Vísir - 21.09.1965, Page 11
SíÐAN
Uppsprettan helga
Skammt norður af bænum
Frederie f Ullerup í Danmörku
er lítil uppsprettuluind í engja-
dragi. Skammt frá getur að líta
nýtfzku háspennulínu á stál-
möstrum, hraðlest fer þarna hjá
með m'iklum gný og á akrinum
er unnið með uppskeruvéla-
samstæðu af nýjustu gerð.
En öðru hverju, einkum um
helgar, nema bílar staðar úti
á þjóðveginum, menn og konur
stíga út og svipast um, sæta lagi
þegar enginn sést á ferðinni
þar f grennd og laumast út á
engjadragið, rétt eins og þeir
séu í miður heiðarlegum erínda
gerðum. Þegar kemur út að
vatnsbólinu, leggst þetta fólk á
hnén, dregur plastflösku úr
barmi sér og fyllir af vatni.
Heldur síðan til baka og ekur
á brott.
TTppspretta þessi ber það ekki
með sér á neinn hátt, að á
henn; hvíli nein sérstök helgi
Henni hefur ekki verið neinn
sóm'i sýndur og umhverfið gæti
verið þrifalegra. Engu að síður
hefur lengi hvilt sú trú á St.
Folkvarts lindinni, eins og hún
er kölluð, að vatnið úr henni
væri gætt óskýranlegum lækn-
ingamætti, einkum við húð-
sjúkdómum. Og þess'i trú virðist
öilu fremur hafa aukizt en dvín
að síðustu árin — á öld kjam
orkuvísinda, geimferða og raf
eindatækni.
Set Folkvarts-lindin við Fredericiu lætur lítið yfir sér.
Mortensen telur lækningamátt vatnsins hafa margsannazt.
Er veröldin oð
Jjað undarlegasta er, að eng-
fnn veit nú með vissu hvenær
eða hvemig þessi helgi lagðist
á lindina. Þama stóð klaustur
á miðöldum, og kirkja, en hvort
tveggja var lagt niður og rifið
um 1654, þegar þarna var reist
virki Vatnið hefur og verið
efnagreint en ekki fundizt nein
skýring á lækningamætti þess.
Og það er ekki nóg að fólk
komi, jafnvel langar leiðir að,
til að sækja vatn í lindina, frú
Mortensen, sem þarna býr, ber
ast tugir bréfa í v'iku hverri,
jafnvel erlendis frá, þar sem
fólk, þjáð af einhverjum húð-
sjúkdómi biður hana að senda
sér flösku með vatni úr upp-
sprettunni. Hún veit þess mörg
dæmi, eins frá síðustu ámm,
um það að þetta fólk hafi feng
ið merkilega bót me'ina sinna
fyrir notkun vatnsins úr upp-
sprettunni. Eins og allir vita,
geta húðsjúkdómar verið þrálát
ir og illlæknanlegir, jafnvel nú,
þegar læknar kunna ráð við
flestum manname'inum — og af
þeim, sem telja siga hafa lækn
fullyrða að þeir hafi áður verið
lengi undir læknishendi — ár
angurslaust.
JJjátrú sem þessi kann að virð
ast ótrúlegt fyrirbærj á okk
ar öíd. En hver er kominn til
að segja, að hjátrúin hafi ekki
kraft til lækningar í sér fólginn
Frú Mortensen vill þó ekki við
urkenna að þama sé um hjátrú
að ræða, heldur sé vatnið í upp
sprettunni gætt e'inhverjum viss
um efnum, þó að þau komi ekki
fram við greiningu. „Það er
eina hugsanlega skýringin á ó-
vefengjenlegum lækningamætti
þess,“ segir hún.
-f-r
Sykurinn er okk-
ur fjandsamlegur
Nú hafa vísindamennimir
komizt í „feitt" — eða öllu
heldur „magurt", allt eftir
því hvemig á er litið. Þeir
hafa sumsé komizt að raun um
að hormónaefni eitt í lfkama
mannsins, lipotropin heitir það,
hafi megrandi áhrif, fái það að
njóta sín fyrir öðm efni, insul-
ininu. Og til þess að svo megi
verða. á maður að forðast sykur
eins og heitan eldinn, sykur er
okkar versti skaðvaldur segja
þeir, þvi að hann örvar insúlínið
— en það lamar megmnarhor-
mónana. Einkum er bráðnauð-
synlegt að forðast allt sykurát
fyrir hádegi, því aukið insúlín-
magn eykur matarílöngunina
um allan helming. Þá veit
Þetta er allt að fara í botn-
J lausa vitleysu í þessari veröld
... þó að oft hafi oltið á ýmsu,
kastar nú fyrst tólfunum. Dem
antsíldin 12 vikum á eftir áætl-
un, benzín breytist í hráolíu um
borð í tankskipi einhvers staðar
úti fyrir Austf jörðum ... á með
an sú umbreyting verður ekki
skírð nema með samanburði
við það sem gerðist í Kema
forðum, virðist upplagt fyrir
Langjökulsmenn að halda því
fram, að það hafi verið kók á
sjeneverflöskunum þegar þær
, voru fluttar um borð, en um
.. breytingin hljóti að hafa gerzt
að þeim óspurðum og óafvit-
andi einhversstaðar innan tólf
, mílna landhelg'innar, og því
ekkj um smygl að ræða... Nú
> eru þeir í Kaupenhavn tekn-
ir að slátra löggum sínum, hvað
talið er meðal annars hafa þær
, afleiðingar að hætt verði að
velja í lögguna þar í borg eftir
kjötmagni — hvort sem það
j breytir nokkru um val á lögg-
um annars staðar eða ekki, frá
því sem nú er... Kínverskir
hóta indverskum innrás og
stríði, í samræmi við margyfir-
lýstan einlægan friðarvilja í
Þjóðviljanum, hefur Maó gefið
Manga þriggja sólarhringa frest
til að semja fyrirsögnina á inn
rásarfréttinni, sem sennilega
verður eitthvað á þessa leið:
„Kínverskar friðardúfur teknar
að verpa á indversku landi til
að koma í veg fyrir yfirvofandi
fjörefnaskort...“ Tyrknesk'ir
létu sem þeir sæu ekki þangað
komna, bandaríska geimfara, og
mun ástæðan sú, að þeir séu lítt
hrifnir af hugsanlegri innrás
Kana í kvennabúrin í Paradís
AUah sem varia er heldur við
að búast... er hætta talin á
að framhaldandi geimflakk
Bandaríkjamanna, einkum ef
þe'ir taka upp á því að ílend-
ast úti þar, geti orðið til þess
að tyrkneskir verði dúgól sam
ferða úr Atlantshafsbandalag-
inu 1969.. Nýnasistar hafa
unnið talsvert á í vestur-þýzku
kosningunum — kleine mann
was nun? Kannsk'i nýir griða-
samningar við Moskvu framund
an...
azt fyrir mátt uppspr.vatnsins
maður það ...
Kári skrifar:
Strand í umferðinni.
Bílastraumurinn utan af landi
til Reykjavíkur er mikill bæði
vor og haust og þessa dagana
eru áreiðanlega margir utanbæj
armenn staddir í Reykjavik. Ég
sé það oft úr órafjarlægð hvar
utanbæjarbflamir renna sér létti
lega milli akreinanna án þess
að gefa Jjósmerki og margs kon
ar brot mætti telja upp.
Einn frá Isafirði sá ég á um
ferðaræð í hádeginu á laugar-
dag. Hann ætlaði að beygja yf
ir götuna til hægri, en þá gerði
hann sína stóru skyssu. Hanh
beygð'i fyrst til vinstri út í út
skot, sem ætlað er til þess að
koma í veg fyrir umferðarhnúta
en þá fóru bflarnir auðvitað all
ir framhjá honum hægra megin
við hann. Hann var gjörsamlega
búinn að stranda í umferðar-
þunganum í henni Stór-Reykja-
vík. Hann sat enn fastur 10
mfnútum síðar. Ég held að Is-
firðingurinn hljóti að hafa tap-
að af gómsætum hádegisverði
þennan dag.
Er ekki ástæða til að gefnar
séu út leiðbeiningar fyrir utan
bæjarmenn sérstaklega með til
liti til aksturs þeirra í Reykja
vík. I þessum leiðbeiningum
mættj koma að helztu göllun-
um á akstri þeirra hér í um-
ferðinni. Það væri margt vit-
lausara.
Dýrir aðgöngumiðar.
Eigendur kvikmyndahúsa
barma sér. Telja sjónvarp
ið vera of skæðan keppinaut.
Einn þeirra sagði þó 'að þeirra
samkeppni væri aðeins svarað
með einu: Að kaupa betri mynd
ir en sjónvarpið er með! Það
get ég vel tekið undir.
Nú vilja samtök eigenda þess
ara annars ágætu stofnana fá
að lækka aðgöngumiðaverðið
með því að fá sætagjaldið lækk
að úr 9% í 5%. Þetta er gott
og blessað.
Það er nokkuð mikið að fara
á kvikmyndahús og borga
kannski 90 krðnur fyrir sig og
frúna, horfa á mynd af venju-
legri lengd, en að auki áróðurs
mynd einhvers staðar frá, sem
gerir það að verkum að sýn
ingartiminn alls verður það lang
ur að hægt er að hækka verðið.
Þetta finnst mér að kvikmynda-
húsin megi ekki gera hinum
tryggu viðsldptavinum sfmun.