Vísir - 07.12.1965, Síða 1

Vísir - 07.12.1965, Síða 1
 55. árg. - Þriðjudagur 7. desember 1965. - 280. tbl. í nýútkomnu tímarití Verk- greín eftir J6n Gunnarsson, fræðingafélags íslands er merk verkfræðing, um köggla úr Þannig leit Tröllkonuhlaup i Þjórsá út á sunnudaginn ,þegar fréttamaður Visis kom þangað. Farið var að skyggja í skammdeginu, en fljótið rann þarna fram með þungum nið, ísskarir voru teknar að myndast meðfram bökkum og á eyrum úti f fljótinu. Hér á að risa raforkustifla sú sem verður mesta mannvirki á islandi. VIRKJUNA RFRAMK VÆMDIR VIÐ TRÖLLKONUHLA UP UNDIRBÚNAR Fréttamaður Vísis anlega í Þjórsá við Búr- sem ísskarir hafa mynd ar hafa verið Þar langvarandi skrapp um helgina aust- fell. Er þetta fossinn við azt víða á brún hans. ur um sveitir Og tók þá Tröllkonuhlaup Og er Veðurfar þarna inni í iðrun *.. landsins hefur verið óvenjulegt meðfylgjandi mynd af hann æoi mikiluðlegur að þvf íeyti, að snjókom hefur virkjunarstaðnum vænt- um þessar mundir, þar £ sé frtm ! deseSbeí œ^veg Framh. á bls. 6. síldar og fiskimjöli, en Síldar- verksmiðjur ríkisins hafa gert tilraunir með að framleiða slíka köggla úr síldarmjölL Segir í greininni að hætta sé á að fituinnihald mjölsins sé of mikið og vilji þeir þá ekki loða saman. Þetta sé þó hægt að lag færa með blöndun á efnum eins og Dura Bond og Orzan. Er 6- æskilegt að fituinnihaldið sé meira en 9%. Ekki er vitað til þess að flutningar á síldarmjöli í lausu máli hafi farið fram, en í Perú hefur verið hafinn undirbúning ur að því. 1 grein Jóns Gunnarssonar eru gerðir útreikningar á spam aði við að framleiða köggla f stað þess að setja mjölið f poka. Er þar miðað við verk- smiðju sem afkastar 5000 málum á sólarhring og fær 200.000 Framh. á bls. 6 Horkoleg líkamsórós ó konu Hafnfirzk kona varð fyrir lik- amsárás s.l. laugardag og jafn- framt gerð tilraun til þess að fletta hana klæðum og nauBga henni. Konan liggur nú i sjúkra- húsi. Kona þessi er fædd 1929, er fráskilin og býr ein f íbúð X Suður götu 10 f Hafnarfirði, en það er gamli bamaskólinn, sem hefur verið innréttaður f fbúðir og býr þar allmargt fólk, bæði á hæðinni og eins í risinu. Umrædd kona býr á hæðinni og var einsömul heima síðdegis á laugardaginn. Um sex- leytið um kvöldið er knúið dyra hjá henni, fer hún fram og opnar. Ryðst inn ókerindur maður, enda mun hún iMa hafa greint hann. Hann réðist á konuna, reyndi að fletta hana klæðum og nauðga Framh. á bls. 6. Fálki truflaði umferðina Sat að „snæðingi#/ í fjöruborðinu við Skúlagötu 1 gær skömmu eftlr hádegi vakti það athygli manna, sem leið áttu um Skúlagötuna við sænsk-íslenzka frystihúsið að í fjöruborðinu sat fálki að síð búnum hádegisverði og kropp aði þar f rytu, sem honum hafði áskotnazt. Brátt var mannsöfn uðurinn orðinn svo mikill að umferð stöðvaðist og menn horfðu með eftirvæntingu á að farir fuglsins. Lét fálkinn ekki truflast hið minnsta af áhorfendunum og rotturnar, sem hlupu þarna fram og aftur höfðu engin á hrif á hann. Að lokum flaug hann þó upp og var greinilegt að hann var veikur, þvf vængja tökin voru svo slöpp, og á Skúlagötunní tókst Braga Sig- urðssyni, lögfræðingi hjá Bíla leigunni Bfllinn, að handsama fuglinn, enda snar maður svo af ber. Reyndi ránfuglinn að höggva til Braga, en hann sá þó alltaf við atlögum hans. Kom í ljós að fálkinn hafði særzt mjög mikið, hefur líklega flogið á símalínu eða annað þess háttar. Lögreglumenn komu síðan og tóku við fuglin um og endaði hann á Náttúru gripasafninu hjá dr. Finni Guð mundssyni og þar var þessi ungi en tignarlegi fugl svæfð ur svefriinum langa, því hann hafði verið helsærður og útilok að græða holsár hans. Ungur lögregluþjónn, Sigurður Jónsson (Pálssonar, sundkennara) kunnur skákmaður hér f borg, heldur á fuglinum, sem olli umferðarteppunni á Skúlagötu. Til vinstri sést í Braga Sigurðsson lögfræðing. BLAÐIÐ í DAG Bls. 3 Nýja sundlaugin i Laugardal. — 4 Heimdallarsíða — 7 Einbýlishús ódýrari en blokkaíbúðir? — 9 Osigur de Gaulle

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.