og ákvæðisvinna, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 24613. Sólheimabúðin auglýsir Nýkomnir hvítir crepe sportsokkar 4 stærðir. Verð kr. 56, skozkköflóttir sportssokkar 3 stærðir. Verð frá kr. 97, crephosur hvítar og mislitar Verð frá kr. 25,00, sokkabuxur í mörgum stærðum, hvítar nylonblússur telpna, sérlega ódýrar nylonskyrtur drengja. Verð kr. 136,00. Ódýrir barnahattar á drengi og telpur. Verð frá kr. 45,00. Sísi nylonsokkar 30 den, Tauscher nylonsokkar 30 og 60 den og margar aðrar sokkategundir. Ennfremur drengja og herrasokkar. SÓLHEIMABÚÐIN, Sólheimum 33 Sími 34479.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.