Vísir - 29.07.1965, Page 2
7
V í S IR . Fimmtudggur 29. júlí 1995.
RITSTJÓRI: JON BIRGIR PÉTURSSON
Bikarkeppnin
í körfu-
luiottleik
er Eiafin
Fyrstu ieikir í hinni
nýju bikarkeppni Körfu
knattleikssambands ís-
lands voru háðir nýlega.
Var fyrst keppt á svæði
Mýra- og Borgarf jarðar-
sýslu og Snæfellsnes-
sýslu, leikur milli
tveggja liða, sem léku í
2. deild í vetur, Skalla-
grímur úr Borgarnesi og
Snæfell úr Stykkis-
hólmi. Lauk þeim leik
með sigri Skallagríms
sem vann með 63:60 í
framlengingu, en eftir
fullan leiktíma var stað-
an 58:58. Var leikurinn
hörkuspennandi og
skemmtilegur eins og
sjá má á úrslitunum.
Þá var leikið á Vestfjarða-
svæðinu þar sem þrjú lið mættu
til leiks. Stefnir frá Súganda-
íj:. :j:j<:
lslandsmeistarar F.H.
FYRRI HALFLEIK...
en síðnn ekki sögunn meir, FH hnfði yfirburði yfir Vul i seinni húlfleik
Enn einu sinni . . . Jafnvel ekki Valur með sitt ágæta lið gat stöðvað FH í
að vinna einn stærsta og veglegasta verðlaunagrip, sem í umferð er, Álafoss-
bikarinn og nafnbótina íslandsmeistari í handknattleik karla utanhúss í 10. skipti
í röð.
Valur átti góða spretti og í fyrri hálfleik var ómögulegt að gera upp á milli
liðanna. En seinni hálfleikurinn réði úrslitum. Hraði, skotharka og boltameð-
ferð FH-inganna gerði út af við allar vonir Vglsmanna og sigur FH varð eins
stór og oftast í svipuðum úrslitaleikjum FH.
hamla örlítið á móti og lauk
leiknum með 21:14.
MÖRKIN------------
Páll Eiríksson 6, Ragnar Jóns-
son, Örn Hallsteinsson, Geir Hall-
steinsson 4 mörk hver, Kristján
Stefánsson 3, fyrir FH. — Her-
mann Gunnarsson 6, Bergur
Guðnason, Ágúst Ögmundsson,
Stefán Sandholt 2 hver, Sigurður
Framh. á bls. 6.
• firði. Körfuknattleiksfélag ísa-
Jfjarðar og Grettir frá Flateyri.
jKeppt var á ísafirði í heldur
• þröngum og óhentugum sal og
Jlauk keppnum svo að Stefnir
J vann Gretti 42:21, en ísfirðingar
• unnu bæði Stefni og Gretti, það
Jfyrrnefnda í hörkuleik með 3
•stiga mun 47:44 og það síðar-
• nefnda með rúmlega 10 stiga
Jmun.
2 „Þetta eru ágæt lið og þau
• komu mér' sannarlega á óvart“,
Jsagði annar dómaranna á ísa-
Jfirði, Guðmundur Þorsteinsson,
• hinn góðkunni körfuknattleiks-
Jmaður úr ÍR. „Þau ættu sann-
Jarlega að eiga sæti í 2. deild-
• inni næsta vetur“. Með Guð-
amundi var dómari Einar Bolla-
5 son.
ÍR með flesta meistara þegar
meistaramótin eru „gerð upp"
Irlerodur Vuldimcarsson hloiut B6 sigru í meisturamótunum
Leikurinn byrjaði vel fyrir Val.
Hermann Gunnarsson, bezti leik-
maður Vals í þessum leik skoraði
en Hafnfirðingar svara og ná for-
ystu með mörkum bræðranna
Geirs og Arnars Hallsteinssonar og
fram i miðjan hálfleik leiddi FH,
en Valsmenn héldu í við þá og
jöfnuðu, komust meira að segja
yfir 6:4. FH jafnaði hins vegar
ekki fyrr én 1 7:7 á 22. mín. og
tókst að komast yfir og hafa 2
mörk í forskot í hálfleik 10:8.
Seinni hálfleikurinn var likari
því, sem við eigum að venjast frá
FH. Og nú fylgdu hröð upphlaup
og MÖRK, fjögur í röð á fyrstu 6
mínútunum og staðan var orðin
hrollvekjandi fyrir hina fjöl-
mörgu Valsaðdáendur, sem komu
suður á Hörðuvelli til að horfa
á þessa viðureign, sem þeir hafa
þó eflaust fyrirfram talið dauða-
dæmda tilraun til að sigra FH. Og
áfram hélt „ballið", 16:10 var
vonbráðar komið á markatöfluna
og hálflelkurinn hálfnaður. Og
rétt á eftir 17:10 en síðustu mln-
útumar tókst Valsmönnum að
Meistaramótunum í frjálsum
íþróttum er nú að mestu lokið.
Aðeins er eftir að keppa í 10
km. hlaupi, tugþraut og 1500
metra hindrunarhlaupi ungl-
inga. Frjálsíþróttamenn og á-
hugamenn um þau mál hafa
gaman af ýmsum tölum og þvi
tókum við saman ýmsar fróðleg
ar tölur um meistaramótin í
heild sinni og tókum þar með
meistaramót inni og úti, alls 9
mót, 22 greinar innanhúss og
75 utanhúss í flokkum kvenna,
karla, unglinga. drengja og
sveina.
Lokið er 92 af þessum grein-
um, tvær féllu niður vegna þátt
tökuleysis og sem fyrr segir 3
ólokið. Skipting meistarastiga
milli félaga er þannig:
ÍR 35 KR 26
Ármann 14
Skarphéðinn 5
Héraðssamb. Vestur-lsaf. 2
Héraðssamb. Snæfells og
Hnappadalssýslu 2
Héraðssamb. N.-Þing. 2
Ungm.samb. N.Þing. 2.
Ungmennasamband Borg-
arfjarðar 2
Ungmennasamb. Eyjafj. 1
Iþróttabandalag Akure. 1
Meira af athyglisverðum töl-
um: ERLENDUR VALDIMARS-
SON, 17 ára piltur úr ÍR vann
það einstæða afrek að taka 16
af meistarastigunum, 8 innan-
húss og 8 utanhúss.
Af þessum tnótuffl vann ÍR
4 mót og hlaut jflfnmarga
meistara og hœstu félög önnur
í 3 mótum, Órengjafflelstara-
mótunum og kvennameistara-
mótunum úti og unglingameist-
aramótinu inni. KR hlaut sigur
í 2 mótum, unglingameistara-
...ótinu úti og meistaramóti
karla og urðu jafnir öðrum i
unglingameistaramótinu inni og
kvennameistaramótinu. Ármenn
ingar voru jafnir KR og ÍR i
unglingameistaramótinu inni og
jafnir ÍR í drengjameistaramót-
inu úti.
■
srsraas