Vísir - 29.07.1965, Síða 12
12
V1S ?R . Fimmtudagur 29. júlí 1965.
GANGSTÉTTARHELLUR OG KANTAR
Hðfum til sölu gangstéttarhellur, 50x50x6 cm. og gangstéttarkanta
15x30x100 im. að Hellisgötu 17 til 19, Hafnarfirði. Sími 51733.
Miðfell h.f.
SAUMAVÉL — TIL SÖLU
Kölner saumavél með zig-zag og rafmagnsmótor til sölu, festir tölur
og fleira. Uppl. í síma 35134.
TIL SOLU
B.T.H.-strauvél til sölu. Uppl. í
síma 14456
Veiðimei . Ánamuðkar til sölu.
Sími 37276. Skálagerði 11, önnur
bjalla ofanfrá.
Litaðar gangstéttahellur til sölu
Helluver Bústaðabletti 10. Sími
35784.
Til sölu vegna brottflutnings
Aladdín olíuofn t.d. mjög hentugur
í sumarbústað. Uppl. í síma 24934
eftir kl. 8.
Vel með farinn barnavagn til
sölu. Verð kr. 3500. Sfmi 50949.
Rafha eldavél og eldhússkápar
til sölu. Sími 21985.
Austin 10 ’46 til sölu. Þarfnast
lagfæringar fyrir skoðun. Annar
bíll fylgir í varahluti. Selst ódýrt.
Sími 32101.
Notuð hárþurka til sölu, verð kr.
1000. Hárgre'iðslustofan Hverfis-
götu 42.
Til sölu Rafha eldavél, nýrri
gerð á kr. 2000 Einnig blár blúndu
kjóll nr. 40. Verð kr. 1500. Sími
20859.
Til sölu nýtt timbur 7500 fet 1x3
Uppl. í síma 13961 eða Hjalla-
brekku 16 Kópavogi eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Singer saumavél með
mótor, burðarrúm (blátt) og barna
vagga. Uppl. í síma 22624.
Til sölu lítið sem ekkert notað-
ur grill fix grillofn. Öll áhöld á-
samt pylsuhjóli fylgja. Uppl. í
síma 30173.
Til sölu borðstofusett og sófa-
sett. Uppl. í síma 24642.
Til sölu Pedigree barnavagn mosa
grænn. Verð kr. 3000 og leikgrind
með föstum botni. Verð kr. 500.
Sími 51997. ____________
Til sölu er skellinaðra nýstand-
sett. Sérlega ódýr. Uppl. í síma
40827. ,
Til sölu tveir Moskvitchbílar, ár
gerð ’55. Annar tilbúinn f skoðun,
hinn til niðurrifs. Uppl. f síma
40815 eftir kl. 6 f kvöld
HREINGERNINGAR
Vélhreingemingar, gólfteppa-
hreinsun Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
33049.
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn. Fljót og góð vinna. Sími
35605.
Hreingemingar Hreingemingar
Vanir menn. — Fljöt og góð af-
greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður
(Óli og Siggi).
Hreingemingar og gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Sími 37749.
Hreingemingar. Fljót og góð
vinna. Vanir menn. Uppl. f sfma
12158. — Helgi.
Hreingemingar, gluggahreinsun.
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549.
Gluggahreinsun og hreingeming
ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn.
Sfmi 60012.
Hreingemingar. Vanir menn, fljót
afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræð-
ur.
Nylon teyjubuxur stærðir 2-14
ára, dömu síðbuxur og blússur, til
sölu. Sími 38989.
OSKAS7 KEYPT
Lítið kvenhjól með eða án hjálp
arhjóla handa 7-8 ára óskast. Uppl.
í síma 21986.
Capri. Vil kaupa stereomynda-
seriu frá Capri. Gott verð í boði.
Uppl. í síma 10817.
Moskvitch ’57-’58 óskast. Aðeins
góður bíll kemur til greina. Uppl.
í síma 60111.
ililiilwlllliliiii
STÚLKA — ÓSKAST
Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. í sfma
19457 eða á Kaffistofunni Hafnarstræti 16.
ATVINNA OSKAST
ATVINNA ' BOÐI
Hreingemingar. Get bætt við mig
hreingern'ingum. Olíuberum hurðir
o.fl. Vanir menn. Uppl. í síma
14786
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta.
Þvegill'inn. Sími 36281.
Hreingemingar. Get bætt Við mig
hreingerningum. Olíuberum hurðir
o. fl Vanir menn. Uppl. í síma
14786.
ÞJÓNUSTA
Pianóflutningrr Tek að mér að
flytía ‘tw!;H.:!Upþl. í'sffff^þSraSTðg
á Nýju sendibflastöðíbnl Sfrnár
24090 og 20990 Sverrir Aðal-
biörnsson.
Sláum tún og bletti. Sfmf 36322
og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl.
6 á kvöldin.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir utan húss
og ii:- ,i. Vanir menn. Slmi 35605.
Maður óskar eftir að taka að stúlka e8a kona óskast til rast
f,/ °gTT ™nUfe^ i tóbaksverzlun. Uppl. f síma !
ur f fjölbýlishúsi. Uppl.
19778.
sfma s 10775 í dag.
Kona óskar eftir heimasaum,!
helzt rúmfatnað. Uppl. í síma 21918 j
— j
Ung kona með barn óskar eftir j
að komast f vist á gott heimili. i
Uppl. f síma 37027. 1
Kona, sem ekki getur unnið úti
óskar eftir ef-.hvers konar heima-
vinnu. Sfmi 21918.
13 ára stúlka óskar eftir að kom i
ast í vist. Uppl. f síma 35099.
Ung kona með barn óskar eftir j
að komast í vist á gott heimili. i
Uppl. í síma 37027.
BARNAGÆZLÁ
Óska eftir að koma 11 mánaða
gömlu barni i gæzlu á daginn ná-
lægt Tunguvegi. Sími 36220 eftir
kl. 7
Bréfaskóli S.Í.S. Kennsla allt ár j
ið, m.a. í 7 tungumálum: Ensku, j
dönsku, þýzku, Esperanto, frönsku j
spænsku og fsl. málfræði og rétt!
ritun. Hringið í síma 17080.
Ég leysi vandann. Gluggahreins-
un. rennuhrt nsun Pantið r slma
15787^
Klukkuviðgerðir. — Fljót af-
greiðsla. Rauðarárstíg 1, 3, hæð.
Sími 16448.___ __________________
Húseirendur! Setjum saman
tvöfalt gler með Arbobrip plast-
listum (loftrennum), einnig setjum
•?ið glerið ‘ Breytum gluggum,
genam við og skiptum um þök. —
Sanngjamt verð. Duglegir og van-
-'r menn Sfmi 21172,______________
Vatnsdælur ■— Steypuhrærivél-
ar Til leigu Ktlar steypuhrærivél
ar og 1” vatnsdælur fyrir rafmagn
og benzín. Sótt og sent ef óskað
er. Uppl. f síma 13728 og Skaft-
felli I við Nesveg, Seltjamamesi.
Húseigendur — Athugið. Tökum
að okkur húsaviðgerðir, glerísetn-
ingar, breytingar ýmis konar og lag
færingar. Uppl. f síma 32703.
ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA
TEPPALAGNINGAMAÐUR — ÓSKAST
Teppalagningarmaður óskast. Verksmiðjan Dúna, Auðbrekku 59,
sími 41699.
HÚSEIGENDUR — VIÐGERÐIR
Vatnsþéttum steinsteypt hús (skeljuð) með silicone. Vatnshrindir,
hefur margra ára reynslu. Járnklæðum þök, þéttíim sprungur, breyt-
um gluggum o. m. fl. Sími 30614.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
utan- og innanhússviðgerðir.
Hreinsum rennur og glugga. Vanir
menn, vönduð vinna. Sími 20806
og 22157. _________
Önnumst viðgerðir og sprautum
reiðhjól, hjálparmótorhjól, barna-
vagna o.fl. Sækjum sendum Léikn
ir s.f, Melgerði 29. Sogamýri. Sími
35512
Vönduð vinna, vanir menn. Mos-
aik- og flísalagnir, hreingerningar.
Símar 30387 og 36915.
ATHUGIÐ — ÍBÚÐ ÓSKAST
Reglusöm hjón með 2 böm óska eftir 1—2 herb. íbúð. — Skilvís
greiðsla, góð umgengni. Uppl. f síma 38833.
SUMARBÚSTAÐUR — TIL SÖLU
Til sölu fallegur sumarbústaður 17 km frá Reykjavík í strætis-
vagnaleið með rafmagni og miðstöðvarhitun. Skjólsælt og fallegt
umhverfi. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „966“ fyrir laugardag.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
2 kennslukonur óska eftir tveggja til þriggja herbergja fbúð frá
1. sept. n.k. Þarf helzt að vera sem næst Miðbænum eða í Vestur-
bænum. Uppl. í síma 36760 kl. 16—17.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
3-4 herb. íbúð óskast til leigu í byrjun ágúst. Nokkur fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 32228.
ÍBÚÐ — TIL LEIGU
Nýstandsett 3ja herbergja fbúð f steinhúsi við Laugaveg til leigu
nú þegar. — Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð ásamt
greiðslugetu sendist afgr. blaðsins merkt „Fyrirframgreiðsla-504“.
HERBERGI — ÓSKAST
Blaðamaður hjá Vfsi óskar eftir herbergi strax. Uppl. f síma 11660.
ÓSKAST TIL LEIGU
Barnlaus, ung hjón sem bæði
vinna úti, snyrtileg og reglusöm
óska eftir lítilli fbúð frá 1. ágúst.
Uppl. í síma 19200 á skrifstofu-
tíma og 10696 á kvöldin.
Reglusöm fjölskylda utan af
landi óskar eftir 3 herb. íbúð f
Reykjavík eða nágrenni. Vinsam-
legast hringið 1 sfma 30717 milli kl.
15-20.
=1
Fólk utan af landi óskar eftir 3
herb. íbúð f Hafnarfirði um næstu
mánaðarmót. Algjör reglusemi, góð
umgengni. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 24627 eftir kl. 7.
Herbergi með eða án húsgagna
óskast fyrir reglusaman norskan
mann. Eldhúsaðgangur æskilegur.
Allar uppl. í sfma 30330 kl. 7.30-
9 og 20904 á kvöldin.
3-4 herb. ibúð óskast til leigu
strax eða 1. okt. Uppl. í sfma 17207
Erum á götunni með tvö böm.
Vill ekki einhver leigja okkur íbúð
má vera í Kópavogi eða Hafnar-
fþþiii, .Vinsamlegguvhringið. f síma
38313. .08NES fe-*?.
.............:■■'.... r~~
Reglusamt kærustupar óskar eft
ir 2 herb. íbúð. Lítilsháttar bama-
gæzla og húshjálp kæmi til greina.
Emm barnlaus. Uppl. í síma 51245
í kvöld og næstu kvöld.
Roskin maður óskar eftir herb.
Helzt forstofuherb. í miðbænum.
Uppl. f síma 19866 frá kl. 10-17 og
f síma 15586 eftir kl. 19.
Einhleyp stúlka í fastri atvinnu
óska eftir 1-2 herb. íbúð. Húshjálp
kæmi til greina. Uppl. í síma
36818.
Stúlka óskar eftir lítilli íbúð I mið-
eða austurbænum. Sfmi 41042.
Stúlka með ungbam óskar eftir
herb. með eldhúsi, helzt í Hafnar-
firði. Tilboð sendist augl.d. Vísis
merkt „2,876.“ _
Smálönd, Selás, Árbær Húsa-
smíðameistari vill taka á leigu í-
búð eða bústað. Æskilegt að bfl-
skúr eða rúmgóð geymsla fylgdi.
Uppl. Virka daga í sfma 60148.
Óska eftir kjallaraherb. eða herb.
sem mest út af fyrir sig. Uppl. f
síma 374 34.
Lítil íbúð óskast. Reglusem'i og
góðri umgengni heitið. Sími 24739.
Tveir ungir menn óska eftir einu
til tveimur herb. í stuttan tíma.
Hringið í síma 51415 eða 1279
Keflavík.
2 kennarar og 1 hjúkrunarkona,
reglusamar, óska eftir 3 herb. íbúð
frá 1. okt. Uppl. í síma 30272 eft-
ir kl. 12 næstu daga .
3-5 herb. íbúð óskast til leigu.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 10886.
Herb. óskast fyrir sjómann. Uppl.
í síma 36812.
Ung hjón með ársgamalt barn
óska eftir 1-2 herb. og eldhúsi sem
fyrst._ Sími 37005.
Kcnnraskólanemi óskar eftir 2-
3 herb. íbúð. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Fyrirfram
greiðsla. Sími 33309.
íbúð óskast. 3-5 herb. fbúð ósk
ast til leigu. Helzt í Kópavogi eða
Reykjavík. Uppl. f sfma 41088.
Ung hjón með 8 mánaða barn
óska eftir 2 herb. íbúð. Vinna
bæði úti. Uppl. í síma 19209 í dag
frá kl. 5-7.
----=—t—----------------------
Reglusöm stúlka óskar eftir her
berg'i til leigu. Sfmi 33824.
TIL LEIGU
Til leigu 1. okt. 1 herb. og eld-
hús í Kópavogi Tilboð er greini
hugsanlega fyrirframgreiðslu send
ist Vfsi sem fyrst merkt: „2926“
Lítið herb. til leigu fyrir rólega
stúlku. Tilvalið fyrir stúlku sem
vinnur að sumrinu og er í skóla
að vetrinum. Húsgögn geta fylgt,
einnig fæði að einhverju leyti. Tilb
sendist afgr. Vísis fyrir miðviku-
dagskvöld merkt „Heimahverfi"
2885“
Við Hjarðarhaga er til leigu rúm
gott húsnæði fyrir vörugeymslu,
skrifstofu eða vinnustofu. Uppl. f
sfma 10007.
Til leigu húsnæði á jarðhæð við
Laugamesveg ca. 50 ferm. með
hitalögn og hreinlætistækjum.
Uppl. í síma 32589.________
Taska með sunddóti tapaðist við
Öskjuhlíð sl. föstudag. Vinsamleg-
ast hringið í síma 30487.
Stálpaður kettlingur gráýróttur I
óskilum á Miklubraut 60. Sími
12234.
TWrrhm p
prcn*»cilbla 4 g6minictimplaðcró
EfnhbRI t - Stml 2OT60