Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 15
V1SIR . Fimmtudagur 21. október 1965. 15 25. um tíma. Og Chessingham er allt of snjall náungi til þess að sjá ekki I hendi sér að slíkar Ijósmyndir gátu orðið honum fjarvistarsönnun — samt sem áður lét hann eins og honum kæmi það fyrst í hug á meðan við vorum, að tala saman ugga ekki að sér, — þá krefst ég ekki öllu meira af honum“. „Honum fellur það áreiðanlega ekki, herra minn, þegar hann kemst að raun um það“ „Ef hann þá kemst að raun um það, Cavell. En hafðu ekki áhyggj- ur af því, þar verð ég að svara ítl saka“. „Nokkrir aðrir, sem grunur gæti beinzt að?“ „Tæknifræðingarnir fjórir, en koma þó varla til greina. Það sást til ferða þeirra allra þetta kvöld, svo að það útilokar þá, ef við höllumst að þeirri skoðun, að morð inginn hafi verið staddur inni f rannsóknarstofunni frá því klukk- an sex um kvöldið til klukkan ellefu. Annars er Hardanger að at- huga ferðir þeirra um kvöldið, ná- kvæmlega — það er ekki loku fyrir það skotið, að einhver þeirra hefði getað tekið á sig dulargervi sem dr. Baxter ellegar viilt um fyrir vörðunum í jeppanum ... en það er hins vegar eins vfst, að sá sem að þeirri brellu stóð, hafi alls ekki verið úr hópi starfsmannanna. Fjarvistarsönnun dr. Hartnells er svo vonlaus, að við liggur að mað- ur neyðist til að taka hana trúan- lega, en engu að síður hef ég grun um að eitthvað sé hárugt við það. Ég ætla að minnsta kosti að tala j við hann aftur“. „Og þá er það stóra spurningin I — Chessingham. Sem aðstoðar- I efnafræðingur hefur hann ekki hátt j kaup, en engu að sfður virðist j hann geta leyft sér að búa í stóru j húsi, haldið vinnustúlku og haft j systur sína heima til að líta eftir! gömlu konunni, móður þeirra, sem j er mjög illa farin á heilsu. Læknar j kváðu segja að von væri til að hún J lifði nokkrum árum lengur, ef hún ; flyttist í hlýrra loftslag, hvað hún tekur þó ekki í mál... kannski j gengur henni það til, að hún veit! að sonur hennar hefur ekki efni á ' því, og kannski vildi hann mikið i til vinna að hafa peningaráð tii j þess. Fjölskyldan er að minnsta j kosti ákaflega samrýmd. Getur þú i látið athuga bankaviðskipti hans,; einnig þyrfti að fylgjast með öllum I sendibréfum, bæði sem hann lætur J frá sér fara og þéim, sem honum ; berast. Loks vildi ég að þú kæm- j ist að raun um það hjá viðkom- i andi yfirvöldum hvort hann j hefur nokkum tíma tekið bílpróf j og fengið ökuskírteini, og eins, hvort hann hafi verið látinn aka nokkru flutningatæki meðan j hann gegndi herþjónustu. Þá þarf j og að komast að raun um hvort j hann er á valdi nokkurra okur- j lánara — ég veit að hann hefur j ekki skipt neitt við þá Tuffnell og j Hanbury, en þeir eru fleiri slæmir I og ekki langt undan ...“ „Er þetta allt og sumt, sem þúj þarft að fá að vita?‘ spurði hers- höfðinginn og brá fyrir hæðni i j röddinni. j „Það nægir að minnsta kosti í: bráðina". „Er það? Hvað um þessar for- j láta stjörnuljósmyndir, sem’ hann lagði fram sem fjarvistarsönnun? Sem hann telur að sérfræðingar geti skorið úr um að hafi verið teknar á vissri mínútu, svo að ekki skakki nema um sekúndu? Trúir þú slíku?" „Ég trúi því, að athugun sérfræð inga mundi leiða í ljós að mynd- irnar væru téknar nákvæmlega á þeirri stundu, sem Chessingham segir", svaraði ég. „En þar með er ekki sannað, að Chessingham Sánkti-Pétur, Cavell?' hafi sjálfur verið til staðar þegar! „Areiðanlega, ef hann hefði ekki I þær voru teknar. Hann er ekki! POttþétta fjarvistarsönnun ...“ i einungis ágætasti vísindamaður á Hershöfðinginn horfði rannsak- sínu sviði, heldur er hann og völ- andi á mig undan gráum og loðn- 'undur í höndunum. Hann hefur: ™ brúnum. „Easton Derry hvarf smíðað sér vé! tii töku á slíkum i fýrir Þ& sök, að hann vissi of mik- ljósmyntíum, auk hess sem hann iHvað mundir þú vita umfram hefur sjálfur siníðað "tjarnsjána — ;það, ^sem þú lætur uppskátt við handslípað linsurnar, meira að; mig? ‘ það ekki uppskátt við mig hvort eð er“. Hann skenkti sér viský, en setti glasið á arinhilluna án þess að bera það að vörum sér. „Hvað býr undir þessu öllu saman, dreng- ur minn?“ spurði hann. „Kúgun — einhVers konar kúg- vitandi að það kynni að vekja grun semd, ef hann hefði verið búinn að þurrka eftirmyndirnar og skera til, þegar ég kom“. „Þú mundir tortryggja sjálfan segja. Það mundi ekkí kcsta hann mikla fyrirhöfn að gera myndavél- ina sjálfvirka, þannig að hún taki myndir af stjörnuhvolfinu á viss- „Hvers vegna segirðu þetta, herra minn?“ „Það er þó satt, að heimskulega, er spurt af minni hálfu. Þú létir T A R 2 auglýsing í VÍSI kemur v'rða við ! un“, sagði ég. „Þessi náungi, sem ! nú Ieikur lausum hala með djöfla- j veirugeymana í buxnavösunum, | hefur þar með náð þvi öruggasta j og sterkasta kverkataki sem sög- I ur fara af. Það er ekki ósennilegt i að hann ætli sér að hafa peninga j upp úr krafsinu — of fjár. Vilji j stjórnarvöldin komast yfir djöfla- j veirurnar aftur, kostar það þau á- j reiðanlega ekki neinn smáskilding. Hann getur haft það í hótunum að selja einhverju fjandsamlegu stór- veldi þetta ægilega gereyðingar- vopn, ef ekki gengur saman um kaupin. Kannski er þetta ósk- hýggja mín. Það sem ég skelfist mest, er að við eigum ekki aðeins í höggi við afburða snilling á sínu VISIR er auglýsingablað almennings auglýsingamóttaka er sem hér segir: smáauglýs- i n g a r berist fyrir kl. 18 daginn áður en þær eiga að birtast, nema í mánudagsblöð fyrir kl. 9.30 sama dag. s t æ r r i auglýsingar berist fyrir kl. 10 sama dag og þær eiga að birtast. AUGLYSINGA- STOFA VISIS INGÓLFSSTRÆTI 3 SIMI 1-16-60 laa VÍSIR ASKRIFENDAÞJONUSTA Áskriftar- Kvartana- siminn er n66i virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 9—13. Andi Tarzans er innan í maganum á vonda fuglinum. Drepið fuglinn og við drep um Tarzan. Flugmaður fljúgðu henni upp aftur á bak. En ég verð að segja föður mínúm að það, sem við erum að gera er góðverk. Ekki núna Kaanu. Við bíðum hérna þar sem við gerum okkur ljóst að það að við sprautum yfir mýrlendið er sannleikurinn sem mun yfirvinna lygar töfralæknisins. AUGLÝSING í VISI eykur viðskiptin BHtetíí; /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.