Vísir - 22.10.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 22.10.1965, Blaðsíða 2
2 VI S I R . Föstudagur 22. október 19s5. Vertíð handknattkiksmaima hefst annað kvöld Gunnlaugur Hjálmarsson einn okkar beztu handknattleiksmanna i skotfæri Fyrsta handknattleiks- mót vetrarins og jafnframt það síðasta að Háloga- Iandi, hefst á laugardag- inn. Það er Hundknattleiks Víkingur — Ármann. KR — Þróttur. Á sunnudaginn fara fram leikir í 2. flokki kvenna milli Vals og . , ,, „ . . ,, Ármanns, 3. fl. karla milli Vals— meistaramot Reykjavikur, KR og Víkings-iR og þrír íeikir sem þá hefst, en alls taka í 2. flokki karla mllli Fram—Vals, þétt i mótinu 37 lið i karla K"rv,klnB' °s, , Fram og Valur senda flesta Og kvennaflokkum. fiokka til I.eppni, alls 7, eða i öll mótin í karla og kvennaflokkum, Leikir í mótinu verða 77 og leik- KR sendir í S flokka, alla nema 1. kvöldin alls 14. flokk kvenna og sama er um Vík- ing að segja. Fyrsta kvöldið leika aðeins meist Handknattleiksráð Reykjavíkur araflokkar karla og fara þessir sér um framkvæmd mótsins eins og leiklr fram (leiktími 2X15 mín.): undanfarin ár, en formaður ráðs- ÍR — Fram. ins er Jóhann Einvarðsson. Dæmdir frá keppni vegna drykkjuskapar! Átta rússnesklr knattspyrnu- menn í fremstu röð hafa verið útllokaðir frá íþróttinni til lífs- tíðar vegna drykkjuskapar. Einn þeirra sltur jafnvel i fang- elsi og býður dóms vegna þess að hann ók drukkinn á bíl sín- um á þekktan visindamann, sem lézt í slysinu. Þjálfari hjá 1. deildarliði hefur sömuleiðis ver- ið látinn hætta og þekktur rússneskur knattspymudómari hefur verið látinn skila af sér dómarakortinu vegna „skorts á aga“. íþróttadálkar blaðanna hafa ráðlzt harðlega að sovézku knattspyrnuköppunum og hefur knattspyrnusambandið ákveðið að gera leiðtogana ábyrga fyrir hvemig leikmenn haga sér bæði Hafnarmlnningar — Framh bls. 4 ekki ráð fyrir að eiga eftir að sjá nokkurn tíma jafn marga jafn innilega fagnandi, hrærða og glaða eins og þetta kvöld. Ég var staddur í Reykjavlk nokkrum mánuðum slðar, þeg- ar stríðinu lauk að fullu. Þar var líka fagnað, en mikið var það ólíkt maður varð þess greini- lega var, að íslenzkur almenn- ingur hafði ekki fundið ógnit striðsins á sjálfum sér eins og frændþjóðin við Eyrarsund. Mér finnst jafnvel eitt það minnis- stæðasta frá þessum tíma sú lífs reynsla, hvað ytri áþján, sam- eiginlegur óvinur, getur þrýst stórri heild einstaklinga saman. bókstaflega gert þá að þjóð. Svo var stríðinu lokið og við biðum fyrsta skips frá Islandi. Sfðan kom ferðin heim með upp hafs ævintýrum sínum, fögrum sumarkvöldum og nóttum, í norska skerjagarðinum og loks heimkoman og viðtökurnar hér. Allt þetta lifir í hug okkar. En nú er þessi tími löngu Iiðinn og kominn í fjarlægð. á keppnisferðum og eins heima. 1 Miklð hefur verið um þessi mál rætt og ritað og hafa blöðin Sovjetskij Sport og Moskovskij Komsomolets verið hvað hörð- ust í skrifum sínum. Eru þessar skyndiárásir á rússnesku knattspyrnumennina Ilður í mikilli herferð gegn á- fengisnotkun 1 Rússlandi og kenndu Rússar slæmum árangri í knattspyrnu of mikilli drykkju beztu Ielkmannanna. Um síðustu'helgi unnu Rússar þó sæti meðal 16 beztu þjóða í heiminum og verða því væntan- lega með í Englandi eftir tæpt ár og væntanlega verða það ekki neinar fyllibyttur, sem sendar verð á keppnina þar, ef við þekkjum Rússana rétt. Og borgina við Sundið sjáum við ekki nema örsjaldan og þa sem gestir. En i hvert sinn finn- um við að við erum komin á fornar slóðir, hvarvetna þekkj- um við örnefni og kennileiti, þótt borgin breytist. Þegar við göngum Silfurgötu minnumst við þess að í einu húsinu hér hefur Jóhann Sigurjónsson sennilega samið Fjalla-Eyvind, og skammt undan er húsið þar sem Jón Sigurðsson bjó. Við sætum lagi að ganga Kaupmang- arann fram hjá Gamla Garði og Sívalaturni, kinkum kolli kunn- uglega og huyrm: þarna var Himnaríki. Við örkum Strikið og athugum hvort Jórukleif er á sínum stað, veltum fyrir okkur hvort búið sé að rífa Vatns- enda eða hann standi enn. Við finnum að hér erum við á fs- lendingaslóðum, því fer fjaTi að við séum þeir einu landar er hafa spunnið þráð í æviþárt hér. margir hafa verið á undan okk- ur og margir munu á eftir koma. Við finnum hve þessi borg hefur mótað okkur og merkt, að hún á í okkur streng, sem fast er undinn og seint mun slitna. FÁTT AÐ V. FYRIR OL I____________________ Langhlauparar lenda liklega i mestum vandræðum þar vegna veðurfarsins .Langhlauparar og aðrir sem<?> taka þátt í úthaldsgreinum á næstu Olympíuleikuni, sem fram fara í Mexíco City verða að fara til borgarinnar eins snemma og mögulegt er fyrir leikana“, sagði Ron Clarke hlnn frægi ástralski hlaupari, þegar hann kom heim eftir reynsluleikana, sem fram fóru í síðustu viku f þessari háfjalla- borg. Mótið var haldið til að reyna, hvernig menn af ýmsum þjóðernum þola andrúmsloftið og veðurfarið í borginni á þeim árs- : tíma, sem OL 1968 eiga að fara fram þarna. Það voru einkum tímarnir í lang (hlaupunum, sem voru lélegir, og jbenda til þess að úthaldsþjálfaðir ! menn þurfi langan tíma til að ■ venjast Ioftslaginu þarna. Ame- ríkumennimir náðu t. d. tíma í 10 km. sem var 3 mín. undir þeirra getu í keppni heima. Þá fékk jClarke sjálfur lélegan tíma f 5000 (metra hlaupinu. Hins vegar virðist þetta ekki há spretthlaupurum og keppendum í tæknilegum greinum. j Keppendur margra þjóða hafa þegar fengið að vita að æfinga- búðir landanna að þessu sinni verða í borgum, sem eru hátt yfir sjávarmáli. Rússar hafa t.d. til- kynnt, að æft verði f borginni Alma Ata. Þar munu rússneskir í íþróttamenn safna kröftum fyrir næstu Olympíuleika. jíu' .. Úr leiknum s. I. sunnudag Rúnar Júliusson er að skjóta að marki Akranesvömin horfir á. Undanúrslitin á morgnn kl. 15 SKIPAFRÉTTIR fer vestur um land til Akureyrar 26 b. m Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til áætlunar hafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dal- víkur. Farseðlar seldir á mánudag. Ákveðið hefur verið að láta leik Akraness og Keflavíkur í bikar- keppnl KSÍ fara fram á laugardag- inn kl. 15 á Melavellinum. Leikur- inn er endurtekinn, þar eða liðin skildu Jöfn síðast eftir að fram- ilengt hafði verið um 2x15 mín. Jón Magnússon, formaður móta- nefndar KSÍ, sagði í gær að þetta hefði verlð ákveðið vegna þess að gott værl að hafa sunnudaginn upp á að hlaupa, ef veður á laug- ardaginn væri slæmt. Leikur þessi er í undanúrslitum bikarkeppninnar eins og kunnugt er. Það liðið sem sigrar í leiknum á laugardaginn fer síðan í úrslitin gegn Valsmönnum um helgina 30. —31. október, en ekki er endanlega ákveðið hvor dagurinn verður fyr- ir valinu. Fari svo að Iiðin verði jöfn að leiknum loknum á morgun, fer fram vítaspymukeppni, fá bæði lið- in 5 vítaspymur og vinnur það I liðið, sem skorar úr fleiri spymum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.