Vísir - 29.07.1965, Page 6

Vísir - 29.07.1965, Page 6
6 V I S I R . Fimmtudagur 29. júlí 1965. Hþróftir — Dagsson og Jón Ágústsson 1 hvor fyrir Val. y BEZTU MENN----------- Hjá FH Ragnar Jónsson, bræð- urnir Geir og Örn, Birgir Björns- son og Hjalti i seinni hálfleiknum. Liðið gott í seinni hálfleik og ekki langt undir gétu, en taugarnar ekki í lagi til að byrja með í leiknum. Hjá Val var Hermann Gunnars- son góður og langhættulegasti maður þe!rra. Markverðir voru mjög góðié, en liðið í heild ekki eins gott og FH og hlaut því að tapa með nokkrum mun. Hins vegar er óhætt að spá Valsmönn- unum, nýliðunum í 1. deild, á inn- anhússmótinu að þar munu þeir eiga eftir að tefja fyrir og jafnvel sigra FH og eru raunar í dag vísasta liðið til að gera eitthvað í þeim efnum. TÍMAMÓT ----------- Leikurinn í gær var stór leikur hjá tveim FH-ingum og marg- reyndum landsliðsmönnum. Ragn- ar Jónsson og Birgir Björnsson unnu þarna 10. meistarapeningana fyrir íslandsmót utanhúss. Eflaust er þetta afrek þeirra einsdæmi, enda ekki á allra færi. Til ham- ingju FH-ingar! — jbp — reglur verði settar um þessi garðhús, en landið er í Mos- fellssveit, þó að jörðin sé eign Reykjavíkurborgar. Húsin eiga að vera verkfærageymsla, kar- töfluskýli og afdrep fyrir ræktunarmenn og annað ekki. Bifreiðar til sölu CHEVROLET ’57 — FORD ’57 sex manna fólksbifreiðar til sýnis og sölu við Ármúla 22 eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld. Frá 2. ágúst Að gefnu tilefni skal tekið fram, að sam- kvæmt kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur við vinnuveitendur, á afgreiðslu og skrifstofufólk frí, mánudaginn 2. ágúst á frídegi Verzlunarmanna. VERZLUN ARM ANN AFÉL AG REYKJAVÍKUR Iðnaðarhúsnæði Til leigu er mjög gott 190 ferm. iðnaðarhús- næði á jarðhæð, tilvalið fyrir bílaverkstæði. Uppl. í síma 23942 kl. 6—8 í kvöld. Vatnabátur til sölu Til sölu vatnabátur ásamt utanborðsmótor og tengivagni. Verð 20 þús. kr. Upplýsingar í símum 23375 og 38768. Hjartanlegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför elsku dóttur okk- ar og systur MÖRTU SIGURJÓNSDÓTTUR Einkum viljum við þakka stúlkunum úr handknatt- leiksdeild Ármanns fyrir ómetanlega hjálp. Guðrún Jónsdóttir, og systkini. Sigurjón Magnússon Þökkum ynnilega auðsýnda samúð við fráfall og útför móður minnar tengdamóður og ömmu GUÐBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR Eiríksgötu 11 Guðrún Helgadóttir Ríkharður Kristmundsson börn og barnabörn. Samkvæmt samningnum mega hússtærðir vera tvær, 6 og 9 fermetra. Liggja þarf fyrir teikning, sem samþykkja þarf hverju sinni. Sveitarstjórn Mosfellssveitar skal gefið upp ’ nafn og heimilisfang þess sem reisir garðhúsið. Garðhúsin skulu vera gerð úr ófúnu timbri, þakið járnklætt. Þau skulu vera snyrtilega mál- uð og ávallt vel við haldið, þannig að ekki getj talizt van- sæmd að þeim fyrir umhverfið. Óheimilt skal að búa í garð- húsunum, leigja þau til afnota eða selja þau. Garðhúsin skulu vera undir sameiginlegu heil- brigðiseftirliti Mosfellssveitar og Reykjavíkur og ber þar að 'hlíta gildandi reglum. í hverju húsi skal vera salerni og loft- ræsting. Reykjavíkurborg sér um eftirlit með þvf að ákvæði samningsins séu haldin. Til Bsissncðs — Framh at bls. 1: en ekkf á íslandi". Samkvæmt þeim heimildum, sem Vísir hefir aflað sér hefir ekkert verið ákveðið f þessu efni, heldur verið gerðar fyrir- spurnir um verðlag og löndunar skilyrði, til þess að hafa þær upplýsingar við hendina, ef til þess skyldi koma, að ekki væri hægt að taka við síld af Hjalt- landsmiðum vegna þess.að verk smiðjur sem talta við henni gætu ekki annað vinnslunni. Fyrirspurnin mun hafa verið gerð vegna tveggja síldarflutn- ingaskipa sem flytja eiga síld hingað til suðurhafna. Við Hjaltland eru nú tvö síld arflutningaskip sem flytja eiga síld til Akraness, Keflavíkur og Hafnarfjarðar: Rubistar (ekki stein) og Laura Terkhol. Það mun nú um það þil lokið við 1 að fylla Rubistar; en Laura',1éV" á Seyðisfirði vegna bilunar. Polana, síldarflutningaskip, sem verig hefir á Hjaltlandsmið um til þess að taka við síld. er væntanleg til Krossaness á morgun og Dagstjarnan mun á leið til landsins. ^íldin, flutningaskip Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar (Kletti) mun koma á Hjaltlands- mið annaðkvöld. Hæstu bátar meðal hinna ís- lenzku við Hjaltland munu vera búnir að fá um 3000 mál. Nokkrir bátar fengu ágæt köst í gær og einhverjir sprengdu. SiHcB — Framh af bls. 16 900, Faxi GK 1900, Guðrún Jóns- dóttir ÍS 1200, Engey RE 1250, Árni Magnússon GK 1500, Hólma- nes SU 1500 Mímir-ÍS 650, Krossa nes SU 1400,Hannes Hafstein EA 1300, Eldey KE 1100, Kristbjörg VE 900, Kristján Valgeir GK 1400 tn „Huginn II VE 1400, Björg NK 1600, Akurey SF 1200 Sigurfari SF 1000, Halkion VE 2700. Hi|ófa dvaiarstyrk Rithöfundasamband íslands hef- ur úthlutað dvalarstyrkjum frá Menntamálaráði I'slands til rit- höfunda. Styrki hlutu að þessu sinnj rit- höfundarnir Friðjón Stefánsson og Ingimar Erlendur Sigurðsson kr. 10.000.00 hvor. 3 herb. íbúð í vesturbænum Höfum cil sölu 3 herbergja íbúð við Sólvalla- götu. Útb. 400 þús. HÚS O G SKIP fasteignastofa LAUGAVEGI 11. Sími 2 1515. Kvöldsímar 23608 og 13637 2 herb. íbúð í vesfurbænum J: Til sölu ný 2 herbergja íbúð við Hringbraut. Jarðhæð. HÚS O G SKIP fasteignastofa LAUGAVEGI 11. Sími 2 1515. Kvöldsímar 23608 og 13637 Tveggja íbúða hús í Lambastaðatúni. 3 og 5 herbergja íbúðir í góðu standi. Eignarlóð. Verð sanngjarnt. Út- borgun í hóf stillt. HÚS O G SKIP fasteignastofa LAUGÁVEGI 11. Sími 2 1515. Kvöidsímar 23608 og 13637 130 ferm. hæð á Högunum Höfum til sölu 5 herbergja íbúð við Hjarðar- haga. íbúðin er nýleg. HÚS OG SKIP fasteignastofa LAUGAVEGI 11. Sími 2 1515. Kvöldsímar 23608 og 13637 Ódýrar íbúðir í í borgarlandinu Höfum enn til sölu ódýrar íbúðir, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Seljandi bíður eftir íbúðalánum, ef þess er óskað. HÚS OG SKIP fasteignastofa LAUGAVEGI II. Sími 2 1515. Kvöldsímar 23608 og 13637 Húseignir b smíðum Höfum til sölu 3ja herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi við SÆVIÐARSUND. Ennfremur 5—6 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi við Kópavogs- braut. Hagstætt verð. Einbýlishús við Haga- flöt selst tilbúið undir tréverk, fullfrágengið að utan. MÁLFLUTNINGS & FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14 . Símar 21750 og 22870. Kvöldsímar 33267 og 35455.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.