Vísir - 22.06.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 22.06.1965, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Þriðjudagur 22. júní 1965. Síldarsöltunarstúlkur Nokkrar vanar síldarsöltunarstúlkur vantar til Óskarsstöðvar á Raufarhöfn, strax. Uppl. gefnar í síma 12298 og 10724. Ólafur Óskarsson. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að einbýlishúsi í smíð- um, eða fullgerðu. Æskilegt að bílskúr fylgi eða bílskúrsréttur. Má vera í Hafnarfirði, Seltjarnarnesi, Kópavogi eða borgarlandinu. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegl 11 Sími 21515 . Kvöldsími 33687. Ódýrar íbúðir í SMÍÐUM Höfum til sölu í borgarlandinu, eftirtaldar íbúðir: 2 HERBERGJA íbúðir, með sérherbergi í kjallara. Seljast fokheldar með tvöföldu verk smiðjugleri í gluggúm, sameign fullmúruð. Sér hitalögn fylgir. 3 HERBERGJA ÍBÚÐIR. Seljast fokheldar með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum, sér hitalögn og fullmúraðri sameign. 4 HERBERGJA ÍBÚÐIR. Seljast fokheldar með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum, sér hitalögn og fullmúraðri sameign. 170 FERM. SÉR HÆÐ í Kópavogi. Tveggja íbúða hús. íbúðin selst uppsteypt. Verð 450 þús. útborgun 250 þús. kr. Sérlega glæsileg teikning. FOKHELT EINBÝLISHÚS í Kópavogi. Hentugt fyrir stóra fjölskyldu. 5 svefnher- bergi. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 Sími 21515 . Kvöldsimi 33687. 4 herbergja íbúð Höfum til sölu 4 herb. íbúð tilbúna undir tréverk og málningu á 3 hæð. í enda við Meistaravelli (Vesturbænum) 114 ferm. Allt sameiginlegt klárað utan og innan. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. TIL SÖLU 2—3 herb. fokheldar íbúðir við Hraunbæ á bezta stað. Allt sameiginlegt klárað að utan sem innan að fullu. Verð á 2 herb. íbúðunum 450 þús. sem er 66 ferm. Verð á 3 herb. íbúð- unum 550 þús., sem eru 85 ferm. Seljandi lánar 50 þús. til 5 ára. Væntanlegt húsnæð isstjórnarlán gildir sem útborgun. Eftir- stöðvar samkomulag. Teikningar liggja fyr- ir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Simi 24850. Kvöldsími 37272. Yfirmoður Atlants- hafsflotons í heimsókn hér Thomas H. Moorer. Thomas H. Moorer, flotaforingi, yfirmaður Atlantshafsflota NATO, kemur hingað til lands i dag, 2. júni og dveiur einn dag á Iand- inu. Moorer kemur síðla kvölds til Keflavíkurflugvallar, og á miðviku dag mun hann ræða við yfirmenn varnarliðsins og fara auk þess í heimsókn til ýmissa Islenzkra em- bættismanna. Er þetta fyrsta heim sókn Moorers til íslands, síðan hann tók við starfi.sem yfirmaður Atlantshafsflota NATO' 1.; 'maí í 'síð astiiðinn. - •• r.ttácr! ts>r ðc Fremu_ óhagstætt verður var á siidarmiðunum s.l. sólarhring. Hafa skipin einkum verið 80—120 mílur ANA af Langanesi. í morgun fór veður batnandi á miðunum, og voru skipin nokkuð vestar, eða 100—120 míiur NAN frá Hraun- hafnartanga. S.l. sólarhring til- kynntu 19 skip um afla, samtals 5.900 mál og tunnur. Mummi GK 350, Óskar Hajldórs- son RE 200, Höfrungur II AK 200, Áskell ÞH 150, Sigurður Bjarnason EA 1200, Gnýfari SH 150, Víðir II GK 100, Hrönn ÍS 150, Höfrungur III AK 700, Pét ur Jónsson ÞH 300, Akurey SF 200, Auðunn GK 400, Sigurður Jónsson SU 400, Halkion VE 200, Sunnu- tindur SU 100, Björgvin EA 400, Björg NK 500, Stefán Árnason SU 100, Skálaberg NS 100. S.Þ. — Framh. af bls 16. fundum rætt um erfiðleika Sam- einuðu þjóðanna og það hörmu- lega ástand, að þessi mikilvægu samtök hafa oftsinnis verið eins og óvirk vegna þess að fjárhags- getuna vantar. Hafa þau rætt ýms- ar leiðir til að styðja samtökin í þessum erfiðleikum og komið sér saman um þessa aðferð. Þau hafa tekið þetta upp hjá sjálfum sér en skýrðu fulltrúum stórveldanna hjá S.Þ. frá ráðagerð sinni fyrir nokkr- um dögum. Féð er lagt fram af fúsum vilja og án nokkurra skil- yrða, annarra en þeirra að féð skuli ganga upp í skuld S.Þ. vegna friðargæzlu, en sú skuld nemur nú meira en 100 milljónum dollara. Fréttin af þessari gjöf hefur vak- ið talsverða athygli í heimsblöðun- um og er þar rætt um merkilega forgöngu Norðurlandaríkjanna. Guðmundur Hull- dórsson, forseti Lundssumb. iðn- uðarmunnu lótinn I gær andaðist að heimili sínu hér I borg Guðmundur Halldórs- son forseti Landssambands iðnað- armanna, 61 árs gamaM fellur frá fyrir aldur fram. Var baname'in hans hjartabilun. Hann var ætt- aður úr Hnappadalssýslu þar sem foreldrar hans bjuggu á bænum Gröf í Miklaholtshreppi, starfaði hann þar fram eftir við bú þeirra, en þegar hann var 26 ára gamall fluttist hann til Reykjavikur og hóf 'iðnnám í húsasmíði. Hann var legi yfirsmiður hjá byggingameist aranum Kornelíusi Sigmundssyni, sem vann að byggingu ýmissa stór hýsa hér í bænum og síðan um langa hríð hjá Byggingafélag'inu Brú, síðast sem framkvæmdastjóri þéss félags. Hann starfaði mikið í félagsmál um, var m.a. í stjóm og formað- ur Trésmiðafélags Reykjavíkur og fyrsti formaður Meistarafélags húsasmiða og i stjórn Iðnráðs Reykjavíkur. Hann var í stjórn Landssambands iðnaðarmanna frá 1952 og forseti þess frá 1960. TRÉSMIÐIR — ÓSKAST Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Upplýsingar í síma 40377 og 40877. ASumin — . •nhald at bls. I. þjóðhátíðardaginn, 17. júní og þann dag dvöldust þeir í aðal- bækistöðvum Swiss Aluminium og ræddu við fulltrúa þess mikla fyr'irtækis. 18. júní skoðuðu þeir mikla aluminiUmbræðsiu að Steg í Valet-fylki og verksmiðjuna í Sierre. Laugardaginn 19. júní skoðuðu einnig í Valte-fylki. Gougra einnig í Valet-fylki. Sunnudaginn 20. júní fóru þeir í kynnisferð um landið, um Rhone-dal, Grimsel til Luzern og síðan t'il Ziirich. Á mánudaginn skoðuðu þeir rannsóknarstofur í Neuhausen skammt frá Ziirich og brugðu sér yfir þýzku landamærin til bæjarins Singen í Bæjaralandi, skoðuðu þar völsunarverk- smiðju og verksmiðju sem fram leiðir aluminiumpappír. Það er margt sem hefur bor ið fyrir augu nefndarmanna í þessu ferðalagi og þeir hafa fengið e'instakt tækifæri til að kynnast starfsemi og fram- leiðslu á sviði aluminium. Sum ar vatnsvirkjanir sem þeir he'imsóttu eru meðal hinna stærstu og orkumestu hér í álfu, mörg þeirra stórfengleg mannvirki, svo sem virkjanirn ar uppi í svissnesku ölpunum. Nefndarmenn eru væntanleg' ir heim á morgun frá Zúrich,' þó munu þéir ekki allir koma, nokkrir þeirra koma heim næstu daga. Félagslíf Aðalfundur Prestakvennafélags íslands verður haldinn i félags- heimili Neskirkju föstudaginn 25. júní n. k. kl. 2 — Stjórnin. Sjálfskipting Sjálfskipting til sölu. Þarf lítilsháttar viðgerð. Sími 33311. Rambler '58 Rambler ’58 til sölu. Sjálfskiptur, ákeyrður, en varahlutir fylgja. Sími 33311. Bíll til sölu Tilboð óskast í Dodge Station, árg. ’50 í mjög góðu lagi. Bíllinn er brúnn og hvítur að lit. Stendur við bílaverkstæði Ræsis við Skúlagötu í dag og á morgun. Tilboð óskast lögð inn á augl.deild Vísis fyrir kl. 5 24/6 merkt „Bíll - 350“. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfanga af Menntaskólanum við Hamrahlíð. Teikninga og annarra útboðsgagna má vitja á teikni- stofu Skarphéðins Jóhannssonar, Laugarás- vegi 71, gegn kr. 2000,00 skilatryggingu, frá og með miðvikudeginum 16. júní. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 30. júní kl. 11 f. h., að viðstöddum bjóðendum. BY GGINGARNEFNDIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.