Vísir - 29.07.1965, Side 11

Vísir - 29.07.1965, Side 11
Nýjasta ferðamannalandið hei'cir Suður-Afríka og heitir alls ekki dónaiegra en nokkuð arin að. Þar er að finna fyrsta flokks lúxushótel, milliflokks- hótel og þar fram eftir götun um, og það er yfirleitt fremur ódýrt að ferðast þar. Nú hafa brezkir tek'ið upp þann hátt, að frá Southham- ton fara vikulega skip til Suður Afríku og ferðalög þangað standa í 32 til 69 daga. Innifal- ið í verðinu, sem er frá 30 til 60.000 krónum er allur aðbún- aður, ferð’ir um Afríku, hótel- pláss, útsýnisferðir og allt sem M 5 ferðast um Afríku hægt er að hugsa sér. Það vant ar ekki sóiina suður þar, nóg er af frumskógum og villidýr um, þar eru glæsilegar bað- strendur gífurleg litafegurð. Það er einn'ig hægt að ferðast Það vantar ekki sólina á hinum glæsilegu baðstr öndum Suður-Afríku. þar á ódýrari hátt, en flestir kjósa samt að láta ferðaskrif stofurnar sjá fyrir sér, því það getur verið erfitt fyrir ókunn- uga að komast áfram í landi sem þessu. — Það er það dásamlegasta og mest spennandi sumarfrí, sem nokkur maður getur hugs- að sér, sagði alreyndur brezkur ferðamaður eftir að hafa far- ið eina slíka ferð. — Allt svo forvitnilegt og landslagið lit- ríkt og fallegt, þar sér mað- ur ævagömui þorp og ný, gamla tímann og nýja tímann mætast, og ef maður hefur kvik myndavél er hægt að endurl'ifa oft þessa Afríkuferð. Sópransöngkonurnar fengu karSmannsrödd i fangelsinu með- an sonurinn deyr i Enn heyrast sögur um óeðli legar aukaverkanir taflna sem ætlaðar eru til getnaðarvarna. Nýjasta fréttin er út tímarif- inu „Nordisk Medicin", þar sem sagt er. frá því að tvær dansk- ■..nr/a m ar sópransöngkonur hafi feng- ið djúpa karlmannsrödd eftir að hafa notað vamarpillur að- eins nokkra daga. Sópransöngkonurnar tvær urðu fyrir því, eftir að hafa not ... • .{. . ■ ís tíicj ðiðiin síigev c v H — af notkun getnaðarvarna^taflna Stórfréttir í stuttu máli Það var opinberlega tilkynnt í Grikklandi, að konungurinn i hefði fengið slæmsku í mag- i ann, svo og syst'ir hans, og | má af því ráða að þetta sé smitandi... ijiá gera ráð fyrir því eins og samgöngur eru nú orðnar greiðar, að fólk hér geti fengið grískkonunglega maga pest eftir svo sem hálfan mán- uð. Það er annars merkilegt hve maginn**á þessum ungu konungshjónum ætlar að verða fréttnæmur. Hvað skyldi Sókra tes gamli Platón og þeir karl- ar hafa sagt um allt slíkt maga mál, þegar þeir voru að slæp- ast á götum Aþenu? Með allri virðingu fyrir hinni fornfrægu, grísku þjóð, Virðist heimspeki þeirra hafa lækkað nokkuð frá því sem var .. . síðustu fregnir herma að drottningunni grísku sé líka orðið illt í maganum, en samkvæmt vefréttastofunni Delfi muni sú magaslæmska batna fyrr en sú fyrri. . . . Surts eyjarnefnd gengur ’illa að átta sig á því við hverja hún á í höggi, þar sem Vestmannaeyj- ingar eru fyrir. Það varð nokk- urnveginn jafnsnemma að hún tók öll völd f eynni í sínar hend ur að Eyjaskeggjum forspurð- um, og Syrtlingur tók að gera vart við s'ig að Sigurði Þór forspurðum, fyrst f stað áttaði sig enginn utan Eyja á þvf hvað þarna var um að vera ... Það var ekki fyrr en Syrtling- j ur bannaði Surtseyjarnefnd landnám í eynni, að suma tók að gruna til hvers le'ikurinn var gerður . . Surtsey hafði sem sé fengið þar sinn forláta varð- hund, sem sýnir að Vestmanna eyjingar kunna ráð til að verja sitt, ef einhver vill fara að þeim með ofríki — jafnvel þó að það sé sjálfskipuð nefnd vfs- indamanna, sem ekki hafa und an að éta ofan í sig allar sinar kenningar og spádóma í sam- bandi við þá atburði, sem þar hafa verið að gerast.. Vefrétta stofan í Delfi tilkynriir að maga slæmska konungsfjölskyldunn- ar hági sér nú samkvæmt pý- þagórusarreglunni... Surtseyj- arnefnd hefur fallið frá land- námi í Surtsey í bili sökum á- kafs öskufalls úr Syrtling'i... kemur þar á daginn, sem engan grunaði áður, að einhver tak- mörk séu fyrir því hvað jarð- fræðingar geti étið ofan í sig .. Hestamannale'iðangur sá, sem hélt ' slóð Árna Oddssonar iögmanns, varð heldur seinni í förum með alla sína hesta en Árni einhesta .. . er því borið við, að smjör það, sem sent var með fulgvélum frá Mjólkur samsölunni á slóð leiðangurs- j, hafi ekki reynzt eins fjörg andi fyrir klárana og smjör- skakan, sem bóndakonan gaf þeim brúna.. stendur met Árna lögmanns þvf óhaggað, en næsta sumar mun verða reynt að hnekkja þvf á jeppum. að varnarpillur í 5-6 daga, að rödd þeirra breyttist, varð dýprí og háu tónamir hurfu gersamlega, segir Kaj Zil- storff, læknir □ □ d o □ o £ Læknirinn lét þær hætta samstundis notkun taflanna og innan einnar viku höfðu þær endurhe'imt eðlilega rödd sína, sem jafnframt var þeim dýrt atvinnutæki. □ □ □ ^ □ □ □ Tilfelli þessi tvö urðu til þess að læknar eru nú vel á verði gegn slíkum aukaverkun- um, og vilja að fólk, sem not- ar slíkar töflur fylgist vel með líðan sinni, ekki sízt hvort röddin breytist. James Briggs huldi andlitið í höndum sér og grét innan veggja fangelsisins í London eftir að hafa dvalið eina helgi með fjölskyldu sinni. □ □ □ Q □ □ □ Fyrir skömmu sfðán fékk kona hans að vita að sex ára Jimmy litli Briggs var slitinn frá föður sínum. sonur þeirra, Jimmy væri hald- inn ólæknandi sjúkdóm'i, og myndi deyja innan 'einnar viku. 500 nágrannar hans sendu drottningunni og ráðuneyti skeyti, þar sem beðið var að James yrði látinn 'lans meðan sonur hans væri.. gð deyja es var gefið leyfi t'il að dvelja með syni sínum laugardag fram að sunnudagsmorgni, en yrði þá að hverfa aftur í fang- elsið. Kveðjustundin var átak anleg, því sonurinn hafði hug- mynd um hvað t'il stæði og ætl aði ekki að sleppa föður sfnum og enn fóru nágrannarnir fram á framhaldsnáðun — en án árangurs. Á sunnudagsmorgun var James svo fluttur á ný til fangelsisins, Jimmy sonur hans grét átakanlega er þeir kvödd- ust og James brast í grát er hann var kominn inn í klefa sinn á ný. I Kári skrifar: J Jgg hef minnzt áður á drykkju- • skap ungmenna um stór- J helgar sem þá er nú fer f hönd • og ef til vill hefur aldrei verið • meiri ástæða en einmitt nú, að • spyrna gegn unglingadrykkju • yfir verzlunarmannahelgina. — 2 Fordæmi eins og ungmenna- J félagsmótið að Laugarvatni • hafa glætt vonir þúsunda 2 og ef æska landsins stendur sig 2 jafn vel um næstu helgi ætt- • um við flestra þjóða sízt að 2 kvarta. • 1 Skoðanakönnun • • Fyrir fáum mánu'" afði 2 Vikan skoðanakönnun meðal 2 ungs fólks, og þótt sú könnun sé alls ekki fullkomin, þá gefur hún ákveðnar vísbendingar. Þar var ungt fólk að þvi spurt hvað þvf fyndist ábótavant f fari fullorðna fólksins. Þar kom frá 16 ára pilti þetta svar: — Við tökum eft’ir þvf sem þið gerið. Það þýðir ekkert að banna okkur það sama. Strangur dómur Er þetta ekki strangur dóm- ur? Við viljumTfá að gera það sem þið gerið, seg'ir unga fólk- ið, og skyldi nokkurn furða. í fyrrgreindri skoðanakönnun sagði eitt ungmennið: — „það (fullorðna fólkið) drekkur sig svínfullt og talar svo um slæm an lifnað unglinga". Þessi svör geta varla verið öllu skýrar'i: unga fólk’ð hefur fellt sinn dóm yfir þeim fullorðnu, von- andi skilorðsbundinn dóm. Að ala upp nýja kynslóð Þess vegna er það ekk nægi- legt að haldið sé eitt bindindis- mannamót yfir þessa helgi. Stúkan á ekki nægilega sam- leið með unga fólkinu og það þarf annað og meira til. Nú ríður á að fullorðna fólkið sýni hvað í því býr, hvort það sé þess megnugt að ala upp nýja kynslóð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.