Vísir - 07.12.1965, Síða 2

Vísir - 07.12.1965, Síða 2
2 V í S IR . Þriðjudagur 7. desember 1965. RITSTJÓRI: JON BIRGIR PETURSSON ■•:;:V;y: ;:: sterkasta sem hægt er að stilla upp, og ekki er hægt að sjá að farið hafi verið eingöngu eftir mætingum á æfingar landsliðs nefndar. Hins vegar getur þetta lið náð mæta vel saman og geri liðið það, þá er tilg^nginum náð. Margir munu eflaust sakna manna úr síðustu leikjum í f- þróttahöllinni, manna, sem reyndust vera stjömur leikja sinna, t.d. Hermann Gunnarsson Örn Hallsteinsson, Hjalti Einars son og jafnvel fleiri. Þessi leikur verður allavega mjög merkileg prófraun fyrir leikmenn og í þessum leik og leikjunum gegn Rússum ætti að vera hægt að finna það sterk- asta. Undan aðalleiknum í kvöld milli landsliðsins og Karviná leika Fram og FH i 2. flokki karla og hefst sá lelkur kl. 20.15 Sundmót skólanna ______ .... KARL BENEDIKTSSON, landsþjálfari — ánægður með leik Reykjavíkurliðsins og vonandi gefur leik- urinn í kvöld honum og og öllum öðrum góðar vonir fyrlr leikina gegn Pólverjum og Dönum f HM og leikina gegn Rússum. HVAR STÖNDUM VID? Fóum við jákvætt svar eftir leikinn í íþróttnhöllinni i kvöld £ „Hvað álítið þér um landslið íslands?“ Það var spurning, sem blaðamað- ur POLITIKEN lagði fyrir hinn snjalla landsþjálfara Pólverja, Tadeusz Bregula, fyrir nokkru. 0 — Þeir eiga framúrskarandi lið og bæði Danir og eins okkar lið mega undirbúa sig af mikilli alvöru fyrir leikina gegn þeim. Ég tel að ísland geti sigrað hin sterkustu lið. Þetta sannaðist bezt í Bratislava í fyrra, þeg- ar ísland náði jöfnu gegn Tékkum og vann Svía. Við berum mikla virð- ingu fyrir íslenzka liðinu“, sagði þessi „stóri maður“ pólska handknatt- leiksins, sem leiddi lið sitt um helgina til sigurs tvo daga í röð gegn Júgó- slövum, einu af þrem beztu liðum í heiminum í dag. Eldrf flokkar fyrra sundmóts i skólanna 1965—’66 kepptu f boð-! sund! (bringusund) fimmtudaginn 25. nóvember. Orslft boðsunds stúlkna: 1. Gagn fræðask. Keflavíkur 5.03.5 mín. 2. Gagnfræðask. Austurbæjar 5.09.2 mín. 3. Kvennask. í Reykjavík 9.11.2 mín. 4. Verzlunarsk.. íslands 5.16.6 íi.ín. 5. Hagaskólinn, Rvík 5.17.6 mín. 6. Menntask. á Laugar vatni 5.18.4 mín. 7. Menntask. í Reykjavík 5.31.5 mín. 8. Gagn fræðask. við Lindarg. 6.07.7. mín. Bezta tíma á þessari vegalengd 4.47.2 á sveit stúlkna úr Gagn-1 fræðaskóla Keflavíkur. - Úrslií boðsunds pilta: 1. Mennta ; skólinn í Reykjavík 8.21.1 mín. 2. ! Kennarask. íslands 8.28.5 mín. 3. ; Menntask. á Láugarvatni 8.55.0 mín.; /4. Verzlunargk. íslands ;’’S?{)6.4 'i iín. 5. Gágnlræðask. Aust urbæjar 9.13.9 mín. 6. Gagnfræða- skóli Keflavíkur 9.17.2 mín. 7. Gagnfræðask. v/Réttarholtsv. 9.38.1 mín. 8. Gagnfræðask. v/Lindargötu 9.41.3 mfn. Skfðamót veturinn 1966 hafa nú verið ákveðin, og verða sem hér segir: Milli jóla og nýárs, Mullersmót við Skíðaskálann í Hveradölum. Skíðafélag Reykjavíkur sér um mót ið. 9., 16. og 23. janúar: Innanfélags mót félaganna ásamt undanrás f firmakeppni Skíðaráðs Reykjavik- ur. 30. janúar: Orslit í firmakeppni Skíðaráðs Reykjavfkur í Jósefsdal. Ármann sér um mótið. 12. og 13. febrúar: Stefánsmót ið f svigi og stórsvig Ármanns. 20. og 27. febrúar og 6. marz: Reykjavíkurmótið í svigi, stórsvigi o. fl. Skiðadeild Í.R. mun sjá um mótið, sem haldið verður í Hamra gili við l.R. skálann . 20. marz: Mót í Voss 1 Noregi. Stefánsmótinu er óráðstafað sem stendur. Um páskana verður iandsmótið haldið á ísafirði, og um hvftasunn una verður Skarðsmót á Siglufirði. Um síðustu helgi í júlí mun að ; öllu forfallalausu fara fram Kerling arfjallamót. Á næstunni munu skíðafélögin í Reykjavík leita til bæjarbúa um að stoð i sambandi við firmakeppni Skíðaráðsins. Hin árlega firma- keppni er oréin fastur liður I starf semi skíðafélaganna í Reykjavík, og vonast skiðafélögin til að bæjar búar bregðist vei við, þegar skíða deildirnar biðja þá um aðstoð á næstunni I-Iér kemur mynd af Reykjavíkurmeisturunum í körfuknattleik, liði Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur eða KFR, eins og félagið er jafnan kallað. í aftari röð frá vinstri eru Sigurður Guðmundsson, Hörður Berg- steinsson, Sigurður Helgason, Einar Matthíasson, Þórir Magnússon og Jón Eysteinsson, þjálfari. í fremri röð: Rafn, Bjarni Magnússon, Ólafur Thorlacíus og Marinó Sveinsson. í kvöld kl. 20,30 hefst í fþrótta hölllnni i Laugardal fyrsta próf- raunin af þremur, sem islenzka landsliðið fær fyrir undankeppn ina i heimsmeistarakeppninni í handknattleik. Næstir koma Rússar hingað eftir vel heppn aða ferð til Danmerkur þar sem þeir töpuðu með eins marks mun og gerðu jafntefli við landslið Dana. Og þá er það heimsmeistarakeppnin. Erum við trausts hins mlkla þjálfara verðir? Það á eftir að sýna sig. Lið íslands i kvöld er þannig skipað: Þorsteinn Björnsson, Fram Karl M. Jónsson FH Gunnlaugur Hjálmarss., Fram Ragnar Jónsson, FH (fyrirliði) Birgir Bjömsson, FH Þórarinn Ólafsson, Víking Karl Jóhannsson, KR Ágúst ögmundsson, Val Matthías Ásgeirsson, Haukum Guðjón Jónsson Fram Hörður Kristinsson, Ármanni Því ber ekki að Ieyna að ekki er hægt að telja þetta lið það Bezti tími áður var 8.25.8 mín. (Menntaskólinn í Reykjaví). Kepp- endur voru alls 240. MATTHILDUR GUÐMUNDSDÓTT IR — ein af þeim sem keppir á skólasundmótunum. Reykjavíkurmeistarar í körfuknattleik SKIÐAMOTIN í VETUR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.