Vísir - 05.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 05.10.1965, Blaðsíða 10
JC V1S IR . Þriðjudagur 5. október 1965. I • ' 1 B * ' B t • * f borgin i dag borgin i dag borgm i dag Nætur- y og helgidagavarzla vikuna 2. okt. — 9. okt, Vestur- bæjar Apótek. Læknavakt I Hafnarfirði að- faranótt 6. okt.: Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41, sími 50235. Utvarp Þriðjudagur 5. oktober. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 16.30 17.05 20.00 20.05 20.15 21.00 21.30 22.10 22.35 23.25 Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Enduraekið tónlistarefni Daglegt mál Svavar S'ig- mundsson stud. mag. flyt- ur þáttinn. Einsöngur: Owen Branni- gan syngur enska söngva. Þriðjudagsleikritið: „Konan f þokunni" eftir Lester Powell. Þýðandi: Þorsteinn Ö.Stephensen. Leikstjór'i: Helgi Skúlason. Fimmti þáttur. Samleikur á selló og píanó Fólk og fyrirbæri Ævar R. Kvaran segir frá. Kvöldsagan: „Gersemi" efir William Somerset Maugham Guðjón Guð- Jónsson les fyrri hluta sögunnar í þýðingu sinni. „Syngdu meðan sólin skín“ Guðmundur Jónsson stjórn ar þætti með misléttri mús ík. Dgskrárlok. Sjónvorp Þriðjudagur 5. oktober. 17.00 Þriðjudagskvikmyndin „Maðurinn frá C'iaro". 18.30 Wonders of the World. 19.00 Fréttir. 19.30 Skemmtiþáttur Andy Griff- ith. 20.00 Survival. 20.30 Hollywood Palac.e. 21.30 Combat. 22.30 Fréttir. 22.45 Hljómlistarþáttur Lawr- ence Welk. Styrkir Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. oktober. Hrúturinn, 2l marz til 20. april: Störf, eða viðfangsefni, sem dregizt hafa á langinn, geta reynzt aðkallandi f dag. Reyndu að koma sem mestu í verk. Forð astu geðshræringar. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Vera má að þér finnist allt held ur önugt við að fást framan af degi, en þér mun veitast auð- veldara að ná tökum á málunum og samstarfi er á líður. Tvfburamir, 22. maí tii 21 júií: Þegar á daginn líður máttu gera ráð fvrir mjög jákvæðri þróun málanna og ýmislegt gangi þér í hag. Haltu góðu samkomulagi heima fyrir. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: Varastu að láta tafir og óþæg- indi hrinda þér úr jafnvægi fyrri hluta dagsins. Þegar á Ifður verð ur allt betra, þó að margt geti breytzt án fyrirvara. Ljónið, 24. júlf tii 23. ágúst: Það er hætt við að ýmislegt gangi úrskeiðis fyrri hluta dags ins, einkum f peningamálum. Varastu samt að láta það freista þfn til fljótfærnislegra ákvarð- ana. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Góð ráð nákominna geta borið ákjósanlegan árangur, þegar á daginn líður. Fyrir hádegið er þér vissara að fara hægt og ró- lega í sakimar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hætt er við einhverri mis- klíð við þína nánustu fyrri hluta dagsins, sennilega f sambandi við peningamálin. Reyndu eftir megni að draga úr átökum. Drekinn. 24. okt til 22. nóv.: Þú munt eiga kost á að samgleðj ast nánustu vinum þínum eða fjölskyidu í dag. Sjálfur ættirðu að vera í góðu skapi, því að margt gengur að óskum. Bogmaðurinn. 23 nóv. til 21. des.: Einkamál verða ofarlega á baugi í dag, og líklegt er að einhver vandi leysist þar eins og bezt verður á kosið. Varastu sterkar geðshræringar. Steingeitin, 22. des til 20 jan.: Farðu gætilega með pen- inga og verðmæti og hættu ekki á neitt í viðskiptum fyrri hluta dagsins. Láttu ferðalög bíða, ef því verður viðkomið. Vatnsberinn, 21 jan til 19. Láttu tilfinningar eða skaps- muni ekki róa um of ákvörðun um þfnum fyrri hluta dagsins. Reyndu eftir megni að koma röð og reglu á hlutina. Fiskamir, 20 febr tii 20 marz: Þú verður að taka dug- lega á fyrri hluta dags, ef þú vilt ekki eiga á hættu að verða að láta í minni pokann. Forðastu eyðslusemi þegar á dag líður. skeið í Þýzkalandi áður en há- skólanámið hefst. Styrkir þessir eru eins og að framan greinir ætlaðir til náms við þýzka háskóla, þ. á. m. lista- háskóla. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamáiaráðuneytinu, Stjóm arráðshúsinu við Lækjartorg. Um sóknir, ásamt tilskildum fylg'i- gögnum, skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 20. nóvember n. k. Ríkisstjórn Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands býður fram alit að þrjá styrki handa ísienzkum námsmönnum til hákólanáms þar í landi háskólaárið 1966-1967. Styrkirnir nema 400 þýzkum mörkum á mánuði, en auk þess eru styrkþegar undanþegnir skólagjöldum og fá ferðakostnað greiddan að nokkru. Styrktíma- bilið er 10 mánuðir frá 1. okt. 1966 að telja. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 30 ára. Þe'ir skulu hafa iokið a. m. k. tveggja ára há- skólanámi. Umsækjendur um styrk til náms við tæknihá- skóla skulu hafa lokið sex mán- aða verklegu námi. Góð þýzku- kunnátta er nauðsynleg, en styrk þegum, sem áfátt er í því efni, °efst kostur á að sækja nám- Rlöð og tfmaril Septemberhefti Samvinnunnar er nýkomið út. Meðal efnis, sem Samvinnan flytur að þessu sinni er Einkaframtak — samvinna, eft ir ritstjórann, Kaupféiag Austur- Skaftfellinga, gre'inar og myndir úr Hornafjarðarför, eftir Heimi Pálsson, Sjöunda iðnstefna sam vinnumanna. Heimilisþáttur, við- töl við nokkra samvinnuieiðtoga erlenda á NAF fundinum í sumar kafli úr skáldsögu eftir Stein- beck í þýðingu Andrésar Krist.j- ánssonar, greinar um grísk ieik hús og Innrás Araba í Frakkland 718—732, krossgáta og fleira. Tilkvnnin^ Dómkirkjan. Haustfermingar- böm séra Jóns Auðuns komi til viðtals kl. 6 á fimmtudag 7. okt. og séra Óskars J. Þorlákssonar á föstudag 8. okt. klukkan 6. Biblíulestrar Bræðrafélags Nes- sóknar hefjast þriðjudaginn 5. okt. kl. 20.30 í félagsheimili kirkj unnar Sr Magnús Guðmundsson prófastur flytur. Allir velkomnir. Bræðrafélag Nessóknar. Nesprestakall: Haustfermingar- böm séra Franks M. Halldórs- sonar komi til viðtals í Neskirkju þriðjudaginn 5. okt. kl. 6 Haustfermingarbörn Laugamess sóknar eru beðin að koma til við tals I Laugarneskirkju (austur- dyr) n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson Mosfellsprestakall. í forföllum sóknarprestsins, séra Bjarna Sig- urðssonar, mun séra Gíslj Brynj- ólfsson þjóna prestakallinu í næstu þrjá mánuði. Séra Gísli á heima í Bólstaðarhlíð 66 — sími hans er 40321. — Prófastur. DANSK KVINDEKLUB spiller andespil f Tjarnarbúð tirsdag den 5. okt. kl. 20.30 IÐNNEMAR, ATHUGIÐ! Skrifstofa Iðnnemasambands íslands verður framvegis opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 19.30-20.30 Reykvíkingafélagið heldur að alfund að Tótel Borg miðvikudag inn 6. október kl. 20.30. Eftir að alfund að Hótel Borg miðvikudag alfundinn verður happdrætti og dans. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum fimmtudag’inn 7. október kl. 8.30 Tveir einþáttung- ar í LINDARBÆ N.k. fimmtudag þ. 7. þ. m. hefjast sýningar hjá Þjóðleik- húsinu á Litla sviðinu i Lind- arbæ og verður þá frumsýning á einþáttungnum „Síðasta seg- ulband Krapps,“ eftir Samuel Beckett í þýðingu Indriða G. Þorsteinssonar rithöfundar. Leikstjóri er Baldvin Halldórs- son. í þessum sérstæða og merki- lega einþáttungi er aðeins eitt hlutverk „Krapp“ og er það leikið af Áma Tryggvasyni. Æf ingar á leiknum hófust sl. vor. Þetta mun vera annað leikritið eftir Beckett, sem sýnt er hér á landi, en hitt var sem kunnugt er Beðið eftir Godot, sem sýnt var hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrir nokkrum ár- um undir leikstjóm Baldvins Halldórssonar. Ámi Tryggva- son lék þar annað aðalhlutverk- ið og hlaut mikið lof fyrir á- gæta túlkun á hlutverki sínu. Með Síðasta segulbandi Krapps, verður sýndur nýr ein þáttungur eftir Odd Bjömsson er nefnist Jóðlíf, en þessi ein- þáttungur var sýndur einu sinni í Lindarbæ á sl. vori. Leikstjóri er Erlingur Gíslason en leikend- ur, sem eru aðeins tveir, em Þor steinn Ö. Stephensen og Bald- vin Halldórsson. Leikfélagið Gríma hefur sýnt fjóra einþáttunga eftir Odd Björnsson ,en þeir em: Köngu- lóin, Party, Framhaldssaga og Amelía. Sýningar í Lindarbæ hefjast kl. 8.30 Myndin er af Þorsteini Ö. Stephensen og Baldvin Haildórs syni í Jóðlífi. KAUPMANNASAMTÖIC' ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Drífandi, Samtúni 12, Kidda- búð, Njálsgötu 64. Kostakjör s. f. Skipholti 37. Verzlunin Aldan, Öldugötu 29. Bústaðabúðin, Hólm garði 34. Hagabúðin, Hjarðar- haga 47. Verzlunin Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. Sunnubúðin, Mávahlíð 26. Verzlunin Búrið, Hjallaveg'i 15. Kjötbúðin, Lauga vegi 32. Mýrarbúðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Brekkulæk 1. Verziunin Baldurgötu 11. Holts- búðin, Skipasundi 51. Silli & Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun Ein ars G. Bjamasonar, v/Breiðholts veg. Vogaver, Gnoðarvogi 44— 46. Verblunin Ásbúð, Selás'i. Krón an, Vesturgötu 35. Austurver h.f. Fálkagötu 2. Kron, Skólavörðustíg 12. • BELLA* ZV(S — 85 28 38 ... hinn sjálfvirki símsvari vor er því miður bilaður .... þér tal'ið við manneskju ... væri hægt að taka skilaboð ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.