Vísir - 29.07.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1965, Blaðsíða 1
VISIR 55. árg. - Fimmtudagur 29. júlí 1965. - 170. tbl. Mikfír hitavatns geymar reistir Dælustöðvar að verða tilbúnar Ákveðið hefur verið að reisa geyma fyrir hitaveit- una og verður ákveðið ein- hvem næstu daga hvar geymar þessir verða stað- settir, en ekki ólíklegt að það verði einhvers staðar á hálsinum út frá Öskju- hlíðinni, skammt frá Bú- staðavegi. Jóhannes Zoega, hitaveitustjóri, sagði í viðtali við Vísi í morgun að þetta væru góðar fréttir fyrir við- skiptavini hitaveitunnar, en þeir eru nú orðnir 55 þús. og fjölgar stöðugt. Nú síðast var verið að hleypa á Heimahverfi, hluta af Vogunum, Múlum og Leitum. Hitaveitustjóri sagði að ráðgert væri að byggja geyma sem yrðu 18 þús. rúmmetrar, en gömlu geym amir á Öskjuhlíð eru 7 þús. rúm metrar á stærð. Gert er ráð fyrir hitavatnsgeymum í skipulagi borg arinnar, en ekki víst hvernig þeir henta á þeim stöðum. Er nú unnið að því að velja sem beztan stað. Verða geymarnir 2—4 talsins, allt eftir því hvar þeir verða settir. Unnið er að því að fullgera dælu stöðvarnar og er stöðin við Forn- haga nú nær tilbúin, en hún mun sjá um þarfir Vesturbæinga, en Grensásstöð verður væntanlega til- búin eftir mánuð og sér um austur hverfi borgarinnar. Ættu aðgerðir þessar í framtið inni að koma í veg fyrir að skortur verði á heitu vatni í kuldaköstum á veturna. EFTiR 600 METRAR mmm rrtnr m m m m'mm m m mm i ast GrImsey sést ásætle§a í Bm tnh B Bu ffl Æ B BB Æ m BŒk fl Sóðu skygn'i, þar sem vegurinn W Btir BsW BWBa a Bfí mm liggur þar hátt f hlíðinni °s ST B Bft BBm BWa BBB ÆUt föWjgW handan fjarðarins rísa Gjögur- ■ m m m mm m m VH WBV ■■ ■» « fjöliin og sér út í Fjörðu. Er Vegurinn til Ólafsf jarðar tilbúinn í haust verður mjög fjölfarin af ferða- mönnum, ekk'i síðúr en heima Fyrir skömmu heimsótti fréttamaður Vísis vinnuflokk- ana sem starfa að gerð hins nýja vegar fyrlr Ólafsfjarðar- múla. Það er eitt hlð mesta vegagerðarfyrirtæki sem nú er unnið á landinu, þar sem veg- urinn er höggvinn og sprengdur inn i sævarbratt fjallið til þess að Ieysa samgöngu vandræði Ólafsfjarðar. Unnið hefur verið stanzlaust við vegagerð'ina frá þvl i vor og hefur verið sprengt beggja vegna við múlann, bæði Dal- víkurmegin og Ólafsfjarðarmeg in. Er verkið svo langt komið að nú er aðeins ófært fytir blá múiann, 6-700 metra vegalengd. Er það að vísu erfiðasti kaflinn en þó mun veginum lokið í haust og vegasambandið komið á. Er nú á leið'inni norður nýtt tæki, sem við vegalagninguna verður notað stórvirkur bor an hefur verið við sprengingar, en auk þess starfa tvær og frá Aðalverktökum. Aðalvinn- þrjár stórv'irkar ýtur að vega- lagningunni. Strax og vegasam bandið kemst á 1 haust verður hafizt handa um að bæta veg inn. Mjög hægist um allar sam- göngur við Ólafsfjörð við til- komu vegar'ins. Verður þá ekki nema eins og hálfs tíma ferð frá Akureyri út með firðinum til Ólafsfjarðar. Fagna Ólafs- firðingar þvi mjög að loks verð ur vegalagningunni lokið í haust. Sífelldur straumur ferða manna er út eftir hinum nýja vegi, út í Múlann. Þar er mjög fagurt og tignarlegt um að lit- mönnum, þegar lokið er að sprengja síðasta haftið í fjall- inu. 'í > % ' ' .s : ii . Fastar reglur um byggingu garðhúsa í Mosfellssveit Hinn nýi vegur fyrir Ólafsfjarðarmúla. Myndin er tekin fyrir fáum dögum. Á henni sjást jarðýtur að starfi og yzt sést blámúlinn, þar sem enn eru eftir að sprengja veginn 6-700 metra á erfiðasta kaflanum. S.l. vor hóiu Reykvíkingar kartöflurækt uppi f Mosfells- sveit f svokölluðum Skamma- dal, en það er lægð milli fella sunnan við Mosfellsdalinn í Reykjahlíðarlandi. Hafði landið verið þurrkað upp með stór- virkum skurðgröfum og var garðlöndum sfðan úthlutað með al fólks sem hafði áhuga á garðrækt. Voru umsóknir fleiri en hægt var að fullnægja. Nú er komið að því að garð- leigjendur vilja koma upp skýlum eða smáhúsum í þess- um garðlöndum sínum, bæði til að hafa það sem afdrep og til þess að geyma verkfæri sín og til annarra nota. Hefur nú ný- lega verið gerður samningur BLAÐIÐ í DAG ar í 10 sinn. — 3 Allir komust af f flugslysunum. — 4 FræSsluþáttur um garðyrkju- mál. — 7 Framdi Hammar skjöld sjálfs- morð? — 9 Rabbað við tjald búa í Laugardal. Síldin við Hjaltland Hutt til íslands—ekki til Noregs Góð köst ú Hjaltlandsmiðum í gær — sumir sprengdu um leyfi til smíði slfkra húsa og eru aðilar að honum Reykja víkurborg og Mosfellssveit. Með samningi þessum eru nú í fyrsta skipti settar strangar og ákveðnar reglur um slík garð- hýsi, til þess, að sú saga endur- taki sig ekki, að þau setji leiðan svip á umhverfið, eða jafnvel að það gerist að farið verði að búa í þeim, sem komið hefur fyrir. Það munu vera fyrst og fremst Mosfellssveitarmenn sem hafa óskað eftir því að strangar Framh. á bls. 6. í grein sem Unnur Skúladótt- ir fiskifræðingur skrifar i slð- asta tölublað Ægis um humar- veiðar hér við land segir hún að vaxandi sókn á humarveiðar skapi hættu á ofveiði á nokkr- um svæðum. Veiðisvæðunum er skipt niður I reiti og þau númeruð með ákveðnum hætti. Frú Unnur segir að ástandið hvað humarstofninum viðvlkur Eltt dagbl.aðanna birtir fréi. um það í morgun, að sildarf lutn ingaskip séu nú afl taka afla sé nú orðið mjög uggvænlegt á svæðunum nr. 106 og 126 en þau eru á milli Garðskaga og Malarrifs á Snæfellsnesi. Svip- að má segja um svæði nr. 148, en það svæði er út af Selvogi. Þó er ástandið þar skárra. Hins vegar segir hún að á- standið á svæðum nr. 146, 147 og 169 sé sæmilegt, en þessi svæði eru út af Reykjanesi, á íslenzkra báta á Hjaltlandsmið- um, um 225 talsins og sé „á- kveðið að farið verði með hann Eldeyjarbanka og út af Grinda- vík og kringum Vestmannaeyj- ar. Önnur humarveiðisvæði segir hún að sýni engin hættumerki og gætu e.t.v. þolað meira álag. Þá skýrir hún frá því, að ýmislegt bendi til þess að um marga leturhumarstofna sé að Hætta á ofveiði ræða við Island. Væri því æski- til Noregs“ og „verður sfldin unnin í síldarverksmiðjum þar, Framh. á bls. 6. legt að geta I framtíðinni á- kveðið, hversu mikil sókn er æskileg á hverju svæði, eða hversu mikið má veiða af hverju svæði á ári. Með þessu móti væri e.t.v. unnt að fá meira út úr veiðunum. í grein Unnar eru ýtarlegar upplýsingar um humarveiðarn- ar á síðustu árum. Hún minnist á það að meðalafli I róðri hafi verið minni árið 1964 en næstu ár á undan, þó ekki jafn lágur °g árið 1961 þegar var afla- leysisár. En yfirleitt kemst hún að þeirri skoðun að með auk- ! inni ásókn sé aflinn á niður- s leið. Hafa sjóferðir yfirleitt . lengst og margir eru farnir að þ slfta humarinn á sjó og geta r, því geymt hann lengur. Hætta ú ofveiði humars ú helztu veiðisvæðum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.