Vísir - 28.06.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 28.06.1965, Blaðsíða 16
Nilsson í dng í dag kl. 15 er áætlað að utan- rfldsráðherra Svíþjóðar, Torsten Nilsson og kona hans koml í opin- j bera hehnsókn til ísiands. Stendur i heimsókn þeirra og þriggja starfs manna ráðuneytisins til föstudags ins 2. júlí. Með utanríkisráðherrahjónunum j «ru þeir Leif Belfrage, ráðnneytis ! stjóri, P. R. Hichens-Bergström, j deildarstjóri og Pár A. Kettis, full- trúi. Keppendur koma að marki í 300 metra stökki, fremstur knapa er Aðalsteinn Aðaisteinsson. ur, Einars Sveinbjarnarsonar, á 1 mín. 30,6 sek. í 800 m stökki sigraði Logi, Sigurðar Sigurðs- sonar, á 70.3 sek., en náði þó ekki tilskildum tíma til fyrstu verðlauna. Logarnir báðir, Jóns og Sigurðar urðu því að láta sér nægja 2. verðlaun. Síðast fór fram naglaboð- hlaup, og sigraði þar sveit hestamannafélaganna Loga og Trausta. Mótið fór i alla staði vel fram. Veður var gott á laugar- daginn, og safnaðist þá margt manna að, meðal annars kom áætlunarbifreið með ungt fólk frá Reykjavík, en það dreifði sér með tjöld sín og varð engum til ama. Er varla hægt að segja að nokkur ölvun hafi verið að ráði, einungis lítilsháttar gleð- skapur aðfaranótt sunnudags. Framh á bls 6 Sohwði út frá logandi vindlingi Kapprei'ðar hestamannafélag- anna fóru fram 1 Skógarhólum viö Þingvelli í gær, sunnud., í fremur röku veðri, en áhorfend ur voru mjög margir, eða rúm tvö þúsund. Mótið hófst klukkan eitt eftir hádegi með hópreið allra þeirra átta hestamannafélaga, er að mótinu stóðu og vann hesta- mannfélagið Sleipnir á Selfossi 1. verðlaun fyrir fallega sýn- ingu. Að lokinni góðhestasýningu og hindrunarhlaupi hófst keppni í einstökum greinum. I skeiði sigraði Logi, Jóns f Varmadal, á 24,4 sek. sem var þó ekki til skilinn tími til 1. verðlauna. í 300 m stökki sigraði Þytur, Sveins K. Sveinssonar, á 21,4 sek. sem er mettími, þótt það met hafi enn ekki verið stað- fest. í 600 m stökki sigraði Gust- iiil V VV'V'i'VV: Xví ^ V Jón bóndi Guðmundsson á Reykjum var mættur á nýrri léttikerru, sem hann hafði fengið frá Noregi. \ Aðfaranótt laugardagsins kvikn- urinn brann, svo og gólfteppi að aði í risherbergi á Miklubraut 72 í Reykjavík og hlutust af tals- verðar skemmdir. í þessu herbergi bjó maður og telur hann sjálfur að hann hafi sofnað út frá logandi vindlingi. En rétt fyrir klukkan hálfsex um morguninn vaknar hann við eld í bekknum, sem hann svaf á og reyk f herberginu. Gerði hann þegar í stað ráðstafanir til að kalla á slökkviliðið. Slökkvistarfið mun hafa gengið greiðlega, en þó mun herbergið hafa skemmzt af eldi, legubekk- einhverju leyti og rúmfataskápur. Einhverjar skemmdir munu hafa orðið af völdum reyks annars staðar í húsinu, en ekki verulegar. Maðurinn slapp sjálfur óskadd- aður, en mátti ekki seinna vera að hann vaknaði önnur brunakvaðning barst slökkviliðinu aðfaranótt sunnu- dagsins kl. 2 eftir miðnætti að Álfheimum 46. Þar hafði kviknað í bifreið fyrir utan húsið, en var búið að slökkva þegar slökkviliðið kom á vettvang. Vb. Kárí frá Vestmannaeyj• um stórskemmdist í eldi Mjög verulegar skemmdir urðu j ardaginn. Þá lá báturinn við á vélbátnum Kára frá Vestmanna-; Grandagarð í Reykjavikurhöfn. eyjum — Ve 47 — þegar eldur! Það mun hafa verið um eða kom upp í honum siðdegis á laug- j rúmlega kl. hálfátta um kvöldið, BUIZT VIÐ 20-30.000 MANNS Á ÍÞRÓTTAMÓTÁ LA UGAR VA TNI Búizt er við geysilegu fjöl- menni á Landsmót ungmenna- félaganna sem haldið verður á Laugarvatni helgina 3.—4. júli n. k. Telja sumir að þarna safnist saman milli 20—30 þúsund manns, ef veður verður gott, en það mundi verða stærsta samkoma, sem hér hef- ur verið haidin á fslandi, þátt- takendur —i þúsund talsins. Mótið setur menntamálaráð- herra, Gylfi Þ. Gíslason, á Iaug- ardagsmorgun kl. 9. Hafsteinn Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri mótsins sagði í viðtali, að í mötuneyti héraðs- skólans yrði framreiddur matur eins og hægt yrði. Báðar hæðir yrðu notaðar sem mötuneyti og yrði hægt með sjálfsafgreiðslu- fyrirkomuiagi að afgreiða 280 manns í einu á þann hátt. Greinilegt er að umferðin að og frá staðnum verð- ur gífurleg. Varðstjóra rlög- reglunnar í Reykjavik, þeir Óskar Ólason og Páll Eiríksson munu stjórna umferð á þessu svæði ásamt mönnum sínum og fóru þeir varðstjórarnir austur á föstudag til að gera athug- anir sínar og má búast við að • einstefnuakstur verði tekinn upp að og frá Laugarvatni. Mikið vandamál er að taka við svo mörgu fólki á Laugar- vatni, því tjaldstæði eru alls ekki ótakmörkuð. Hefur stórt Framh á bls 6 að starfsmenn frá vélsmiðju sem voru að vinna að viðgerð í véla- rúmi bátsins, vissu ekki fyrr til en eldur gaus skyndilega upp að baki þeirra í vélarrúminu og breiddist óðfluga út. Mennimir áttu fótum sínum fjör að launa og hröðuðu sér eftir því sem þeir máttu upp úr bátnum. Mátti það heldur ekki seinna vera því vél- arrúmið var alelda orðið þegar þeir komu upp. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang, en þegar það kom á staðinn stóðu eldtungurnar út úr brúnni. Það tók slökkviliðið langan tfma að kæfa eldinn, fyrst í brúnni og síðan niðri í vélarrúminu. Bátur- inn og allur útbúnaður hans er stórskemmdur, m. a. er stýrishús- ið, kortaklefinn, káetan og véla- rúmið allt meira eða minna brunn ið eða sviðið að innan. Ennfrem- ur eyðilagðist radarinn, fiskleitar- tækið dýptarmælirinn, talstöðin og allar rafmagnslínur í bátnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.