Vísir - 03.07.1965, Side 13

Vísir - 03.07.1965, Side 13
VÍSIR . Laugardagur 3. júlí 1965. 13 ÝMISLEGT ÝMISLEGT STANDSETJUM LÓÐIR Hreinsum og standsetjum lóðir. Björn R. Einarsson, sími 20856 og Ólafur Gaukur, simi 10752. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur rafmagns- heimiiistæki. — Sækjum og sendum — Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Siðumúla 17. Slmi 30470. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Simi 16884 Mjóuhllð 12. TEPPAHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppahraðhreinsunin, slmi 38072. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. I slma 40236. BIFREIÐAEIGENDUR — Viðgerðir. Trefjaplastviðgerðir á bifreiðum og bátum. Setjum trefjaplast á þök og svalir o. m. fl. Plastval, Nesvegi 57. Slmi 21376. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bilaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Slmi 37434. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremui rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. steinbora. vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., simi 23480. FUGLAVINIR — DÝRAVINIR Við höfum fengið stóra sendingu af beztu blöndu at fuglafræi handa eftirtöldum fuglum: kanarlfuglum, selskabspáfagaukum, dvergpáfa- gaukum, alls konar fingum og stórum talandi páfagaukum, ennfrem- ur skjaldbökum og hömstrum. Kannizt þið við Vitakraft? Fuglarnir gera það. Gullfiskabúðin, Barónsstlg 12. SKRAUTFISKAR OG FUGLAR Yfir 40 tegundir skrautfiska og gullfiska. — Margar tegundir gróðurs og fuglar og fuglabúr í úrvali. Fiska- og fuglabúðin Klapparstlg 36. Sími 12937. HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan, t. d. setjum í gler, jámklæðum þök, gerum við þakrennur, þéttum sprungur á veggjum og hvers konar trefjaplastviðgerðir. Uppl. I síma 12766 kl. 12-1 og 6-8. MOSKVITCH — VIÐGERÐIR Bílaverkstæðið Suðurlandsbraut 110, ekið upp frá Múla. GANGSTÉTTIR — STEYPTAR Tökum að okkur að steypa gangstéttir. Sími 51989. SUMARFERÐIR S/F 17 og 22 farþega hópferðabílar til leigu I lengri eða skemmri ferðir. Upplýsingar I símum 12662, 60112 og 22557. HÚSEIGENDUR Getum útvegað með stuttum fyrirvara tvöfalt gler með hinni heims- þekktu samsetningu Sekostric. Tökum mál, ef óskað er. Ennfremur setjum við 1 einfalt og tvöfalt gler. Símar 10099 og 13859. BIFREIÐAEIGENDUR Gerum við bila með trefjaplastefnum. Leggjum I gólf, gerum við brecti o. fl. Setjum á þök á jeppum og öðrum ferðabllum. Einnig gert við sæti og klætt á hurðarspjöld. Sækjum, sendum. Sími 36895. LAXVEIÐI Nokkrir dagar til leigu fyrir eina stöng I Grafarhyl I Grímsá I Borgarfirði. Uppl. I síma 33039 frá kl. 7—8. Bíll óskast Óska eftir að kaupa 5 manna, vel meðfarna einkabifreið ekki eldri en ’61 módel. Uppl. í síma 22534. íslenzk-esperanto orðabók ein stærsta sinnar tegundar Út er komin íslenzk-esperanto orðabók (Islanda-Esperanta Vor- taro heitir hún á esperantó). Höf- í STUTTU MÁLI ERLENT Húsrannsókn hefur verið gerð hjá blaðinu Rand Da’ily Mail I Jó hannesarborg I Suður-Afríku vegna birtingar greina um ástand ið I fangelsum landsins. Greinarn- ar byggðust á upplýsingum frá Harold Strachen, sem var háskóla fyrirlesari I listasögu og nýlega lát inn laus eftir að hafa setið 3 ár I fangelsi. — Með skírskotun til laga um ráðstafanir gegn kommún isma hefur Strachen nú verið úr skurðaður I „húsfangels'i" þ.e. hon um er bannað að dvelja utan heim ilis síns frá kl. 18 að kveldi til kl. 7 að morgni — næstu 5 ár. Þá má hann heldur ekki láta skoðanir sínar opinberlega I ljós — I ræðu og riti — um nokkur mál hver svo sem þau eru. ökukennsla. íisvottorð, ný Volksu nbifreið. Sími 37896. Gítarkennsla. Uppi eftir kl. 7 á kvöldin. Sími '3822. Gunnar Jóns- son. Framnesvegi 54. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Sími 32527. undur bókarinnar er Baldvin B. Skaftfell, en samband íslenzkra esperantista gefur bókina út, sem hefur verið prentuð I um 3000 eintökum. Bókin er gefin út I tveimur útgáfum, frumútgáfan I eintökunum nr. 0—101 til styrktar starfsemi Sambands ísl. esperant-1 ista. Baldvin Skaftfell hóf samningu bókarinnar snemma árs 1949 og tók hann 7 ár að ljúka því verki. Hann afhenti epserantohreyfing- unni á ísiandi orðabókarhandrit sitt 14. júní að gjöf til útgáfu og fullrar eignar og yfirráða. Þá var hafizt handa að kanna möguleika á útgáfu, en fjárhagsgrundvöllur undir útgáfuna hefur ekki verið fyrir hendi fyrr en nú, 10 árum eftir að gjöfin var afhent. Útgáfan hefði verið með öllu ókleif ef ekki hefði komið til styrkur, sem al- þingi hefur veitt á fjárlögum nú um nokkurra ára skeið og nemur orðið alls um þriðjungi útgáfu- kostnaðar. I fyrstu var ætlunin að bókin hefði fyrst og fremst gildi fyrir þá, sem vildu leita sér þýðingar ísl. orða á esperanto og var því ekki I ráðgert að hafa neinar málfræði- upplýsingar með ísl. orðunum. Fljótlega varð þó ljóst að bókin gat orðið að miklu meira gagni, einkum sem Isl. orðabók fyrir út- lendinga ef málfræðiupplýsingar fylgdu með. Árni Böðvarsson, cand. mag. tók því að sér að bæta beygingalyklum uppflettiorða og orðflokkagreiningu I handritið. I bókinni eru 21000 feitletruð uppflettingaorð og er hún ein stærsta sinnar tegundar, sem kom ið hefur út. Jafnframt er hún ein stærsta íslenzk-erlenda orðabókin, sem hefur komið út. RÖNNING H.F. Sjávamraut 2, við Ingólfsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum. efnissala FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA HÁALEITISHVERFI 6 herb. íbúð í smíðum Höfum verið beðnir að selja 6 herbergja enda-íbúð, tilbúna undir tréverk og málningu, við Háaleitisbraut.-íbúðin er 3 svefnherbergi, húst$&ða heftL; stöfa, borðstofa, eldhús, bað og gestasnyrting. íbúðin er tilbúin í þessu ástandi núna. Sér hitaveita, tvennar svalir, geymsla í kjallara og húsið er tilbúið að utan. íbúðin er á 2. hæð. HUS og skip fasteignastofa Laugavegi 11, sími 2 1515. Kvöldsími 2 3608-13637 4 herb. íbúð í smíðum í Vesturbænum TIL SÖLU 4 herbergja íbúð, tilbúin undir tré- verk og málningu í nýju sambýlishúsi í Vest- urborginni. Malbikuð gata, hitaveita. Glæsi- leg teikning. Tækifæriskaup. íbúðin er til af- hendingar mjög fljótlega. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, síml 21515. Kvöldsími 2 3608 — 1 3637 FLJUGIÐ með FLUGSÝN til NORÐFJAROAR | Ferðir allo | virko dago I | Fró Rcykjavík kl. 9,30 ■ Fró NeskaupstaS kl. 12,00 AUKAFERÐIR EFTIR ÞÖRFUM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.