Vísir - 21.09.1965, Side 13

Vísir - 21.09.1965, Side 13
VfSIR . Þriðjodagur 21. september 1965. 13 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA eEMLISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerf; olíukyndinga og önnur heimilis- taeki. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, ~','umúla 17, simi 30470. FAST FÆÐI Seljum fast fæði frá 1. okt. n.k. Skólafóik og aðrir, sem vilja not- færa sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðs kaffi, Kjörgarði, sími 22206. HREINSA ÚTIDYRAHURÐIR Fagmaður getur bætt við sig að hremsa og olíubera nokkrar harð- viðarhurðir fyrir veturinn. Sími 41055. BIFREIÐAÞJÓNUSTA ísetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti lekar rúður. Pantið i sfaia 38948 kl. 12—1 og 6—8. (Geymið auglýsinguna) HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Þvoum blautþvott og stykkjaþvott Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3. Sími 12428 og Síðumúla 4, sími 31460. ■FIB - ORÐSENDING Búið bifreiðirnar undir vetrarveðrin — Blandið frostlegi i kælivatnið og isvara i eldsneyttð — Hafið snjóhjólbarða og traustar keðjur til reiðu — Stillið Ijósabúnað og beitið honum rétt KAUP-SALA Trommusett til sölu. Sími 34432. Bamastóll og bamagrind til söiu Sími 60056. VÉLABÓKHALDIÐ H.F- Laugavegi 172. Simi 14927. Bókhaldsskrifstofa. Vatnsdælur — VÍBRATORAR 171 leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur (rafm. og benzin) o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan. Simi 13728 Skaftafelli 1 við Nesveg Seltjamamesi. LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFUR Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Tökum alls konar þvctt Fljót og góð afgreiðsla, sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2 sími 24866. Margvíslegar húsalagfæringar Tveir smiðir geta bætt við sig alls konar húsaviðgerðum úti sem inni. Fullkomin aðstaða, kappkostum góða þjónustu. Uppl. í símum 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). HÚSAVIÐGERÐIR Bakið yður ekki tjón með vanrækslu á eignum yðar. Við fram- kvæmum allar hugsanlegar viðgerðir, §y,o ^eipt.jg^ruin. vi$ rþö_k,. þéttum rennur og spmngur með Neodon-efnum, setjum i gler, ehrfaK og tvöfalt. Limum einnig saman gler og margt fleira. Sími 16915. HATTAR Breyrfi höttum, hreinsa hatta. Sauma úr nýjum efnum. Þær konur sem eiga hatta hjá mér eru beðnar að sækja þá, eða þeir verða seldir fyrir vfanuiaunum. Helga Viihjálms Bókhlöðustíg 7 Simi 11904. MOSKVITCH-VIÐGERÐIR Viðgerðir á Moskvitch og Volgu Suðurlandsbraut 110 sími 37188. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Húseigendur, nú er hver siðastur að láta gera við steinrennur sínar fyrir veturinn, næsta vor verður það kannski of seint eða helmingi kostnaðarsamara. Við gerum við steinrennur með þýzkum nælonefn- um., ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla hérlendis Fagmannavinna. Uppl. i síma 35832 og 37086. (Geymið auglýsinguna) TEPPA- OG HÚ3GAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingemingar. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin Sími 37434, BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Tökum að okkur alls konar klæðningar á húsgögnum. Fljót og vönd uð vmna. Sækjum sendum. Sími 16212 — 17636. Ódýrt. Svefnsófi, 2 stólar og sófa j borð til sölu. Sftni 37103. I Honda. Til sölu vel með farin og nýuppgerð Honda 50, með raf- magnsstartara. Sími 19513 eftir kl. 8_í_kvöld og annað kvöld._________ Gott danskt píanó til sölu. Uppl. í síma 37359. Til sölu radiofónn með segul- band og plötuspilari, ennfrem ur skólaritvél og útvarpstæki. Ás vallagötu 22. Til sölu fermingarkjólar og kápa. Sólvallagötu 61. Sími 19137 kl. 5-7. ÓSKAST Á LEIGU Rafvirki óskar að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Þrennt fullorðið. Uppl. í síma 15733. Ibúð óskast. 2 í heimili. Vinsam legast hringið í síma 21367 eftir kl. 6. Stúlka óskar eftir herb. Vinnur j úti allan daginn. Reglusemi. Sími : 30114. i-' Herbergi ðskast til íþróttaiðkana, aðgangur að baði æskilegur. Uppl. i sima 37111 eftir kl. 7. Hjón með 3 mán. bam óska eftir 1-3 herb. íbúð sem fyrst. Tilboð sendist Vísi merkt: „íbúð 5459“. Ungan og ábyggilegan mann vant ar herb. strax. Sími 23134 eftir kl. 7.______________ __ ___ , Óska eftir herb. til leigu I Hafnar firði. Uppl. f síma 51643. Hafnarfjörður. TJng hjón með 1 : lítið bam óska eftir 2-3 herb. íbúð ! til leigu f Hafnarfirði. Uppl. i síma j 51721 frá kl. 8-10 á kvöldin RANDERS STÁLVÍRAR SNURPUVÍRAR T0GVÍRAR KRANAVÍRAR P0LYVÍRAR VÍRMANILLA HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN 0. SKAGFJÖRÐ simi 24120 Óskum eftir 2-3 herb. íbúð sem | allra fyrst. ; eftir kl. 6. Uppl. í síma 40424 Leiklimibolir Hvítir amerískir stretch-nylon leikfimibolir frá DANSKIN nýkomnir. VERZLUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstíg 22, sími 13076 1-2 herb. og eldhús eða aðgangur i að eldhúsi óskast. Einhver fyrir- j framgreiðsla kæmi til greina. Til- | boð sendist augl.d. Vísis fyrir 24. j þ.m. merkt:_„lbúð 5551.“ ! Athugið. Tvo námsm. vantar her íbergi nú þegar, helzt í vesturbæn um. Vinsamlegast hringið í síma 50622. Stúlka óskar eftir herb. með að- gangi að eldhúsi. Uppl. í síma 23211 kl. 6-10 fkvöld. [ BARNAGÆZLA I Kenni vélritun, uppsetningu og frágang verzlunarbréfa. Kennt í Er með ungbamagæzlu. Uppl. í síma 17601. fámennum flokkum einnig einka- tímar. Ný námskeið em að hefjast. Innritun og allar nánari uppl. í síma 38383 á skrifstofutíma — Rögnvaldur Ólafsson. r Tek ungböm í gæzlu frá kl. 9-6 alla virka daga. Uppl. í síma 37830 mmmmam Ökukennsla Hæfnisvottorð. — Sirm 32865. Dr. Alan Boucher er kominn aft ur til landsins og tekur fáeina nem endur í ensku í vetur. Tilvonandi nemendur vinsamlega hafi sam- Dr, Alan Boucher er kominn aft ur til landsins og tekur fáeina nem band við hann sem fyrst. Simi 13669. endur i ensku í vetur. Tilvonandi nemendur vinsamlega hafi sam- band við hann sem fyrst. Sími 13669. Enska — danska. Byrja að kenna 1. okt. Uppl. í síma 35050 til mánaðamóta Kristín Óladóttir. Kenni þýzku, algebru, rúmfræði eðlisfræði o.fl. Les með skólafólki. „Principles of Mathematics," „Sec ond Year Latin," „Eksamensopgev- er“ o. fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44A. Sími 15082. ATVINNA I Stúlka óskast á gott sveitaheim ili. Má hafa með sér bam. Uppl. í sfma 23977 næstu kvöld. Rösk og ábyggileg stúlka óskast í biðskýlið í Kópavogi vaktavinna. UppL f sfma 41243 kl. 3-6. Nokkrar stúlkur óskast nú þegar Kexverksmiðjan Esja h.f. Þver- holti 13. Stúlka óskast til stigaþvotta í fjöl býlishúsi. Uppl. í Álfheimum 68 1. hæð til hægri. Piltur eða stúlka óskast til að innheimta reikninga. Uppl. í Drápu hlíð 20, uppi eftir kl. 6 í kvöld. Herbergi óskast til leigu strax : fyrir þýzkan bifvélavirkja. Sími i 15450. YMISIEGT YMISLEGT I Herbergi óskast fyrir reglusam- an pilt utan af landi. Sími 37931. Lítið barnahjól fannst fyrir 3 vikum. Sími 11806. Gleraugu töpuðust á Hótel Borg s. 1. laugardagskvöld. Finnandi vin samlega hringi í síma 14965. Gullhringur fannst við Lauga-1 veg-Barónsstíg. Uppl. í síma 2"*r65. TUNGUMÁLAKENNSLA Kennsla hefst 1. okt. Þýzka, enska, danska, sænska, franska, spænska, reikningur, bókfærsla. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Bald- ursgötu 10. Sími 18128. HITABLÁSARAR — TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Upplýsingar á kvöldin í síma 41839. TILBOÐ — ÓSKAST Óskað er eftir tilboðum í að girða lóð fjölbýlishúss við Álftamýri. Efni á staðnum. Nánari upplýsingar í síma 30396 kl. 7—8 f kvöld og næstu kvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.