Vísir - 29.07.1965, Qupperneq 3
t
V í S IR . Fimmtudagur 29. júlí 1065.
BBCS
Brezka Hawker Siddeley vélin, sem hvolfdi í lendingu. Allir komu st lífs af.
Allir komust þeir af
Tjrátt fyrir það að við lifum á
öld flugsins, þegar flugvél-
amar eru orðnar þýðingarmikið
samgöngu- og flutningatæki, þá
er það undarlegt, að margir eru
þannig gerðir, að nokkum geig
setur að þeim, þegar þeir stíga
upp í flugvél, spenna á sig ör-
yggisbeltið og flugvélin tekur
viðbragð sitt á enda flugbrautar
eykur hraðann og lyftir sér fag
urlega til flugs með vængjum
sínum.
Þessi geigur er ástæðulaus,
það sýna og sanna hagskýrslur
Það er hættu-minna miðað við
höfðatölu og kilómetralengd, að
fljúga heldur en að aka í bif-
reið um götur og þjóðvegi. Sum
ir segja jafnvel að það sé hættu
minna að fljúga heldur en að
fara fótgangandi um göturnar.
T myndsjánni f dag er þar að
auki vakin athygli á öðrum
sérkennilegum tilvikum. Jafnvel
þó áð flugvélum hlekkist á og
það með alvarlegum hætti, er
ekki þar með sagt, að það þurfi
alltaf að kosta mannslíf. Mynd-
sjáin birtir þrjár myndir af al
varlegum flugslysum sem öll
hafa orðið síðustu mánuðina.
Þeim er öllum sameiginlegt eins
og myndimar bera með sér,
að í öllum tilvikum hafa á-
höfn og farþegar slasast. En
það ótrúlega skeði, að þeir kom
ust allir Iífs af og meira en það,
enginn slasaðist svo að orð væri
á gerandi, nokkrir hlutu minni
háttar skrámur.
Em. þessara flugslysa gerð-
ist á íslandi, það var vestur
á Skálanesi í Barðastranda-
sýslu við Breiðafjörð. Þetta var
lítil einhreyfils vél af svokall-
aðri Cessna-gerð. Hún var á
leið til Isafjarðar en hafði við
komu á litlum flugvelli, sem
er á Melanesi. Tók hún þar benz
in og hóf sig aftur til flugs. Var
hún komin í 600 metra hæð
þegar hún Ienti í einkennilegu
loftfyrirbæri. Hún kom i svo
mikið loftniðurstreymi, að flug
maðurinn réði ekki við neitt,
flugvélin lækkaði stöðugt flugið
og loks skall hún til jarðar i
fjallshlíðinni fyrir ofan Kiða-
berg á Skálanesi. Hún lenti á
hvolfi. Menn kynnu nú að halda
að þetta væri svo ægilegt at-
vik, að þeir, sem í vélinni vom
hafi ekki getað komizt lífs af.
En staðreyndin var önnur,
mennimir tveir skriðu út úr
vélinni. Það sá ekki á þeim
og sama dag héldu þeir för
sinni áfram í. þifreið.
\ nnað atvikið, sem hér er birt
mynd af, gerðist vestur f
San Francisco f Kalifomiu. Þar
var margfalt meira f húfi, þvi að
þetta var risastór farþegaþota
frá Pan American félaginu af
gerðinni Boeing 707. 1 henni
voru hvorki meira né minna en
153 manns. Flugvélin hóf sig
til lofts frá San Fransisco flug-
velli og var förinni heitið til
Honolulu á Hawai-eyjum. Þotu
hreyflarnir hvinu við f krafta-
taki við að lyfta hinni þungu
vél. Tveim mínútum eftir að
hjólin höfðu sleppt flugbraut-
inni og hún var komin í 300 m.
hæð varð sprenging í ytra
hreyfli á hægri væng. Eldtung
umar gusu út frá honum. Hreyf
iilinn logaði glatt þar til þessu
lauk með þvf að hann brenndi
eða bræddi vænginn i sundur Kim að nafni lát sér þetta þó
sem bar hann uppi. Þar með féll ekki fyrir-brjósti brenna. Hann
hreyfillinn til jarðar, en væng- ákvað að lenda allt að einu á
urinn var aðeins hálfur eftir. V/2 væng. Það afrek þykir ein
Flugstjóri vélarinnar, Charles stakt í sögu flugsins. Allur við
í hæsta lagi var hægt að segja
að þetta væri „all óþægilegt“ fyr
ir farþegana, sem allir lifðu
þetta af, lítið skaddaðir. Þegar
flugvélin stöðvaðist loksins,
heyrðist flugfreyjan hrópa, þar
sem hún sat á lofti farþegaklef-
ans:
„Farþegar em aliir beðnir um
að vera rólegir."
Og einn farþeginn sem hékk
nú í óþægilegri stellingu unpi f
einu sætinu, var sá eini sem
Pan American flugvélin, sem lenti á hálfum væng í San Francisco með 153 manns innanborðs.
íslenzka Cessna-vélin á hvolfi vestur á Skálanesi á Barðaströnd.
búnaður var viðhafður á flugvell
inum, flugvélin lenti og síðan
gengu farþegarnir niður tröpp-
urnar eins og ekkert hefði f
skorizt. Fyrir þetta var Charles
flugstjóri sfðan sæmdur æðsta
heiðursmerki.
Jjriðja myndin virðist í fljótu
bragði ægilegust. Hún sýn-
ir brezka farþegaflugvél sem
hlekktist á á flugvellinum Lymp
ne í Bretlandi. Flugvélategund-
in kallast Hawker Siddeley 748.
Hún var að fljúga með farþega
yfir sundið frá Norður-Frakk-
landi til Bretlands. Farþegarnir
voru 48, í áhöfn voru 3. Þeg-
ar hún ætlaði að lenda hitti hún
allt í einu á tómarúm í loftinu,
sem olli því að hún skall til jarð
ar. Fyrst rann hún langa leið
eftir sléttum grasflötum, loks
hvolfdi henni. Nú kynnu menn
að halda, að þetta hafi orðið
stórslys, en svo varð þó ekki,
svaraði henni. Hann sagði hæg
látlega:
„Hvað er þetta kæra ungfrú,
erum við ekki allir rólegir?“