Vísir - 22.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 22.10.1965, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Föstudagur 22. október I9s5. KAUP-SALA KAUP-SALA SILKIBORG AUGLÝSIR Tvíbreitt léreft aéeins kr. 45.00 metrinn. Úrval af damaski og sængur- veralérefti. Stretchbuxur barna nýkomnar. Nærfatnaður og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng, smávara undirfatnaður í úrvali. Allar teg- undir af hinu vinsæla Skútugarni. Verzl. Silkiborg, Dalbraut v/Kleppsveg. Sími 34151. FORD PIC UP TIL SÖLU Ford pic up, árg. ’52, til sölu eða f skiptum á nýrri bíl. Margt kem- ur til greina. Sími 34200. JEPPI — ÓSKAST Óska að kaupa jeppa. Má vera lélegur. Staðgreiðsla. Sími 35740. TIL SÖLU FORD ’57 Á morgun, laugardag, verður til sýnis að Borgartúni 25 (í portinu hjá Byggingafél. Brú) Ford ’57, 8 cyl., beinskiptur, 6 manna fólks- bifreið. Uppl. á staðnum. NYIR SVEFNBEKKIR — KR. 2300.00 Tízkuáklæði — Nýir gullfallegir svefnsófar seljast með 1500 kr. af- slætti, frá kr. 3500 sófinn. Nýtt glæsilegt sófasett. Seljum einnig uppgerða svefnsófa. Eins manns kr. 2500, tveggja manna 2900 og 3500. Sterkir dívanar kr. 700, 1000 og 1200. — Sendum gegn póst- kröfu. Notið tækifærið. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. Opið 2 — 9. Sími 20676. TIL SOLU Sflsar. Útvegum sflsa á margar tegundir bifreiða. Sími 15201 eftir kl. 7. _ ______________ Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sfmi 41103. Volkswagen (rúgbrauð) ’57 módel til sölu á mjög góðu verði. Uppl. i sfma 15746. i Píanó og píanetta til sölu. Einnig |2 fallegir píanóbekkir. Get tekið nokkur góð hljóðfæri f umboðs- sölu. Sími 23889 á kvöldin. HREINGERNINGAR Vélahreingerning og handhrein- gerning. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, sími 20836. Gluggahreinsun og rennuhreins- un Sfmi 15787 Hreingemingar, gluggahreinsun vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Hreingemingafélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. ÞJONIISTA Rafmagnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41, kj. götumegin. Bílabónun — hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. Loftpressa tll leigu. Tek að mér venjulega loftpressuvinnu. — Sfmi 35805 Jakob Jakobsson. Góður stofuskápur til sölu. Tæki færisverð. Freyjugata 11. Jakkaföt á ca. 12 ára dreng til sölu. Verð kr. 1000. Sími 23464. Til sölu ísskápur og bílskúrshurð ir ódýrt. Sími 14959. Opel Caravan. Til sölu Opel Cara van árg. ’55. Selst gegn mánaðar- greiðslum eða skuldabréfi. Uppl. í síma 36286. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á börn og, fullorðna. Sími 14616. ÓSKAST KEYPT Buick. Vantar gírkassa f Buick ’54. Sími 16268 eftir kl. 6. 16 mm. kvikmyndasýningarvél óskast. Má vera ógangfær. Sími 30901. Vil kaupa tvísettan klæðaskáp. Sími 35385. Barnakojur óskast. Sími 15991. 4 ferm. miðstöðvarketill til sölu. Uppl. í sfma 38290.__________ Til sölu 2 trékassar alls 13 rúmm. að Gnoðarvogi 60 eftir kl. 18. Nýleg ,lítið notuð Servis þvotta- vél til sölu. Vélin er með rafmagns vindu og suðu. Uppl. í símá 11963. Góður svefnsófi til sölu. Uppl. f síma 41442. ATVINNA ÓSKAST Atvinna húsnæði. Stúlka óskar eftir vinnu Margs konar vinna kem ur til greina, t. d. sitja hjá sjúkl- ingum, bamagæzla eða ráðskonu staða á litlu heimili. Húsnæði þarf helzt að fylgja. Uppl. í síma 15741. Kona óskar eftir vinnu við fram reiðslustörf 4—6 tíma á dag. Sfmi 20487. 1 19 ára piltur óskar eftir innivinnu Istrax. Sími 35901. Húsgögn til sölu, Fallegt borð- stofuborð og 4 stólar til sölu. Verð kr. 2500 og dívan breidd 90 cm. kr. 300. Sfmi 34758. Til sölu vegna brottflutnings! barnarúm, dívan, barnaskrifborð, 2 j eldhússtólar og B.T.H. þvottavél. Sími 20409. Mjöll þvottavél í góðu lagi til sölu, Verð kr. 4000. Sími 32527. Til sölu lítill Astra ísskápur, not- aður. Uppl. í sfma 33671. ni sölu ódýrt á fermingartelpu vetrarkápa með skinni, 3 kjólar, bleikur, blár og rauður og hvítir skór. Sími 16036. j Ung kona vill taka áð sér ræst- ingu á skrifstofum eða verzlunar- húsnæði, helzt í vestur- eða mið- bænum. Sflni 15154. Tveir ábyggilegir, austurrískir stúdentar óska eftir vinnu um tíma Tala þýzku, ensku og dálítið í ís- lenzku. Sími 32200. Húseigendur — húsaviðgerðir. Látið okkur lagfæra íbúðina fyrir jólin. önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar. Glerfsetning ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl. Sfmi 21172. Reiðhjól. Tek reiðhjól í viðgerð geri upp gömul hjól. Sími 19297 á kvöldin . Ökukennsla — hæfnisvottorð. Slmar 19896, 21772 og 35481. ökukennsla, hæfnisvottorð. kennslubifreið. Sfmi 35966. Ný Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Sfmi 32865. ökukennsla. Kennt á Volks- wagen. Nem. geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Sfmi 38484. — Franska — ítalska. — Kenni frönsku og ftölsku í einkatímum. — Uppl. f síma 16989. Les ensku og dönsku með byrj- endum o. fl. Sanngjarnt verð. Sími 23067 (Geymið auglýsinguna). Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. Uppl. í síma 32954. Kenni unglingum og fullorðnum Uppl. í síma 19925. TAPAÐ r jk'ii i i Vefari óskast. Uppl. í síma 22206 ; Últíma. Dugleg og reglusöm stúlka ósk- |ast til afgreiðslustarfa í vefnaðar ivöruverzlun 5 tíma á dag. Tilboð : sendist til afgr. blaðsins merkt — ; „Ráðvönd". Til sölu stofuskápur, bókaskápur og lítil þvottavél. Til sýnis að Lind argötu 47 kjallara eftir kl. 6, þrjú næstu kvöld. Þvottavél til sölu. Eldri gerð af Hoover þvottavél til sölu, selst mjög ódýrt á sama stað eru til sölu lftið notuð drengjaföt á 11-12 ára. Uppl. í síma 35605. Til sölu Pedigree bamavagn. Sími 17588. Fullorðin barngóð kona óskast til að líta eftir telpu á skólaaldri á daginn. Getur verið alveg á heim ilinu ef vill. Gott herbergi. Annars eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt „Rólegt heimili 6722“ Karl eða kona óskast til ræst- inga á stigahúsi Uppl. f síma 30215 eftir kl. 6. ‘ Kvenarmbandsúr tapaðist fimmtu daginn 15. þ.m. Vinsamlegast hring i ið í síma 24049. ! Fyrlr helgina tapaðist svarbrúnt' karlmannspeningaveski með pening um og skilríkjum. Finnandi er vin j samlegast beðinn að hringja f síma , 36193. Fundarlaun.______________j Fundizt hefur Ijósblár páfagaukur j TJppl. f síma 38669. Kettlingur í óskilum (læða). Uppl. j í síma 16182. i iezf oð augSýssi í VÍSB Sá sem tók barnakerruna fvrir I utan Barónsstíg 31 á mánudag er j beðinn að skila henni þangað strax.; BARNAGÆZLA Telpa 12-13 ára óskast til að: gæta tveggja bama í Laugarnes- hverfi 2-3 tíma á dag. Uppl. í síma i 31116. i Skólastúlka óskast til að gæta 2 barna 2 kvöld í viku og á dag- inn eftir samkomulagi. Uppl. f síma 41059 kl. 5-7 í dag. Einhleyp róleg kona vill gjaman annast um lítið bam. Tilboð send ist augld. Vísis merkt: „Fóstra.“ HÚSHÆÐI HÚSNÆÐI EINSTAKLINGSÍBÚÐ Til sölu er einstaklingsfbúð ein stofa og eldhús. Sér inngangur sér hiti. Uppl. f sima 21677 á matartímum. ÍBÚÐ ÓSKAST Stúlka í góðri atvinnu með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 38000 fyrir kl. 5. Iðnaðarhúsnæði — bílskúr 40 — 50 ferm. iðnaðarhúsnæði eða bílskúr óskast strax. Sími 38929. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. f síma 31106. ÓSKAST Á LEIGU Tveggja herb. íbúð óskast til leigu helzt í Miðbænum eða ná- grenni. Uppl. f sfma 35042. 2 menn vantar 3ja herb. fbúð. Em mikið úti á landi. Árs fyrir framgreiðsla. Sfmi 40503 kl. 5—8. \ 2—3 herb. fbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. f síma 14182. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. f síma 19680. 3 herb. íbúð óskast í 6-8 mánuði Uppl. f síma 51160. Rúmgott herb. óskast, helzt f Holtimum eða þar í kring (ekki skilyrði) má vera í kjallara. Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir hádegi á laugardag merkt „Rólegur 6716“ Málari óskar eftir herb., helzt f Austurbænum. Sími 18271 kl. 7-8 e.h. Bamlaus hjón óska eftir 2 herb. fbúð strax. Uppl. f síma 10827. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. strax. Helzt með hús- gögnum. Uppl. í síma 30383 eftir kl. 7 e.h. Öskum eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Sími 51347. ____ Gott herb. eða stofa óskast til leigu. Sími 24190 til kl. 7 e h. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Reglusamt fólk. Sfmi 16179. Kennari óskar eftir lítiili fbúð. Getur tekið að sér að lesa með skólafólki að einhverju leyti f staðinn. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir n.k. helgi merkt: „6690“ Tveir ungir austurrískir menn óska eftir einu eða tveimur herb. A1 gjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. f síma 32200. Herbergi óskast í Kópavogi fyr ir reglusaman ungan mann. Uppl. f sfma 40260 eða 40233. Ungur reglusamur maður óskar eftir litlu herb. helzt í Voga- eða Heimahverfi. Uppl. f síma 35384. Ung reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. og eldhús. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Uppl. f síma 37165 daglega. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. íbúð strax. Sfmi 10353. Herbergl óskast. 2 stúlkur óska eftir herb. helzt í Hlfðunum. Sími 15088. Ung bamlaus hjón óska eftir iít illi íbúð eða einu herb. með að- gang að eldhúsi. Hjónin eru bæði dönsk. Hafið samband við síma 15154. Sjómaður, sem lítið er heima ósk ar eftir herb. Uppl. f síma 32636. ATVINNA ATVINNA BYGGINGARVINNA Verkamenn óskast - Föst vinna. - Gott kaup. Arni Guðmundsson Sími 10005. STÚLKA ÓSKAST í Vogaþvottahúsið, Gnoðarvogi 72. Uppl. f síma 12769 og 33460. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlku vantar f tfzkuverzlun hálfan daginn. Einnig vantar konu í breytingar hálfan eða allan daginn. Uppl. f síma 21755 eftir klukkan 1. ATVINNA — ÓSKAST Ungur, reglusamur maður með Samvinnuskólapróf óskar eftir vel launuðu starfi framyfir næstu áramót. Uppl. f síma 20763. JÁRNSMÍÐI Getum bætt við okkur alls konar jámsmíði. Vélsm. Máni. Símar 51976 og 40750._____________ VÉLRITUNARSTÚLKA — ÓSKAST Vélritunarstúlka óskast strax hálfan daginn. Tilb. merkt „Strax 638“ sendist blaðinu fyrir hádegi laugardag. MENN — ÓSKAST Járnsmiðir og rafsuðumenn óskast. Vélsmiðjan Trausti, Skipholti 21. TRÉSMIÐUR OG LAGHENTUR MAÐUR óskast við uppsetningu á bflskúrshurðum. Trésmiðja Gissurar Sfm- onarsonar v/Miklatorg. TRÉSMIÐUR — ÓSKAST strax við innréttingar. Uppl. í síma 38929.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.