Vísir - 15.06.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 15.06.1965, Blaðsíða 12
12 V1 S IR . Þriðjudagur 15. júní 19»$. TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu Björn R. Einarsson, simi 20856. WILLÝS JEPPI ÓSKAST Vil kaupa Willys jeppa ekki eldri en ’62 model. Þarf að vera vel klæddur að innan og í góðu standi. Mikil útborgun. Uppl. 'í síma 20531 eftir kl. 6 á kvöldin. TIL SOLU Lftið stofuorgel Ostend & Alm quist og einnig reiðhjól til sölu. Vil kaupa staka klósettskál. Sími 33591 Bátur — Bamavagn. Til sölu er mjög vandaður 19 feta langur trillu bátur, í bátunum er 5,5 ha. Volvo vél með gír. Bátnum fylgir góð- ur seglaútbúnaður og nýjar árar. Sanngjamt verð. Allar upplýsingar um bátinn og kerrnna f síma 34321 eftir kl. 7. Til sölu dragt og jakkakjóil á 13 ára, ný kápa hvít no: 14 tery- Ienepils á 14 ára, og drengjafrakki á 6 ára. Sfmi 23811 eftir kl. 6. Til sölu hltadunkur 1400 lítra með element’i, olíufýring og ketill. Sími 20158 eftir kl. 7. Fiskaker með fiskum til sölu. Uppl. f sfma 20934. Til sölu barnavagn með tækifær isverði. Sími 22197. ___ Vel með farinn Silver Cross dúkku vagn til sölu. Uppl. f sfma 15973. Til sölu Pedigree bamavagn. — Sími 51272. Vikursteinar. Vibrasteinar, sand steinar, þakskffur, þakjárn 5 kr., timbur, mnnar, tré, barnagarðhús og margt fleira til sölu. Mjög ó- dýrt. Grettisgðtu 12. Komið fljótt. Sem nýtt DBS drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í sfma 30853. .-,t —ir.tiwt-r ■ , --------------r.-.-- Bamavagn til sölu. Uppl. f sfma 17010. Selmer futurama bassamagnari til sölu. Uppl. í sfma 36867 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford ’49 til sýnis og sölu í dag eða næstu daga að Langholtsvegi 26, sfmi 35998. Til sölu Dodge weapon ’52 pickup f góðu lagi, ásamt þónokkru af varahlutum. Uppl. f sfma 41428. Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu, verð kr. 3500. Uppl. f sfma 16854. Nýieg Servis þvottavéi til sölu með suðu og rafmagnsvindu. Uppl. f sfma 23445. .... --------, ......------- ; ... Til sölu er Pedigree bamakerra Á sama stað óskast barnavagn, þarf ekki að Ifta vel út. Sfmi 17458 Drengjareiðhjól og bamakerra til sölu á Frakkastíg 22 II. hæð. Sími 23080. 2 tjöld á hálfvirði, til sölu. Ann að amerfskt. Sfmi 35507. Kajak til sölu að Smáraflöt 16, Garðahreppi. Uppl. f síma 40401. 7 mánaða gömul húsgögn, flau- elsklæddur svefnsófi og samstæð ur stóll ásamt teppi, sófaborði o. fl. til sölu. Álfhólfsvegi 81 eftir kl. 6 á kvöldin. Sfmi frá kl. 9—5 24345. Byggingarskúr stærð 2x3 m. til sölu. Uppl. í síma 38797. Til sölu mjög vandað 18 lampa Philips útvarpstæki ásamt borði. Sfmi 40771 eftir kl. 7. Skermkerra til sölu að Laugavegi 141 kjallara. -- Barnavagn Pedigree sem nýr til sölu, vagntaska fylgir. Uppl. í sfma 12084. Til sölu NSU skellinaðra 1960 model. Uppl. í síma 40065 Nýlegur barnavagn til sölu — Uppl. f síma 20952. Ljós sumardragt til sölu einnig bamakápa á kr. 500, plíserað tery- lene barnapils á kr. 150. Uuul. í síma 40125. Á sama stað til sölu Rafha rafmagnsþvottapottur. Ný kápa no. 48 til sölu. Verð kr. 2500. Sími 16934. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Vitastíg 16 sfmi 10378. Vinnuskúr til sölu að Fellsmúla 17—19. verð kr. 7000. Sfmi 35240. Til sölu telpureiðhjól stærð 5-8 ára og annað stærð 8-12 ára, einn ig til sölu saumavél f tösku verð kr. 1000. Uppl. f sfma 23275 Lyng haga 14 II. hæð. Nokkrir kvenkjólar til sölu Uppl. í síma 41303. Barnakerra óskast keypt, helzt Silver Cross. ÓSKAST TIL LEIGU Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2 herb. og eldhús. Smávegis standsetning gæti komið til greina Uppl í sfma 37165 dag lega. Herbergi óskast f Vesturbænum fyrir tvær stúlkur. Gjörið svo vel að hringja í síma 51127. Vantar gott herbergi Uppl. f síma 40474 eftir kl. 6 e.h. íbúð óskast til leigu 3—4 herb. strax eða 1. okt. Uppl. eftir kl. 5 í síma 23071. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu ,er einhleyp. Uppl. f síma 41336. Kærustupar óskar eftir eins til tveggja herbergja íbúð til leigu strax, helzt f Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl. f sfma 51509. Húsnæði, atvinna. Óska eftir stórri stofu eða öðru húsnæði helzt innan Hringbrautar. Leigusali sit- ur fyrir örugglegri ótakmarkaðri heimavinnu. Uppl. í síma 12644. Óska eftlr herbergi helzt í ná- grenni við Klapparstfg. Upplýsing ar f síma 14099 og 18882. Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 12859. Húsnæði. Reglusamur maður ósk ar eftir herbergi. Sími 40771 eftir kl. 7. Kona með 10 ára dreng óskar eftir lftilli íbúð. Vill taka að sér ræstingu, húsvörzlu eða ráðskonu störf upp húsaleiguna. Tilboð merkt „Vön“ sendist augl. Vfsis fyrir miðvikudagskvöld. Bflskúr óskast til leigu. Sfmi 30170 eftir kl. 6 e.h. Húsráðendur í Reykjavík, Kópa vogi eða Hafnarfirði. Vantv yður rólega og re*glusarriá leígjendúr jjiá vinsamlega leigið okkur 2 til 4ra herbergja fbúð. Uppl. f sfma 12293. TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús til leigu f 2—3 mánuði. Uppl. f síma 31053. 3ja herbergja fbúð til leigu til 15. okt. Uppl. í síma 41876 og 60076 eftir kl. 7. Rafha eldavél (eldri gerð) með nýjum bökunarofni og f góðu Iagi til sölu, að Selvogsgötu 19, Hafnar firði, sfmi 51966 eftir kl. 19. Til sölu fallegur lítið notaður bamavagn með dýnu, bamaburðar rúm og 2 kápur stærð 44. Uppl. f sfma 21086. Ljósblár bamavagn til sölu, hent ugur á svalir, einnig meðfylgjandi kerra. verð kr. 1500. Uppl. Rauða læk 22._______________________ Stofuskápur til sölu, þarfnast við gerðar. Uppl. f sfma 20347. Til sölu þvottavél og suðupott- ur ,6dýrt. Sfmi 34016, Kðpa og leðurlíkisjakki sem nýtt til sölu, á ungling. Uppl. f sfma 33808. Sem nýr barnavagn til sölu. Upp lýsingar í síma 35709. Til sölu ágætur Volkswagen stand ard árgerð ’55. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 32912 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu 1 herbergi, eldhús og bað í Vesturbænum og ennfremur herbergi til leigu á sama stað. Til boð sendist augl. Vfsis merkt — Reglusemi 577 — Eitt herbergi og eldhús til leigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. blaðs ins fyrir 16. þ.m. merkt 573. ÓSKAST KEYPT Bíll óskast gegn öruggum mán- aðargreiðslum eldri gerð en ’57 kemur ekki til greina. Sími 15928 íbúð til leigu f 3 mánuði. Sfmi 21350. eftir kl. 7 e.h. Öska eftir að kaupa góðan svefn bekk eða 1 manns svefnsófa. Sími 38203. Tapazt hafa sjóskiði f Skerja- firði, finnandi vinsamlega Iáti vita f síma 36326. Er kaupandi að litlum vinnuskúr Uppl. f síma 33198. Brúnn jersey jakki tapaðist á leiðinni Lundarreykjadal um Val- höll til Reykjavíkur s. 1. laugar- dag. Finnandi vinsamlegast geri aðvart f síma 33699. Lítil Hoover þvottavél með raf magnsvindu óskast til kaups. Sími 35192. Vil kaupa 2 ferm. miðstöðvar- ketil með innbyggðum spfral ásamt brennara. Uppl. f sfma 51286 eftir kl. 6 á kvöldin. Gullkeðja tapaðist á leiðinni nið ur Stórholt og inn Skipholt. Vin samlegast hringið í sfma 19781. S.l. fimmtudag tapaðist stór kettl ingur, grábröndóttur, hvítur á löpp um og bringu, brúnt trýni, með rauðu hálsbandi, merktu „Smiðju stígur 12, 2.18.28, símanúmer”, gegnir nafninu „Krösus”. Finnandi geri vjnsamlegast viðvart að Smiðju HAFNARFJÖRÐUR Hafnfirðingar! Bónum og >rífum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. NÝJA TEPPARHEINSUNIN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Önnumst einnig vélahrein gerningar. Sfmi 37434. MAÐUR — ÓSKAST Maður óskast til sveitastarfa, má hafa með sér konu og 1-2 börn. Uppl. hjá Ráðningarstofu Búnaðarfélagsins. Sími 19200 AFGREIÐSLUSTARF Ung stúlka óskast til afgreiðslustarfa og sendiferða. Uppl. kl. 1-2 e.h. (ekki í síma). Halldór Skólavörðustíg 2. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast Viljum ráða stúlku til allra venjulegra skrifstofustarfa. Stúlkur með próf frá Verzlunarskólanum eða Kvennaskólanum koma helzt til greina. — Bræðurnir Ormsson h.f. Vesturg. 3. Sími 11467. JARÐÝTUVINNA — JARÐÝTUR TIL LEIGU Tökum að okkur minni og stærri verk. Vanir ýtumenn. Vélsmiðj- an Bjarg h.f. Höfðatúni 8. Sími 17184 og 14965. YMIS VINNA Bílaleiga Hólmars, Silfurtúni. Leigjum bfla án ökumanns. Sími 51365 Glerisetningar, setjum f tvöfalt gler. Sfmi 11738 kl, 7-8 e.h. Sláttuvélaþjónustan. Tökum að okkur að slá túnbletti. Uppl. í síma 37271 frá kl. 9-12 og 17,30- 20. Ríf og hreinsa steypumót. Vanir menn. Sími 37298. Reykvíkingar! Bónum og þrffum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tfma f síma 50127. Get bætt við mig utan og innan hússmálningu. Sími 19154. Píanóflutningar. Tek að mér að flytja rf"nó. Uppl. í síma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni. Símar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- bjömsson. SaumavélaYiðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðír, Fljót afgreiðsla. Syígja Laufásvegi 19, (bakhúsið). Sfmi 12656. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og pól eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Bílklæðning, tek að mér klæðn- ingu á Volswagenbílum. Uppl. f síma 33384. Húsbyggjendur. Tökum að okk ur að slá utan af og hreinsa móta timbur ,fljót og vönduð vinna. Unn ið alla daga vikunnar. Vinsamlega geýmið auglýsinguna. Uppl. f síma 37049 eftir kl. 8 á kvöldin. Húseigendur, geri í stand og lag færi lóðir. Sími 17472. Kona óskast annan hvem dag og önnur f uppþvott og hreingem- ingar 2—3 tíma á dag. Sími 18408. BARNAGÆZLA Tek böm í fóstur, frá kl. 9—6 helzt ungabörn. Alvön bamagæzlu Sími 11963. Vil taka bam frá kl. 9—6 á dag inn í 3 mánuði. Uppl. í síma 30728 Bamgóð 12 ára Jpa óskar eftir barnagæzlu helzt í Kópavogi. Sími 41832 eftir kl. 5 e. h. _ _ Bamgóð telpa óskast til að gæta barns á 3. ári kl. 4-6.30 daglega. Uppl. í síma 10536. ATVINNA ÓSKAST 12 ára telpa óskar eftir starfi helzt barnagæzlu. Æskilegt í Teiga eða Lækjahverfi. Uppl. í síma 34030 frá kl. 13 — 15. Vinna óskast fyrir 11 ára dreng, margt kemur til greina. Uppl. í síma 16822. Stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 51768. Kona með 3 börn óskar eftir ráðskonustörfum eða annarri vinnu í sveit. Sími 34730. ökukennsla, hæfnisvottorð. ný kennslubifreið. Sfmi 32865. ökukennsla sími 21139, 21772, 19896 og 35481. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel — Uppl f sfma 32954 Ökukennsla. Kennt á Volswagen Nemendur geta byrjað strax. Hring ið í sfma 38484. HREINGERNINGAR Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun Pantið tfma f sfmum (5787 og 20421. Hreingemingar — gluggahreins- un. Vanir menn, fljót og góð vinna Sími 13549 og 60012. Magnús og Gunnar. Hreingemingar. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 22419. KENNARI ÓSKAST Kennari óskast að dagheimilinu Lyngás frá 1. okt. n.k. Umsóknir sendist skrifstofu Styrktarfélags vangefinna Skólavörðustíg 18 fyrir 15ö júlí. Styrktarfélag vangefinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.