Vísir - 16.12.1965, Síða 4

Vísir - 16.12.1965, Síða 4
4 V í SIR . Fimmtudagur 16. desember 1965. SIGRIÐUR THORLACIUS SIGRÍÐUR THORLACIUS hefur rifaS fjölda greina í blöð og tímarit og flutt útvarpserindi um marghúttað efni. Hún hefur víða farið og kynnzt ólíkum löndum og þjóðum, þýtt margar barnabækur úr ensku og spænsku einnig út- varpsleikrit, sögur og greinar. Sigríður Thorlaci- us tekur virkan þótt í félagsmólum og hefur um allmörg ór verið í ritstjórn „Húsfteyjunnar". G0itae^a/tM/ MARÍA MARKAN er brautryðjandinn meðal íslenzkra kvenna ó erlendum vettvangi. Hún stundaði söngnóm í Berlín og vakti þar athygli þegar ó nómsórum sínum. María Markan er fyrsto íslenzka söngkonan, sem sungið hefur í óperum og haldið tónleika í þremur heimsólf- um og hlotið mikla frægð cf. Hún starfaði við frægustu söngleikahús, svo sem Giyndobourne- óperuna í Bretlandi og Metropo^ífaitóperunc í New York og fór hljómleikaferðir um Ástralíu ó vegum óstralska útvarpsins. Fró því hún fyrst hélt hljómleika ó íslandi, hefur María Markan skipað sérstakan Sess í hugum íslendinga. — í þessari bók segir María Markan fró æskuór- um sínum í Laugarnesi, söngnómi og starfi við erlend söngleikahús, vonbrigðum sínum og sigr- um. — Bókina prýðir fjöldi mynda. Tökum veízlur og fundi — Utveg- um íslenzkan og kínverskan veizlu mat Kínversku veitingasalimir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá kl 10-2 og eftir kl. 6. Sími 21360 BÓKAFORUAGSBÓK eflir Jennu og Hreiðar Stefánsson ADDA í KAUPAVINNU Skólaúr fyrir stúlkur og drengi Vinsæl jólagjöf. Magnús E. ' - -Jg Baldvinsson V ► HgC ||jf MOSAIK Get enn bætt við mig mosaik og flísalögnum fyrir jól. Uppl. í síma 15354. eftir Jakobínu Sigurðardóttur er tvímœlalaust bezta skóldsggan sem út kemur á þessu ári. Allir, sem lesiS hafa DÆGURVÍSU, lofa skáld- konuna fyrir verk hennar. Eru hér nokkur sýnishorn úr ummœlum gagnrýnenda: PÆ6URVISA Dœgurvísa er þess konar skáldsaga, að enginn má láta hana framhjá sér fara, sá sem á annað borð vill fylgjast með þróun íslenzkra bókmennta, Erlendur Jónsson fMorgunblaSiS 5. des. 1965). Þ&GURVISA ISvona getur engin manneskja skrifað nema hún hafi til að bera skáldsýn og rithöfundarhcefileika. stgr (Visir 22. nóv. 1965). mwm I. . . hún hefur nú þegar sótt fram fyrir flestar ís- lenzkar skáldkonur — gott ef ekki allar. Árni Bergmann (ÞjóSviljinn 21. nóv. 1965). DAUURVÍSA . . . œtti að vera óhœtt að kveða upp úr með það, að íslendingar hafa eignast hlutgenga unga skáld- konu sem nokkurs má vœnta af í framtíðinni. A.K. (Tíminn 1. des. 1965). oimm Fyrsta skáldsaga Jakobínu Sigurðardóttur er óvenju- vel skrifuð saga . 1 . Svona er hœgt að skrifa ef maður kann til þess. Ó.J. (AlþýSublaSiS 19. nóv. 1965). otmm Það er ánœgjulegt að kona skuli skrifa beztu skáldsögu ársins, — skáldverk sem allir Iofa sem lesið hafa — og þar með hrinda ómild- um og óverðskulduðum sleggjudómi um „kerlingabcekur" og ritstörf kvenna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.