Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 25.10.1965, Blaðsíða 4
VISIR . Mánudagur 25. oktöber 1965. A „Camel stund er ánægju stund!a Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Eigið |camel stun<T|strax í dag! MADE IN U.S.A. BÆKUR, SEM MÁU SKIPTA Kjósandinn, stjórnmálin og valdið er fyrsta hlutlausa íslenzka stjórnfræðiritiö, þar sem aðalforystumenn stjórnmáiaflokkanna og vandaðir fræðimenn kynna m. a. meginatriðin við skipulagningu og stjórnun ríkisins, stjórnfræði- legar hugsjónastefnur, eðli valdsins. sögu og meginstefnu íslenzku stjórnmálaflokkanna, al- menningsálit, áróður, millirlkjasamskipti og þróun íslenzku flokkaskipunarinnar frá 1845. EFNI OG HÚFUNDAR: Einar Olgeirsson skrifar um Sósíalistaflokkinn, Emil Jónsson um Alþýðuflokkinn, Eysteinn Jónsson um Framsóknarflokkinn, Geir Hallgrímsson um Sjálfstæðisflokkinn, Gils Guðmundsson um flokkana fram að 1920, Dr. Gunnar G. Schram um milliríkjasamskipti og alþjóðalög, Hannes Jónsson um valdið, félagsflétturnar, lýð* ræðisskipulagið, almenningsálitið, áróður o. fI., Úlafur Jóhannesson um stjórnskipunina og æðstu stjórnarstofnanirnar. Þetta er ómetanleg bók öllum áhugamönnum um stjórnmál. Lestur hennar auðveldar mönnum leið- ina til skiinings og áhrifa hvar í flokki, sem þeir standa. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN "™«s8SiP§t2i ■■ 'f ' ‘ ÍK‘ 'áíi í , f«r?| 1 * TÍjslsffla 'ÍHhP'-’ a /fc HLAÐ RUM Hlaðrúm henla allstaöar: i bamaher• bcrgiÖ, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sutnarbúslaðinn, veiðihúsið, barnaheimili, heimavistdrskóla, hótel. Helztu liostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar oggúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur,einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirumin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGN A VERZLUN REYKJAVÍKUR ISRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 wmmmm^mmmmmmrnm Bezt er að auglýsa í VÍSI Nokkrir handlagnir og traustir menn geta fengið fasta atvinnu við ýmiss konar málmiðnað. Bónusgreiðsla, mötuneyti á staðnum. H/fOFNASMIÐJAN IINHOL'I IO - RIVIJAVIK - I S l A N 01 Sími 21220 Aðalfundur Heimdallar FUS verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðju- daginn 26 október kl. 8,30 e.h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3. Lagabreytingar ef fram koma. 4. Stjómarkjör. Tillaga kjörnefndar um stjórn félagsins næsta starfsár liggur frammi. Stjórn Heimdallar F.U.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.